» 99 dagar þangað til vorveiðin hefst
27/01/21 08:17 from Veiðin.is
,,Maður er bara að hnýta á fullu þessa dagana, eins og fleiri veiðimenn, biðin styttist og ekki nema 99 dagar þangað til vorveiðin hefst“ sagði veiðimaður sem ég hitti í dag og þetta voru orð að sönnu, aðeins 99 dagar. ,,Veiðimenn ...

» Veiðin með Gunnari Bender – Myndband
26/01/21 14:02 from Veiðin.is
Í þessu myndbandi, Veiðin með Gunnari Bender er meðal annars talað við Jón Gnarr, Þorkel Félsted heitinn í Ferjukoti og Sigfús Sigurðsson betur þekktur sem Fúsi handboltahetja. Þá er farið í Hlíðarvatn í Selvogi og fylgst með silungsveið...

» Ísinn að verða öruggari víða
26/01/21 11:37 from Veiðin.is
,,Þetta er orðið betra núna en menn verða að fara varðlega og passa sig, það verður líka að skoða hvað ísinn er þykkur, á sumum vötnum er þetta í fínu lagi“ sagði einn af þeim stundar dorgveiði eins mikið og hann getur. En það veri...

» NÝ VEIÐILÖGGJÖF – ATHUGASEMDIR SKOTVÍS
24/01/21 14:10 from Veiðin.is
  Í gær geindi Veiðin.is frá frumvarpi að nýjum lögum um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Í dag hefur félag skotveiðmanna, Skotvís birt 83 athugasemdir við fyrirhugaða veiðilöggjöf og segir m.a. að á su...

» Um­fangs­mesta laxveiðisvæði lands­ins, Ytri-Rangá og Hóls­á á leið í útboð
23/01/21 12:19 from Veiðin.is
Eitt um­fangs­mesta laxveiðisvæði lands­ins, Ytri-Rangá og vest­ur­bakki Hóls­ár, er á leið í útboð. Að sögn Ara Árna­son­ar, for­manns veiðifé­lags­ins, hef­ur sam­starfið við nú­ver­andi leigu­taka gengið mjög vel en það er Norðmaður s...

» Ný lög um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum
23/01/21 12:02 from Veiðin.is
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun laga. Í skýrslu nefndar um lagalega st...

» Veiðiréttur í Ytri-Rangá boðinn út
23/01/21 05:30 from mbl.is - Veiði
Eitt umfangsmesta laxveiðisvæði landsins, Ytri-Rangá og vesturbakki Hólsár, er á leið í útboð.

» Fish Partner: Ný svæði og nýr klúbbur
22/01/21 20:55 from Vötn og veiði
Það er völlur á veiðileyfasalanum Fish Partner, félagið hefur opnað nýja vefsíðu auk þess að bjóða upp á slatta af nýjum veiðisvæðum. „Við vonum að uppfærð þjónusta okkar eigi eftir að reynast vel,“ segir Sindri Hlíðar, annar eigenda Fis...

» Þurfum miklu  miklu fleiri yngri veiðimenn
21/01/21 21:27 from Veiðin.is
  Flestir veiðimenn byrja veiðiskapinn á bryggjum landsins eða í vötnum,  en svo er einn og einn jafvel fleiri sem finna sér tjörn og veiða sinn fyrsta fisk þar og geyma hann einhvern tíma áður en honum er sleppt aftur. Það sem þarf...

» Loksins nýtt veiðihús við Hörðudalsá
20/01/21 08:41 from Veiðin.is
Loksins nýtt veiðihús við Hörðudalsá ,,Já við erum að byrja að selja veiðileyfi í Hörðudalsá núna“ sagði Níels Sigurður Olgeirsson er við spurðum um Hörðudalsá í Dölum fyrir skömmu  og bætti við ,,við erum með nýtt veiðihús sem er ...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Veiðimenn hnýta sem aldrei sem fyrr
18/01/21 22:10 from Veiðin.is
  ,,Ég held að ég hafi aldrei hnýtt svona mikið eins og núna  í vetur,  hef líkalega hnýtt um þúsund flugur og það á allt eftir að koma sér vel í sumar, bæði í laxi og í silungi,, sagði einn af þeim mörgu sem hefur hnýtt og hnýtir e...

» 39 jarðir á rúma sex milljarða í eigu eins aðila
18/01/21 16:40 from Veiðin.is
Ratcliffe er sagður eiga m.a. land að Hofsá, Selá, Hafralónsá, Miðfjarðará og Vesturdalsá Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe er sagður standa frammi fyrir miklu andófi íslenskra bænda vegna viðamikilla jarðakaupa sinna. Auðkýfingu...

» Veiðisumarið 2021, lax og silungur?
15/01/21 16:00 from Veiðin.is
,,Auðvitað er maður byrjaður að spá í næsta sumar. Svona í fljótu bragði eru veiðileyfin á sama verði og síðustu ár, kannski einhver lækkun í nokkrum ám  Ætli maður fari ekki bara meira í silung, vænir silungar eru meiriháttar ...

» Bók um rjúpnaveiðar eftir Dúa Landmark
15/01/21 15:46 from Veiðin.is
Næsta haust mun koma bók um rjúpnaveiðar eftir Dúa Landmark. Útgáfudagurinn verður 15.október, dagsetning sem er mörgum okkar kær. Bókin verður vegleg og yfirgripsmikil, útgefandi er Bjartur / Veröld.Á meðfylgjandi mynd má sjá okkur Bjar...

» ,,Fjöldi fugla þetta árið er sá minnsti sem ég hef upplifað“
15/01/21 15:22 from Veiðin.is
,,Ég er búinn að stunda rjúpu frá 1980 og oft farið færri, jafnvel mun færri ferðir en í ár. Aldrei hef ég farið í gegnum heilt tímabil án þess að fella svo mikið sem einn fugl. Göngurnar með hundinum voru góðar svo ég er ekkert að grenj...

» Færri komust í Andakílsá en vildu
15/01/21 11:55 from Veiðin.is
Í gær  fór fram dráttur hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur vegna veiðileyfa meðal annars í Andakílsá en það var heldur betur sótt  um Andakílsá. En ekkert hefur verið veitt í ánni núna síðustu árin eftir slysið sem varð þar og setti allt ...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Fiskurinn tók veiðistöngina með sér niður um ísinn – Ísinn mjög þunnur og brakaði í honum
14/01/21 13:25 from Veiðin.is
,,Stöngin var farin þegar ég kom” ,,Fiskurinn sem við fengum í Hlíðarvatni í Hnappadal var smár en fallegur,, sagði Auðunn Guðmundsson sem fór á dorg í  vikunni,  en ísinn var frekar þunnur. Það var mjög gott veður en ísinn fre...

» Sjokkerandi hversu mikið er af mink á þessu svæði
14/01/21 13:18 from Veiðin.is
Hlussu bleikja úr minka holu í dag ,,Já þessi hlussu bleikja var dregin upp úr minka holu við Gvendarbrunna,, segir veiðimaðurinn Pétur Benedikt og sýnir okkur mynd af flikkinu. Pétur heldur áfram og segist vera hálf sjokkerandi yfir því...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

» Fluguboxið – Autumn Hooker
13/01/21 00:51 from Vötn og veiði
Við ætlum að ýta úr vör umfjöllun um flugur, laxaflugur og silungaflugur. Nils Folmer ríður á vaðið og segir frá nokkrum af sínum flugum og verða frásagnir hans einskonar „teaser“ á framhaldið, því síðan færum við efnið inn á áskriftarsí...

» Ótrúleg tölfræði en smá áhyggjur af nýliðun
11/01/21 23:23 from Vötn og veiði
Við höfum verið að fara yfir veiði einstakra áa að undanförnu. Hér er komin Geirlandsá Þar sem Gunnar Óskarsson formaður SVFK hefur tekið saman tölfræðina, sem er geggjuð, en samt eru smá óróaöldur….hvar er geldfiskurinn? Síðustu v...

» Langar þig í árnefnd Elliðaánna?
11/01/21 11:24 from SVFR » Fréttir
SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta ...

» Árnefnd Flekkudalsár skipuð
05/01/21 12:00 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár. Félaginu bárust yfir 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði og við þökkum kærlega fyrir sýndan áhuga. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins a...

» Juletid kveðjur
23/12/20 01:47 from Vötn og veiði
Til allra okkar lesenda og velunnara. Við ætlum í stutt frí núna og njóta þess að dagurinn lengist um ca 2-3 mínútur á dag. Gangið hægt um gleðinnar dyr og ekki gera neitt til að angra C19. Hittumst að ári, en við opnum samt aftur milli ...

» Eldhúsið: Stefán Þórarinsson með stokkönd
23/12/20 00:40 from Vötn og veiði
Breytum aðeins út af vananum í þessari síðustu grein okkar um villibráð þessi jólin, kíkjum á geggjaða uppskrift sem Stefán Þórainsson fyrrum stjórnarmaður í Skotvís lét okkur í té með endur. Okkur hefur verið sagt að besta öndin sé „hau...

» Jólamyndband fyrir veiðifólk
22/12/20 12:30 from mbl.is - Veiði
Það er að bresta á með jólum og árið senn liðið. Af þessu tilefni ákváðu Sporðaköst að setja saman veiðimyndband þar sem fjölmörg vatnasvæði koma við sögu. Lag Bjarna Hafþórs Helgasonar er kveikjan að þessu myndbandi. Lagið heitir Áin bl...

» Flugnafár Reiðu andarinnar!
22/12/20 00:24 from Vötn og veiði
Það er gaman að grúska í því bralli sem Reiða öndin stendur fyrir, sérsniðnu handverki stílað til veiðimanna. Einstakar gjafir. Við skoðun á vefsíðu Reiðu andarinnar er ekki aðeins að finna allskonar fallega gjafavöru heldur stóra samant...

» Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!
21/12/20 17:05 from SVFR » Fréttir
Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Á eftirfarandi dögum er skrifstofan lokuð yfir...

» Eldhúsið: Hægeldaðar gæsabringur
21/12/20 15:15 from Vötn og veiði
Þessi uppskrift, eins og sú fyrri, á einnig rætur að rekja til bókarinnar Réttir úr ríki Vatnajökuls sem ritstýrð var af Halldóri Halldórssyni matreiðslumeistara, en hann lærði handtökin á Hótel Höfn á sínum tíma. Bókin, sem kom út 2006 ...

» Nýr Veiðimaður er kominn út
21/12/20 08:32 from SVFR » Fréttir
Nýr Veiðimaður er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins 2020-2021 kom út á föstudaginn og er nú á leið til félagsmanna og áskrifenda. „Menn eldast ekki þegar þeir eru við veiðar. Stundaglas þeirra er stöðvað á meðan.“ Þetta er vel að orði k...

» Félagaúthlutun – umsóknarfrestur og aðrar gagnlegar upplýsingar
18/12/20 11:06 from SVFR » Fréttir
Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til miðnættis mánudagsins 21. des. nk. Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði. Fátt er skemmtilegra og meira gefandi en að skella sér í veiði með ...

» Reiða Öndin – Reiðari Öndin
16/12/20 23:25 from Vötn og veiði
Fyrirbærið Reiða öndin, stundum Reiðari öndin hefur vakið athygli víða og áhuga okkar á VoV. Þarna er verið að framleiða stórskemmtilegar veiðimannavörur, sem ekki teljast einungis frábærar til gjafa, heldir er notagildið enn fremur alge...

» Starir taka við Alviðru
16/12/20 21:41 from Vötn og veiði
Starir og Landvernd gengu í dag frá samkomulagi til fimm ára um leigu Stara ehf á Alviðrusvæðinu í Soginu sem er neðsta svæði árinnar að vestanverðu og fornfrægt stórlaxasvæði. Alviðra hefur verið á framfæri SVFR um árabil en félagið kau...

» Eldhúsið: Bláberjamarineraðar rjúpur!
15/12/20 23:50 from Vötn og veiði
Við ætlum að ræsa Villibráðareldhúsið aftur og byrja á því að henda inn eftirlætisuppskrift uppskrift af rjúpu. Allt annað en þetta „venjulega“ og allt öðru vísi. Þessi hugmynd kom frá bókinni Réttir úr ríki Vatnajökuls sem k...

» Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!
08/12/20 15:54 from SVFR » Fréttir
Félagaúthlutun SVFR er hafin. Það ríkir ávallt mikil spenna við upphaf félagaúthlutunar samhliða útgáfu söluskrár SVFR. Má með sanni segja fyrir veiðitímabilið 2021 er fjölbreytt úrval spennandi veiðileyfa í boði. Í söluskránni er að fin...

» Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember
04/12/20 20:03 from SVFR » Fréttir
Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember klukkan 15:00. Það er um að gera að setja sig í stellingar og spá í spilin um helgina, enda verður nóg af frábærum veiðileyfum í boði. Söluskráin kemur út á sama tíma. Á mánudaginn kluk...

» Bókanir hafnar 2021
12/11/20 15:26 from Strengir

» Færðu seiðasleppingar í fyrra horf
11/11/20 07:37 from mbl.is - Veiði
Lokatölur laxveiðitímabilsins í Eystri-Rangá voru þær langbestu, 9.070 laxar, síðan tekið var að ala laxaseiði í landstöðvum og sleppa í tjörnum við Rangárnar. Þegar seiðin eru komin í göngubúning ganga þau til hafs og snúa ári síðar, eð...

» Sameiginleg yfirlýsing
06/11/20 14:51 from Straumfjarðará
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun leigusamnings árið 2017 um leigurétt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna á v...

» Selja veiðiréttindin í Laxá í Aðaldal í heild
05/11/20 18:11 from mbl.is - Veiði
Ákveðið var á fundi Veiðifélags Laxár í Aðaldal að áin yrði seld í heild sinni. Þá var ákveðið breyta skipulagi veiðileyfa fyrir árið 2021 á þá leið að stöngum í ánni verði fækkað úr 17 í 12, um 30% fækkun sem þykir umtalsverð og til þes...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
21/04/20 11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

» Veiði opnar 1. maí í Hlíðarvatni
21/04/20 11:20 from Fréttir
Hlíðarvatn verður opnað 1. maí fyrir veiðileyfishafa. Veiðihúsið verður opið og veiðimenn eru beðnir um að virða og fylgja reglum sem Hlíðarvatnsnefnd hefur sett sérstaklega vegna COVID 19. Spritt og hreinsiefni verða til staðar og þurfa...

» Lots to look forward to
01/04/20 18:31 from Vatnsdalsa News
Dear anglers, April is upon us and summer is almost here!   International travel is considerably limited these days, mostly due to travel bans and a lack of flights. Migratory birds have no respect for such bans and are starting to ...

» Nafn á nýtt félagsheimili SVFS
07/02/20 11:30 from Fréttir
Á stjórnarfundi sem haldinn var þann 19. desember 2019 tók stjórnin ákvörðun að efna til samkeppni um nafn á nýja félagsheimilið okkar og óska eftir því við nokkra valinkunna einstaklinga að skipa nafnanefnd. Í nefndina voru valdir þeir:...

Powered by Feed Informer