» Ólafur Tómas og Dagbók Urriða
06/12/21 20:53 from Vötn og veiði
Ólafur Tómas Guðbjartsson sendi nýverið frá sér sína fyrstu og mögulega einu veiðibók. Dagbók Urriða heitir hún er er Salka útgefandi. Ólafur sagði í samtali við VoV að bókin væri nokkurs konar samantekt á reynslu sinni síðustu áratugina...

» „Nafnið ekki beint aðlaðandi“ – sýnishorn úr Norðurárbók Jóns Bald
04/12/21 20:15 from Vötn og veiði
Eins og við höfum greint frá, hefur gamli flugnahöfðinginn Jón G. Baldvinsson gefið út bók um sína eftirlætis laxveiðiá, Norðurá. Norðurá – Enn fegurst áa með skýrskotun í eldgamla bók Björns J Blöndal um sömu á og hét Norðurá fegu...

» Samfagnað með „veiðisjúklingi“
04/12/21 08:52 from mbl.is - Veiði
Bókaútgáfan Salka og „veiðisjúklingurinn“ Ólafur Tómas Guðbjartsson fögnuðu í gær útkomu bókarinnar Dagbók urriða sem Ólafur Tómas skrifaði. Fjölmargir veiðimenn lögðu leið sína á Hverfisgötuna og samfögnuðu með höfundi og útgefendum.

» Meirihluti veiðimanna fékk í jólamatinn
01/12/21 16:38 from mbl.is - Veiði
Samkvæmt óformlegri skoðanakönnun meðal veiðimanna er ljóst að mikill meirihluti þeirra sem gekk til rjúpna náði þeirri veiði sem að var stefnt. Baldur Guðmundsson skotveiðimaður setti þessa könnun inn á facebookhópinn Skotveiðispjallið ...

» Þrjú léleg laxveiðiár í röð á Vesturlandi
30/11/21 10:45 from mbl.is - Veiði
Fiskifræðingarnir Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir hafa tekið saman hugleiðingar um laxveiðina á Vesturlandi á nýliðnu sumri og um leið leitast við að útskýra hvað veldur þriðja árinu í röð þar sem veiði var undir me...

» Þýski dómarinn Ervin Orb, hann var ekki allra
29/11/21 23:11 from Vötn og veiði
Það hefur ekki farið fram hjá stangaveiðimönnum að Sigurður Héðinn, alias Siggi Haugur gaf nýverið út sína þriðju veiðibók. Hér birtum við lítilræði úr bókinni með leyfi Drápu, útgefanda bókarinnar. Þetta er sagan um „Dómarann̶...

» Tímamótasamningur á veiðimarkaði
28/11/21 12:42 from mbl.is - Veiði
Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að ráða fjölmörgum af þekktustu veiðifæra vörumerkjum í heim...

» Fjölmargir samfögnuðu með Haugnum
25/11/21 18:48 from mbl.is - Veiði
Það var sannkölluðu veiðistemming á útgáfuhófi Haugsins í versluninni Veiðiflugum nú síðdegis. Sigurður Héðinn og útgáfufyrirtækið Drápa buðu til hófsins í tilefni af því að nýja bók Sigurðar Héðins er kominn í verslanir. Þetta er bókin ...

» Metfjöldi laxa um fiskveginn
24/11/21 20:48 from Vötn og veiði
Þegar Sporðaköst birtu frétt í haust þess efnis að 200 laxar hefðu gengið upp nýjan farveg Hítarár, í kjölfarið á náttúruhamfarir í dalnum, vakti talan með okkur minningu, einnig frá  haustinu um aðra 200 laxa. Þannig er nefnilega mál ve...

» Norski laxinn settur á válista
24/11/21 16:10 from mbl.is - Veiði
Villtur lax í Noregi er í fyrsta skipti kominn á rauðan lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það er stofnun í Þrándheimi sem gefur listann út. Sex ár eru frá síðustu uppfærslu listans. Síðast þegar hann var gefinn út fékk norski náttúrulegi...

» Rjúpan er í góðum holdum
23/11/21 11:15 from mbl.is - Veiði
Holdafar rjúpna, bæði fullorðinna fugla og ungra fugla, var í haust með því besta sem mælst hefur frá upphafi mælinga 2006 og mun betra en í fyrra. Holdafar fullorðinna fugla var með besta móti og eitt það besta hjá ungum fuglum.

» Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“
23/11/21 09:06 from mbl.is - Veiði
Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari Bender og eru spennandi ...

» Margir heiðruðu Jón í útgáfuhófi
18/11/21 20:38 from mbl.is - Veiði
Eins margir og Covid leyfir heiðruðu Jón G. Baldvinsson í tilefni útkomu bókar hans um Norðurá í dag. Útgáfuhófið var haldið í versluninni Veiðiflugur að Langholtsvegi og þar mættu margar lífsreyndar veiðikempur og fögnuðu verkinu.

» Fjöldi grænlenskra rjúpna kom til landsins
18/11/21 10:56 from mbl.is - Veiði
Hundruð ef ekki þúsundir grænlenskra rjúpna komu hingað í haust. Greiningar á vængjum veiddra rjúpna staðfesta þetta, að sögn Ólafs Karls Nielsen, rjúpnasérfræðings hjá Náttúrufræðistofnun. Hann hvetur rjúpnaskyttur til að skila öðrum væ...

» Norðurá – enn fegurst áa
17/11/21 20:30 from Vötn og veiði
Jón G. Baldvinsson, sá margreyndi veiðihöfðingi, hefur víða veitt á löngum ferli. Norðurá er þó hans stóra ást og hefur alltaf verið. Nú er hann búinn að skrifa fallega bók um ána, Norðurá – enn fegurst áa, og á morgun verður útgáf...

» SVFR bætir við sig Miðá í Miðdölum
16/11/21 23:27 from Vötn og veiði
SVFR hefur bætt við sig svæði sem telja má skrautfjöður. Félagið hefur nú tekið við Miðá í Miðdölum í Dalasýslu. Þar eru srjár stangir og fínn húsakostur. Lax og sjóbleikja. Í fréttatilkynningu frá SVFR segir: „Stangaveiðifélag Rey...

» Uppbygging og ræktun í Vatnsá og Heiðarvatni
16/11/21 23:15 from Vötn og veiði
Vatnsá og Heiðarvatn fljúga oft undir radarinn þar sem laxveiði í ánni hefst mjög seint miðað við það sem gengur og gerist. Líklega engin jafn mikil síðsumarsá og Vatnsá. En vatnið vaknar fyrr og er vinsælt. Nú hefur mikil ræktun verið þ...

» SVFR tekur Miðá í Dölum á leigu
16/11/21 21:49 from mbl.is - Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu ...

» Um 200 laxar gengu nýja farveg Hítarár
15/11/21 10:44 from mbl.is - Veiði
Laxateljari sem settur var niður í Hítará í vor, staðfestir að töluvert magn af laxi gekk nýja farveginn sem myndaðist þegar skriðan mikla féll yfir gamla farveginn þann 7. júlí 2018. Skriðan stíflaði ána og myndaðist fyrst í stað lón of...

» Töluvert af fugli en ákaflega styggur
11/11/21 13:36 from mbl.is - Veiði
Rjúpnaskyttur sem hafa haldið til veiða það sem af er yfirstandandi veiðitímabili segja flestar sömu söguna. Hafa séð drjúgt af fugli en rysjótt tíð hamlað veiðum þar sem fuglinn hefur verið óhemju styggur.

» Jón og ástarsambandið við drottninguna
11/11/21 08:02 from mbl.is - Veiði
Sá mikli veiðijarl, Jón G. Baldvinsson hefur sent frá sér bókina Norðurá enn fegurst áa. Titill bókarinnar endurspeglar það veiðilega ástarsamband sem höfundur hefur átt í við drottninguna í Borgarfirði.

» Haugurinn býður upp á Nördakvöld
10/11/21 08:06 from mbl.is - Veiði
Fluguhnýtarinn og hönnuðurinn Sigurður Héðinn ætlar að efna til fluguhnýtingakvölda í vetur. Um er að ræða kvöld fyrir lengra komna enda kallast þau Nördakvöld Haugsins.

» Umhverfisvæn skot lykill að framtíðinni
09/11/21 07:24 from mbl.is - Veiði
Það er sótt að skotveiði víða í heiminum. Víða er verið að herða reglur um veiðar, bæði út frá umhverfissjónarmiðum og einnig almenningsáliti. Sem dæmi má nefna að í Danmörku hefur blý verið bannað í haglaskotum.

» Veiði, Von, Væntingar
08/11/21 20:34 from Vötn og veiði
Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur seins og hann er gjarnan kallaður. Fluguhnýtari, veiðileiðsögumaður og í seinni tíð rithöfundur í ofanálag, er að senda frá sér sína þriðju veiðibók á jafn mörgum árum. Veiði, Von, Væntingar heitir hún. ...

» Óska eftir rjúpnavængjum í rannsóknarskyni
03/11/21 10:59 from mbl.is - Veiði
Óskað er eftir því að rjúpnaveiðimenn sendi Náttúrufræðistofnun Íslands afklippta vængi af veiddum rjúpum í ár, til að hægt sé að aldursgreina fuglana. Þetta segir Ólafur Karl Nielsen, fuglafræðingur hjá stofnuninni, í samtali við mbl.is.

» Markmiðið er fliss í sófa á jólum
31/10/21 07:41 from mbl.is - Veiði
Það verður nóg af lesefni fyrir veiðimenn um jólin. Bókin Dagbók urriða er væntanleg í verslanir í lok nóvember. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og hefur hann fyrir nokkru skráð heitið Dagbók urriða kyrfilega í huga veiðimanna.

» Sami fjöldi veiðidaga en dagar styttir
28/10/21 18:33 from mbl.is - Veiði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti fyrir nokkrum mínútum ákvörðun sína um fyrirkomulag rjúpnaveiða. Breytingin er sú að hver veiðidagur verður styttur og mega veiðar hefjast á hádegi og standa fram í m...

» Vilja ekki að stjórnvöld grípi inn í að óþörfu
28/10/21 08:17 from mbl.is - Veiði
Stjórnarmenn í SKOTVÍS, Skotveiðifélagi Íslands, segja yfirvöld vera að missa af tækifæri til þess að sjá með eigin augum náttúrulega þróun íslenska rjúpnastofnsins.

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Siggi með þriðju bókina
13/10/21 23:24 from Vötn og veiði
Síðustu árin hefur Siggi Héðinn, alias Siggi Haugur, séð lesþyrstum veiðimönnum fyrir veiðibókmenntum. í samtali við VoV á síðasta ári greindi hann frá því að þriðja bókin væri í vændum. Nú höfðum við ekki heyrt í Sigga í haust, en fyrir...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Breytingar á fyrirkomulagi í Jöklu
09/10/21 20:11 from Vötn og veiði
Þröstur Elliðason eigandi Strengja og leigutaki Jöklu, sagði í samtali við VoV í dag að breytinga væri að vænta við Jöklu á komandi sumri. Þá stendur til að bæta við húsakostinn á svæðinu. Til þessa hefur verið veitt með 6-8 stöngum á að...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer