Sep 18 

» Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá
16:08 from SVFR » Fréttir
September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við a...

Sep 18 

» Dramatík og lífshætta í Kerlingarhólma
14:42 from mbl.is - Veiði
Að fá maríulaxinn er magnað augnablik. Bættum við yfirvofandi lífshættu veiðifélagans og hræðslu við að drepa fiskinn. Viðureign við maríulax af stærri gerðinni verður ekki mikið dramatískari.

Sep 18 

» Jökla komin með met og yfirfallið að klárast
14:07 from Vötn og veiði
Jökla sló gamla metið sitt í gær þegar fjórir laxar veiddust í hliðarám hennar, en sem kunnugt er hefur hún sjálf verið á yfirfalli síðustu vikur. Og ekki nóg með það, heldur stefnir nú allt í að yfirfallið fari af og hægt verði að veiða...

Sep 18 

» Tveir virkilega jákvæðir í veiðinni
08:49 from mbl.is - Veiði
Áfram með uppgjör laxveiðitímabilsins. Það er komið að Tomma í Veiðiportinu og Hilmi Víglundssyni, leiðsögumanni í Vopnafirði. Tommi, eða Tómas Skúlason, byrjar.

Sep 17 

» Stórfiskar setja mark sitt á sjóbirtingsveiðina
17:22 from Vötn og veiði
Sjóbirtingsveiði fór yfirleitt vel af stað og frekar snemma miðað við það sem alvanalegt þykir. Síðan dofnaði en er nú aftur að taka við sér. Við erum að tala um Suður- og Suðausturland. Jón Hrafn Karlsson, einn leigutaka Eldvatns í Meða...

Sep 17 

» Af hverju skiluðu seiðin sér í Andakíl?
17:03 from mbl.is - Veiði
Næsta spurning er svo, af hverju skiluðu seiðin úr ánum, skammt frá Andakílsá, sér ekki? Veiði í Andakílsá í sumar hefur verið með ólíkindum og meiri en í nokkurri annarri á á landinu. Þar var sleppt um þrjátíu þúsund seiðum í fyrra og g...

Sep 17 

» Lokatölur úr Elliðaánum
14:48 from SVFR » Fréttir
Í fyrradag 15. september lauk veiði í Elliðaánum, árið í ár var af öðruvísi sniði en það var sett á sleppiskylda og eingöngu var leyfð fluguveiði. Alls veiddust 563 laxar, það er bæting upp á 26 laxa frá því í fyrra. Alls eru 2480 fiskar...

Sep 17 

» Andakílsá stútfull af laxi - myndband
13:46 from mbl.is - Veiði
Andakílsá er orðin stútfull af laxi, þremur árum eftir umhverfisslysið. Seiðasleppingar hafa gengið vel og náttúrulegt klak er einnig til staðar. Sporðaköstum var boðið í heimsókn í Andakílinn í síðustu viku

Sep 17 

» Skipta veiðitölur einhverju máli?
10:24 from mbl.is - Veiði
Nýjar veiðitölur á haustdögum fela í sér nokkrar skemmtilegar sögur. Eystri Rangá er komin yfir átta þúsund laxa og hennar besta ár er staðreynd. Jökla, sem er eins konar spútniká í sumar vantar aðeins þrjá laxa til að jafna sína bestu v...

Sep 17 

» Sáttir silungsveiðimenn eftir vertíð
09:04 from mbl.is - Veiði
Um leið og við gerum upp laxveiðisumarið er líka horft til silungsveiðinnar. Nú heyrum við frá tveimur valkinkunnum silungsveiðimönnum. Annar veiðir mest fyrir norðan en veiðilendur hins eru Suðurland.

Sep 16 

» Jöklu vantar fjóra laxa í met
23:47 from Vötn og veiði
Vikutölurnar voru byrjaðar að síast inn undir miðnætti og engin stórtíðindi enn sem komið var á meðan VoV dundaði við að skoða það nýjasta. Þó eru punktar sem við skoðum og förum svo betur yfir allan pakkann á morgun. Það vantaði nýjar t...

Sep 16 

» Hið breytta „landslag“ Elliðaána
23:23 from Vötn og veiði
Menn hafa velt fyrir sér hvers vegna Elliðaárnar hafa verið á svipuðu róli í afla og í fyrra sem var alls ekki sérstakt veiðisumar. Skilyrði voru oftast með betra móti og göngur mun líflegri. En samt er skráð veiði ekki meiri en í fyrra....

Sep 16 

» Veiðisumarið „gríðarleg vonbrigði“
16:46 from mbl.is - Veiði
Við hefjum nú uppgjör á laxveiðisumrinu 2020 þó svo að því sé ekki lokið að fullu er heildarmyndin orðin ljós. Í þessu uppgjöri leitum við til margra veiðimanna og heyrum af þeirra reynslu og hvaða álit þeir hafa á sumrinu. Við báðum þá ...

Sep 16 

» Með Ásgeiri Ingólfs niður Elliðaárnar
11:57 from mbl.is - Veiði
Fimmta og síðasta myndin í seríunni Laxveiðiár sem Bergvík framleiddi er um Elliðaárnar. Myndin var tekin upp árið 1996 eða átta árum eftir að þær fyrstu fjórar voru gefnar út. Hér er stjórnandi og leiðsögumaður Ásgeir Ingólfsson en hann...

Sep 16 

» Veiðibörn og veiðistemning
09:09 from mbl.is - Veiði
Hér birtum við nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í veiðisamkeppnina sem mbl., Veiðihornið og Sporðaköst standa fyrir. Margar afar skemmtilegar myndir hafa borist og sú fyrsta í dag er af ungum veiðiáhugamanni sem stendur í fiskflutn...

Sep 15 

» „Ægilegur“ sjóbirtingur í Vatnsá
22:01 from Vötn og veiði
„Það er ægilegur sjóbirtingur í Vatnsá núna, menn halda því fram fullum fetum að hann sé þrjátíu punda,“ sagði Ásgeir Arnar Ásgeirsson umsjónarmaður árinnar í samtali við VoV. Ekki hefur þó tekist að hafa hendur í hreistri þessa fiskjar ...

Sep 15 

» Hreggnasi framlengir við Svalbarðsá
21:57 from Vötn og veiði
Veiðifélagið Hreggnasi gerði viðvart í dag að félagið hefði endurnýjað leigusamning við landeigendur Svalbarðsár í Þistilfirði. Segir í fréttatilkynningu frá félaginu að um „langtíma“ samning sé að ræða. Ekki miklar breytingar á þessum s...

Sep 15 

» Hreggnasi áfram með Svalbarðsá
17:27 from mbl.is - Veiði
Nýverið var undirritaður langtíma samningur á milli Veiðifélagsins Hreggnasa annars vegar og Veiðifélags Svalbarðsár hins vegar, um áframhaldandi leigu á Svalbarðsá.

Sep 15 

» Sannkölluð veisla í Tungulæknum
15:32 from mbl.is - Veiði
Hörkuveiði hefur verið í Tungulæk sem fellur í Skaftá, rétt neðan Kirkjubæjarklausturs. Mikið er af stórum fiski í læknum eins og endranær. Hafþór Hallsson er einn þeim sem hafa lent í skemmtilegum aflabrögðum þar í september.

Sep 15 

» Ágætt gengi á sjóbirtingsslóðum
10:28 from mbl.is - Veiði
„Geirlandsá hefur verið að gefa vel síðustu daga, stórir og flottir birtingar og var til dæmis hollið 12. - 14. september með sextán birtinga. Þeir voru allt að 89 sentímetrar,“ sagði Óskar Færseth varaformaður Stangaveiðifélags Keflavík...

Sep 14 

» Hermdi eftir Bubba og plataði Benderinn
19:30 from mbl.is - Veiði
Saklaust sprell getur gengið of langt. Það sannaðist um helgina þegar óprúttinn aðili hafði samband við Gunnar Bender veiðiskríbent og Sporðaköst. Þetta var á laugardagskvöldi. Hann kynnti sig sem Ásbjörn Marteins og þóttist hafa veitt 1...

Sep 14 

» Kasólétt í tilraunaveiði í Jöklu
13:47 from mbl.is - Veiði
Þegar veiðidellan hefur heltekið fólk eru engar fyrirstöður ef halda á til veiða. Hjónin Snævarr Örn Georgsson og kona hans Auður Erna Pétursdóttir fóru í tilraunaveiði í Gilsá, sem rennur í Jöklu. Aðeins einu sinni hefur veiðst lax í Gi...

Sep 14 

» Varðandi framkvæmdir á Rafstöðvarvegi
11:23 from SVFR » Fréttir
Framundan eru framkvæmdir sem hafa áhrif á þá sem ætla að gera sér leið á skrifstofu SVFR. Portið sem menn eru vanir að leggja í verður lokað á morgun og verða menn að leggja hinum megin við Rafstöðvarveg. Það er verið að taka upp frávei...

Sep 14 

» Þetta kallar maður hörku og dugnað
11:07 from Vötn og veiði
Það ber mikið á mjög stórum sjóbirtingum í ám í Skaftafellssýslunum þetta haustið. Mætti bóla meira á geldfiski til að sannfæra menn um að nýliðun sé í gangi. En eitt nýlega dregið tröll hafði yfir sér sérstakan brag að þessu sinni. Það ...

Sep 14 

» Magnað með þessar staðbundnu niðursveiflur
10:56 from Vötn og veiði
Mikið hefur verið rætt um hrun í laxveiði í Borgarfirðinum í sumar og að það sé í smávegis blóra við að veiðin er skárri en í fyrra bæði sunnan Borgarfjarðar og vestan hans. Kíkjum aðeins á stöðuna með tilliti til talna á angling.is Við ...

Sep 14 

» Veiðisaga úr Varmá
08:57 from SVFR » Fréttir
Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðe...

Sep 13 

» Störukeppni og stórfiskar
19:08 from mbl.is - Veiði
Nú fer hver að verða síðastur að skila inn mynd í veiðimyndasamkeppni mbl.is, Veiðihornsins og Sporðakasta. Frestur til að skila inn myndum er til 1. október og eftir það mun dómnefnd skipuð valinkunnum veiðimönnum og ljósmyndurum skoða ...

Sep 13 

» Stærsti laxinn til þessa í Hrútafjarðará
16:39 from mbl.is - Veiði
Glæsilegur hundrað sentímetra hængur veiddist í Hrútafjarðará síðastliðinn miðvikudag. Veiðimaður var Gísli Vilhjálmsson tannlæknir og setti hann í og landaði fiskinum í Hamarshyl. Stórlaxinn tók Sunray Shadow, litla.

Sep 12 

» Bestu haustflugurnar III
09:16 from mbl.is - Veiði
Við höldum áfram að leita í smiðju reyndra veiðimanna um bestu haustflugurnar. Nú er komið að Höskuldi B. Erlingssyni, leiðsögumanni og lögregluþjóni. Hann hefur verið í leiðsögn í Víðidalsá, Laxá á Ásum og víðar.

Sep 11 

» Tóti mokar honum upp í Kjósinni
17:54 from mbl.is - Veiði
Laxá í Kjós er fjórða myndin í seríunni frá Bergvík um laxveiðiár. Hér má meðal annars fylgjast með því þegar Þórarinn Sigþórsson, Tóti tönn, fer á neðsta veiðisvæði árinnar í svokallaða Hökla. Hann er vopnaður maðki og fullvaxinni stöng.

Sep 10 

» Stærsti laxinn til þessa veiddist í kvöld
21:57 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist í kvöld. Þar var að verki Ingólfur Davíð Sigurðsson og vettvangurinn var Vaðhvammur í Vatnsdalsá. Ingólfur Davíð er þekktur stórlaxahvíslari og hefur landað 115 sentímetra laxi í Vatnsdalsá. Það v...

Sep 10 

» Æsispennandi viðureign í Vatnsdal
17:52 from mbl.is - Veiði
Þriðja myndin í seríu Bergvíkur um laxveiði er klukkustundarlöng mynd um þessa perlu í Húnavatnssýslum. Hér koma meðal annars við sögu Árni Guðbjörnsson og Bjarni rektor sem setur í mikinn fisk ofarlega í ánni.

Sep 10 

» Metið fallið í Eystri Rangá – mögulega í Affallinu líka
10:26 from Vötn og veiði
Eystri Rangá rauf sitt met frá 2007 í síðustu veiðiviku. Veiðin hefur dalað þar nokkuð vegna þeirra aðstæðna sem gjarnan fylgja haustkomu, en hún sigldi metinu farsællega í höfn og á enn talsvert inni. Spurning hvort að Affallið sé komið...

Sep 10 

» Stórfelld skógrækt við Vopnfirskar laxveiðiár
00:24 from Vötn og veiði
Um það bil tíu þúsund trjáplöntur hafa verið gróðursettar á völdum stöðum við laxveiðiár á Norðausturhorninu, aðallega í Vopnafirði. Tengist þetta víðtæku rannsóknarverkefni sem Sir Jim Ratcliffe, fjármagnar og er stýrt af Veiðiklúbbnum ...

Sep 7 

» Flekkudalsá til SVFR
14:35 from SVFR » Fréttir
Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður í síðustu viku. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. „...

Sep 3 

» Lausar stangir í Langá
15:31 from SVFR » Fréttir
Veiðin hefur verið afar skemmtileg í Langá síðustu daga og endaðu síðustu 3 holl tveggja daga holl með um 100 fiska samtals. Fiskurinn er vel dreifður og eru öll svæði inni. Við eigum örfáar stangir lausar á næstunni en hér fyrir neðan m...

Sep 2 

» Frábær veiði hjá kvennahollunum!
15:11 from SVFR » Fréttir
Síðustu daga hafa kvennaholl verið við veiðar í Langá, mikið er af laxi í ánni og öll svæðin eru inni. Það sem hefur verið að gefa best eru litlar flugur í stærð 14-18, nú eru haustlitirnir sterkir í flugunum. Árdísir fengu 19 laxa, Barm...

Sep 2 

» Alviðra enn í fullu fjöri!
09:02 from SVFR » Fréttir
Alviðra hefur verið mjög sterk í sumar, sumir segja að veiðin rifji upp góðar minningar af gullöld Sogsins. Cezary Fjallkowski er flestum kunnugur, hann er þekktastur fyrri það að draga skrímsli á land í Þingvallavatni en hann er líka fe...

Sep 1 

» Bingó í Bíldsfelli
10:45 from SVFR » Fréttir
Við heyrðum í Stefáni Kristjánssyni og Tómasi Lorange sem eru við veiðar í Bíldsfelli og eru þeir félagar að gera feiknarlega góða veiði! Þeir voru komnir með  7 laxa á land og voru búnir að vera varir við fleiri. Gaman er að minnast á a...

Sep 1 

» Varmá í góðum gír
09:47 from SVFR » Fréttir
Sjóbirtingsveiðin í Varmá er ein sú skemmtilegasta á Suðurlandi, fiskurinn er snemmgengur þar og er góð veiði mest allt tímabilið. Síðustu vikur hefur ringt með jöfnu millibili þannig vatnsleysi er ekki vandamál. Við heyrðum í félögunum ...

Jul 2 

» The opening days here in Vatnsdalsa River
08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

Jun 16 

» Bjálkahús til sölu
17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

Jun 16 

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

Jun 4 

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

Jun 2 

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

May 31 

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

May 29 

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

May 25 

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

Apr 27 

» Perlan á austurlandi, Breiðdalur og Breiðdalsá!
00:29 from Strengir
Það eru fáar lax- og silungsveiðiár sem bjóða upp á eins fallegt umhverfi, góða gistiaðstöðu og auðvelt aðgengi að veiðistöðum og Breiðdalsá. Hóflegt verð er á laxasvæðinu frá  30.000 kr. til 45.000 kr.  á stöng á dag.   S...

Apr 21 

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Powered by Feed Informer