» Barist fyrir björgun laxins - myndband
20/05/24 08:12 from mbl.is - Veiði
Six Rivers Iceland, félagið sem heldur utan um helstu laxveiðiár á norðausturlandi og er í eigu Jim Ratcliffe standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um stöðu og aðgerðir til verndar Atlantshafslaxinum.

» „Sennilega aldrei misst úr máltíð“
19/05/24 19:02 from mbl.is - Veiði
Sannkallaður stórurriði veiddist í Ytri–Rangá í dag á Mælabreiðu. Það var veiðileiðsögumaðurinn, rokkarinn og júdókappinn Matthías Stefánsson sem setti fiskinn á fluguna Sex dungeon, sem mætti þýða sem kynlífsdýflissan.

» Fundu óvart nýja veiðistaði í Stóru
19/05/24 09:36 from mbl.is - Veiði
Laxar sem veiddust í september í fyrra í Stóru–Laxá eru líkast til þeir laxar sem veiðst hafa lengst frá sjó á Íslandi. Veiðistaðurinn var óþekktur og villtust veiðimenn ofar en áður hefur verið farið.

» Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist
17/05/24 15:37 from mbl.is - Veiði
„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

» Urriðinn að éta sig út á gaddinn?
16/05/24 23:51 from Vötn og veiði
Urriðaveiðin er nú hafin í Þingvallavatni og sögurnar um mikla veiði og stóra fiska eru á hverju strái. En það hangir alltaf gamall draugur við þessar fréttir síðustu árin. Urriðinn sé horaður og kenningar um að stofninn hafi stækkað svo...

» Laxveiðin í sumar - „Í góðu meðallagi“
16/05/24 14:56 from mbl.is - Veiði
Færustu vísindamenn Hafrannsóknastofnunar á sviði ferskvatnsfiska gerðu grein fyrir horfum í laxveiði í sumar á fundi stofnunarinnar í morgun. Yfirskriftin var Upptaktur að veiðisumri og niðurstaðan, þegar allt er tekið inn í myndina er,...

» Minnkandi bjartsýni meðal veiðimanna
15/05/24 12:56 from mbl.is - Veiði
Laxveiðin er hafin í Noregi og er þá byrjuð í öllum löndum í kringum okkur. Fyrstu íslensku laxarnir eru byrjaðir að þefa við árósa og í næstu viku er ekki ólíklegt að fregnir berist af þeim fyrstu í ferskvatni.

» Veiðifélög í Vopnafirði vilja netin burt
14/05/24 12:46 from mbl.is - Veiði
Veiðifélög í Vopnafirði hafa enn og aftur krafist þess að netaveiði í sjó í námunda við laxveiðiár á svæðinu verði hætt. Þetta eru veiðifélög Hofsár, Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár.

» Strokulaxar jafn margir og hrygningarstofn
13/05/24 11:46 from mbl.is - Veiði
Samkvæmt mati Hafrannsóknastofnunar var stærð hrygningarstofns villta laxins við Ísland um tuttugu þúsund fiskar í haust, að afloknum veiðitíma. Það er einn minnsti hrygningarstofn sem mælst hefur og töluvert undir meðaltali.

» Lönduðu Evrópumeistaratitli í S–Afríku
12/05/24 17:11 from mbl.is - Veiði
Íslendingar urðu hlutskarpastir á Evrópumóti í sjóstangaveiði sem haldin var í Suður–Afríku í lok nýliðinnar viku. Íslenska liðið skipuðu þeir Skarphéðinn Ásbjörnsson, Gunnar Jónsson og Arnar Eyþórsson.

» Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá
10/05/24 16:21 from mbl.is - Veiði
Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í hendur Hafrannsóknastofnunar og niðurstöður úr rannsókn á honum mun liggja fyrir í næstu viku.

» Volgt freyðivín og pappaglös en mokveiði
09/05/24 17:21 from mbl.is - Veiði
Veiðihóparnir Dolly og Barmarnir sameinuðust í ferð til Slóveníu til að veiða regnbogasilung og fleiri framandi tegundir, í byrjun mánaðar. Þessir hópar hafa áður í sameiningu lagt land undir fót og var þá Grænland áfangastaðurinn og rót...

» Skaftárhlaup í hálfa öld stærsti vandinn
09/05/24 10:22 from mbl.is - Veiði
Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og svör sérfræðinga Vegagerðarinnar og Veðurstofu upplýsa um hið flókna ástand sem glímt er við þar eystra. Aðalhlutverkið í þessu fló...

» Beint: Lagareldisfrumvarpið kynnt
08/05/24 10:52 from mbl.is - Veiði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra kynnir frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica.

» Einn mann á gröfu, punktur
08/05/24 01:08 from Vötn og veiði
Ástandið í Grenlæk er grátlegt og orð forstjóra Umhverfisstofnunnar í Sporðaköstum gefa ekki von um að það sjái til sólar, þar kemur fram að margir aðilar þurfi að koma að borðinu til að finna lausn. Þessu eru ekki allir sammála, enda he...

» Veiðikortið býður upp á 36 svæði – nýr kostur 2024
08/05/24 01:03 from Vötn og veiði
Að sjálfsögðu eru svæði Veiðikortsins meira og minna að detta í gang, gerðu það strax og það fór að hlýna er fór að líða á apríl. Þetta er nítjánda árið sem þessi hvalreki stangaveiðimanna hefur verið á boðstólum og nýtt vatn hefur bæst ...

» Lausn fyrir Grenlæk byggir á samvinnu
07/05/24 13:59 from mbl.is - Veiði
„Svæðið er ekki friðlýst en það hefur verið metið að það hafi náttúruverndargildi og er á náttúruminjaskrá. Það er ekki eiginleg umsjón með svæðinu þannig að við grípum til aðgerða. Við þurfum að hafa samvinnu við aðrar stofnanir í málinu,“

» Hvernig fær svona hörmung að gerast hvað eftir annað?
07/05/24 00:14 from Vötn og veiði
Hið hroðalega umhverfisslys sem orðið hefur í Grenlæk í Landbroti skilur eftir viðbjóðslegt bragð í munni. Ekki fyrir það eitt og sér að þetta hafi gerst, heldur vegna þess að þetta hefur gerst ítrekað og af mannavöldum hvað eftir annað ...

» Enn er kallað eftir lausn fyrir Grenlæk
06/05/24 13:11 from mbl.is - Veiði
Grenlækur er þurr á löngum kafla. Vatnsmagninu sem á að fóðra lækinn og þar með það ríkulega lífríki sem þar þrífst, er stýrt af mannavöldum. Rætt hefur verið um lausn til að koma í veg fyrir umhverfisslys á borð við það sem nú blasir við.

» „Axli ábyrgð á sinnuleysinu“
05/05/24 20:33 from mbl.is - Veiði
Tveir starfsmenn Hafrannsóknastofnunar fóru austur að Grenlæk í síðustu viku til að meta stöðu mála þar sem lækurinn hefur þornað upp á löngum kafla með miklum dauða á sjóbirtingi í þessari náttúruperlu sem lækurinn er.

» Fjölga stöngum og lengja veiðitíma
05/05/24 18:39 from mbl.is - Veiði
Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð.

» Ömurleg staða í Grenlæk – myndband
04/05/24 09:55 from mbl.is - Veiði
Sjóbirtingshræ liggja eins og hráviði þar sem Grenlækur rann fyrr í vetur. Á löngum kafla er þessi ein besta sjóbirtingsá landsins horfin. Veiðileiðsögumaðurinn Maros Zatko fór að beiðni Sporðakasta og myndaði farveginn á efri hluta lækj...

» Hundruð dauðra fiska í þurrum farvegi
03/05/24 15:38 from mbl.is - Veiði
Grenlækur er þornaður upp á stórum kafla og hundruð sjóbirtinga hafa drepist. Víða eru fiskar í litlum pollum sem munu þorna og fleiri fiskar drepast á næstu sólarhringum. Þetta er umhverfisslys sem endurtekur sig nokkuð reglulega og síð...

» Teppahreinsarinn gaf 28 á stuttum tíma
03/05/24 07:56 from mbl.is - Veiði
Örn Hjálmarsson og félagi hans fengu allt litrófið, bæði í veiði og veðri þegar þeir veiddu Hlíðarvatn í Selvogi í gær. Þeir byrjuðu að kvöldi miðvikudags og fréttu að menn hefðu verið að gera góða veiði og sérstaklega var Blóðormur nefn...

» Jökla fær nú loks almennilegt sumar
02/05/24 14:20 from Vötn og veiði
Eftir langan óheppniskafla stefnir í heppnissumar hjá Þresti Elliðasyni leigutaka og umsjónarmanns Jöklu. Hvað eftir annað hefur yfirfall komið svo snemma að stór hluti góðs veiðitíma hefur farið fyrir lítið. En nú stefnir í annað. ̶...

» Enn eru regnbogar í Minnivallalæk
02/05/24 14:17 from Vötn og veiði
Minnivallalækur getur verið erfiður á vorin ef árferði er óhagstætt, t.d. ríkjandi norðanátt með kulda. Þá dugar stundum ekki einu sinni að það mæti hörkutól sem gefa kuldanum puttann. En það komu dagar og nýlega fór að glæðast með hlýna...

» Vaknaðir eftir smá pásu og vorið loks komið
02/05/24 14:11 from Vötn og veiði
Jæja loksins komið vor í veðurkortunum og við bregðumst við því með því að vakna af dvalanum. Þurftum að loka um tíma vegna annarra verkefna, en ætlum nú að gera okkar besta með frískan fréttaflutning. Það þarf engum að segja að fyrstu v...

» Erum að koma
13/04/24 23:56 from Vötn og veiði
Við förum í gang fljótlega eftir helgi. Afsakið okkar dyggu lesendur. Stundum koma upp móment. En nú erum við að gera klárt…

» Árið er: 1988 – Flökkulaxar
25/01/24 00:34 from Vötn og veiði
Mánuðirnir  janúar til mars eru ekki heitustu fréttamánuðirnir á veiðivefsíðum. Frá 1.apríl kveður svo við annan tón. En þangað til ætlum við að rifja upp fortíðina dálítið. Árið 1988 kom út fyrsta Stangaveiðiárbókin. Hún var samvinnuver...

» Gleðileg jól, njótið stundanna og fögnum endurkomu ljóssins
23/12/23 21:01 from Vötn og veiði
VoV óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við höfum verið í stöðugri þróun vegna breyttra tíma og þess vegna kannski ekki verið eins sýnilegir allra síðustu vikurnar og venja er til. Á nýju ári koma vissar áhersubreytingar vonandi í l...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer