Mar 8 

» Banvæn féþúfa
09:22 from Veiðin.is
Ísland er líklega eina landið í heiminum sem leyfir að nota útlenskan og kynbættan stofn í laxeldi. Það skapar óhjákvæmilega erfðablöndun við villta og staðbundna laxastofna. Engar mótvægisaðgerðir geta komið í veg fyrir það, mesta lagi ...

Mar 7 

» Góð helgi að baki
19:10 from Veiðin.is
Frábær dagur og fullt af fólki ,,Þetta var frábær dagur og það komu um 120 manns á svæðið, þetta var skemmtilegt enda gott veður á svæðinu” sagði Helgi Héðinsson á Mývatni er við heyrðum í honum í dag en veiðin var kannski ekki alveg nóg...

Mar 7 

» Óvænt lending í útboði Ytri Rangár
00:55 from Vötn og veiði
Niðurstaða er komin í útboðsmál Ytri Rangár og vesturbakka Hólsár. Og það fór á annan veg en búist var við. Stigið var fram hjá lang hæsta tilboðinu og farin allt önnur leið. „Stórtíðindi“ hafa nokkrir leigutakar sagt við VoV í dag og í ...

Mar 6 

» Hreggnasi fær ekki Ytri Rangá
20:15 from Veiðin.is
Mbl. greindi frá því áðan að Veiðifélag Ytri-Rangár hefði ákveðið að ganga til samninga við Iceland Outfitters, sem hjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir eiga og reka. Samningurinn mun hljóða upp á umboðssölu á veiðileyfum ...

Mar 6 

» IO að taka Ytri-Rangá í umboðssölu
16:03 from mbl.is - Veiði
Stjórn Veiðifélags Ytri-Rangár hefur tekið ákvörðun um að ganga til samninga við Iceland Outfitters, sem hjónin Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir eiga og reka. Samningurinn mun hljóða upp á umboðssölu á ánni, frá og með sumrin...

Mar 5 

» Flottir fiskar fengust í dorgveiði á Mývatni
21:13 from Veiðin.is
,,Já það er búin að vera ágætis veiði á Mývatni í netin og það hafa veiðst flottir fiskar, bæði urriði og bleikja“ sagði Einar Héðinsson  sem staddur var á Mývatni í samtali við veiðivefin, Veiðin.is. Á morgun verður borðið upp á ý...

Mar 4 

» Met fjöldi af flugum hnýttar í Covid
09:54 from Veiðin.is
,,Ég held að það hafi aldrei selt eins mikið af fluguhnýtingaefni eins og núna í Covid, ótrúlegustu menn hafa tekið fram væsinn og hnýtt. Frétti af einum  sem hefur líklega hnýtt um 1500 flugur allavega ,,sagði einn af þeim selur fluguhn...

Mar 2 

» Íslenska fluguveiðisýningin og IF4 kvikmyndahátíðin á Netinu
20:53 from Vötn og veiði
Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun, mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á netinu fimmtudaginn 25. mars næstkomandi kl. 20:00. Viðburðurinn verður í samstarfi við Hylinn hlaðvarp sem mun bæði sjá um tæknilegu ...

Mar 2 

» Eins gott að passa sig – ísinn er víða þunnur
08:57 from Veiðin.is
Það er ekki hægt að kvarta undan veðrinu þessa dagana, blíða dag eftir dag og ísinn orðinn mjög þunnur víða um land á vötnunum. Kannski í lagi fyrir norðan og austan en  orðinn æði þunnur á stórum hluta landsins. ,,Ég fór bíltúr á sunnud...

Mar 1 

» Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri 2021
14:20 from Veiðin.is
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. mars 2021, frá klukkan 11 til 18 í Veiðisafninu á Stokk...

Feb 28 

» Einn besti leikari landsins í ,,Allra síðustu veiðiferðinni“
16:15 from Veiðin.is
Það er óhætt að segja að sjá stóri hafi veiðst  fyrir skömmu, en  Sigurður Sigurjónsson hefur bæst við glæsilegan hóp leikara í framhaldsmyndinni.  Allra síðasta veiðiferðin er bíómynd sem kemur í beinu framhaldi af ,,Síðustu veiðiferðin...

Feb 28 

» Stóra Laxá út um allar koppagrundir
14:54 from Veiðin.is
Staðan við Stóru Laxá í Hreppum í dag ,,Rigningin hefur minnkað síðan í morgun en það er mikið vatn í ánni“ sagði Esther Guðjónsdóttir bóndi á Sólheimum við Stóru Laxá í Hreppum,  en áin er kominn út um öll tún á svæðinu eftir mikl...

Feb 28 

» AÐALFUNDUR SKOTVÍS 2021
14:37 from Veiðin.is
Áki Ármann Jónsson var endurkjörinn formaður félagsins á aðalfundi Skotveiðifélags Íslands sem haldin var 25. febrúar sl. Áki Ármann er líffræðingur að mennt og var Veiðistjóri frá 1998-2003 og síðar sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun 2003...

Feb 27 

» Allra síðasta veiðiferðin mynduð í júní
17:31 from mbl.is - Veiði
Nú liggur fyrir að Síðasta veiðiferðin, hin vinsæla kvikmynd, stóð ekki undir nafni. Í júní í sumar hefjast nefnilega tökur á framhaldsmynd sem ber nafnið Allra síðasta veiðiferðin. Það er sami hópur sem stendur að gerð myndarinnar og sl...

Feb 27 

» „Ætlaði undir engum kringumstæðum að missa…..“
00:17 from Vötn og veiði
Nú höldum við áfram upphitun fyrir komandi vertíð, sem er undurstutt framundan. Nils var með flugur um daginn, nú kemur Ragna Sara með demantsmómentið frá síðasta sumri. Það verður meira af þessu á næstunni. „Eftirminnilegasta augnabliki...

Feb 26 

» Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR
23:56 from Vötn og veiði
Aðalfundur SVFR var haldinn í vikunni og yfirleitt eru einhver tíðindi frá þeim bænum. Þau voru helst núna, ekki að Jón Þór Ólason fengi mótframboð, heldur að eftir kosningu til stjórnar eru nú þrjár konur í stjórn. VoV fullyrðir að það ...

Feb 26 

» Nýir leigutakar með Gljúfurá
08:58 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Gljúfurár í Húnaþingi hefur gengið frá samningi við Hólabaksbúið ehf. um nýtingu veiðiréttar og aðstöðu við ána til næstu fimm ára. Að Hólabaksbúinu ehf. standa hjónin Ingvar Björnsson og Elín Aradóttir, en þau eru búsett á jö...

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 23 

» Kynning á nýju fyrirkomulagi Laxár í Aðaldal
22:41 from Vötn og veiði
Eins og fram kom fyrir nokkrum misserum lagði Laxárfélagið upp laupana og endurleigði ekki svæði sín í Laxá í Aðaldal og niðurstaðan var stórbreytt fyrirkomulag þar sem áin verður seld í heild undir umsjá Nesbænda. Á fimmtudaginn verður ...

Feb 20 

» Hreggnasi með hæsta boð í Ytri-Rangá
17:01 from mbl.is - Veiði
Tilboð í veiðirétt í Ytri-Rangá og Vesturbakka Hólsár voru opnuð í veiðihúsinu við Ytri-Rangá í dag. Mikill áhugi var á útboðinu og bárust alls tólf tilboð.

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Ómur úr fortíðinni í Kjósinni
21:04 from Vötn og veiði
Siggi Hall gerir „come back“ í Kjósinni í sumar, hann hefur nú verið ráðinn til starfa af nýjum leigutaka, Haraldi Eiríkssyni. Siggi, sem er mögulega besti kokkur landsins, hélt utanum matseld i Kjósinni þegar þríeykið Árni Baldursson, S...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Feb 2 

» Heimila 11.000 tonn af frjóum laxi í Fáskrúðsfirði
17:30 from mbl.is - Veiði
Fiskeldi Austfjarða fær heimild til að hafa 11 þúsund tonn af frjóum laxi í Fáskrúðsfirði. Fyrirtækinu var áður heimilt að vera með að hámarki 6 þúsund tonn af frjóum laxi og 5 þúsund tonn af ófrjóum laxi.

Feb 1 

» Vetrarfegurð við laxveiðiárnar
23:18 from Vötn og veiði
Það er rétt að byrja febrúar og fátt sem bendir til að stutt sé í vertíð….nema að dag er tekið að lengja og almanakið segir sitt. Febrúar, mars og svo apríl og það er lykillinn, vertíð hafin, vorið komið með sínu skítaveðri og farf...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 23 

» Veiðiréttur í Ytri-Rangá boðinn út
05:30 from mbl.is - Veiði
Eitt umfangsmesta laxveiðisvæði landsins, Ytri-Rangá og vesturbakki Hólsár, er á leið í útboð.

Jan 22 

» Fish Partner: Ný svæði og nýr klúbbur
20:55 from Vötn og veiði
Það er völlur á veiðileyfasalanum Fish Partner, félagið hefur opnað nýja vefsíðu auk þess að bjóða upp á slatta af nýjum veiðisvæðum. „Við vonum að uppfærð þjónusta okkar eigi eftir að reynast vel,“ segir Sindri Hlíðar, annar eigenda Fis...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Jan 13 

» Fluguboxið – Autumn Hooker
00:51 from Vötn og veiði
Við ætlum að ýta úr vör umfjöllun um flugur, laxaflugur og silungaflugur. Nils Folmer ríður á vaðið og segir frá nokkrum af sínum flugum og verða frásagnir hans einskonar „teaser“ á framhaldið, því síðan færum við efnið inn á áskriftarsí...

Jan 11 

» Ótrúleg tölfræði en smá áhyggjur af nýliðun
23:23 from Vötn og veiði
Við höfum verið að fara yfir veiði einstakra áa að undanförnu. Hér er komin Geirlandsá Þar sem Gunnar Óskarsson formaður SVFK hefur tekið saman tölfræðina, sem er geggjuð, en samt eru smá óróaöldur….hvar er geldfiskurinn? Síðustu v...

Jan 11 

» Langar þig í árnefnd Elliðaánna?
11:24 from SVFR » Fréttir
SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta ...

Jan 5 

» Árnefnd Flekkudalsár skipuð
12:00 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár. Félaginu bárust yfir 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði og við þökkum kærlega fyrir sýndan áhuga. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins a...

Dec 22 

» Jólamyndband fyrir veiðifólk
12:30 from mbl.is - Veiði
Það er að bresta á með jólum og árið senn liðið. Af þessu tilefni ákváðu Sporðaköst að setja saman veiðimyndband þar sem fjölmörg vatnasvæði koma við sögu. Lag Bjarna Hafþórs Helgasonar er kveikjan að þessu myndbandi. Lagið heitir Áin bl...

Dec 21 

» Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!
17:05 from SVFR » Fréttir
Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Á eftirfarandi dögum er skrifstofan lokuð yfir...

Dec 21 

» Nýr Veiðimaður er kominn út
08:32 from SVFR » Fréttir
Nýr Veiðimaður er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins 2020-2021 kom út á föstudaginn og er nú á leið til félagsmanna og áskrifenda. „Menn eldast ekki þegar þeir eru við veiðar. Stundaglas þeirra er stöðvað á meðan.“ Þetta er vel að orði k...

Nov 12 
Nov 6 

» Sameiginleg yfirlýsing
14:51 from Straumfjarðará
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun leigusamnings árið 2017 um leigurétt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna á v...

Jul 2 

» The opening days here in Vatnsdalsa River
08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

Jun 16 

» Bjálkahús til sölu - Selt
17:30 from Fréttir
Húsið er selt Til sölu er ca 15m2 bjálkahús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við ...

Jun 16 

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

Apr 21 

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Apr 21 

» Veiði opnar 1. maí í Hlíðarvatni
11:20 from Fréttir
Hlíðarvatn verður opnað 1. maí fyrir veiðileyfishafa. Veiðihúsið verður opið og veiðimenn eru beðnir um að virða og fylgja reglum sem Hlíðarvatnsnefnd hefur sett sérstaklega vegna COVID 19. Spritt og hreinsiefni verða til staðar og þurfa...

Apr 1 

» Lots to look forward to
18:31 from Vatnsdalsa News
Dear anglers, April is upon us and summer is almost here!   International travel is considerably limited these days, mostly due to travel bans and a lack of flights. Migratory birds have no respect for such bans and are starting to ...

Feb 7 

» Nafn á nýtt félagsheimili SVFS
11:30 from Fréttir
Á stjórnarfundi sem haldinn var þann 19. desember 2019 tók stjórnin ákvörðun að efna til samkeppni um nafn á nýja félagsheimilið okkar og óska eftir því við nokkra valinkunna einstaklinga að skipa nafnanefnd. Í nefndina voru valdir þeir:...

Jan 28 

» Ný umsóknareyðublöð á heimasíðu SVFS
11:17 from Fréttir
Kæru félagar. Umsóknareyðublöðin fyrir veiðileyfi sumarið 2020 eru nú loksins komin á heimasíðu SVFS. Þið getið nálgast þau undir valmyndinni "Fyrir félagsmenn" eða með því að smella hér .

Jan 6 

» Aðalfundur SVFS 2020
12:46 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru  aðgengileg á heimasíðu fé...

Powered by Feed Informer