» „Ég og mágur minn kolféllum fyrir henni“
08/09/24 08:33 from mbl.is - Veiði
Óperusöngvarinn, Elmar Gilbertsson er að flytja heim eftir sautján ára búsetu erlendis. Hann hefur verið fastráðinn við óperuna í Stuttgart sem er eitt af stærstu óperuhúsunum í Þýskalandi. Veiðidellan á stóran þátt í að hann er að segja...
» „Betra en bjartsýnustu menn áttu von á“
07/09/24 16:42 from mbl.is - Veiði
Jöklan hans Þrastar Elliðasonar fór í þúsund laxa í morgun. „Já þetta er sögulegur áfangi. Það hefði nú enginn trúað því þegar lagt var upp með þetta að þessi áfangi myndi nást. Menn voru jafnvel efins um að það myndi nokkurn tíma veiðas...
» „Stærsta ævintýrið á mínum ferli“
07/09/24 09:01 from mbl.is - Veiði
„Þetta er stærsta ævintýrið á mínum veiðiferli. Oh my lord,“ sagði Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur aðspurð um kynni sín af Sandárhöfðingja í vikunni. Ragga Thorst er hún iðulega kölluð og hún var enn í pí...
» Síðustu vikurnar geta verið drjúgar
06/09/24 14:55 from mbl.is - Veiði
Minni laxveiðiárnar eru áfram á svipuðu róli og hafa flestar bætt verulega við sig í veiði. Áfram eru það Andakílsá, Hrútafjarðará, Mýrarkvísl og Flókadalsá sem leið aukninguna í veiði milli ára.
» Átta ár komnar yfir þúsund laxa í sumar
05/09/24 12:57 from mbl.is - Veiði
Átta laxveiðiár á landinu hafa náð fjögurra stafa tölu og útlit er fyrir tvær til þrjár bætist í þann hóp. Þá eru þrjár ár komnar yfir tvö þúsund laxa. Svona góð veiði hefur ekki sést á Íslandi frá sumrinu 2018.
» Nú raðast þeir inn stórlaxarnir
04/09/24 11:54 from mbl.is - Veiði
Stórlaxatíminn er runninn upp. Þessi tími, þegar haustið læðist að er oft kallað krókódílatími. Stóri hængurinn er orðinn árásárgjarni og ver sitt svæði af hörku. Þá eru flugur veiðimanna meira áreiti en áður. 101 sentímetra fiskur veidd...
» Besta laxveiðitímabilið frá 2018
03/09/24 17:19 from mbl.is - Veiði
Laxveiðin í sumar hefur víða farið fram úr væntingum og í nokkrum ám hressilega. Dæmi eru um ár með þrefalda veiði samanborið við sumarið í fyrra. Margar eru að gefa tvöfalda veiði og heilt yfir er allt sem bendir til þess að sumarið sé ...
» 100 cm-plús úr Þverá
03/09/24 15:35 from Vötn og veiði
Stóru hængarnir æsast allir þegar nær dregur hrygningu og þá eru þeir allra stærstu oft að gefa á sér annars fágæt færi. Stærsti laxinn úr Þverá/Kjarrá var að veiðast fyrr í dag, 101 cm. Fram kemur í skilaboðum frá Störum, leigutaka árin...
» Tenórinn kom Dölunum í Þúsund
01/09/24 07:41 from mbl.is - Veiði
Stórtenórinn Elmar Gilbertsson setti í og landaði fallegum laxi í Laxá í Dölum seinnipartinn í gær. Ekki ýkja merkilegt, en þegar betur var gáð reyndist þessi lax þúsundasti laxinn í sumar. Það var því tenórinn sem smellti Daladrottningu...
» Veiddi sömu bleikjuna aftur ári síðar
31/08/24 08:12 from mbl.is - Veiði
Aron Sigurþórsson lenti í skemmtilegu ævintýri í Eyjafjarðará í sumar. Þann 2. ágúst var hann að veiða á efsta svæðinu og fékk flottan bleikjuhæng í stað sem heitir Úlfárskrókar eða Tjaldbakkar.
» 100 cm úr Jöklu
30/08/24 08:32 from Vötn og veiði
Stóru hængarnir eru farnir að láta að sér kveða, enda haustið að brýna klærnar óvenju snemma þetta árið. Skemmtileg lýsing á sumrinu kom frá kunnum veiðimanni eigi alls fyrir löngu, janúar, febrúar, mars, apríl, mai, september, september...
» Síðsumars taktur í laxveiðinni
29/08/24 23:09 from mbl.is - Veiði
Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 laxa viku er hún að nálgast þúsund laxa óðfluga.
» Þúsundkallarnir raðast inn á Vesturlandi
29/08/24 15:32 from mbl.is - Veiði
Það er gaman þegar vel gengur. Sumarið 2024 er það besta í laxveiði frá því 2018. Þetta sést best á veiðitölum og nú eru „þúsundkallarnir“ víða að raðast inn. Lax númer þúsund veiddist í Langá á Mýrum í gær og þann merkisfisk fékk Karl L...
» Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá
28/08/24 08:15 from mbl.is - Veiði
„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið neitt sérstök í sumar en á móti er aukningin í sjóbirtingi mjög mikil,“ upplýsti Jón Gunnar Benjamínsson í samtali við Sporðaköst.
» „Það er komin náttúra í kallana“
27/08/24 17:07 from mbl.is - Veiði
Laxá í Dölum er að eiga frábært sumar. Hún stendur nú í 920 löxum og stóru Dalahöfðingjarnir eru farnir að láta sjá sig. Þannig veiddi Hafþór Jónsson stærsta lax sumarsins í morgun.
» Þeir allra stærstu úr Haukadalsá
26/08/24 16:29 from mbl.is - Veiði
Uppi voru vangaveltur um helgina hvort að 102 sentímetra hængurinn sem Ármann Andri Einarsson veiddi á föstudag, væri stærsti lax sem veiðst hefur í Haukadalsá. Svarið við þeirri spurningu er einfalt. Nei, hann er ekki sá stærsti.
» Sannkallaður kóngur dreginn á Staðartorfu
25/08/24 22:07 from Vötn og veiði
Sannkallaður risaurriði veiddist á Staðartorfu í Laxá í Aðaldal nú um helgina. Yfirleitt eru stærstu urriðarnir dregnir í Laxárdal og þótt mergð sé af urriða í ánni fyrir neðan virkjun, þá eru svona kóngar fáséðir. Það var Guðmundur Helg...
» Sá stærsti á Vesturlandi í sumar
25/08/24 08:52 from mbl.is - Veiði
Ævintýrin gerast þegar menn eiga síst von á þeim. Þetta upplifði Ármann Andri Einarsson í veiðiferð í Haukadalsá á föstudag. Hann hafði viku áður verið að veiða í Laxá í Aðaldal og viðurkennir að þar var hann að vonast eftir þeim stóra.
» Ýmist í ökla eða eyra í minni ánum
24/08/24 11:24 from mbl.is - Veiði
Veiðin í minni laxveiðiánum skiptist í tvö horn. Margar þeirra hafa gefið mun betri veiði en á sama tíma í fyrra á meðan að aðrar eru að eiga erfitt ár. Hér að neðan má sjá stöðuna í 28 laxveiðiám, samanborið við veiðina í fyrra.
» Tuttugu pundari úr Haukunni
23/08/24 22:37 from Vötn og veiði
Sannkallaður höfðingi veiddist í Haukadalsá í kvöld, alvöru kónur og yfir meterinn. Svoleiðis laxar eru sjaldgæfir í Vesturlandinu þó að þeir hafi verið algengari fyrrum. En hér er sem sagt kominn einn af Vesturlandi. Í FB færsu frá SVFR...
» Stórir silungar að veiðast víða
23/08/24 22:21 from Vötn og veiði
Margir hafa eðlilega verið uppteknir af mun betri laxveiði þetta árið heldur en síðustu ár. Það er að að sjálfsögðu vel. En þótt liðið sé nokkuð vel á sumarið og haustið á næsta leyti (þó að í margra huga sé það löngu komið) þá ber nokku...
» Veðurguðirnir ekki bara til bölvunar
23/08/24 15:10 from mbl.is - Veiði
Veðurguðirnir virðast hafa gleymt Íslandi þegar kom að því að uppfæra vor í sumar. Vonin um sólríkt og hlýtt sumar varð að engu. Margir bölva þessu ástandi en þó má finna jákvæða hluti þrátt fyrir allt.
» Selá yfir þúsund – Met í Jöklu
21/08/24 12:59 from mbl.is - Veiði
Það sem af er veiðitímabilinu hafa sex laxveiðisvæði gefið meira en þúsund laxa og ljóst að þeim á eftir að fjölga. Þannig var Selá í Vopnafirði nýlega að bóka þúsundasta laxinn og er það heldur fyrr en í fyrra. Samt átti Selá ágætt suma...
» „Er enn með gæsahúð í litla skrokknum“
21/08/24 08:07 from mbl.is - Veiði
Draumastundin í veiði kemur þegar þú átt síst von á. Hannes Gústafsson ríflega fimmtugur Eyjamaður upplifði það í síðustu viku í Eldvatninu í Meðallandi. Hann landaði þremur sjóbirtingum í yfirstærð á tæpum þremur klukkustundum.
» Hátt hlufall af stórfiski í aflanum
18/08/24 09:14 from mbl.is - Veiði
Hlutfall af stórum sjóbirtingum í Eldvatni í Meðallandi hefur verið eftirtektarvert í upphafi veiðitímabils. Í ágúst eru komnir hátt í níutíu sjóbirtingar á land og er þriðji hver fiskur þar, sem gæti flokkast sem stór birtingur.
» Skynsemin ræður ekki…..eða hvað?
12/08/24 23:02 from Vötn og veiði
Drottiningin gerir það ekki endasleppt, fimmti „hundraðkallinn“ (við viljum samt helst ekki kalla þessa höfðingja svo sjoppulega, kom á land úr Laxá nú í kvöld og er það í hæsta máta óvenjulegt að svo margir í yfirstærð veiði...
» Hið fáheyrða er alls ekki fáheyrt
12/08/24 22:27 from Vötn og veiði
Fregnir af rosalegum laxatökum í ám á borð við Laxá í Dölum, og víðar hafa verið kallaðar fáheyrðar. En það er gott að orð eins og eindæmi hafi ekki verið notuð því það hafði verið rangt. En höldum okkur við Laxá í Dölum í bili. Rosasögu...
» Þrír í yfirvigt í boði Drottningarinnar
10/08/24 22:36 from Vötn og veiði
Það er fleira fiskur en silungur, það er líka til lax og sumir þeirra, allt of fáir reyndar, eru svokallaðir „hundraðkallar“ sem er frekar sjoppulegt orð yfir svo stóra og glæsilega laxa, en Drottningin stóð fyrir sínu síðus...
» Silungurinn enn í algleymingi
10/08/24 00:05 from Vötn og veiði
Við höfum alltaf verið duglegir að minna á að það sé fleira fiskur en lax. Á sama tíma og það er frábært að laxinn hafi komð dálítið til baka í sumar, þá er þetta ekki sport fyrir almenning. Margir stóla á silungsveiði í ám og vötnum og...
» Laxveiðin loksins góð
07/08/24 22:53 from Vötn og veiði
Loksins er laxveiðin góð. Eftir nokkrar eyðimerkurgöngur þá kom skyndilega stór og falleg smálaaganga. Og víða er veiðin góð og langtum betri en síðustu sumur. Gaman að því. Þetta snýst um að eins árs laxinn, smálaxinn er allt í einu ste...
» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...
» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina, en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...
» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...
» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...
» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp í dag. Ytri Rangá hefur forystuna þe...
» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...
» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...
» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...
» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...
» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...
» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...
» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.
» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...
» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...
» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...
» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...
» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...
» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...
» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...
» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...