»
16/09/21 20:06 from Vötn og veiði
Mikið hefur rignt af og til á Suðurlandi að undanförnu og í Vestur Skaftafellssýslu hefur bæst við flóruna eitt stykki Skaftárhlaup. Þannig að nóg hefur verið vatnið. Þegar það er of mikið, þá er það of mikið, en þegar sjatnar koma oftas...

» ,,Hann var á í öðru kasti“
16/09/21 16:46 from Veiðin.is
,,Við komum á seinni vaktina í fyrradag, í Andakílsá“ sagði María Hrönn Magnússon, er við spurðum hana um veiðiferðina. ,,Veðrið var frekar leiðinlegt, rok og mikil rigning. Mjög mikið vatn er í ánni. Ekkert hafði verið að gerast d...

» Víða verið góð haustveiði
16/09/21 14:04 from mbl.is - Veiði
Vikulegur listi yfir aflahæstu laxveiðiár á landinu var birtur í morgun. Þar eru litlar breytingar á efsta hluta listans og er Ytri-Rangá með flesta laxa og er að nálgast þrjú þúsund. Ekki langt undan er Eystri-Rangá og svo koma Miðfjörð...

» „Ég er ástfangin af Andakílsá“
16/09/21 07:43 from mbl.is - Veiði
Andakílsá í Borgarfirði er að verða komin í fjögur hundruð laxa í sumar. Þetta er fyrsta árið sem hún er seld til veiðimanna eftir umhverfisslysið sem varð fyrir fjórum árum, þegar set úr virkjuninni rann út í ána.

» Sjóbirtingsár fyrir austan sloppið vel
15/09/21 20:34 from mbl.is - Veiði
Skaftárhlaup sem hófst í byrjun mánaðar gerði margan sjóbirtingsveiðimanninn órólegan. Búist var við miklu hlaupi og því hætt við að Eldvatn, Tungulækur, Jónskvísl og Grenlækur gætu orðið óveiðandi.

» Lakari veiði í vatnaskilum á sér ástæður
15/09/21 13:44 from Vötn og veiði
Minni veiði en oft áður í vatnaskilum bergvatnsáa í Borgarfirði á sér skýringar. Á sama tíma og t.d. Norðurá og Þverá/Kjarrá hafa skilað einhverjum hundruðum löxum meira en á síðasta slaka sumri, hafa Straumar og Brenna, vatnaskil þeirra...

» Flottur veiðtúr í Mýarkvísl
15/09/21 11:12 from Veiðin.is
,,Það var ansi góð veiði í Mýrarkvísl um helgina“ sagði Ísak Matthíasson er við heyrðum í honum, nýútkomnum úr veiði. ,,Við pabbi voru að veiða þarna saman í fyrsta skipti, ég fór þó nokkra daga þarna í fyrra sumar með Valdimari He...

» Tveir krókódílar úr Eystri-Rangá
14/09/21 16:38 from mbl.is - Veiði
Krókódílatíminn í laxveiðinni er svo sannarlega genginn í garð. Þetta er tímabilið þar sem stóru hængarnir eru aftur orðnir árásargjarnir og taka þá gjarnan flugur veiðimanna. Tveir sannkallaðir krókódílar veiddust í Eystri-Rangá á föstu...

» Enginn verið ráðin til að selja veiðileyfi í Norðurá
14/09/21 07:39 from Veiðin.is
,,Það er ekki búið að ráða neinn ennþá til að selja veiðileyfi í Norðurá í Borgarfirði“ sagði Guðrún Sigurjónsdóttir er hún var spurð um nýja sölustjórann hjá veiðifélaginu, en Vötn og Veiði greinir frá því í gærkveldi að Rafn Valu...

» Ennþá hellingur af dýrum eftir
13/09/21 09:41 from Veiðin.is
Hef ellefu dýr á samviskunni ,,Ég fékk dýrið við Sauðafell og þetta er alltaf jafn gaman“ sagði Hjörtur Sævar Steinason er við heyrðum í honum fyrir austan, nýkominn af  hreindýri. En ennþá á eftir ná í töluvert af dýrum, en veiðin...

» Rafn Valur að taka við Norðurá
12/09/21 21:32 from Vötn og veiði
Fram kom fyrr á þessu ári að Einar Sigfússon myndi hætta sem sölustjóri veiðileyfa í Norðurá. Hóf þá stjórn Veiðifélags Norðurár leit að arftaka Einars, en fyrirkomulagið sem hefur verið viðhaft í Norðurá þykir hafa lukkast vel. Nú lítur...

» Haugurinn með þann stærsta í Vatnsdal
12/09/21 11:56 from mbl.is - Veiði
Stærsti laxinn til þessa í Vatnsdalsá í sumar, veiddist í Hnausastreng í gær. Það var rithöfundurinn, fluguhönnuðurinn og leiðsögumaðurinn Sigurður Héðinn sem setti í og landaði þessum tröllslega hæng.

» Heiðarvatn og Vatnsá blómstra loksins
12/09/21 09:53 from mbl.is - Veiði
Eftir mjög rólegt sumar þá hefur Vatnsá, sem fellur úr Heiðarvatni loksins tekið við sér. Frá þriðja september hafa fjörutíu laxar veiðst og telst það gott á mælikvarða Vatnsár og jafnvel fleiri laxveiðiáa.

» Aðeins meira um Vatnsá, eða öllu heldur vatnið
11/09/21 21:04 from Vötn og veiði
Aðeins meira um Vatnsá, eða öllu heldur vatnið, Heiðarvatn. Það er löngu vitað að í það gengur lax og sjóbirtingur þegar líður á vertíð, en allur gangur á því hversu mikið veiðist af þeim ágætu fiskum, en menn virðast vera að komast upp ...

» Það má alveg rýna í einstakar tölur
10/09/21 20:16 from Vötn og veiði
Það má alveg rýna í einstakar tölur nú þegar frekar lítið er eftir af laxasumrinu og öll teikn benda til slaks sumars. Mikið talað um að „eiga inni“ en svo hafa einstakar ár átt mismikið inni þegar til kastana kom. Við ætlum ...

» Allir að gera eitthvað á Iðu-bökkum
10/09/21 09:48 from Veiðin.is
,,Já það var fjör á Iðu-bökkum  í Hvítá og allir að gera eitthvað, sagði Jón. K. B. Sigfússon er hann var við veiðar á Iðu fyrir skömmu og það veiddust laxar. En Jón hefur veitt þarna í 40 ár og  þarna fékk hann maríulaxinn sinn, 22 pund...

» Loksins hundraðkall úr Víðidal
09/09/21 22:04 from mbl.is - Veiði
Stórlaxaáin Víðidalsá hefur ekki enn gefið hundraðkall í sumar. Sett hefur verið í nokkra slíka en það er nánast ómögulegt að landa þeim. En hliðaráin gaf einn slíkan í gær. Í einum af allra efstu hyljum Fitjár, Efri-Laxakvörn kom á land...

» Vatnsá tók hressilega við sér!
09/09/21 18:15 from Vötn og veiði
Vatnsá litla stóð ekki undir í nær allt sumar, í þessu annars annálaða rigningarbæli, kom varla deigur dropi úr lofti svo vikum skipti og Vatnsá var nánast vatnslaus. Þeir laxar sem voru mættir fóru undir steina eða flúðu upp í vatn á me...

» Ekki mikið að breytast
09/09/21 18:01 from Vötn og veiði
Þá eru vikutölur angling.is komnar og ljóst endanlega að þetta laxveiðisumar mun teljast með þeim slakari. Talað var lengi um að ár víða um land „ættu mikið inni“, sem þær gerðu, loksins þegar einhver væta gerði vart við sig....

» Maðkaopnanir gáfu yfir 800 laxa
09/09/21 15:10 from mbl.is - Veiði
Maðkaopnanir í Rangánum, bæði ytri og eystri gáfu ríflega átta hundruð laxa. 435 var landað í Ytri-Rangá, síðustu viku og í Eystri-Rangá komu 380 laxar á land. Báðar árnar opnuðu fyrir blandað agn um mánaðamótin.

» Gíslastaðir að gefa flotta fiska
09/09/21 10:32 from Veiðin.is
,,Gerðum flottan túr á Gíslastað í Hvítá i á mánudag og þriðjudag þrátt fyrir mikið vatn og skýfall meirihlutan af tímanum“ sagði Ingvar Karl Hermannsson er við heyðum í honum um veiðitúrinn. ,,Við náðum þremur löxum, tveimur sjóbi...

» Síðasta kastið gaf stórlax á „Tvíburann“
08/09/21 18:02 from mbl.is - Veiði
Síðasta holl í Svartá landaði níu löxum og þar af var einn svakalegur hængur sem mældist 95 sentímetrar. Það er skemmtileg saga á bak við þennan næst stærsta fisk í Svartá í sumar, sem Þór Agnarsson veiddi.

» Fallegt við Selfljót
08/09/21 09:11 from Veiðin.is
Bleikjan  verið að gefa sig neðst Eins og víða mætti veiðin vera betri fyrir austan eins og í Selfljóti sem rennur austast á Hérðassöndum þar sem ósar fljótsins liggja. Í sumar hefur lítið rignt fyrir austan og það hefur komið niður á ve...

» Sá stóri slapp í Elliðaánum
07/09/21 11:11 from Veiðin.is
Veiðin.is náði tali af Hafsteini Má Sigurðssyni sem var við veiðar í Elliðaám fyrir fáum dögum og sagði mikinn fisk vera á flestum veiðistöðum. „Við byrjuðum á efsta svæðinu og sáum talsvert líf en fengum ekkert. Næst áttum við neðsta sv...

» Tröllin að sakka niður í rigningunni!
06/09/21 22:39 from Vötn og veiði
Eins og oft hefur komið fram, þá eiga margar árnar helling inni eftir ovenjulega erfitt sumar, ein er Laxá í Kjós. Þar veiðist nú vel eftir alla þurrkana og stóru laxarnir sem gengu snemma sumars eru farnir að sakka niður úr Þórufossi. J...

» Veiðin í Veiðivötnum betri en í fyrra
06/09/21 22:09 from Vötn og veiði
Veiðin í Veiðivötnum var betri í ár en í fyrra, þrátt fyrir óvenjulega kalt vor. Um leið og sumarið tók við sér var veiðin góð og margar fallegar veiðisögur urðu að veruleika. Stangaveiðitímanum í Veiðivötnum er nú lokið, netaveiðitíminn...

» Vargurinn gerði hörkuveiði í Skagafirði
06/09/21 08:07 from mbl.is - Veiði
Snorri Rafnsson, eða Vargurinn eins og hann kallar sig, gerði hörku gæsaveiði í Skagafirði nýlega. Snorri og félagi hans Elvar Örn Birgisson skutu 84 gæsir á einum morgni. Hundurinn Jarfi var þeim til aðstoðar og sótti og sótti fallna fu...

» Fjórtán laxa dagur í Úlfarsá
05/09/21 22:27 from Vötn og veiði
Mikið hefur verið talað um að ár víða um land „eigi mikið inni“ þar sem þurrviðrasamt hefur verið og hlytt í veðri. Þetta er er allt satt og rétt og þegar fór að rigna dálítið kom á daginn að þetta átti við rök að styjast. Tö...

» Svartá komin í 125 laxa
04/09/21 13:33 from Veiðin.is
,,Þetta var fínt veiðitúr í Svartá og við enduðum í 14  löxum og svo fengum við nokkra væna urriða“ sagði Rafn E Magnússon sem var að koma úr Svartá í Húnavatnssýslu, en áin hefur gefið 125 laxa það sem af er veiðitímanum. ,,Þessi ...

» Veiðiveisla í Rangánum á spún og maðk
03/09/21 19:02 from mbl.is - Veiði
Maðkaopnun byrjaði í Rangánum síðari hluta dags á miðvikudag. Á fyrstu vakt var landað 33 löxum í Eystri og 90 í Ytri-Rangá. Hvorki fleiri né færri en sex veiðimenn fögnuðu maríulaxinum, það kvöld í Eystri.

» Mýrarkvísl komin yfir hundrað laxa
03/09/21 08:56 from Veiðin.is
,,Þetta var hjóna og para holl sem var við veiðar í Mýrarkvísl fyrir nokkrum dögum og það veiddust laxar á hverri vakt“ sagði Birna Dögg Jónsdóttir sem var að koma úr ánni, en þau hafa veitt saman í ánni í tíu ár. En Birna Dögg vei...

» Lítið súrefni, vatnsleysi og slý
02/09/21 22:08 from mbl.is - Veiði
Þriðja lélega laxveiðisumarið í röð er að verða staðreynd. Með fáum undantekningum er veiðin slök miðað við það sem veiðimenn hafa átt að venjast. Auðvitað hafa komið erfið sumur, eins og 2012 og 2014, en í bæði skiptin komu mjög góð ár ...

» Lítið af laxi í sumar en mikil gleði
01/09/21 08:26 from mbl.is - Veiði
Iceland Outfitters er að taka við Ytri-Rangá og sjá um rekstur þar næsta sumar. Harpa Hlín Þórðardóttir og maður hennar Stefán Sigurðsson eiga fyrirtækið og fram til þessa hefur það verið lítið fyrirtæki á markaðnum.

» Gunnar Örn tekur við LV
31/08/21 15:41 from mbl.is - Veiði
Gunnar Örn Petersen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga. Hann tekur við starfinu af Elíasi Blöndal Guðjónssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landssambandi veiðifélaga.

» Sá stærsti í Kjarrá í sumar
31/08/21 13:13 from mbl.is - Veiði
Með haustinu og myrkrinu kemur hinn svokallaði krókódílatími í laxinum, þegar stóru hængarnir verða aftur árásargjarnir. Þetta upplifðu þeir Andrés Eyjólfsson leiðsögumaður í Kjarrá og Jake Elliot veiðimaður í gær.

» Náði þremur úr hnúðlaxatorfu í Brúará
30/08/21 18:26 from mbl.is - Veiði
Víða hefur orðið vart við hnúðlaxatorfur í íslenskum ám í sumar. Síðasta dæmið sem fréttist af var í Brúará. Þar kom Sigurður Jökull Ólafsson að torfu af hnúðlaxi. Hann sagði í samtali við Sporðaköst að líka til hefðu þetta verið tíu til...

» Lifnaði yfir Kjósinni eftir rigningu
30/08/21 07:30 from mbl.is - Veiði
Loksins kom rigning í Kjósina. Laxá í Kjós gaf 32 laxa í fyrradag. Eftir að rigndi loksins og Laxá komst í kjörvatn í fyrsta skipti í langan tíma, stóð ekki á veiðinni.

» Auknar efasemdir um veiða/sleppa
29/08/21 11:48 from mbl.is - Veiði
Inga Lind Karlsdóttir veiðimaður hefur vaxandi efasemdir um að fyrirkomulagið veiða/sleppa í laxveiðiám beri þann árangur sem vonast var eftir. Hún gerir upp sitt veiðisumar í Sporðaköstum og það var langt sumar.

» „Ronaldo kom heim og ég með hundraðkall“
29/08/21 09:47 from mbl.is - Veiði
Sævar Örn Hafsteinsson og bróðir hans Hörður Birgir hófu veiðar í Húseyjarkvísl í gær ásamt fleirum. Sævar Örn var í skýjunum eftir að hafa frétt að Ronaldo var að koma heim, eins og hann orðar það.

» Lax vonbrigði en silungurinn frábær 2021
28/08/21 09:00 from mbl.is - Veiði
Kristján Páll Rafnsson annar eigandi Fish Partner, sem leigir fjölmörg veiðisvæði á Íslandi segir að laxveiðisumarið 2021 hafi verið mikil vonbrigði og víðast hvar hafi vantað fisk.

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer