Jun 10 

» Fimmti árgangur veiðileiðsögumanna
08:18 from mbl.is - Veiði
Fimmti árgangur veiðileiðsögumanna var útskrifaður frá Ferðamálaskóla Íslands fyrir skemmstu. Nemendur í ár voru 23 og hefur skólinn þá útskrifað 120 veiðileiðsögumenn frá því að námið var kynnt til sögunnar.

Jun 9 

» Náðu tveimur þrátt fyrir erfiðar aðstæður
17:23 from mbl.is - Veiði
Fyrsti veiðidagurinn í Kjarrá rann upp í morgun. Aðstæður voru svo sannarlega ekki eins og veiðimenn hefðu kosið. Ausandi rigning gerði það að verkum að áin var ekki bara mjög vatnsmikil heldur fór hún í kakó og varð mjög lituð.

Jun 9 

» Ánægja með opnun Þverár
10:07 from Vötn og veiði
Þverá var opnuð í gær og var almenn ánægja með gang mála af hálfu viðstaddra. Það er alltaf spurning hvernig opnanir verða, en þessi var góð. Alls var 7 löxum landað á fyrri vaktinni og eitthvað bættist við á þeirri seinni og væri gaman ...

Jun 8 

» Bylgja af bjartsýni fer um veiðiheima
15:52 from mbl.is - Veiði
Bjartsýnisbylgja fer nú um allan veiðiheiminn. Þverá gaf sex laxa á opnunarvaktinni í morgun og auk þess veiddist einn í Brennu. Laxar veiddust á víð og dreif um ána, allt frá Kaðalstaðahyl upp í Efri-Myrkhyl sem er einn af efstu veiðist...

Jun 8 

» „Svona gamaldags sumar“
10:32 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn í Þverá í Borgarfirði veiddist fljótlega eftir að veiðimenn byrjuðu þar í morgun. Þrátt fyrir mikla rigningu settu þeir Ingólfur Ásgeirsson, einn leigutaka og Andrés Eyjólfsson yfirleiðsögumaður í ánni í fisk og lönduðu í a...

Jun 8 

» Stærsti „smálax“ allra tíma?
08:43 from Vötn og veiði
Í vor veiddist stærsti lax sem veiðst hefur á flugu í Danmörku. Var þar um að ræða 130 cm hæng sem vigtaði 21 kg, eða heil 42 pund.  Aflestur á hreistri leiddi merkileg tíðindi í ljós. Laxinn veiddu saman feðgarnir Jesper og Niels Rohde ...

Jun 7 

» Lax að sjást víða og nýjar opnanir í vikunni
22:57 from Vötn og veiði
Laxaopnanirnar halda áfram og „next up“ eru Þverá á morgun og efri hluti hennar Kjarrá, á föstudaginn. Þetta hefur rúllað á heildina litið vel af stað, Norðurá og Urriðafoss með fínar opnanir. Blanda rórri, en þó til muna bet...

Jun 6 

» Opnun Arnarvatnsheiðar frestast……vegna vitleysingja
23:58 from Vötn og veiði
Til stóð að opna Arnarvatnsheiðina þann 15.6 næst komandi eins og venja hefur verið síðustu ár, ef árferði hefur leyft. En ekki verður úr því að þessu sinni. Vinir Heiðarinnar þurfa að bíða, enginn veit hve lengi, því að „einhverji...

Jun 6 

» Silungasamtíningur
23:45 from Vötn og veiði
Núna er besti tíminn fyrir staðbundna silunginn, urriðinn enn iðinn við kolann og bleikjan að færast í aukana. Við höfum hlerað góða hluti víða að og við ætlum að taka það saman, nú þegar smá hvíld er í opnunum fyrstu laxveiðiána. Það er...

Jun 6 

» Besta opnun síðan að niðursveiflan hófst
18:22 from mbl.is - Veiði
Opnunarhollið í Norðurá lauk veiðum á hádegi í dag og hafði þá veitt í tvo og hálfan dag. Niðurstaðan var umfram væntingar en undanfarin ár hefur opnunin verið frekar dræm.

Jun 5 

» Nýr veiðiklúbbur til styrktar lax- og náttúruvernd
17:39 from Vötn og veiði
Formleg stofnun nýss veiðiklúbbs var staðfest með hófi síðast liðinn laugardag. Klúbburinn stendur fyrir eitt og annað, ekki síst til að styrkja verndun laxastofna með stuðningi við Iceland Wildlife Fund, IWF. Klúbburinn heitir Á Fly Fis...

Jun 5 

» Fiskur bara stækkar og stækkar í Laxárdalnum
15:59 from Vötn og veiði
Veiði fór afar vel af stað í Laxá í Laxárdal, Suður Þingeyjarsýslu. Þar veiðist yfirleitt minna af fiski, en með mun meiri meðalstærð og gekk það eftir sem aldrei fyrr að þessu sinni. Á vefsíðu SVFR er haft eftir Magnúsi Björnssyni að op...

Jun 5 

» Fjörið heldur áfram í Norðurá en Blanda fer hægt af stað
15:39 from Vötn og veiði
Á heildina litið er laxveiðin að fara af stað með mjög viðunandi hætti. Fín byrjun í Urriðafossi, fín byrjun í Norðurá, en heldur rórra yfir Blöndu. Blandaði opnaði í morgun og þar gerðist ekkert fyrr en um klukkan ellefu að fyrsti laxin...

Jun 5 

» Fyrsti laxinn úr Blöndu er smálax
12:40 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn úr Blöndu kom á land þegar nokkuð var liðið á morgun. Það var Þorsteinn Stefánsson sem fékk hann á Breiðu suður og það vakti athygli að hann reyndist smálax.

Jun 4 

» Afar jákvæðar fréttir úr opnun Norðurár
23:23 from mbl.is - Veiði
Fyrsti veiðidagur í Norðurá gefur góð fyrirheit. Auðvitað er of snemmt að segja meira en það. Hins vegar blasa nokkrar áhugaverðar staðreyndir við. Fjórtán laxar veiddust á fyrsta degi. Samtals gaf opnunarhollið í fyrra tíu laxa.

Jun 4 

» Líflegt í opnun Norðurár
23:19 from Vötn og veiði
Laxveiðin er að fara nokkuð vel af stað. Norðurá var opnuð í morgun og var fiskur víða, en tók grannt. Góður gangur er í Urriðafossi í Þjórsá og í fyrramálið byrjar ballið í Blöndu. Fimm löxum var landað á fyrstu vakt í Norðurá og var Ey...

Jun 4 

» Fimm á land – opnun Norðurár
11:43 from mbl.is - Veiði
Fimm laxar komu á land í Norðurá á fyrstu vakt sumarsins. Þrír þeirra veiddust á Eyrinni neðan við Laxfoss. Einn náðist á Brotinu og var það Jóhann Birgisson sem fékk hann. 73 sentímetra fiskur sem var feykisterkur og vel haldinn.

Jun 4 

» Vorveiðin í silungi – hvað er til ráða?
08:20 from mbl.is - Veiði
Silungsveiðin fyrst á vorin getur verið ráðgáta. Hvað er að virka og af hverju? Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson eru báðir sérfræðingar í að veiða silung. Hér ræða þeir vorveiðina í Sporðakastaspjallinu.

Jun 3 

» Tökuleysi í vestanátt er ekki þjóðsaga
08:38 from mbl.is - Veiði
Það er alþekkt að vestanátt leiðir af sér dræmari veiði. Þetta á ekki bara við um laxveiði– eða sjóbirtingsár. Þetta hefur líka heyrst frá smábátasjómönnum. Ekki taka allir undir þetta, en sjálfsagt hafa þeir bara verið að veiða þá í öðr...

Jun 2 

» Mættur í höfuðborgina og í Blöndu
19:32 from mbl.is - Veiði
Ánægjulegar fréttir bárust laxveiðimönnum í dag þegar löggiltur laxahvíslari Elliðaánna, Ásgeir Heiðar tilkynnti um fyrsta laxinn. „Þessi gaur stökk fyrir mig neðst á Breiðunni svo það fór ekkert á milli mála,“ skrifaði hann inn í Facebo...

Jun 1 

» Urriðafoss endaði með 7 á land
23:31 from Vötn og veiði
Alls veiddust sjö laxar á opnunardeginum í Urriðafossi í Þjórsá. Nokkrir sluppu. Þetta er minna en síðustu opnanir, en lítið að marka það, það var talsvert líf þarna í dag og laxarnir hefðu með smá heppni getað orðið fleiri. Þetta þýðir ...

Jun 1 

» Fyrsti laxinn á land í Urriðafossi
08:50 from mbl.is - Veiði
Laxveiðitímabilið hófst formlega nú í morgun þegar veiðimenn mættu spenntir í Urriðafoss í Þjórsá. 1. júní er dagurinn og klukkan átta voru veiðihjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir mætt að vitja þessa silfraða.

May 31 

» Uppgjöf og vonleysi hjá Bretunum
11:03 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn sem stunda vorveiði á laxi á Bretlandseyjum eru sammála um að veiðitímabilið nú í vor sé það lélegasta sem menn muna.

May 30 

» Öllum stórlaxi sleppt við Iðu í sumar
15:55 from mbl.is - Veiði
Veiðireglur í Hvítá við Iðu, í Árnessýslu taka miklum breytingum í sumar. Öllum laxi, sjötíu sentímetrar og yfir skal sleppa og maðkveiði verður að mestu bönnuð ásamt því að öllum laxi verður sleppt fram til 1. júlí.

May 29 

» „Brotaflóinn er loðinn af fiski“
15:29 from mbl.is - Veiði
Laxá í Mývatnssveit stóð undir öllum væntingum veiðimanna sem hófu veiðitímabilið þar í morgun. Vel yfir hundrað urriðum var landað á vaktinni og víða urðu veiðimenn varir við mikið líf. „Brotaflóinn er loðinn af fiski,“ sagði Bjarni Júl...

May 29 

» Undirbúningur í gangi vegna hnúðlaxins
08:50 from mbl.is - Veiði
Sumarið í sumar er hnúðlaxaár. Hann gengur upp í árnar annað hvert ár og var síðast á ferðinni sumarið 2021. Oddatöluár eru hnúðlaxaár. Í Noregi hefur þessi nýi gestur náð mikilli uggafestu í nyrstu ánum og óttast Norðmenn það versta í s...

May 28 

» Hnignun bleikju og erfðabreyting í laxi
08:38 from mbl.is - Veiði
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðabreytingar á laxi út frá sleppilöxum staðfestir erfðabreytingar á villtum fiski. Breytingar eru minni en Guðni Guðbergsson sviðstjóri stofnunarinnar gat búist við.

May 27 

» Laxinn er mættur í Kjósina
15:36 from mbl.is - Veiði
„Já. Það er alltaf jafn notalegt að sjá fyrstu laxana. Ég var að horfa á tvo fallega stórlaxa í harðalandi neðan við Kvíslafoss,“ upplýsti Haraldur Eiríksson, leigutaki að Kjósinni í samtali við Sporðaköst fyrr í dag. Jóhann Freyr Guðmun...

May 27 

» „Það eru meiri læti í þessari veiði“
08:26 from mbl.is - Veiði
Vaxandi áhugi er meðal íslenskra veiðimanna á veiði í öðrum heimshlutum. Bæði sjávarveiði og ekki síður veiði í frumskógum Suður – Ameríku. Einn þeirra sem hafa stundað þessa veiði í fjölmörg ár er Ólafur Vigfússon, kenndur við Veiðihornið.

May 25 

» Rafræn skráning á veiði
10:35 from mbl.is - Veiði
Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað aðgang fyrir rafræna skráningu á veiði og er hægt að nálg...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer