Sep 29 

» 100 laxa lokaholl í Kjósinni
20:12 from Vötn og veiði
Laxá í Kjós er ein þeirra áa sem virðast ekki ætla að ná tölu síðasta árs, en munurinn er svo lítill að hann er varla marktækur. Skilyrði í sumar voru oft erfið, en svo gerði frábær skilyrði og 100 laxar komu á land síðustu þrjá daganna!...

Sep 29 

» Mokveiði í Kjósinni á endasprettinum
13:09 from mbl.is - Veiði
Það hefur verið hörkuveiði í Laxá í Kjós síðustu daga. Þannig skilaði dagurinn í gær fjörutíu löxum og er það einn besti dagur veiðitímans þar í sumar. Haraldur Eiríksson leigutaki segir að síðustu dagar hafi verið virkilega góðir.

Sep 28 

» Óvenjulegt sumar í Minnivallalæk
17:02 from Vötn og veiði
VoV kom við á ferðum sínum í Minnivallalæk í vikunni. Kíkja á ána, kíkja í veiðibók og kíkja á þær breytingar sem Þröstur Elliðason leigutaki hefur látið gera á húsinu. Húsið hefur alltaf verið krúttlegt í sínum þroskaða skógargarði við ...

Sep 28 

» Bleikjan sækir í sig veðrið á Arnarvatnsheiði
16:40 from Vötn og veiði
Veiði er nú lokið á Arnarvatnsheiði og það fyrir þó nokkru. Við heyrðum allskonar fréttir þaðan í allt sumar og þótti því við hæfi að heyra aðeins í Snorra Jóhannessyni veiðiverði á svæði til fjölda ára og heyra hvernig sumarið lagðist f...

Sep 28 

» Fóru 15 í „sturlaða“ ferð til Grænlands
07:30 from mbl.is - Veiði
Fimmtán íslenskar veiðikonur eru nýkomnar heim eftir veiðiferð til Grænlands þar sem þær veiddu bleikju í fjóra daga. Hópurinn hefur veitt saman í mörg ár og kallar sig Barmana.

Sep 27 

» Nýir leigutakar taka við Hítará á Mýrum
07:49 from mbl.is - Veiði
Undirritaður hefur verið leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár á Mýrum og Grettisstilla ehf. um leigu á veiðirétti Hítarár, hliðaráa og Hítarvatns.

Sep 24 

» Veiðin í Veiðivötnum svipuð og síðustu ár
12:05 from Vötn og veiði
Veiði er nú lokið í Veiðivötnum og var veiðin ámóta og síðustu ár samkvæmt því sem stendur á vef Veiðivatna þar sem vaktin hefur verið staðin að vanda með miklum myndarleik. Á vefsíðunn segir meðal annars: „Alls veiddust 29835 fisk...

Sep 24 

» Kursk spennandi í haustveiðina
07:40 from mbl.is - Veiði
Haustveiðin kallar oft á breyttar áherslur í veiðinni. Með kólnandi veðri fylgir oft tökuleysi og laxinn er búinn að sjá flestar flugur og það oft. Hann er lagstur og farinn að huga að hrygningu. Það er við þessar aðstæður sem oft þarf a...

Sep 23 

» Sandá stórbætir sig
18:00 from Vötn og veiði
Við vorum með tölulega úttekt á ánum á Norðausturhorninu og allar að skila stórbættum afla miðað við síðasta sumar. Það vantaði bara tölur úr Sandá, en héru þær…. Jón Þór Ólason formaður SVFR var í ánni fyrir skemmstu og hann sendi...

Sep 23 

» Maríulaxinn veiddist aftur mánuði síðar
08:03 from mbl.is - Veiði
Rúnar Haraldsson lenti í sérstakri uppákomu í Stóru – Laxá í hollinu sem nú er að veiða. Hann setti í smálax og landaði og honum í Klapparnefi sem er uppi á svæði fjögur í Stóru, eða á efra svæðinu eins og það heitir í dag. „Þetta var sv...

Sep 22 

» Suðurland með flestar ár á topplistanum
16:21 from mbl.is - Veiði
Lokatölur úr laxveiðinni eru nú að koma í hús og fyrstu árnar eru þegar búnar að loka. Enn er tæpur mánuður eftir í sunnlensku sleppiánum. Rangárnar áttu báðar ágætis viku og skiluðu báðar veiði yfir tvö hundruð laxa.

Sep 20 

» Laxá átti líflegan endasprett
22:40 from Vötn og veiði
Eins og allra síðustu sumur hefðu aðstandendur Laxár í Aðaldal viljað sjá bata en því miður er ekki útlit fyrir því að áin nái sömu tölu og í fyrra sem var 401 lax og lakasta í all mörg ár. Þann 14.9 voru komnir 368 í bók, en þeir stóra ...

Sep 20 

» Norðausturhornið var aðalsvæði sumarsins að öðrum ólöstuðum
20:03 from Vötn og veiði
Þó að laxveiðiár hafi víða bætt sig nokkuð eftir slakt ár í fyrra, má ósekju segja að Norðausturhornið sé „sigurvegari“ sumarsins, eða kannski það landsvæði sem kom jafnast út í bætingu. Hver einasta á frá Þistilfirðu og suðu...

Sep 20 

» Síðsumarsárnar taka misvel við sér
14:14 from mbl.is - Veiði
Þær ár sem síðastar fara í gang í laxveiðinni eru sunnlensku árnar, Affall, Þverá, Skógá og Vatnsá. Veiði í þessum ám byggir alfarið á sleppingum seiða. Vissulega eiga þær misjöfnu gengi að fagna.

Sep 20 

» Nokkrir um meterinn
13:52 from Vötn og veiði
Veiðin í Vatnsá í Heiðardal hefur verið slök sumar, þ.e.a. laxveiðin. Síðasta 14.9 voru t.d. aðeins bókaðir 46 laxar. Hins vegar er áin síðsumarsá og sést hafa göngur nýverið, m.a. sést fiskar sem menn meta um meterinn. Þá hefur sjóbirti...

Sep 20 

» Hjónin bæði með hundraðkall í Aðaldal
07:29 from mbl.is - Veiði
Loksins kom haust – hundraðkall úr Laxá í Aðaldal. Það var Aðalsteinn Jóhannsson sem setti í hann og landaði á Mjósundi á haust Frigga. Alli eins og hann er kallaður var á tíunda degi í beit í Laxá þegar veiðigyðjan verðlaunaði hann með ...

Sep 18 

» Tvíveiddur lax lengdist um sentímetra
08:25 from mbl.is - Veiði
Stærsti laxinn til þessa í Miðfjarðará í sumar veiddist í vikunni og mældist 101 sentímetri. Áður hafði veiðst lax sem mældist 100 sentímetrar. Báðir þessir laxar veiddust í Grjóthyl. Nú er komið á daginn að þetta er sami laxinn. Samanbu...

Sep 17 

» Krókódílatíminn stendur nú sem hæst
16:52 from mbl.is - Veiði
Hinn svokallaði krókódílatími í laxveiðinni stendur nú sem hæst. Hann er aðeins seinna á ferðinni en mörg ár en þessa dagana er nánast daglegt brauð að stórlaxar í kringum hundrað sentímetra séu færðir til bókar í hinum ýmsu veiðiám.

Sep 17 

» Mögnuð stórlaxasería úr Stóru – Laxá
08:09 from mbl.is - Veiði
Þaða er óhætt að segja að Stóra – Laxá hafi staðið undir nafni í gær. Hjónin Jim og Amy Ray frá Lyncburg Virgina í Bandaríkjunum voru við veiðar á neðra svæðinu. Þeim til halds og traust var Gunnar Örn Petersen sem er vinur þeirra hjóna....

Sep 16 

» Þeir stærstu úr Miðfirði og Víðidal
08:21 from mbl.is - Veiði
Stærstu laxar sumarsins, til þessa veiddust í Miðfjarðará og Víðidalsá í gær og í fyrradag. Bræðurnir Svanur og Sigurjón Gíslason lönduðu 102 sentímetra laxi í Faxabakka í Víðidalsá í gær. Svanur setti í hann og Sigurjón háfaði tröllið.

Sep 15 

» Lokaspretturinn hafinn í laxveiðinni
13:47 from mbl.is - Veiði
Fyrstu lokatölurnar í laxveiðinni eru komnar í hús. Þannig eru bæði Haffjarðará og Laxá á Ásum búnar að senda frá sér lokatölur. Ásarnir gerðu töluvert betur en í fyrra og loka með 820 löxum á móti 600 í fyrra.

Sep 13 

» Stóru tröllin að reiðast!
08:24 from Vötn og veiði
Nú er haustið komið og þá kemur gjarnan smá þreyta í laxveiðina, nema þar sem blandað agn er leyft eftir stöðuga fluguveiði. Eftir írafárið eftir hugleiðingu okkar um svoleiðis veiðiskap þá snúum við okkur að öðru. Stóru tröllunum sem mi...

Sep 13 

» Ævintýralegur stórlaxadagur í Víðidalsá
07:35 from mbl.is - Veiði
Þegar veiðimenn í Víðidalsá hófu veiðar í gærmorgun var stærsti laxinn úr ánni 96 sentímetra lax. Raunar tveir slíkir, en mjög óvanalegt er þegar komið er fram í september að ekki hafi veiðst í það minnsta einn hundraðkall.

Sep 12 

» Þegar hundraðkallinn mældist 99 sm
14:22 from mbl.is - Veiði
Alexander Arnarson er eins og svo margir veiðimenn, að eltast við drauminn um hundrað sentímetra lax. Hann setti í og landaði einum slíkum fyrir nokkrum árum uppi á fjórða svæði í Blöndu. „Ég sá strax að þetta var mjög stór fiskur. Sporð...

Sep 11 

» Haust hinna stóru sjóbirtinga framundan?
07:23 from mbl.is - Veiði
Sjóbirtingum sem mælast yfir áttatíu sentímetrar og jafnvel yfir níutíu hefur fjölgað umtalsvert hin síðari ár. Það er óumdeilt að þetta megi rekja til veiða/sleppa fyrirkomulags sem hefur síðasta áratug rutt sér til rúms í nær öllum sjó...

Sep 8 

» Færeyingur með þann stærsta úr Ytri
17:25 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sumarsins, til þessa í Ytri – Rangá veiddist í morgun. Þar var að verki færeyskur veiðimaður, Adrian Stauss sem naut leiðsagnar Dags Árna Guðmundssonar. Stórlaxinn tók spún í Stallmýrarfljóti sem er á svæði sjö í Ytri og er s...

Sep 8 

» Víða komin þreyta í menn og laxa
14:58 from mbl.is - Veiði
Mynstrið í laxveiðinni er á sömu nótum og síðustu vikurnar. Rangárnar báðar gáfu góða veiði í síðustu viku og er sú Ytri nú komin yfir fjögur þúsund laxa, með vikuveiði upp á 776 fiska í síðustu viku.

Sep 7 

» Slátrun í „maðkaholli“ Ytri Rangár
10:17 from Vötn og veiði
Það hafa borist fréttir af 704 laxa „maðkaholli“ í Ytri Rangá eftir langt skeið fluguveiða, þar sem margir hafa auk þess verið að sleppa löxum sínum. Vitanlega er Ytri Rangá ekki sjálfbær laxveiðiá, en á ekki svona massaslátr...

Sep 6 

» Maðkaopnunin fór yfir 700 laxa
15:33 from mbl.is - Veiði
Sannkölluð veisla var í Ytri – Rangá síðustu daga þegar maðkaopnunarhollið var við veiðar. Hollið hóf veiði á föstudag og lauk störfum á hádegi í dag. Veitt var í fjóra daga á átján stangir. Samtals veiddust 704 laxar í hollinu.

Sep 4 

» Slitu úr sama stórlaxi með dags millibili
07:22 from mbl.is - Veiði
Ótrúlegt atvik átti sér stað í Svalbarðsá í Þistilfirði nýlega. Tvenn pör voru við veiðar og með dags millibili setti annað parið í sama stórlaxinn og tókst á við hann í mjög langan tíma, sitt hvorn daginn. Staðfest er að um sama laxinn ...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer