Jul 21 

» Margar ár með mikla aukningu í veiði
10:14 from mbl.is - Veiði
Víða er mun betri laxveiði en í fyrra. Þegar staðan er tekin saman sést að margar ár bæta sig um þrjátíu til hundrað prósent milli ára.

Jul 20 

» Stærsta holl í tíu ár í Laxá á Ásum
12:23 from mbl.is - Veiði
Veiðin í Laxá á Ásum hefur verið mjög góð og stöðug síðustu daga. Þannig endaði síðasta þriggja daga holl með 102 laxa. Veitt er á fjórar stangir í Ásunum og verður þetta að teljast mokveiði.

Jul 19 

» Slæmar fréttir og góðar – mjög góðar
18:13 from mbl.is - Veiði
Bæði slæmar og góðar fréttir má lesa út úr upplýsingum um laxveiðiárnar sem ekki eru í efstu sætunum á listanum yfir aflabrögð, sem angling.is birti í gær. Þannig blasa við miklar sveiflur í mörgum ám. Byrjum á góðu fréttunum.

Jul 18 

» Víða hörkuveiði og Borgarfjarðarsveifla
18:12 from mbl.is - Veiði
Eftir fimm mögur ár virðist loksins komið að því að laxveiðimenn fái upplyftingu. Veiðin síðustu vikuna var virkilega góð og miklu betri en í fyrra. Þverá/Kjarrá ruddist upp í efsta sætið á listanum yfir aflahæstu veiðiárnar, með 318 lax...

Jul 16 

» Hundrað laxa helgi í teljaranum í Blöndu
08:15 from mbl.is - Veiði
Eftir rólega byrjun í Blöndu er aðeins að lifna yfir hlutunum. Þannig gengu ríflega hundrað laxar í gegnum teljarann um síðustu helgi. Einn af þeim löxum var mældur 105 sentímetrar.

Jul 14 

» „Hjónabandið hékk á bláþræði“
15:21 from mbl.is - Veiði
Þau hjónin Óli Valur Steindórsson og Ragnheiður Þengilsdóttir áttu stressandi, spennuþrungna en umfram allt gleðistund þegar upp var staðið í Víðidalsá í morgun. Ragnheiður setti í stóran lax í veiðistaðnum Gapastokk.

Jul 14 

» Laxinn mættur óvenju snemma í Djúpið
10:13 from mbl.is - Veiði
Jákvæðar fréttir í laxveiðinni hafa verið margar og spennandi síðustu daga. Langadalsá í Ísafjarðardjúpi er ein af þeim ám þar sem sveiflur geta verið afskaplega miklar. Nú ber svo við að töluvert af laxi er kominn í hana og það mun fyrr...

Jul 13 

» Hundrað laxa holl og met í Elliðaánum
13:50 from mbl.is - Veiði
Síðasta holl sem lauk veiði í Miðfjarðará fór yfir hundrað laxa á þremur dögum. Á sama tíma hafa laxagöngur í gegnum teljara í Elliðaánum náð áður óþekktum hæðum.

Jul 13 

» Langþreyttir veiðimenn rétta úr kútnum
08:53 from mbl.is - Veiði
Laxveiðisumarið 2024 fer betur af stað en mörg undanfarin ár. Allir vonuðu þetta en bara einn maður var nokkuð viss um gott ár. Það sem meira er að hann er fiskifræðingur og þeir hafa hingað til ekki verið þekktir fyrir afdráttalausar spár.

Jul 12 

» Leggja til 20 – 45 veiðidaga á rjúpu
16:36 from mbl.is - Veiði
Nýtt veiðistjórnunarkerfi hefur formlega verið tekið upp varðandi veiði á rjúpu. Nú hefur Umhverfisstofnun sent inn tillögur fyrir veiðitíma rjúpu árið 2024 til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.

Jul 12 

» „Göngur sem minna á gömlu góðu árin“
12:46 from mbl.is - Veiði
Lax hefur bókstaflega ruðst upp í Langá síðasta sólarhring. Yfir fjögur hundruð laxar fóru um teljarann í Skuggafossi síðustu 24 tímana. Sigurður Már Einarsson fiskifræðingur fylgist grannt með svæðinu og hann segir það hafa verið gríðar...

Jul 11 

» Skotar senda út hnúðlaxaviðvörun
18:30 from mbl.is - Veiði
Hnúðlax veiddist í skosku laxveiðiánni Spey í dag. Þetta er í hæsta máta óvenjulegt og hefur orðið til þess að stjórn árinnar hefur biðlað til allra veiðimanna að vera á varðbergi og alls ekki sleppa þessum fiskum aftur ef þeir veiðast.

Jul 11 

» Laxveiðin betri en á sama tíma í fyrra
13:34 from mbl.is - Veiði
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni sýna að laxveiðin er mun betri í ár en í fyrra. Í Borgarfirðinum eru margar ár eru komnar með töluvert meiri veiði en á sama tíma í fyrra. Stóru árnar í Borgarfirði, bæði Norðurá og Þverá/Kjarrá sýna góða a...

Jul 10 

» Fer í hóp þeirra stærstu á öldinni
09:33 from mbl.is - Veiði
Lax sem vigtaði rúm níu kíló, eða rúm átján pund veiddist í Elliðaánum í gær. Hann mældist 94 sentímetrar en grunur leikur á að hann geti verið 96 sentímetrar. Bjarki Bóasson veiddi fiskinn og naut aðstoðar Árna Kristins Skúlasonar.

Jul 9 

» Norðmenn opna aftur 16 af 33 laxveiðiám
14:40 from mbl.is - Veiði
Norska umhverfisstofnunin tilkynnti nú fyrir skemmstu að 16 af þeim 33 laxveiðiám sem var lokað í landinu 23. júní verða opnaðar aftur að kvöldi 11. júlí. Hinar 17 verða áfram lokaðar og líkast til út sumarið.

Jul 9 

» Stórstreymið að standa undir væntingum
12:09 from mbl.is - Veiði
Það var stórstreymt fyrir tveimur dögum. Einn af mikilvægu stóru straumunum þetta sumarið. Almennt telja veiðimenn að laxagöngur aukist með stórstreymi og nái hámarki sínu rétt í kjölfarið.

Jul 8 

» Stærsti laxinn það sem af er sumri
22:41 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sumarsins, til þessa veiddist í morgun í Laxá í Aðaldal. Þar var að verki Kristrún Ólöf Sigurðardóttir með dyggri aðstoð Árna Péturs Hilmarsson leiðsögumanns. Árni Pétur er búinn að sjá nokkra tanka af þessari gerð í vor og s...

Jul 8 

» Svakalegur höfðingi mættur í Elliðaárnar
16:36 from mbl.is - Veiði
Merkileg heimsókn í höfuðborgina var staðfest í morgun. Laxateljarinn í Elliðaánum er þeirri tækni gæddur að hann myndar og mælir fiska sem um hann fara. Klukkan 9:50 í morgun kom einn fullvaxinn.

Jul 7 

» Stressaðir pabbar með unga veiðimenn
18:19 from mbl.is - Veiði
Börn og unglingar eiga sviðið í Elliðaánum í dag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til svokallaðra barnadaga tvisvar í sumar og komast hvorn dag 32 börn og unglingar til veiða. Eftirspurnin er mikil og langir biðlistar eru.

Jul 7 

» Óttast lokanir til langs tíma í norskum ám
11:09 from mbl.is - Veiði
Fjölmargir hagsmunaaðilar bíða með öndina í hálsinum eftir tilkynningu frá norskum stjórnvöldum um framtíð laxveiðinnar í landinu. 33 laxveiðiám var lokað 23. júní og átti endurmat að liggja fyrir 5. júlí.

Jun 26 

» Veiðivötn fara vel af stað
15:35 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Veiðivötnum þann 18.júní og í dag birti vefurinn veidivotn.is fyrstu vikutölur af svæðinu. Segja má að byrjunin hafi verið góð. Væntu menn þess ölursvo sem þó að vorið hafi verið kalt eins og annars staðar á landinu. Alls v...

Jun 25 

» Sumarblað Sportveiðiblaðsins!
14:56 from Vötn og veiði
Fyrir skemmstu kom út sumarblað Sportveiðiblaðsins og er fjöbreytt að efni og glæsilegt að vanda. Hvalreki fyrirveiðiáhugamenn. Að venju væri að æra óstöðugan að fara yfir allt efni blaðsins, oftar en ekki stöldrum við helst við það sem ...

Jun 24 

» Flóð og snjóbráð í Jöklu
23:31 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Jöklu í morgun, en skilyrði buðu ekki upp á nein ævintýri. Flóðvatn, gruggugt af snjóbráð og allt eins og verst varð á kosið. Og veiðin eftir því. Hins vegar eru stangaveiðimenn þekktir fyrir sína óbilandi bjartsýni. Þröstu...

Jun 24 

» Líf í Dölunum í morgun
15:17 from Vötn og veiði
Laxá í Dölum opnaði í morgun, fínt vatna í ánni og menn frekar spenntir, enda höfðu sést laxar í ánni. Og það var nokkuð líf, verður að segjast. Hreggnasi er með Laxá á leigu og félagið sendi frá sér eftirfarandi skýrslu eftir fyrstu vak...

Jun 24 

» Opnun Hrútu keimlík öðrum í næsta nágrenni
11:04 from Vötn og veiði
Hrútafjarðará var opnuð í gær og Jökla í morgun. Fyrstu laxarnir veiddust strax í Hrútu, en í gærkvöldi sagði Þröstur Elliðason í samtali við VoV að það liti ekkert sérstaklega vel út með Jöklu, afar mikið vatn og litur af snjóbráð. En v...

Jun 22 

» Snemmgengnir laxar
23:36 from Vötn og veiði
Snemmgengnir laxar. Þeir eru alltaf til staðar. Nú opnuðu Elliðaárnar fyrir helgi og nokkru áður var teljarainn opnaður. En sitthvað gendir til þess að lax hafi verið byrjaður að ganga áður en teljarinn fór niður. Daginn eftir opnun fór ...

Jun 17 

» Víða líflegt en engar risatölur þó
22:17 from Vötn og veiði
Þær opnuðu nokkrar í dag og víðast hvar var líf í tuskunum. Lax að sjást víða og veiðast frekar dreifður. Svo dæmi sé tekið, að af sex löxum úr Laxá í Leirársveit  voru fiskar dregnir m.a. úr Ljóninu, Sunnefjufossi og Réttarfossi sem eru...

Jun 17 

» Glaðir í bragði við Grímsá
12:01 from Vötn og veiði
Grímsá var opnuð í morgun og um miðjan morguninn var búið að landa a.m.k. þremur löxum og frést hafði af einum misstum. Þetta mátti lesa í skilaaboðum leigutakans Hreggnasa á FB og kom fram að menn væru hæst ánægðir. Laxarnir veiddust í ...

Jun 16 

» Sugan að hverfa úr lífríkinu?
21:57 from Vötn og veiði
Fyrir ekkert allt of mörgum árum gekk hér á landi hálfgerð plága í sjóbirtingsám á Suðurlandi. Sæsteinssuga var um allt og bitnir sjóbirtingar voru mánast jafn margir og óbitnir. En þessi algerlega óboðni gestur virðist hafa dregið sig m...

Jun 15 

» Vond tíðindi af eldislöxum í sumarbyrjun
23:40 from Vötn og veiði
Þau tíðindi sem borist hafa að tveir eldislaxar hafi veiðst í Fljótaá í Fljótum nú í byrjun sumars eru ógnvænleg. Það hefur oft og tíðum verið lítil ástundun í vor vegna vonds árferðis, en samt eru eldislaxarnir strax orðnir þrír. Eftir ...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer