» Þóra með þann þúsundasta úr Norðurá
11/08/22 21:42 from mbl.is - Veiði
Þóra Hallgrímsdóttir veiddi merkislax í Norðurá nú seinnipartinn. Við vikutölur úr laxveiðiánum sem birtar voru á vef Landssambands veiðifélaga í hádeginu mátti sjá að Norðurá var komin í 996 laxa. Það voru því allar líkur á að sá þúsund...

» Víða erfið vika að baki í laxveiðinni
11/08/22 14:20 from mbl.is - Veiði
Laxveiðin síðustu viku var víða róleg eða erfið, eftir því hvaða orð menn vilja nota yfir það. Í flestum ám dró verulega úr veiði milli vikna og kunna erfiðar aðstæður að spila þar lykilhlutverk.

» Sú stærsta úr Eyjafjarðará til þessa
11/08/22 10:11 from Vötn og veiði
Eyjafjarðará að toppa sig enn og aftur. FB síða árinnar greindi frá eftirfarandi í dag: „Stærsta bleikja sumarsins úr Eyjafjarðará (sem við vitum af) kom af Jökulbreiðu í morgun en hún mældist heilir 72cm!Veiðimaðurinn heitir Aron ...

» Stórfiskasería að hætti Eyjafjarðarár
11/08/22 07:24 from mbl.is - Veiði
Eyjafjarðará er ein besta silungsveiðiá landsins. Hvar á landinu og jafnvel í heiminum geta menn landað 72 sentímetra bleikju og 73 sentímetra sjóbirtingi í sömu vikunni? Þetta afrekaði Aron Sigurþórsson í Eyjafjarðará.

» 18 stangir kepptu í þrumuveðri og úrhelli
09/08/22 11:22 from mbl.is - Veiði
Þrátt fyrir úrhelli, rok, rigningu og þrumuveður héldu veiðimenn í Ytri – Rangá kappsfullir til veiða í morgun. Við lok veiðidags í gær kom í ljós að 1.999 löxum hafði verið landað. Mikil spenna ríkti því í morgun hvaða stöng næði laxi n...

» Stefnir í bestu veiði frá árinu 2007
09/08/22 09:05 from mbl.is - Veiði
Veiðin á NA–horni landsins hefur verið mun betri en í fyrra og að öllum líkindum bjartasti punkturinn í frekar slöku laxveiðisumri. Hofsá, sú fornfræga á, fór í gær í 604 laxa. Það er þremur löxum meira en heildarveiði síðasta sumars þeg...

» Konurnar í hollinu lönduðu stórlöxunum
07/08/22 07:21 from mbl.is - Veiði
Fyrstu laxarnir í Mýrarkvísl veiddust í júní. Það þykir snemmt á þeim bæ og yfirleitt gefur það fyrirheit um gott veiðisumar. Þau fyrirheit eru núna að verða að veruleika og Mýrarkvísl er búin að gefa um áttatíu laxa

» Ætlar að rífa Skógá upp á nýjan leik
06/08/22 07:20 from mbl.is - Veiði
Fyrstu laxarnir veiddust í Skógá síðustu vikuna í júlí og þykir það mjög snemmt á þeim bænum, en Skógá er hreinræktuð síðsumarsá. Skógá fór illa út úr gosinu sem varð í Eyjafjallajökli árið 2010 og lagðist veiði nánast af í ánni um nokku...

» Allur gangur á gangi mála
04/08/22 18:05 from Vötn og veiði
Víða gekk laxveiðin með nokkrum ágætum í all nokkrum ám, en síður í öðrum skv nýjustu tölum frá angling.is. Eftirtektarvert er þó, að miðað við 3.ágúst voru aðeins tvær ár komnar í fjögurra stafa tölu, Rangárnar. Stutt þó í tvær í viðbót...

» Smálaxinn stendur of vel undir nafni
04/08/22 13:16 from mbl.is - Veiði
Margir gældu við þá von að veiðisumarið 2022 yrði gott smálaxaár. Nú er að koma í ljós að þær væntingar ganga ekki eftir. Það er víða meira af smálaxi en í fyrra en langt frá því sem vonast var eftir. Þá vekur líka athygli að í öllum ám ...

» „Fengum smá sjokk – hann var svo stór“
04/08/22 07:37 from mbl.is - Veiði
Þegar veiðimenn í Blöndu vöknuðu á mánudagsmorgun og litu út um gluggann fór hrollur um marga. Hún Ragna Sara Jónsdóttir var í þeim hópi. Hryllti sig yfir veðrinu en lét sig hafa það. Það var kalt, rok og rigning. Hásumar.

» Húnavatnssýslurnar að gefa stóralaxa
03/08/22 08:19 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn hafa verið að setja í töluvert af stórlaxi síðustu daga í húnvetnsku ánum. Staðfestur hundraðkall veiddist í Miðfjarðará í gær og var þar að verki Theódór Friðjónsson og setti hann í hundrað sentímetra fisk í Grjóthyl sem er ma...

» Skógá komin aftur á kortið
02/08/22 20:56 from Vötn og veiði
Ásgeir Arnar Ásmundsson sem um árabil hefur verið umsjónarmaður Heiðarvatns og Vatnsár ofan Mýrdals vinnur nú hörðum höndum að því að koma Skógá aftur á kortið. Og margt bendir til þess að það sé að lukkast. Lax er farinn að ganga og vei...

» 100 cm hængur úr Blöndu!
02/08/22 16:00 from Vötn og veiði
Blanda hefur verið í daufari kantinum í sumar líkt og síðustu ár, en það er ekki eins og áin sé fisklaus, það hafa verið að reytast inn göngur, smálax…..og stórlax! Veiðikonan Ragna Sara Jónsdóttir fékk að finna fyrir því fyrr í da...

» „Var í fríkáti og pabbi mjög stressaður“
02/08/22 07:23 from mbl.is - Veiði
Hún Áslaug Anna Árnadóttir segist komin með veiðimaníuna eftir að hún landaði 90 sentímetra maríulaxi á Eskeyjarflúð í Laxá í Aðaldal. Hún er af því mikla veiðikyni sem byggt hefur Nes í Aðaldal, eins lengi og elstu menn muna.

» Hundraðkallar eða fjallkonur?
01/08/22 14:18 from mbl.is - Veiði
Hann Robert Taubman átti draumaaugnablikið í gær þegar 103 sentímetra hrygna tók svarta Sunrayinn hans í Grundarhorninu í Laxá í Aðaldal. Leiðsögumaður með honum var Árni Pétur Hilmarsson, Nesmaður og einn af rekstraraðilum Laxár.

» Risahrygna úr Laxá í Aðaldal
01/08/22 09:43 from Vötn og veiði
Þó að laxveiðin hafi verið á rórri nótunum það sem af er í Laxá í Aðaldal þá lúra tröllin þar enn. Í gærkvöldi kom t.d. 103 cm bolti á land. Í færslu á FB síði Laxár í Aðaldal stendur með meðfylgjandi mynd: „Ósvikin gleði. Herra Ro...

» Dollý hönnuð til að líkja eftir maðki
01/08/22 07:45 from mbl.is - Veiði
Einar Páll Garðarsson hefur hannað margar flugur sem veiðimenn þekkja og vita að virka vel. Má þar nefna Brá, Sjáanda, Tvíburann og Leif svo einhverjar séu nefndar. Nú hefur Palli kynnt nýja flugu sem ber heitið Dollý.

» Vill veiða alla daga og spila fótbolta
30/07/22 08:20 from mbl.is - Veiði
Hann er sextán ára og heltekinn af veiðidellu og vill helst ekkert annað gera en að veiða. Jú og spila fótbolta. Ekki minnkaði veiðidellan með þeim stórkostlega fiski sem hann landaði á fimmtudag á svæði fimm í Eyjafjarðará.

» Ekki vildi Ytri síðri vera en Eystri
30/07/22 07:37 from Vötn og veiði
Ekki vildi Ytri Rangá vera eftirbátur systur sinnar í austri. Ekki höfðum við fyrr sleppt fréttinni af 100 laxa degi þar en okkur barst til eyra að annar eins dagur hafi verið í Ytri Rangá! Á FB síði Ytri Rangár sem finnst þó ekki undir ...

» 100 laxa dagur í Eystri Rangá
30/07/22 07:13 from Vötn og veiði
Í gær veiddust 100 laxar í Eystri Rangá og eftir rólega byrjun í ánni framan af vertíð er nú góður kraftur í göngum. Dagurinn var líka fínn á eystri bakka Hólsár, sem er að uppistöðu Eystri Rangá, að viðbættri Þverá. Þetta er vitaskuld l...

» Fékk 9 punda sjóbleikju!
29/07/22 19:32 from Vötn og veiði
Óvenju stór sjóbleikja veiddist í Eyjafjarðará í vikunni, 9 punda tröll. Það er helst einmitt Eyjafjarðará sem gefur stærstu bleikjurnar. Á FB síðu aðstandenda Eyjafjarðarár segir að Eyþór Rúnarsson sem sé ungur og öflugur fluguveiðimaðu...

» „Mældi hann þrjátíu sinnum – er 99,4“
29/07/22 16:49 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn sem vitað er um úr Sandá í Þjórsárdal kom á land í dag. Það var Dagur Árni Guðmundsson sem setti í hann og landaði á klettinum fyrir neðan göngubrúna. Fiskurinn tók skærgrænan chartruse Sunray.

» Fátt bendir til að 2022 taki 2021 fram
28/07/22 21:34 from Vötn og veiði
Vikutölurnar góðu frá angling.is eru komnar, en í stað þess að reifa vikutölurnar ætlum við að staldra við. Júlí, sem að öllu jöfnu er aðal mánuðurinn, „præmtæm“ er að klárast. 2021 var heldur skárra veiðisumar en afspyrnusla...

» Taldi 51 lús á litlum sjóbirtingi
28/07/22 09:29 from mbl.is - Veiði
„Ég hef veitt sjóbirting á flugu í sjó hér í Arnarfirði og nágrenni í meira en þrjátíu ár og hef aldrei séð neitt í líkingu við þetta. Ég taldi 51 lús á honum.“

» Stefnir í fjórða slaka laxveiðisumarið
28/07/22 09:29 from mbl.is - Veiði
Nú eru línur að skýrast í laxveiðinni. Stefnir í fjórða árið í röð þar sem veiði flokkast sem fremur dræm. Farið er að hægja á veiðinni í Borgarfirði enda göngur þar að mestu afstaðnar. Allar Borgafjarðarárnar eru með minni veiði en í sí...

» Drög lögð að fleiri „Veiðiferðamyndum“
27/07/22 15:33 from mbl.is - Veiði
Forsprakkar gamanmyndanna Síðasta veiðiferðin og Allra síðasta veiðiferðin dvöldu við Langá síðustu þrjá daga og veiddu og sóttu innblástur fyrir næstu myndir. „Við vorum þarna með þrjár stangir og svo voru einhverjir útlendingar á hinum...

» Hafralónsá bætist við 6RP og góður gangur á svæðinu
25/07/22 18:04 from Vötn og veiði
Six Rivers Project sem áður var betur þekkt sem Strengur, lét frá sér fréttatilkynningu nýverið þar sem greint var frá nýjum samningi, til tíu ára, um leigutöku á Hafralónsá og hliðará hennar Kverká í Þistilfirði „Við erum einstakl...

» Hennar þriðji hundraðkall á fjórum árum
25/07/22 11:02 from mbl.is - Veiði
„Ég byrjaði bara að veiða í lok sumars 2018 og það má segja að ég hafi verið ákaflega lukkuleg með þessa stórfiska,“ sagði Kristrún Ólöf Sigurðardóttir í samtali við Sporðaköst í gærkvöldi. Hún var þá að búa sig undir að taka við tuttugu...

» Þær síðustu tóku á móti þeim fyrstu
25/07/22 07:04 from mbl.is - Veiði
Þær systur á Suðurlandi, Skógá og Vatnsá opna síðastar laxveiðiáa á Íslandi. Veiði hófst í þeim um helgina og hafa báðar boðið fyrstu laxana velkomna. Fyrsti laxinn í Vatnsá veiddist reyndar fyrir tímann eða þann 17. júlí og var það veið...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer