» Helmingi færri hundraðkallar en í fyrra
02/08/21 17:27 from mbl.is - Veiði
Fjórði laxinn, sem mælist hundrað sentimetrar eða meira, veiddist í Laxá í Aðaldal í morgun. Það var Magni Jónsson sem setti í stórlaxinn í Bjargstreng, neðan Æðarfossa. Naut hann leiðsagnar Vigfúsar Bjarna Jónssonar.

» „Búið að venja hann á þetta helvíti“
02/08/21 10:00 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn í Ásgarði og Alviðru í Soginu í gær settu í tíu laxa en aðeins einum var landað. Vala Árnadóttir var að veiða í Ásgarði og setti í fimm laxa og allir misstust. Nokkru neðar og á bakkanum hinum megin, mættu Óli og María í Veiðih...

» Eystri-Rangá fyrst yfir þúsund laxa
01/08/21 16:31 from mbl.is - Veiði
Eystri-Rangá varð fyrsta laxveiðiáin í sumar til að brjóta þúsund laxa múrinn. Jafnvel var búist við að Norðurá yrði fyrsta áin til að ná þessari tölu, en Eystri-Rangá er að skila sjötíu til áttatíu löxum á dag þessa dagana.

» Ævintýrablær yfir Sportveiðiblaðinu
01/08/21 13:12 from mbl.is - Veiði
Margar ævintýraslóðir eru fetaðar í nýjasta tölublaði af Sportveiðiblaðinu, sem nú er komið í dreifingu. Þær ævintýraslóðir eru flestar hér á landi en einnig í óbyggðum Kanada.

» Stútfullt Sportveiðiblað
01/08/21 11:44 from Veiðin.is
Sportveiðiblaðið er að koma út þessa dagana, stútfullt eins og venjulega, enda fátt betra en lesa blaðið á árbakkanum þegar fiskurinn fæst ekki til að taka hjá manni. Og þess að milli í veiðihúsinu í rólegheitum. Aðal viðtalið er við vei...

» Laxinn að gefa sig í Geirlandsá
01/08/21 02:00 from Vötn og veiði
Það er vinsælt  hjá Keflvíkingum að heimsækja Geirlandsá, ána sína, á sumrin , þegar sjens er á laxi, en birtingurinn kannski eki farinn að gera vart við sig. Óskar Færset sagði frá einni slíkri uppákomu. „Vorum að koma úr Geirlandi 27- ...

» Hvaða ár eru að gera betur en í fyrra?
31/07/21 13:59 from mbl.is - Veiði
Áhugavert er að bera saman stöðuna á aflahæstu laxveiðiánum við síðustu ár. Hér eru teknar tölur frá Landssambandi veiðifélaga, af vef þeirra angling.is. Staðan miðast við 28. júlí og sambærilegar dagsetningar síðustu tvö ár.

» Þegar fiskur lífs þíns neglir fluguna
31/07/21 09:00 from mbl.is - Veiði
Glíma við stórfiska er draumur hvers veiðimanns. Oft enda þessar glímur ekki vel. Eðlilega. Enda eru stærstu fiskarnir oftast þeir sem sleppa. En hér er falleg og skemmtileg saga af veiðimanni sem upplifði drauminn. Einar Falur Ingólfsso...

» Hafró vill heilfrysta hnúðlaxa
30/07/21 17:09 from mbl.is - Veiði
Síðustu daga hafa veiðimenn verið iðnir við að senda Sporðaköstum upplýsingar yfir veidda hnúðlaxa víða um land. Þetta eru mikilvægar upplýsingar um þennan nýbúa í íslenskum ám. Hafró óskar eftir sýnum frá veiðimönnum og best er að fá fi...

» Bláa útgáfan, Royal Frances
30/07/21 15:05 from mbl.is - Veiði
Þessi útgáfa af Frances varð til í Veiðimanninum fyrir um 25 árum þegar Ólafur Vigfússon hnýtti hana að viðstöddum forseta lýðveldisins og þáverandi forsætisráðherra. Það gefur augaleið að ekki var hægt annað en að gefa henni virðulegt n...

» Margar nýjar tilkynningar um hnúðlax
29/07/21 14:03 from mbl.is - Veiði
Margir veiðimenn höfðu samband við Sporðaköst í gær, eftir að óskað var eftir upplýsingum frá veiðifólki um hnúðlaxaveiði í sumar.

» Norðurá er á fleygiferð í þúsund laxa
29/07/21 12:27 from Veiðin.is
,,Það er reytingur en ekkert mok en allt í lagi“ sagði Bjarni Júlíusson sem var við veiðar í Norðurá í Borgarfirði í morgun. En það er stutt í að Norðurá fari í þúsund laxa en núna hafa veiðst um 930 laxar. Norðurá er efsta áin enn...

» Norðurá komin í efsta sæti í laxveiðinni
29/07/21 11:03 from mbl.is - Veiði
Veiðitölur úr laxveiðiám í síðustu viku eru um margt athyglisverðar. Í efsta sæti trónir Norðurá með 911 laxa. Veiðin þar var rétt um 200 laxar þessa vikuna. Er um að ræða mun betri veiði en í fyrra, því á sama tíma 2020 var Norðurá í 64...

» Það er að rætast úr þessu sumri
29/07/21 00:20 from Vötn og veiði
Þetta laxveiðismunar er ekki alveg glatað. Fór rólega af stað, vantaði stórlaxinn sem allir vissu að yrði lítið um. En nú er straumur og það er að ganga lax og fyrir skemmstu var annar straumur og þá var líka að ganga lax. Sjáum hvað set...

» Kusurnar eru mættar í Eyjafjarðará
28/07/21 22:27 from mbl.is - Veiði
Þeir félagar Benjamín Þorri Bergsson fimmtán ára, Ívar Rúnarsson þrettán ára og bróðir hans Eyþór, fimmtán ára, lönduðu allir 67 sentímetra bleikjum í Eyjafjarðará uppi á fimmta svæði. Þeir félagar hafa verið við veiðar þar í dag og í gær.

» Hnúðlax veiðst í þrettán ám í sumar
28/07/21 15:18 from mbl.is - Veiði
Hnúðlax hefur veiðst í þrettán ám á Íslandi, sem Sporðaköstum er kunnugt um. Fjórir eru staðfestir í Soginu, þrír í Hofsá í Vopnafirði. Þá hafa veiðst hnúðlaxar í Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Eystri-Rangá, Hvítá í Borgarfirði, Vatnasvæði Lýs...

» KR-ingurinn með flottan lax í Korpu
28/07/21 08:24 from Veiðin.is
Veiðin hefur verið flott í Elliðaánum, Korpu og Leirvogsá, og einn og einn maríulaxinn lítur dagsins ljós þessa dagana.  Hann Angantýr Guðnason, 9 ára KR-ingur gerði sér litið fyrir í Korpu fyrir fáum dögum að veiða mariulaxinn sinn. Fis...

» Einn svakalegur úr Stóru!
27/07/21 20:54 from Vötn og veiði
Það er búið að landa örfáum löxum í sumar sem náð hafa 100 cm eða meira. Laxá í Aðaldal hefur þar komið mest við sögu eins og svo oft áður. Hér greinir frá einum um meterinn sem veiddist í Stóru Laxá. Það hefur verið fínasta veiði í þver...

» Sannkallaður höfðingi úr Eyjafjarðará
27/07/21 20:19 from Vötn og veiði
Það er farið að bera á risableikjunum sem Eyjafjarðará er þekkt fyrir. Ein slík var að koma á land í dag og talað er um að „svæði 5 „sé að fara í gang,“ en þar veiðast flestar stærstu bleikjurnar. Engin smásmíði sú sem hér birtist á mynd...

» Metholl og metlax í Norðurá
27/07/21 19:54 from mbl.is - Veiði
Þriggja daga holl sem lauk veiðum í Norðurá í Borgarfirði á hádegi, er fysta holl sumarsins til að komast yfir hundrað laxa. Niðurstaðan var 108 laxar og er Norðurá þar með komin í 870 fiska og enn eru lúsugir fiskar að veiðast.

» Fleiri og fleiri ungir veiðimenn landa fiskum
26/07/21 08:00 from Veiðin.is
Fleiri og fleiri ungir veiðimenn byrja í veiðinni og landa flottum fiskum, hún Viktoria Stella 4 ára er í þeirra hópi. En hún er með veiðidellu og á sína eigin  bleiku stöng. En þessum fallega sjóbirting náði hún á maðk á fallegu bleiku ...

» Mögnuð stórlaxasería í Jöklu
26/07/21 08:00 from mbl.is - Veiði
Tveir breskir veiðimenn, þeir Neil og Simon sem deildu svæði, lönduðu flottri stórlaxaseríu í Jöklu í gær. Þeir fengu samtals sjö laxa á stöngina yfir daginn. Hvor um sig landaði 96 sentimetra fiski og til að kóróna daginn lönduðu þeir 9...

» Laxinn að hellast inn í Ytri Rangá
25/07/21 13:02 from Veiðin.is
,, Veiðiklærnar heita Hildur Lóa Bjarkadóttir, Þórey Erla Bjarkadóttir og Bragi Valur Magnússon“ sagði Bjarki Már Jóhannsson er við heyrðum í honum og með honum voru þrír ungir veiðimenn sem allir fengu maríulaxinn sinn í veiðiferð...

» Laxá í Leirársveit á góðu róli
24/07/21 17:59 from mbl.is - Veiði
Veiðin í Laxá í Leirársveit er á góðu róli. Samanborið við veiðina í fyrra hefur hún skilað töluvert meiri veiði en á sama tíma 2020. Hún hefur nú gefið ríflega þrjú hundruð fiska og að sögn Ólafs Johnson, leigutaka hafa verið góðar göng...

» Veiðivötn standa undir nafni
24/07/21 17:14 from Vötn og veiði
Veiði hefur verið ágætum í Veiðivötnum það sem af er og fimmta veiðivikað býsna góð þó að hún hafi verið sú lakasta til þessa. Á fallegri og gamalgróinni vefsíðu þeirra sem halda úti veiðiskapnum og aðstöðunni segir m.a. um fimmtu vikuna...

» Fyrst Korpa og svo Elliðaárnar – flottir fiskar
24/07/21 09:40 from Veiðin.is
,,Já, við vorum að veiða fjölskyldan, fyrst Korpa og svo í Elliðaánum“ sagði Kjartan Freyr Ásmundsson , sem var á veiðislóðum og veiðin var fín. Laxveiðin hefur víða verið góð en alls ekki alls staðar en allt kemur þetta. En þá að ...

» Laxveiðin sveiflast ótrúlega milli ára
23/07/21 18:43 from mbl.is - Veiði
Fyrir réttu ári birtum við hér á mbl og í Morgunblaðinu töflu yfir veiði í helstu laxveiðiánum. Teknar voru tölur til samanburðar frá árinu 2019 og 2018. Þegar veiðin núna er borin saman við tölur síðustu þriggja ára á þessum tíma kemur ...

» Fjölgar í Sunray fjölskyldunni
23/07/21 10:00 from mbl.is - Veiði
Enn ein ný útgáfa af Sunray Shadow er fluga dagsins. Hér hnýtt á tvíkrækju en engu að síður afar öflug. Sunray Shadow er ein öflugasta og um leið einfaldasta flottúba í laxveiði.

» Mjög sérstakt sumar lullar áfram
22/07/21 18:53 from Vötn og veiði
Laxasumarið er mjög sérstak og raunar engin leið að ráða í hvernig þetta fer á endanum. Kalt áferði í vor virðist hafa seinkað göngum og svo virðast göngur vera að teygja sig yfir lengra tímabil, ekki risagusur sem síðan tekur fyrir fljó...

» Enn er rólegt yfir laxveiðinni
22/07/21 12:22 from mbl.is - Veiði
Nýjar veiðitölur fyrir laxveiðiár sýna að enn er veiðin með rólegra móti. Sumarið er hins vegar töluvert öðruvísi en undanfarin ár. Laxinn virðist vera að ganga síðar. Best sést þetta í Borgarfirðinum og þá helst í Norðurá, þar sem enn e...

» Margir að veiða en frekar smáir fiskar
22/07/21 10:34 from Veiðin.is
,,Við erum ekki búnir að fá neitt ennþá en fiskurinn var að narta“ sögðu þeir feðgar Einar Hallur Sigurgeirsson og sonur hans Árni Rúnar,  sem voru við veiðar á Hreðavatni fyrir skömmu, ásamt fleirum, þegar við hittum þá við veiðis...

» Fljótaá komin í gírinn eftir leysingar
22/07/21 07:34 from mbl.is - Veiði
Eftir erfitt vor og kalda sumarbyrjun er Fljótaá farin að gefa ágæta veiði. Framan af var kalt og svo fylgdu gríðarlegar leysingar. En nú horfa hlutir til betri vegar. Vigfús Orrason eða Vivvi sendi í gær skýrslu um stöðuna og Sporðaköst...

» Fljótaá er komin á gott ról eftir hitabylgjuleysingarnar
21/07/21 20:57 from Vötn og veiði
Fljótaá í Fljótum er kannski dæmigerð fyrir árnar á Norðurlandi, hvernig þær verða fyrir barðinu á árferðinu, kuldum, þurrkum og flóðum, sem geta alveg eins verið vegna hita, eins og í sumar. Vigfús Orrason heldur utan um Fljótaá, sem er...

» Vatnsleysi og sólfar dregur úr veiðinni
21/07/21 18:21 from mbl.is - Veiði
Sú einmuna blíða sem stór hluti landsmanna hefur notið er ekki sama fagnaðarefni hjá öllum. Laxveiðiárnar í Húnavatnssýslunum fara ekki varhluta af þessu og má segja að þetta sé þriðja veiðisumarið í röð þar sem aðstæður er mjög krefjandi.

» Zeldan minnir á sig og vekur gamlar minningar um aðra ofurflugu
21/07/21 00:06 from Vötn og veiði
Það er ekki ýkja mörg ár síðan við greindum frá ofurflugunni Zeldu. Hún hafði verið til í all mörg ár í vörslu höfundarins, Kjartans Antonssonar og nokkurra vildarvina, en svo gerði Kjartan hana opinbera. Hún hefur verið að skora vel all...

» Leirvogsá teppalögð af laxi á stóru svæði
20/07/21 17:26 from Veiðin.is
Veiðin  hefur heldur betur tekið kipp síðustu daga og lax hellst inn í ána, enda er hún teppalögð af fiski á stórum hluta alla leið uppí Varnadalsgrjótin og jafnvel lengra. En fiskurinn mætti vera gráðugri að taka agn veiðimanna, þar sem...

» Norðausturhornið er í lagi
20/07/21 01:18 from Vötn og veiði
Annað kvöld koma nýjar tölur á angling.is og þá verður fróðlegt að sjá uppgang eða …..niðurgang? í einstökum ám og landshlutum. Fregnir síðustu daga herma að það séu nokkuð þéttar göngur á vestanverðu landinu og hafi glæðst norðan ...

» Leirvogsá öll að koma til 
19/07/21 19:29 from Veiðin.is
16 laxar á sunnudaginn, kvótinn Veiðin í Leirvogsá byrjaði rólega eins og víða, en núna virðist veiðin vera að byrja fyrir alvöru. Áin hefur gefið á milli 60 og 70 laxa. Á sunnudaginn veiddist kvótinn í ánni eða 16 laxar, en þar voru við...

» 250 krónur fyrir einn maðk
18/07/21 11:15 from Veiðin.is
Slagur um þessa  fáu maðka  sem ertu til Síðustu vikur hefur verið mjög erfitt að fá maðka og eiginlega vonlaust. Verð eins 170 krónur, 200 og 250 krónur fyrir maðkinn heyrist oft þessa dagana. Silungamaðkurinn hefur verið seldur á 75 ti...

» Fnóská: Sá stærsti í sumar?
18/07/21 00:45 from Vötn og veiði
Vissulega er veiðin að taka við sér vítt og breytt. Það er ekki gömul saga eða ný að áferði geti ráðið því hvenær laxinn gengur. Síðustu ár hafa verið hlý og fiskur gengið snemma. Núna var þessu öðru vísi farið……en 105 cm úr ...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer