» Glæsilegur maríulax úr Elliðaánum
08/07/20 11:13 from SVFR » Fréttir
Síðasta laugardag komu 15 laxar á land í Elliðaánum, einn af þeim var maríulax og hann var ekki af minni gerðinni. Hann mældist 78cm og tók fluguna Tryggva Garðar (tvíkrækja #14 eftir Pétur Steingrímsson) í Hrauninu. Veiðikonan heitir Ar...

» Alviðra komin í gang
08/07/20 08:37 from SVFR » Fréttir
Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxa...

» Alviðra komin í gang!
08/07/20 08:37 from SVFR » Fréttir
Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxa...

» Afmælisrit SVFR og Sportveiðiblaðið
08/07/20 08:06 from mbl.is - Veiði
Það er ekki skortur á úrvalslesefni fyrir áhugasama veiðimenn. Í síðustu viku kom út áttatíu ára afmælisrit Veiðimannsins í tilefni af afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur á síðasta ári. Í sömu viku var lögð lokahönd á veglegt eintak af ...

» Fyrsti hundrað laxa dagurinn í Eystri Rangá
07/07/20 21:49 from Vötn og veiði
Fyrsti hundrað laxa dagurinn var í Eystri Rangá í gær og hefur veiði aldrei verið svo mikil í ánni svo snemma sumars. Stórlaxagöngur hafa gjarnan verið fjörugar frá miðjum júlí, en að svo mikill smálax blandist inn í pakkann svo snemma e...

» Hörkuveiði í sunnlensku stórfljótunum
07/07/20 15:09 from mbl.is - Veiði
Veiðin í Eystri Rangá er nú eins og um topptíma sumarsins væri að ræða. Í gær var landað 102 löxum og 36 veiddust fyrir hádegi í morgun. Flest svæði eru inni og mikið af fiski á þeim. Urriðafoss í Þjórsá er að gefa hörkuveiði og eru þar ...

» Ævintýraför í Hafralón - Þoka og mok
07/07/20 12:40 from mbl.is - Veiði
Þrír ákafir ævintýra- og silungsveiðimenn héldu nýverið upp í Hafralón skammt frá Heljardalsfjöllum. Í Hafralónsá, þar sem hún fellur úr Hafralóni, er stóra og sterka ránbleikju að finna.

» Einn stærsti lax sumarsins kom úr Svalbarðsá í dag
06/07/20 23:01 from Vötn og veiði
Svalbarðsá í Þistilfirði hefur verið á mjög góðu róli frá því að veiði hófst í ánni og síðasta holl var með hörkuveiði, m.a. 104 cm hrygnu! Í tilkynningu frá Hreggnasa, sem er leigutaki Svalbarðsár segir: „Svalbarðsá að skila fantagóðri ...

» Fyrsti hundraðkallinn af NA-horninu
06/07/20 21:11 from mbl.is - Veiði
Fyrsti hundraðkallinn á NA-horninu sem Sporðaköst hafa frétt af, veiddist í Svalbarðsá í dag. Það var Viggó Júlíusson sem setti í þessa miklu hrygnu og landaði. Hún mældist 104 sentímetrar.

» Veðurguðirnir í lið með Blöndu
06/07/20 17:27 from mbl.is - Veiði
Óhætt er að segja að veðurguðirnir hafi gengið í lið með Blöndu og þeim sem að henni standa. Kólnandi veðurlag fyrir norðan hefur gert það að verkum að loksins hefur aðeins lækkað í Blöndulóni. Vatnshæð í Blöndulóni er nú 477,27 metrar y...

» 15 laxa dagur í Elliðaánum
06/07/20 14:36 from SVFR » Fréttir
Elliðaárnar eru líflegar þessa dagana, það eru næstum því 750 laxar búnir að ganga upp teljarann og veiðin er eftir því. Síðasta laugardag veiddust 15 laxar og fiskurinn er vel dreifður um svæðið og er laxar farnir að veiðast í Höfuðhyl ...

» Mok í Eystri síðustu daga
05/07/20 21:18 from Vötn og veiði
Veiði er víða á prýðis skriði, t.d. í Eystri Rangá þar sem mjög vel hefur veiðst að undanförnu. „Það má segja að hafi  verið mok í Eystri Rangá síðustu daga,“ sagði Einar Lúðvíksson í skeyti til VoV í gærkvöldi. Þá voru að sögn Einars ko...

» Mok í Eystri síðustu daga – UPPFÆRT!
05/07/20 21:18 from Vötn og veiði
Veiði er víða á prýðis skriði, t.d. í Eystri Rangá þar sem mjög vel hefur veiðst að undanförnu. „Það má segja að hafi  verið mok í Eystri Rangá síðustu daga,“ sagði Einar Lúðvíksson í skeyti til VoV í gærkvöldi. Þá voru að sögn Einars ko...

» Blanda verður óveiðanleg í sumar
05/07/20 14:02 from mbl.is - Veiði
Blöndulón er að fyllast og eftir nokkra daga mun Blanda verða óveiðanleg þegar yfirfall úr lóninu byrjar. Landsvirkjun hefur verið í samskiptum við Veiðifélag Blöndu og Svartár vegna málsins og metið stöðuna.

» Hvaða stefnu tók samtal leigutaka og veiðiréttareigenda?
04/07/20 21:59 from Vötn og veiði
C-19 heimsfaraldurinn setti heldur betur strik í reikninginn hjá veiðileyfasölum. Margir af erlendum viðskiptavinum annað hvort koma ekki, eða treysta sér ekki til að koma og nýta daga sína. Þetta eru erfiðir tímar fyrir bæði leigutaka o...

» Flott byrjun í Svalbarðsá
04/07/20 00:17 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Svalbarðsá í Þistilfirði þann 1.júlí, leigutakarnir tóku fyrstu vaktirnar frá fyrir sig, en svo kom holl númer tvö, Hilmar Hansson og félagar og við hleruðum Hilmar. „Þetta var frábært þarna í Svalbarðsá. Opnunin var 3 laxa...

» Langadalsá er komin í gang
03/07/20 20:19 from Vötn og veiði
Það er búið að opna fyrir veiði í Langadalsá við Ísafjarðardjúp og menn eru sáttir við opnun þar eins og svo víðar. Lax fyrirfannst víða og þeir fyrstu komu á land. „Fyrstu laxar sumarsins í Langadalsánni fengust í gærkvöldi (um má...

» Samkeppnin fer vel af stað
03/07/20 16:10 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn hafa tekið vel við sér í tengslum við Veiðimyndasamkeppni sem Veiðihornið, Árvakur og Sporðaköst standa saman að. Við ætlum af og til að birta skemmtilegar myndir sem berast í sumar. Þessi mynd var tekin í Laxá í Laxárdal.

» „Nýr farvegur Hítarár tíu sinnum betri“
03/07/20 13:53 from mbl.is - Veiði
Einn þeirra veiðimanna sem veitt hafa Hítará í áratugi er Gunnar Sigurðsson. Hann er maðurinn sem setti í laxinn í Hróbjörgum, ofan Skriðu, í gær. Gunnar sagði í samtali við Sporðaköst að hann hefði séð töluvert af laxi í nýja farveginum.

» Lofandi opnanir í Breiðdalsá og Jöklu
03/07/20 11:54 from Vötn og veiði
Breiðdalsá og Jökla voru opnaðar þann 1.júlí og fóru vel af stað. Alveg í stíl við nágrannaárnar í Vopnafirði og ef framhald verður á þá verður vertíðin góð á Norðaustur- og Austurlandi. Þeir Sigurður Staples og Borgar Antonsson fóru á S...

» Stóra gaf 28 laxa í opnunarhollinu
02/07/20 19:54 from mbl.is - Veiði
Opnunin í Stóru-Laxá á svæði 1 og 2 var hreint út sagt mjög góð. 28 laxar komu á land og töluvert misstist. Helmingurinn af þessum fiskum veiddist fyrsta daginn en eftir það brast á bongóblíðu og dró það úr töku og allt varð viðkvæmara.

» Laus leyfi í Langá
02/07/20 15:51 from SVFR » Fréttir
Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á ...

» Lax genginn upp fyrir Skriðu í Hítará
02/07/20 15:36 from mbl.is - Veiði
Lax er genginn upp fyrir skriðuna miklu sem féll í Hítardal fyrir nánast réttum tveimur árum. Skriðan stíflaði farveg Hítarár en áin fann sér síðar nýjan farveg framhjá berghlaupinu. Það hafa margir óttast að lax myndi ekki ganga nýja fa...

» Urriðafoss í sérflokki - Norðurá yfir 300
02/07/20 10:04 from mbl.is - Veiði
Urriðafoss er kominn yfir 500 laxa og Norðurá yfir 300. Gríðarlegur bati er í öllum ám miðað við hörmungarsumarið 2019. Víða er veiði í takt við meðaltal síðasta áratugar, þó auðvitað sjáist sveiflur í einstökum ám, í laxveiðinni.

» Þjórsá „loðin af laxi“ og trónir á toppinum
02/07/20 09:31 from Vötn og veiði
Urriðafoss í Þjórsá er lang besti veiðistaðurinn það sem af er sumri. Þar hefur verið hörkuveiði frá fyrsta degi og eftir góða stórlaxahrinu í byrjun þá er mikið af smálaxi að ganga. Það er meiri ró yfir öðrum ám, en kunnugir telja að þæ...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Urriðinn í Þingvallavatni að éta sig útá gaddinn
01/07/20 23:39 from Vötn og veiði
Frábær urriðaveiði í Þingvallavatni gæti heyrt fortíðinni til ef ekki verður tekið á vissum vandamálum sem tengjast mikilli fjölgun urriða í vatninu. Það er fallegt að sjá myndir af tröllunum sem veiðast, en þeim fer fækkandi. Það er ful...

» Þriðji hundraðkallinn í Nesi
01/07/20 23:34 from mbl.is - Veiði
Þriðji hundraðkallinn í Árnesi í Laxá í Aðaldal kom á land á mánudag. Hann mældist 104 sentímetrar og veiddist á þeim magnaða veiðistað Vitaðsgjafa. Þetta er þriðji fiskurinn sem veiðist í Nesi það sem af er. Sá stærsti mældist 107 sentí...

» Met byrjun í Hofsá - komnir 43 laxar
01/07/20 16:36 from mbl.is - Veiði
Það er hörkustuð í Hofsá í Vopnafirði. Opnunarhollið lauk veiðum á hádegi í gær og landaði 31 laxi. Hollið sem tók við var búið að landa tólf löxum eftir fyrsta heila daginn. Samtals komnir 43 í bók.

» Besta byrjun í Hofsá í áraraðir
01/07/20 15:53 from Vötn og veiði
Hofsá í Vopnafirði hefur farið afar vel af stað að þessu sinni og er talað um bestu byrjun þar í áraraðir. Áin hefur verið í fremur hægum bata síðustu árin eftir að skaðræðisflóð skemmdu hana mikið í tvígang á sínum tíma, en þessi byrjun...

» Hundraðkallar og flóðatafla
01/07/20 15:40 from mbl.is - Veiði
Nú er kominn nýr liður hér á Sporðaköstum. Allir laxar sem veiðast og mælast hundrað sentímetrar eða lengri fara á listann „Hundraðkallar 2020.“ Sérstakur flipi er nú á síðu Sporðakasta hér á mbl þar sem hægt er að nálgast listann og umf...

» Útlitið fyrir Jöklu er gott í sumar
01/07/20 13:50 from mbl.is - Veiði
Fyrstu laxarnir veiddust í Jöklu í morgun, þegar áin opnaði. Fyrsti laxinn tók hitch í Hólaflúð í einu af allra fyrstu köstum morgunsins. Töluvert mikið magn er af laxi í Hólaflúð, sem er einn af þekktari veiðistöðum Jöklu.

» Fjórtán á fyrstu vakt í Stóru-Laxá
30/06/20 15:33 from mbl.is - Veiði
Svæði eitt og tvö í Stóru-Laxá í Hreppum voru opnuð í morgun. Óhætt er að segja að magnið af fiski hafi komið viðstöddum á óvart. Fjórtán löxum var landað á morgunvaktinni og er þetta án efa ein af betri opnunum á neðstu svæðum Stóru-Lax...

» Öryggisatriði við veiðar - myndband
30/06/20 15:04 from mbl.is - Veiði
Nú er veiðivertíðin að ná hámarki sínu. Flest allar laxveiðiár hafa opnað og vatnaveiðin er í miklum blóma. Hér er myndband sem við birtum í fyrra, þar sem Ólafur Vigfússon fer yfir nokkur þau öryggisatriði sem veiðifólk ætti að hafa í h...

» Bullandi ganga í Elliðaánum
30/06/20 14:55 from SVFR » Fréttir
Góður gangur er í Elliðaánum og síðasta sólarhringinn hafa 109 fiskar farið í gegnum teljarann, heildartalan er 455 og verður áhugavert að sjá hvað gerist á næstu dögum. Hægt er að skoða tölurnar og myndbönd af þeim fiskum sem ganga í ge...

» Gullfiskur í Elliðaánum – myndband
30/06/20 10:45 from mbl.is - Veiði
Svavar Hávarðsson rak upp stór augu í gær þegar hann var að kanna laxafjölda í Elliðaánum við Árbæjarstíflu. Skyndilega sá hann gulan fisk synda innan um þrjátíu laxa torfu.

» Fjögur rennsli – fjórir laxar á fluguna Daða
30/06/20 08:29 from mbl.is - Veiði
Að reyna nýja flugu með þeim árangri að fjögur rennsli skili fjórum stórlöxum er góður vitnisburður um hönnuðinn. Sædís Eva Birgisdóttir fór í opnunarhollið í Sandá ásamt manni sínum Daða Þorsteinssyni. Þar var flugan Daði tekin til kost...

» Flugan Valgerður skírð eftir ráðherra
29/06/20 19:27 from mbl.is - Veiði
Nýjar flugur og nýjar litasamsetningar á flugum eru mörgum veiðimanninum hugleiknar. Alltaf spennandi þegar nýjung bætist í boxið. Einn af þeim sem hafa náð góðum árangri í að hanna veiðnar flugur er Hilmar Hansson.

» Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa
29/06/20 17:45 from SVFR » Fréttir
Veiðimaðurinn er kominn út! 80 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út en fyrsta tölublaðið leit dagsins ljós árið 1940. Í tilefni afmælisins er það öllum aðgengilegt á vefnum en prentuð útgáfa mun berast fljótlega til félagsmanna og á...

» Vikulegar veiðitölur
26/06/20 11:03 from SVFR » Fréttir
Síðustu vikuna hafa flestar laxveiðiár stangaveiðifélagsins hafa opnað, fyrstu tölur eru þokkalegar og erum við bjartsýn á sumarið. Það eru allar líkur á því að enginn regndans verður stiginn í sumar þar sem snjóstaðan í fjöllum hefur ek...

» 107cm hrygna í Laugardalsá!
24/06/20 12:46 from SVFR » Fréttir
Fiskur er farinn að ganga upp Laugardalsá í þokkalegu magni og fyrir fimm dögum fór 107cm hrygna upp teljarann. Eins og sést á myndinni er fiskurinn gríðarlega þykkur og það verður áhugavert að sjá hver nær henni, samkvæmt kvarðanum varð...

» Líflegt í Laxárdal
24/06/20 08:44 from SVFR » Fréttir
Félagarnir Ægir Jónas og Stefán Einar voru við veiðar í Laxárdal dagana 20-22 júní og gerðu góða veiði. „Áin var hlý og við sáum fiska á flestum stöðum, það var glampandi sól til að byrja með en þegar það dróg fyrir sólu fóru hlutirnir a...

» Minning: Árni Björn Jónasson
20/06/20 13:23 from SVFR » Fréttir
Genginn er góður og dáður félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, veiðimaðurinn Árni Björn Jónasson. Af honum er mikill sjónarsviptir. Árni Björn var mikil félagsvera sem var ávallt reiðubúinn að leggja eitthvað á sig fyrir aðra án þess ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
02/06/20 10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
31/05/20 19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
29/05/20 14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
25/05/20 14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

Powered by Feed Informer