Jan 17 | |
Jan 16 |
» Fyrsti vorlaxinn veiddist á opnunardegi 08:03 from mbl.is - Veiði Fyrsti vorlaxinn sem sögum fer af á Bretlandseyjum veiddist í gær á opnunardegi árinnar Tay í Skotlandi. Nokkrar ár þar í landi hafa opnað og eru veiðimenn einmitt að eltast við fyrstu laxana sem þar á bæ nefnast springer.
|
Jan 14 |
» „Það verður sviplegt dauðsfall“ 12:38 from mbl.is - Veiði Kvikmyndin Síðasta veiðiferðin vakti þjóðarathygli og fékk frábærar viðtökur. Framhaldsmyndin Allra síðasta veiðiferðin fylgdi í kjölfarið og loforð var gefið um fleiri myndir. Langsíðasta veiðiferðin er á teikniborðinu.
|
Jan 11 |
» Laxapeysan vinsæl meðal veiðimanna 11:44 from mbl.is - Veiði Lopapeysa með laxamynstri nýtur mikilla vinsælda meðal veiðifólks. Það þarf engan að undra að þessi fatnaður eigi vinsældum að fagna enda var síðasta sumar og raunar árið allt, það kaldasta á þessari öld.
|
Jan 8 |
» Þrjátíu klukkutíma með lopapeysuna 09:55 from mbl.is - Veiði Lopapeysur með laxa– eða fiskamynstri njóta mikilla vinsælda þessa dagana. Ein af þeim hamhleypum sem situr við prjónana í skammdeginu er Esther Guðjónsdóttir, formaður Veiðifélags Stóru Laxár. „Já. Þær eru mjög vinsælar í dag,“
|
Jan 7 |
» Öslaði snjó í klof fyrir nærmyndir 08:14 from mbl.is - Veiði Höskuldur B. Erlingsson aðalvarðstjóri í lögreglunni og áhugaljósmyndari lagði mikið á sig til að ná frábærum ljósmyndum af rjúpu í birkihaga fyrir norðan. „Það er gott fyrir samvisku veiðimannsins að sjá svo mikið af henni.“
|
Jan 5 |
» Skarfur veiddi gullfisk við Elliðaárnar 15:31 from mbl.is - Veiði Áhugaljósmyndarinn Jóhannes Birgir Guðvarðarson náði skemmtilegum og einkar athyglisverðum myndum af skarfi við veiðar í lítilli tjörn efst við Elliðaárnar. Skarfurinn náði sér þar í myndarlegan gullfisk og sporðrenndi honum,
|
Jan 2 |
» Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax 14:50 from mbl.is - Veiði Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast við stórlaxasumri.
|
Dec 31 |
» Takk og bless 2024 – Fulla ferð 2025 08:42 from mbl.is - Veiði Veiðiárið 2024 var gott. Loksins mætti smálaxinn og veiðin var mun betri en undanfarin ár. Margir önduðu léttar eftir fimm ára niðursveiflu. Framundan er spennandi ár – 2025. Allt útlit fyrir stórlaxaár, þó svo að ekkert sé öruggt í þeim...
|
Dec 29 |
» Bubbi: „Það er logandi heit ást“ 11:45 from mbl.is - Veiði „Þetta var fínt sumar hjá mér. Óvænt ánægja í Aðaldalnum. Mér telst til að ég hafi fengið fisk nánast á hverri einustu vakt í allt sumar. Ég var þarna í 27 daga. Stundum fékk tvo og einu sinni fékk ég fjóra,“ hlær hann og það er tilfinni...
|
Dec 28 |
» Át ömmuna eins og úlfurinn í Rauðhettu 09:49 from mbl.is - Veiði Veiðin hjá Óla urriða eða Ólafi Tómasi Guðbjartssyni var með öðru sniði í ár. Vorveiði á niðurgöngufiski heillar hann ekki lengur og í fyrsta skipti í tvo áratugi fór hann ekki í lax. Það varð hins vegar ekki skortur á ævintýrum hjá Óla ...
|
Dec 27 | |
Dec 27 |
» „Veðrið alltaf í einhverju tómu rugli“ 14:00 from mbl.is - Veiði „Þetta var geggjað sumar. Ég fór í marga frábæra veiðitúra en það sem var sammerkt með þeim öllum er að veðrið var alltaf í einhverju tómu rugli,“ hlær Þorbjörn Helgi Þórðarson þegar hann rifjar upp veiðisumarið 2024.
|
Dec 24 |
» Hátíð ljóssins – Góðar stundir! 13:18 from Vötn og veiði VoV óskar öllum vinum og velunnurum fallegra daga á hátíð ljóssins. Við tökum okkur smá frí en tökum svo aftur til hendinni Þetta hefur verið skrykkjótt ár hjá okkur, bilun ríflega hálft sumarið og svo aftur nú í haust þegar við settumst...
|
Dec 24 |
» Að fá fisk á jólatré og heppinn Ragnar 12:45 from mbl.is - Veiði Þetta er Dagurinn. Aðfangadagur og þá þarf allt að vera fullkomið. Ívið sverara og stærra og meira. Gott dæmi er Kertasníkir sem mörg börn þekkja að gefur jafnvel aðeins meira í skóinn en bræður hans. Jóladagatöl eru oft með 24 gluggann ...
|
Dec 23 |
» Sömu staðir gefa best hálfri öld síðar 10:42 from mbl.is - Veiði Sumarið 1967 var mjög góð veiði í Kjarrá. Samtals voru færðir til bókar 835 laxar. Síðasta sumar var einnig mjög gott í ánni en samtals skiluðu Þverá og Kjarará 2239 löxum. Þegar borin er saman veiði á bestu stöðum í Kjarará þá og nú sés...
|
Dec 21 |
» Ný Clearwater týpa – Kostað 13:54 from Vötn og veiði Það er komin ný Clearwater flugustöng frá Orvis. Heimavöllur Orvis á Íslandi er Vesturröst. Það er samdóma álit margra sem reynt hafa margt á sviði flugustanga, að miðað við verð þá finnst varla betri græja. Sem þýðir, Clearwater stangir...
|
Dec 20 |
» Flugubarinn er í hæsta gæðaflokki – kostað 23:55 from Vötn og veiði Jólagjafir til stangaveiðimanna geta verið margvíslegar. En oft vandasamt að velja því að veiðimenn eiga oft „allt“ og erfitt að gefa einhverjum eitthvað sem á allt. En ein er sú gjöf sem yljar alltaf og slær í gegn og það er...
|
Dec 20 | |
Dec 20 |
» Forsætisráðherra í miklum háska 08:59 from mbl.is - Veiði Bjarni Benediktsson var forsætisráðherra Íslands sumarið 1969 þegar hann lenti í miklum háska við veiðar í Kjarrá. Frá þessu hefur ekki verið greint fyrr en nú í bókinni Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól.
|
Dec 18 |
» Hátíðarvínin með villibráðinni 15:59 from Vötn og veiði Nú er stutt í hátíðirnar. Hátíðarmatur og allt það. Mörgum þykja ýmis rauð- og hvítvín góð með hinum ýmsu réttum. Aðrir mega alls ekki bragða á þessum veigum. Malt-appelsín er auðvitað skothelt, að ekki gleymist blessað kranavatni sem er...
|
Dec 15 |
» Höfðu mestar áhyggjur af viskíhestinum 18:16 from mbl.is - Veiði Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól er veiðibók skrifuð af bræðrunum Einari og Arnóri Sigurjónssonum og Stefáni Þórarinssyni. Þeir voru allir hestasveinar við Þverá eins og hún hét einfaldlega þá.
|
Dec 13 |
» Finni hefur veitt 18.324 rjúpur 22:31 from mbl.is - Veiði Sigurfinnur Jónsson, eða Finni eins og hann er jafnan kallaður hefur skráð í dagbækur sínar allar rjúpur sem hann hefur skotið. Hann fór í síðasta skipti til rjúpna í fyrra, þá orðinn 93ja ára gamall.
|
Dec 13 | |
Dec 12 |
» Aukahlutir sem vilt EKKI gleyma – Kostað 23:29 from Vötn og veiði Jólagjafir til veiðimanna þurfa hvorki að vera dýrar eða eitthvað meiri háttar. Margir veiðimenn eiga næstum allt, sumir svo miklir græjukarlar að það er næstum ógerningur við þá að eiga. En þá eru það stundum litlu hlutirnir sem geta sk...
|
Dec 11 |
» Breytt fyrirkomulag í Korpu í sumar 11:49 from mbl.is - Veiði Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur upp nýtt fyrirkomulag í Korpu í sumar til að bregðast við mikilli eftirspurn. Korpa sem líka gengur undir nafninu Úlfarsá verður á laxveiðitímanum seld með sama fyrirkomulagi og Elliðaárnar og Leirvogsá.
|
Dec 10 | |
Dec 9 |
» One of a kind – á við um Kjarrá 00:38 from Vötn og veiði Við greindum á dögunum frá nýrri veiðimannabók, Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól. Bókin var þá ekki komin út og við bara með fréttatilkynningu í höndunum , en nú er hún komin og VoV kíkti í útgáfuhófið. Það eru óvenju ma...
|
Dec 3 |
» Í veiði með Árna Bald – ég lét bara gossa 00:31 from Vötn og veiði Það hefur nú gengið eftir það sem margir hafa líklega hugsað og vonað, að stangaveiðigoðsögnin Árni Baldursson hefur sent frá sér einhverskonar æviminningar. Í veiði með Árna Bald er komin út á vegum bókaforlagsins Sölku. VoV tók hús á Á...
|
Nov 28 |
» Laxárbókin – algjört stórvirki 23:00 from Vötn og veiði Út er komin merkileg bók, Laxá – Lífríki og saga mannlífs og veiða. Útgáfufélagið Veraldarofsi gefur út og ritstjóri er Jörundur Guðmundsson. Veraldarofsi er ekkert smáræðis nafn, en svo heitir magnaður veiðistaður í Mývatnssveitin...
|
Oct 26 |
» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner 09:44 from Veiðin.is Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...
|
Oct 25 |
» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru 08:27 from Veiðin.is Veðurfarið eins og á sumardegi ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina, en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...
|
Oct 22 |
» Mjög sáttur með veiðitímabilið 08:48 from Veiðin.is Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...
|
Oct 21 |
» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár 07:50 from Veiðin.is Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...
|
Oct 20 |
» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá 08:56 from Veiðin.is Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp í dag. Ytri Rangá hefur forystuna þe...
|
Oct 19 |
» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 15:50 from Veiðin.is Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...
|
Oct 18 |
» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021 11:11 from Veiðin.is Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...
|
Oct 15 |
» Ármótahylurinn alltaf sterkur 18:59 from Veiðin.is Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...
|
Oct 14 |
» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug 09:35 from Veiðin.is Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...
|
Oct 13 |
» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur 09:02 from Veiðin.is Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...
|
Mar 25 |
» Aðalfundi SVFS 2021 frestað 20:07 from Fréttir Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...
|
Mar 22 |
» Aðalfundur SVFS 2021 18:53 from Fréttir Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.
|
Feb 23 | |
Feb 9 |
» Framboðsfrestur rennur út á morgun 10:15 from SVFR » Fréttir Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...
|
Feb 4 |
» Elliðaár – útdráttur 2021 11:15 from SVFR » Fréttir Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...
|
Feb 3 |
» Aðalfundur 2021 – Framboð 14:30 from SVFR » Fréttir Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...
|
Jan 30 |
» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt 11:15 from Fréttir Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...
|
Jan 19 |
» Tölvupóstur | lykilorð 22:20 from SVFR » Fréttir Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...
|
Jan 14 |
» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður 18:49 from SVFR » Fréttir Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...
|
Jan 13 | |