Mar 11 

» Svikavor tekur á þandar taugar
15:15 from mbl.is - Veiði
Það eru tuttugu dagar eftir af marsmánuði. Veiðitímabilið hefst formlega 1. apríl og eiga margir stangveiðimenn orðið erfitt með biðina. Sumir eru jafnvel byrjaðir og búnir að landa þeim fyrsta.

Mar 9 

» Blue og Green Icelander – eru þær til?
22:55 from Vötn og veiði
Með þessu innleggi er VoV eiginlega að lýsa eftir hverjum þeim sem kunna að þekkja, eða lúra á flugunum Blue Icelander og Green Icelander. Þessar flugur, sem voru gjöfular, reyndust ákveðnum hópi vel í Kjarrá fyrir nokrum áratugum, skv f...

Mar 5 

» Elliðavatn – Þingnes -urriðar að hausti -blýkúlur
22:30 from Vötn og veiði
Elliðavatnið er eitt þekktasta og jafn framt gjöfulasta silungsveiðivatn landsins. En það getur verið dyntótt og ekki alltaf allra. Fyrrum var nokkuð stór hópur karla sem kunn all svakalega vel á vatnið en þeir hafa týnt tölunni. Veiðist...

Mar 3 

» Sterk staða en lítið má út af bregða
17:20 from mbl.is - Veiði
Formaður og stjórnarmenn SVFR sem sóttust eftir endurkjöri á aðalfundi félagsins voru sjálfkjörnir. Staða félagsins er sterk en lítið má út af bregða, segir nýendurkjörinn formaður, Ragnheiður Thorsteinsson. Flaggskip félagsins, Langá he...

Mar 2 

» „Get ekki hugsað þá hugsun til enda“
20:54 from mbl.is - Veiði
Guðjón Ármannsson lögmaður Veiðifélags Eystri Rangár segist ekki geta hugsað þá hugsun til enda ef félagið nyti ekki aðildarhæfis fyrir dómstólum eða gerhæfis. Dómur Hæstaréttar í síðustu viku hafi því ekki komið á óvart.

Feb 27 

» Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn
23:31 from Vötn og veiði
VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem staðið hefur í Tungufljóti í Árnessýslu, sem er þverá Hvítár. Þar hefur stofn verið að byggjast upp ofan við fossinn Faxa og neðan hans hefur verið sp...

Feb 27 

» Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt
12:32 from mbl.is - Veiði
Hæstiréttur hefur sent deiluna við Eystri Rangá aftur í Landsrétt til efnislegrar meðferðar. Rétturinn kvað í gær upp sinn dóm þess efnis að „enginn vafi“ leiki á því að Veiðifélag Eystri Rangár njóti aðildarhæfis í dómsmáli.

Feb 24 

» Unnið að lausn ólöglegs eldis að Laxeyri
13:11 from mbl.is - Veiði
Ólöglegt fiskeldi í Borgarfirði sem Matvælastofnun MAST, upplýsti um í síðasta mánuði er enn til umfjöllunar hjá MAST. „Staðfest hefur verið að eldið er á vegum Veiðifélags Eystri Rangár.“

Feb 23 

» Litlaá og Skjálftavatn í útboð
13:34 from mbl.is - Veiði
Litlaá og Skjálftavatn eru komin í útboð. Veiðifélag Litluárvatna hefur auglýst útboðið á heimasíðu Landssambands veiðifélaga, angling.is. Óskað er eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu til fimm ára. 2026 til og með 2030.

Feb 23 

» Verðum að treysta á guð og lukkuna
09:42 from mbl.is - Veiði
Hnúðlax mun ganga í íslenskar ár í sumar. Þetta gerist orðið annað hvert ár í flestum löndum við Atlantshaf. Mótvægisaðgerðir sem Norðmenn hafa reynt að fara í eru ekki að skila þeim árangri sem vonast var eftir.

Feb 22 

» Stytta veiðitímabil og bjóða bónusstangir
09:00 from mbl.is - Veiði
Áhugaverðar breytingar verða á Syðri Brú, efsta veiðisvæðið í Soginu í sumar. Byrjun veiðitímans er seinkað fram til 10. júlí þó svo að veiði megi hefjast 21. júní. Þá bætast við þrjár stangir í silungi á nýju og spennandi svæði milli vi...

Feb 19 

» Áframhaldandi bjartsýni í Skotlandi
12:53 from mbl.is - Veiði
Vorveiðin í Skotlandi er að byrja betur en undanfarin ár. Fjölmargar ár hafa nú opnað og vorlaxinn sem margir hafa óttast um er farinn að láta sjá sig. Veiði í febrúar er algert happadrætti í Skotlandi.

Feb 17 

» Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar
14:21 from Vötn og veiði
Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsám, en einnig opna þó nokkur svæði sem geyma staðbundinn silung. Hvers er að vænta og hvernig var 2024? Er sá maður til sem ...

Feb 16 

» „Gráti nær þegar maður talar um þetta“
08:21 from mbl.is - Veiði
„Þessi mikla fækkun á hreindýrum er eingöngu út af ofveiði. Við leiðsögumenn vorum margsinnis búnir að grenja í þeim sem fóru með stjórnun á þessu að minnka kvótann. Við værum að ganga á stofninn,“ segir Sigurður Aðalsteinsson hreindýral...

Feb 15 

» Lýsa áhyggjum af ástandi hreindýrastofnsins
12:25 from mbl.is - Veiði
Skotveiðifélag Íslands, SKOTVÍS, lýsir yfir áhyggjum sínum af ástandi hreindýrastofnsins og minnkandi veiði undanfarin ár.

Feb 15 

» Stofn hreindýra var verulega ofmetinn
10:14 from mbl.is - Veiði
Áratugur var síðan að vel hafði tekist að ná góðri vetrartalningu á hreindýrastofninum. Það tókst í fyrra og þá kom í ljós að stofninn er áætlaður 3,200 dýr en ekki 4,100 eins og talið var.

Feb 14 

» Hreindýrakvótinn niður í 665 dýr
10:30 from mbl.is - Veiði
Hreindýrakvóti fyrir veiðiárið 2025 hefur verið gefinn út. Töluverð fækkun er frá í fyrra þegar kemur að fjölda dýra. Var kvótinn í fyrra sá minnsti í tuttugu ár. Kvótinn nú er 665 dýr en var 800 dýr í fyrra.

Feb 13 

» Gjöf frá Þórði Péturssyni
23:58 from Vötn og veiði
Seint á síðasta ári kvaddi Þórður Pétursson veiðilendurnar hérna megin og hélt yfir mörkin til hinna, hinu megin. Þórður, eða Doddi, jafnvel Doddi minkur, var einn snjallasti og þekktasti laxveiðimaður okkar tíma. Og hnýtingarmeistari í ...

Feb 13 

» Minnti á gamaldags typpaslag
22:53 from Vötn og veiði
Bjarki Már Jóhannsson viðskiptastjóri hjá Geosalmo, einu af leiðandi fyrirtækjum landsins í landeldi á laxi, er „forfallinn veiðisjúklingur“. Og hefur verið frá barnæsku. Hann er snjall fluguveiðimaður og hefur auk sinna star...

Feb 13 

» Má taka hreistursýni þó laxi sé sleppt
08:57 from mbl.is - Veiði
Verulega hefur dregið úr að veiðimenn taki hreistursýni og komi til Hafrannsóknastofnunar, eftir að veiða og sleppa varð allsráðandi. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá stofnuninni segir í lagi að taka slíkt sýni ef það er gert með réttu...

Feb 11 

» Myndband: Stjörnustríð í Ísafjarðardjúpi
15:15 from mbl.is - Veiði
Hvorki Logi Geimgengill né Svarthöfði hafa roð við Stingray-tækjum í sjókvíum fiskeldisfyrirtækisins Háafells. Þar er fiski- og laxalús nú milli tveggja nagla, eða öllu heldur geisla.

Feb 7 

» Leita að nýjum leigutaka að Skógá
14:11 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Skógár leitar að nýjum leigutaka strax í sumar. Öll veiði í ánni byggir á seiðasleppingum og er veiðifélagið því að leita að áhugasömum aðila sem er tilbúinn til að koma að ræktun og uppbyggingu á veiði í ánni.

Feb 6 

» Tuttugu þúsund veiðimenn sögðu nei takk
17:53 from mbl.is - Veiði
Ríflega tuttugu þúsund veiðimenn, landeigendur, bændur og aðrir þeir sem stunda veiði í Þýskalandi, hvort sem er sem áhugamál eða lifibrauð mótmæltu í Hannover í Þýskalandi um síðustu helgi. Mótmælin voru friðsamleg, hávær og vel skipulögð.

Feb 5 

» Ekki þægilegt að vinna undir umræðunni
10:04 from mbl.is - Veiði
Umræða laxveiðimanna og eldismanna hefur verið hávær og afskaplega skautuð, eða pólariseruð. Millivegurinn er ekki til. Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun kannast við þessa hörðu umræðu þegar kemur að umræðu um sjókvía...

Feb 2 

» Veiða og sleppa – kynslóðirnar mætast
08:22 from mbl.is - Veiði
Tveir af Íslands öflugustu stangveiðimönnum leiða í dag saman hesta sína og ræða stöðuna í veiðinni. Þeir eru af hvorri kynslóðinni fyrir sig og greinir verulega á um ágæti þess fyrirkomulags að veiða og sleppa. Þetta eru þeir Sigþór Ste...

Feb 1 

» Stóru árnar gáfu laxa á opnunardegi
17:43 from mbl.is - Veiði
Laxveiðitímabilið hófst í nokkrum af þekktustu laxveiðiám Skotlands í morgun. Þeirra á meðal eru Dee, Tweed og Teith. Skemmst er frá því að segja að allar þessar þekktu ár gáfu fisk á opnunardegi. Það verður að teljast góðs viti.

Jan 19 

» Úlfarsá – lítil, krefjandi, gjöful
21:48 from Vötn og veiði
Úlfarsá, Korpúlfsstaðaá eða bara Korpa, sem sumum þykir þó frekar niðrandi nafn á gjöfulli laxveiðiá. En „Korpa“ er ekki allra því hún er það sem margir kalla „sprænu“. Vatnslítil er hún vissulega, en hún leynir á...

Dec 24 

» Hátíð ljóssins – Góðar stundir!
13:18 from Vötn og veiði
VoV óskar öllum vinum og velunnurum fallegra daga á hátíð ljóssins. Við tökum okkur smá frí en tökum svo aftur til hendinni Þetta hefur verið skrykkjótt ár hjá okkur, bilun ríflega hálft sumarið og svo aftur nú í haust þegar við settumst...

Dec 21 

» Ný Clearwater týpa – Kostað
13:54 from Vötn og veiði
Það er komin ný Clearwater flugustöng frá Orvis. Heimavöllur Orvis á Íslandi er Vesturröst. Það er samdóma álit margra sem reynt hafa margt á sviði flugustanga, að miðað við verð þá finnst varla betri græja. Sem þýðir, Clearwater stangir...

Dec 20 

» Flugubarinn er í hæsta gæðaflokki – kostað
23:55 from Vötn og veiði
Jólagjafir til stangaveiðimanna geta verið margvíslegar. En oft vandasamt að velja því að veiðimenn eiga oft „allt“ og erfitt að gefa einhverjum eitthvað sem á allt. En ein er sú gjöf sem yljar alltaf og slær í gegn og það er...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer