Jun 22 

» Flestir voru að gera góða veiði
11:06 from Veiðin.is
,,Já við vorum að koma úr opnun í Veiðivötnum og það var nóg líf“  sagði Halldór Gunnarsson er við spurðum um stöðuna. Rétt nýkominn innan úr Veiðivötnum. ,,Vatnsstaðan var mjög lág í flestum vötnum og vantaði einn til tvo metra up...

Jun 21 

» Betri tímar að fara í hönd….með blóm í haga?
23:34 from Vötn og veiði
Það veiddist enginn lax á vakt Dags B í gærmorgun, en einn veiddist síðdegis. Það er þó nokkuð síðan að menn voru að sjá laxa renna inn, en þrátt fyrir allt veiddist ekkert og kannski karma þar sem Ásgeir Heiðar var ekki við stjórn opnun...

Jun 21 

» Haffjarðará byrjaði vel
16:28 from Veiðin.is
,,Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, en núna eru komnir 16 laxar“ sagði Ingi Fróði Helgason við Haffjarðará, en áin er búinn að opna. En þessa stundina rignir vel við ána eins og viða á Vesturlandi. ,,Það eru komnir laxar um alla á...

Jun 21 

» Vatnsdalurinn kominn á blað
15:43 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn veiddist í Vatnsdalsá í morgun og sett var í fleiri. Opnun fór rólega af stað eins og svo víða í sumar. Flestir leigutakar horfa nú til þess að sterkar smálaxagöngur bjargi þessu sumri.

Jun 21 

» Vatnsdalurinn kominn á blað
15:43 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn veiddist í Vatnsdalsá í morgun og sett var í fleiri. Opnun fór rólega af stað eins og svo víða í sumar. Flestir leigutakar horfa nú til þess að sterkar smálaxagöngur bjargi þessu sumri.

Jun 21 

» Frábær veiði á Skagaheiði
14:15 from Veiðin.is
Silungsveiðin virðist ganga víða vel þessa dagana og flott veiði í mörgum vötnum. Guðmundur Ívan Guðmundsson var í hópi vaskra veiðimanna á Skagaheiði um helgina. Arnarvatnsveiðin hefur líka verið að gefa og vötn víða um land með flotta ...

Jun 21 

» Er þetta veiðimynd ársins?
07:37 from mbl.is - Veiði
Einhver skemmtilegasta veiðimynd sem Sporðaköst hafa birt er þessi mynd sem Steinþór Jónsson tók af Bjarna Erni Kærnested, á háfnum, og Magnúsi Árnasyni sem er með stöngina.

Jun 21 

» Uppgjör stóra opnunardagsins
00:20 from mbl.is - Veiði
Margar af stóru laxveiðiánum voru opnaðar í dag. Gæðum var misskipt, en heilt yfir má segja að áframhald hafi verið á rólegum opnunum. Laxá í Aðaldal var opnuð eftir hádegi.

Jun 20 

» Brokkgeng byrjun – Víðidalsá fremur lífleg
23:10 from Vötn og veiði
Veiði hófst í fjórum meiri háttar laxveiði ám í dag, Elliðaánum og Víðidalsá í morgun og Vansdalsá og Laxá í Aðaldal seinni partinn. Alls staðar var lax, en hvergi mikið, helst þó að Víðidalurinn stæði undir minniháttar væntingum. „Þetta...

Jun 20 

» Fyrsti laxinn úr Elliðaánum í kvöld
23:00 from Veiðin.is
Veiðimaðurinn Björn H. Björnsson veiddi fyrsta laxinn í Elliðaánum i kvöld og þar með fyrsta laxinn úr ánni, en löndunarstjórinn Amare Jón klikkaði ekki að landa laxinum. Veiðistaðurinn var Árbæjarhylur og hann tók svarta Zeldu númer 14,...

Jun 20 

» Tímamótasamningur um leigu á Grímsá
22:16 from mbl.is - Veiði
Tímamótasamningur um veiðirétt í Grímsá var undirritaður í dag, milli Veiðifélagsins Hreggnasa og Veiðifélags Grímsár og Tunguár til næstu tíu ára.

Jun 20 

» Rólegasta opunun í Elliðaánum til fjölda ára
17:21 from Veiðin.is
Laxveiðin hefur oft byrjað af meiri krafti en í Elliðaánum fyrsta daginn, en í morgun var allt rólegt, mjög rólegt. Reykvíkingur ársins tók fyrstu köstin en Guðjón er kallaður ..Tyggjókallinn“  en ástríða hans síðustu árin hefur ve...

Jun 20 

» Fjör á fyrstu vakt í Víðidal
14:13 from mbl.is - Veiði
Fjórum löxum var landað á fyrstu vakt í Víðidalsá. Veiði hófst þar í morgun og voru veiðimenn hóflega bjartsýnir sérstaklega í ljósi þess hvernig veiði hefur byrjað um vestanvert landið.

Jun 20 

» Verð á maðki komið í 200 krónur og vonlaust að fá maðka
11:37 from Veiðin.is
,,Ég er að fara í Veiðivötn í næstu viku og er búinn að leita af maðki alla vega í viku og ekkert fengið“ sagði veiðimaður sem er búinn að leita og leita en mjög erfitt er að fá maðka núna, en það spáir rigningu á mánudag og það er...

Jun 20 

» Elliðárnar opna í fyrramálið
02:01 from Vötn og veiði
Elliðaárnar opna í fyrramálið, sunnudaginn 21.júní og hefst seremónian klukkan 7. Þá verður kynntur „Reykvíkingur ársins“ sem fær að byrja. Það er siður sem Jón Gnarr kom á fót í borgarstjóratíð sinni. Vel til fundið Jón Gnarr. En hugum ...

Jun 19 

» Fyrstu laxarnir úr Langá
16:02 from mbl.is - Veiði
Veiði er hafin í Langá á Mýrum og nokkuð hefur sést af laxi neðst í ánni. Jógvan Hansen, söngvari og veiðimaður, er einn þeirra sem er að opna Langá. Hann sagði í samtali við Sporðaköst að hann vissi um tvo laxa sem væru komnir á land.

Jun 19 

» Sterkar bleikjur og flottir fiskar
15:40 from Veiðin.is
,,Ég og Örn Geir Arnarsson vinur og veiðifélagi skelltum okkur í Sogið fyrir tveimur dögum og sjáum við heldur betur ekki eftir því“ sagði Ómar Smári Óttarsson  og bætti við ,,Örn hefur veitt þetta svæði oft àđur og kann hann vel à...

Jun 19 

» Líf í Langá á fyrsta degi – UPPFÆRT
11:59 from Vötn og veiði
Eitthvað er nú að gerast í opnun Langár í morgun. Fullsnemmt er að koma með tölur, enda margar stangir að veiða á löngu svæði. Það er klárlega lífsmark samanber mynd sem okkur  barst í morgun frá Gústafi Vífilssyni sem hefur verið í opnu...

Jun 19 

» Fyrsti laxinn úr Langá á Mýrum
11:28 from Veiðin.is
,,Við vorum að opna Langá og sá fyrsti er kominn á land, helvíti kalt skal ég segja þér Gunnar“ sagði Jógvan Hansen við Langá rétt áðan og það er já kalt. Laxveiðiárnar eru að gefa mikið einn, tvo en ekki þrjá í opunun þessa dagana...

Jun 18 

» Flott veiði en skítkalt
20:55 from Veiðin.is
Veiðin er hafinn á Arnarvatnheiði og fyrstu veiðimenn hafa kannað og skannað fyrstu vötnin. En það hefur verið kalt þarna efra eins og víða í vötnin og árnar eru núna kaldar, en það á að hlýna. ,,Það var góð veiði þrátt fyrir kuldann, me...

Jun 18 

» Oft fleiri laxar og mjög treg taka
20:40 from Veiðin.is
,,Við vorum að hætta í Kjarrá og hollið veiddi 7 laxa, skítakalt þarna efra í veiðinni“ sagði Jón Þorsteinn Jónsson, er hann var hætta veiðinni í hádeginu í dag og það er kalt við veiðiskapinn víða þessa dagana, Og veðurfarið er lí...

Jun 18 

» Fyrsti fiskurinn flottur
20:21 from Veiðin.is
,,Á ég að sleppa honum aftur“ sagði Darri Ingvarsson við Hraunsá við Stokkseyri í dag en þar naut  hann aðstoðar bróður síns Patreks sem þykir lúnkinn veiðimaður,  þó svo að hann sé ungur af aldri. En þeir veiddu tvo fiska í Hrauns...

Jun 18 

» Rólegheit í opnun á Ásunum
12:54 from mbl.is - Veiði
Veiði hófst í Laxá á Ásum í gær. Eins og í flestum ám sem eru að opna þessa dagana var rólegt yfir opnunardeginum. Tveimur löxum var landað. Öðrum úr veiðistaðnum Tuma og hinn kom úr Fluguhyl.

Jun 18 

» Sá fyrsti úr Húseyjarkvísl – vertíðin þó ekki hafin
11:37 from Vötn og veiði
Fyrsti laxinn er kominn á land úr Húseyjarkvísl, var dreginn á land í gær,  en laxavertíðin þar hefst þó ekki fyrr en 24.júní. Enda veiddist laxinn á silungasvæðinu. Það var Ólafur Ragnar Garðarsson, sem er öllum hnútum kunnur við Kvísli...

Jun 18 

» NASF semur um netaveiði í Hvítá og Ölfusá
11:16 from Vötn og veiði
NASF á Íslandi hefur samið við nokkra netabændur við Ölfusá og Hvítá. „Þetta eru ekki allir, nú eiga um 500 laxar meiri möguleika að ná til hrygningarstöðva sinna en ella og vonandni bætast fleiri netajarðir í hópinn með tímanum. E...

Jun 18 

» Laxanetum fækkar í Hvítá og Ölfusá
11:00 from mbl.is - Veiði
Færri laxanet verða í sumar í Hvítá og Ölfusá. NASF á Íslandi greindi frá þessu nú fyrir skemmstu og sendu út fréttatilkynningu um að samningar hefðu náðst við nokkra af landeigendum á vatnasvæðinu til tíu ára.

Jun 18 

» Heiðarvatnið í góðum gír
01:38 from Vötn og veiði
Veiði hefur gengið prýðilega í Heiðarvatni í Heiðardal ofan Mýrdals þrátt fyrir fremur kalt vor og sumar til þessa. Þó að lang sé í að áin opni fyrir laxveiðimenn þá hefur sést lax í henni, óvenju snemma. Þeir sem veiða í ánni í sumar ga...

Jun 17 

» Fyrsti lax úr Grímsá kom úr Lækjarfossi
19:06 from mbl.is - Veiði
Veiði hófst í Grímsá í Borgarfirði í morgun. Aðeins var veitt á fjórar stangir og byrjuðu menn rólega í morgun, enda skilyrði erfið. Mjög kalt og áin ísköld. Fyrsti lax sumarsins kom á land í Lækjarfossi.

Jun 17 

» Sérhannað úr fyrir 30 punda klúbbinn
08:29 from mbl.is - Veiði
JS Watch Company Reykjavik og Gilbert úrsmiður hafa kynnt nýtt úr framleitt í samstarfi við og fyrir staðarhaldara í Laxá í Aðaldal, þá bræður Hermóð og Árna Pétur Hilmarssyni.

Jun 17 

» Ok í Miðfirðinum
00:14 from Vötn og veiði
Það er rólegt. Komnir 13 á land, fimm í dag  átta í gær, þetta er erfitt en það er eitthvað af fiski og eitthvað er af nýjum fiski. Þetta í Miðfjarðará er samt með því besta sem verið hefur í rólegri/lélegri byrjun laxavertíðarinnar

Jun 16 

» Þrír laxar úr Hítará á opnunardegi
23:08 from mbl.is - Veiði
Veiði er hafin í Hítará og komu þar þrír laxar á land í dag. Þetta er svipaður opnunardagur og í fyrra þegar einmitt þrír laxar voru bókaðir fyrsta dag. Laxarnir sem veiddust komu á Breiðinni sem er einn þekktasti veiðistaður Hítarár.

Jun 16 

» Strax kominn lax úr Mýrarkvísl
22:52 from Vötn og veiði
Mýrarkvísl var opnuð í morgun, þetta er síðsumarsá og því tíðindi ef að eitthvað gerist þar fyrstu daganna. Þess vegna dæmum við fyrsta daginn sem frábæran. Matthías Þór Hákonarson leigutaki árinnar segir: „Fyrsti laxinn kom úr Mýrarkvís...

Jun 16 

» Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl
16:42 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn veiddist í Mýrarkvísl í dag. Falleg 75 sentímetra hrygna veiddist í Nafarhyl, sem er veiðistaður númer 26. Meðal þeirra sem voru við veiðar í dag var leigutakinn Matthías Þór Hákonarson og það var einmitt hann sem landaði f...

Jun 16 

» Átta stórlaxar í opnun í Miðfirði
00:15 from mbl.is - Veiði
Miðfjarðará, sem hefur verið eitt sterkasta vígi laxins á Íslandi síðustu ár, gaf átta stórlaxa fyrsta veiðidaginn. Eins og á öðrum veiðislóðum var veðráttan ekki til að hjálpa veiðimönnum. Skítakuldi og rok. Áin köld eftir því.

Jun 15 

» Bara fín opnun í Miðfirði
23:59 from Vötn og veiði
Miðfjarðará opnaði í morgun og þar er tíðarfarið sem vetur og aðstæður í samsvari við það. Rafn Valur Alfreðsson, leigutaki, var þó sáttur við útkomuna, „8 stórlaxar í dag í vægast sagt erfiðum aðstæðum,“ hans orð. Áður hafði frést af þv...

Jun 15 

» 4 milljarða fjárfesting á tíðindadegi
21:03 from Vötn og veiði
Það með sanni segja að í dag hafi verið tíðindadagur í sögu laxveiða á Íslandi. Veiðiklúbburinn Strengur, sem hélt upp á 60 ára afmæli sitt rétt fyrir jól 2019, rann inn í The Six Rivers Project, félagsskap sem Sir Jim Ratcliffe stofnaði...

Jun 15 

» Fyrstu laxarnir úr Eystri-Rangá
18:24 from mbl.is - Veiði
Töluverðar vonir eru bundnar við það að Eystri-Rangá skili góðum göngum af stórlaxi í sumar. Mikið var af smálaxi í ánni í fyrra og það á að vera ávísun á gott stórlaxaár ári síðar. Sett var í sjö laxa á fyrri vaktinni í dag, opnunardag ...

Jun 15 

» Rólegar opnanir í erfiðum aðstæðum
14:01 from mbl.is - Veiði
Nokkrar af þekktustu laxveiðiánum á Íslandi voru opnaðar í morgun. Veiði hófst í Miðfjarðará, Laxá í Kjós og Eystri-Rangá. Tveir laxar komu á land í Kjósinni við einstaklega erfiðar aðstæður. Haraldur Eiríksson leigutaki segir að menn ha...

Jun 15 

» Laxá í Kjós opnuð í 3c og norðan fræsingi
13:20 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Laxá í Kjós í morgun og komu tveir laxar á land í heldur óvinsamlegum aðstæðum, „norðan þræsingi og 3 stiga hita,“ eins og leigutakinn Haraldur Eiríksson orðaði það. Þóra Hallgrímsdóttir fékk fyrsta laxinn, 61 cm smálax í K...

Jun 15 

» Fyrsti lax úr Elliðaánum kom á þurrflugu
00:35 from mbl.is - Veiði
Hafþór Bjarni Bjarnason og félagar fóru til silungsveiða í Elliðaánum í dag og fengu óvæntan happadrátt. Þeir voru að kasta þurrflugu fyrir urriða og skyndilega tekur góður fiskur fluguna. Það síðasta sem þeir áttu von á var lax.

Jun 14 

» Harpa og Stebbi semja um Ytri-Rangá
22:06 from mbl.is - Veiði
Samningar hafa tekist milli stjórnar veiðifélags Ytri-Rangár og Vesturbakka Hólsár annars vegar og Iceland Outfitters, eða IO, hins vegar, um að annast sölu á veiðileyfum í umboðssölu á vatnasvæðinu.

Jun 14 

» Skagaheiðin gaf þrátt fyrir kulda og rok
16:49 from mbl.is - Veiði
Reynir Friðriksson hélt með vaskan hóp upp á Skagaheiði um helgina. Veðurspáin var ekki spennandi en menn létu sig hafa það og uppskáru um fimmtíu fiska, þrátt fyrir skítakulda og hífandi rok.

Jun 13 

» Allra síðasta veiðiferðin í Aðaldal
17:02 from mbl.is - Veiði
Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Allra síðasta veiðiferðin, sem er framhald gamanmyndarinnar vinsælu, Síðasta veiðiferðin. Sögusviðið er Laxá í Aðaldal þar sem veiðifélagarnir úr síðustu mynd hittast á nýjan leik.

Jun 12 

» Brennan – sett í þrjá smálaxa í morgun
13:27 from mbl.is - Veiði
Veiðisvæðið Brennan er í raun ármót Þverár og Hvítár í Borgarfirði. Þar voru veiðimenn í morgun að verða varir við smálaxa. Vatnið var mjög kalt en þeir settu í þrjá en aðeins einn kom á land. Það var falleg eins árs hrygna og eins og sé...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Powered by Feed Informer