Oct 3 

» Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu
12:55 from mbl.is - Veiði
Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís Jóhannsdó...

Oct 3 

» Hvar var besta veiðin í sumar?
07:57 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn sem veiddu íslenskar laxveiðiár fengu mun meira fyrir peninginn en í fyrra. 22 laxveiðiár voru með hlutfallið lax á stöng á dag í sumar, eða meira. Þar af voru sex ár með tvo laxa eða meira á dagsstöngina.

Oct 1 

» Ný laxveiðiá í burðarliðnum
22:55 from Vötn og veiði
Síðustu árin, eða frá 2021 hafa þeir Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingum hjá Laxfiskum og Björn Theodórsson fiskeldisfræðingur verið að koma nýrri laveiðiá í gagnið. Það tekur tíma, en fer væntanlega á flug þegar lokið er við fiskvegage...

Oct 1 

» Sami laxinn veiddist í opnun og lokun
14:02 from mbl.is - Veiði
Lax sem veiddist í Bergsnös í Stóru Laxá í opnunarhollinu síðla júní var merktur með slöngumerki og sleppt. Þessi sami lax veiddist á nýjan leik í gær, þá tveimur sentímetrum lengri og hann veiddist aftur á sama veiðistað.

Sep 30 

» Færri fengið en vildu síðustu ár
08:31 from mbl.is - Veiði
Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– og afþreyingarefni og skemmtilegur jólaleikur fyrir veiðimenn, með happdrættisívafi. En er einhver kominn í jólagír í september?...

Sep 29 

» Stubbur á starfsdegi landaði níu löxum
17:47 from mbl.is - Veiði
Síðasta föstudag var starfsdagur í leikskólanum hjá Júlíusi Þór Jónssyni fjögurra ára. Hann hafði nákvæmlega engar áhyggjur af því og beið þess sem verða vildi. Það eru frekar foreldrar sem glíma við hausverkinn, hvernig eigum við að ley...

Sep 29 

» Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar
08:14 from mbl.is - Veiði
Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og tryggja öryggi viðskiptavina. Svo kom að því a...

Sep 27 

» Litlu árnar sem urðu „stórar“ í sumar
08:21 from mbl.is - Veiði
Nokkrar af minni laxveiðiánum urðu „stórar“ þegar kemur að veiðitölum sumarsins. Þar fara fremstar í flokki Andakílsá og Hrútafjarðará sem báðar gáfu miklu betri veiði en í fyrra. Fleiri ár vekja athygli fyrir góðan bata.

Sep 26 

» Besta laxveiðisumar frá árinu 2018
15:16 from mbl.is - Veiði
Lokatölur eru komnar í flestum af stóru laxveiðiánum og þær síðustu loka á allra næstu dögum. Veiðin í sumar er sú besta í fimm ár eða frá því 2018. Rangárnar lúta öðru lögmáli og loka ekki fyrr en 20. október.

Sep 26 

» Fish Partner tekur við Blöndu og Svartá
07:30 from mbl.is - Veiði
Félagið Fish Partner hefur samið við Veiðifélag Blöndu og Svartár um að taka að sér sölu á veiðileyfum á vatnasvæðinu næstu fimm árin. Um er að ræða umboðssölu fyrirkomulag en fram til þessa hafa leigutakar greitt fast leiguverð fyrir ána.

Sep 25 

» Sogið….eins og Geirfuglinn, nema bara ekki síðust heldur fyrst?
23:13 from Vötn og veiði
Talandi um ný viðmið, það er kannski svolítið til í því, þar sem bati þessa sumars er borinn gjarnan saman við arfaslakt sumar í fyrra. En bati er bati og honum ber að fagna. En það er ekki alls staðar bati, t.d. Blands….nú eða Sog...

Sep 25 

» „Með skemmtilegustu viðskiptavinina“
15:17 from mbl.is - Veiði
Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ eins og Harpa Hlín Þórðardóttir titlar hann. Harpa er eigandi IO félagsins sem rekur Ytri Rangá.

Sep 24 

» Ein besta sjóbirtingsáin boðin út
18:41 from mbl.is - Veiði
Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið.

Sep 20 

» Einn sá stærsti sem veiðst hefur í sumar
14:14 from mbl.is - Veiði
Einn af stærstu löxum sumarsins í Hvítá við Iðu veiddist í gær. Ársæll Þór Bjarnason var mættur til veiða við frekar leiðinleg skilyrði. Mikill litur var og slýrek.

Sep 20 

» Loksins betri skilyrði í kortunum
08:21 from mbl.is - Veiði
Hefðbundin haustvika er að baki í minni laxveiðiánum. Skilyrði gerðu mönnum erfitt fyrir og mikil úrkoma í bland við hvassviðri höfðu sitt að segja. Áhugavert verður að sjá hvort sú vika sem nú stendur yfir skilar betri veiði, en veðursp...

Sep 19 

» Veiðin í september verið óvenju erfið
11:45 from mbl.is - Veiði
Veiðin í september hefur verið með skrautlegasta móti. Síðasta vika geymdi víða daga sem voru óveiðandi sökum vatnavaxta og hávaða roks. Það sést líka á vikutölunum.

Sep 18 

» Hætta í laxinum og horfa til birtingsins
22:21 from mbl.is - Veiði
Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Sep 17 

» Norðurá á pari við 50 ára meðaltal
08:00 from mbl.is - Veiði
Sá jákvæði tónn sem Norðurá og fleiri laxveiðiár í Borgarfirði gáfu í upphafi veiðitímans í vor hefur hefur haldist út sumarið og síðasti laxinn í Norðurá í sumar veiddist í fyrradag. Lokaniðurstaðan er 1703 laxar.

Sep 15 

» „Bárum okkur vel en vorum í áfalli“
09:18 from mbl.is - Veiði
Veiðidagurinn 18. október í Eystri Rangá er tileinkaður SKB eða Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tólf stangir eru til sölu og rennur andvirði þeirra að fullu til félagsins. Þetta er aðferð Jóhanns Davíðs Snorrasonar og Valdísar Ól...

Sep 13 

» Öflug jákvæð sveifla í mörgum minni ám
16:47 from mbl.is - Veiði
Besta veiðin í minni laxveiðiánum, í vikunni sem leið var í Hrútafjarðará og Andakílsá. Hrútan gaf 61 lax og Andakíllinn 53. Báðar þessar ár eru að eiga sitt besta tímabil í nokkuð mörg ár.

Sep 13 

» Brotið blað í veiðistjórnun fyrir rjúpu
16:40 from mbl.is - Veiði
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á Íslandi. Segir ráðherrann að með undirritu...

Sep 12 

» Lokametrarnir í laxveiðinni framundan
22:50 from mbl.is - Veiði
Gular og appelsínugular veðurviðvaranir höfðu sitt að segja í laxveiðinni í nýliðinni viku. Sérstaklega fengu veiðimenn á norðanverðu landinu að finna fyrir skapsmunum veðurguðanna.

Sep 8 

» Besta sumarið frá 2018 – en eru ný viðmið?
23:07 from Vötn og veiði
Það er gaman að upplifa það, að loksins eftir öll þessi slöku laxveiðiár komi eitt betra, sumar sem sérfræðingar segja það besta frá 2018. Ekki deilum við á það enda umræddir sérfræðingar á kafi í statistíkinni. En þó að þetta sé besta s...

Sep 3 

» 100 cm-plús úr Þverá
15:35 from Vötn og veiði
Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á sér annars fágæt færi. Stærsti laxinn úr Þverá/Kjarrá var að veiðast fyrr í dag, 101 cm. Fram kemur í skilaboðum frá Störum, leigutaka árin...

Aug 30 

» 100 cm úr Jöklu
08:32 from Vötn og veiði
Stóru hængarnir eru farnir að láta að sér kveða, enda haustið að brýna klærnar óvenju snemma þetta árið. Skemmtileg lýsing á sumrinu kom frá kunnum veiðimanni eigi alls fyrir löngu, janúar, febrúar, mars, apríl, mai, september, september...

Aug 25 

» Sannkallaður kóngur dreginn á Staðartorfu
22:07 from Vötn og veiði
Sannkallaður risaurriði veiddist á Staðartorfu í Laxá í Aðaldal nú um helgina. Yfirleitt eru stærstu urriðarnir dregnir í Laxárdal og þótt mergð sé af urriða í ánni fyrir neðan virkjun, þá eru svona kóngar fáséðir. Það var Guðmundur Helg...

Aug 23 

» Tuttugu pundari úr Haukunni
22:37 from Vötn og veiði
Sannkallaður höfðingi veiddist í Haukadalsá í kvöld, alvöru kónur og yfir meterinn. Svoleiðis laxar eru sjaldgæfir í Vesturlandinu þó að þeir hafi verið algengari fyrrum. En hér er sem sagt kominn einn af Vesturlandi. Í FB færsu frá SVFR...

Aug 23 

» Stórir silungar að veiðast víða
22:21 from Vötn og veiði
Margir hafa eðlilega verið uppteknir af mun betri laxveiði þetta árið heldur en síðustu ár. Það er að að sjálfsögðu vel. En þótt liðið sé nokkuð vel á sumarið og haustið á næsta leyti (þó að í margra huga sé það löngu komið) þá ber nokku...

Aug 12 

» Skynsemin ræður ekki…..eða hvað?
23:02 from Vötn og veiði
Drottiningin gerir það ekki endasleppt, fimmti „hundraðkallinn“ (við viljum samt helst ekki kalla þessa höfðingja svo sjoppulega, kom á land úr Laxá nú í kvöld og er það í hæsta máta óvenjulegt að svo margir í yfirstærð veiði...

Aug 12 

» Hið fáheyrða er alls ekki fáheyrt
22:27 from Vötn og veiði
Fregnir af rosalegum laxatökum í ám á borð við Laxá í Dölum, og víðar hafa verið kallaðar fáheyrðar. En það er gott að orð eins og eindæmi hafi ekki verið notuð því það hafði verið rangt. En höldum okkur við Laxá í Dölum í bili. Rosasögu...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer