» Facebook síða um dorgveiði á Íslandi
19/11/20 16:35 from Vötn og veiði
Það er alls endis óþarfi að hætta að veiða silung þó að vetur gangi í garð. Af og til hafa menn rifið sig upp og freistað þess að benda mönnum á að ef að þeir eru til í smá kulda og trekk, sé hægt að veiða silung niður um ís. Cezary Fija...

» Hello world!
11/11/20 14:17 from Strengir
Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!

» Færðu seiðasleppingar í fyrra horf
11/11/20 07:37 from mbl.is - Veiði
Lokatölur laxveiðitímabilsins í Eystri-Rangá voru þær langbestu, 9.070 laxar, síðan tekið var að ala laxaseiði í landstöðvum og sleppa í tjörnum við Rangárnar. Þegar seiðin eru komin í göngubúning ganga þau til hafs og snúa ári síðar, eð...

» Forúthlutun 2021 er hafin!
06/11/20 16:40 from SVFR » Fréttir
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er ...

» Straumfjarðará | samstarfi slitið
06/11/20 16:16 from SVFR » Fréttir
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna undanfa...

» Sameiginleg yfirlýsing
06/11/20 14:51 from Straumfjarðará
Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun leigusamnings árið 2017 um leigurétt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna á v...

» Selja veiðiréttindin í Laxá í Aðaldal í heild
05/11/20 18:11 from mbl.is - Veiði
Ákveðið var á fundi Veiðifélags Laxár í Aðaldal að áin yrði seld í heild sinni. Þá var ákveðið breyta skipulagi veiðileyfa fyrir árið 2021 á þá leið að stöngum í ánni verði fækkað úr 17 í 12, um 30% fækkun sem þykir umtalsverð og til þes...

» Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!
03/11/20 10:31 from SVFR » Fréttir
Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ek...

» Veiðifélagið sér um sölu Laxár – stöngum fækkað
30/10/20 21:06 from Vötn og veiði
Veiðifélag Laxár í Aðaldal muni sjálft sjá um sölu veiðileyfa í ánni fyrir sumarið 2021, en eins og greint var frá á nýliðnu sumri ákvað Laxárfélagið, leigutakinn,  að endurnýja ekki samning sinn. Um er að ræða sölu á allri ánni, þ.e.a.s...

» Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá
30/10/20 17:01 from SVFR » Fréttir
Þá er komið að stóru stundinni en sérstök félaga-forúthlutun hefst á hádegi mánudaginn kemur 2.nóvember fyrir Sandá í Þistilfirði og Flekkudalsá í Flekkudal. Forúthlutun annarra svæða hefst á sama tíma og þeir sem vilja endurnýja veiðile...

» Víðidalsá skárri en 2019 en bleikjan í mikilli lægð
26/10/20 16:44 from Vötn og veiði
Yfirreiðin heldur áfram, næst er það Víðidalsá. Þetta verður handahófskennt hjá okkur m.t.t. landshluta og birtum við þetta bara jafn harðan og við teljum okkur hafa fengið allar þær upplýsingar sem tiltækar eru með tiltölulega litlum fy...

» Stórir fiskar einkenndu vertíðina í Eldvatni
24/10/20 20:11 from Vötn og veiði
Ætlunin er að taka fyrir sem flestar af lax- og sjóbirtingsám landsins og gera vertíðina í þeim upp með ábendingum og upplýsingum frá þeim sem vit hafa þar á, leigutakum, umsjónarmönnum, veiðivörðum eða öðrum til þess hæfum einstaklingum...

» Eystri Rangá losaði 9000, Affallið með risamet
21/10/20 21:34 from Vötn og veiði
Veiði er nú formlega lokið, veitt er til 20.október í mörgum af helstu sjóbirtingsánum og leyft er að veiða jafn lengi í þeim laxveiðiám sem byggja á hafbeitarsleppingum. Oft gengur haustveiði í nokkrum takti við árferði sem hefur á heil...

» Hreggnasi framlengir í Hafralónsá og Grímsá
18/10/20 20:56 from Vötn og veiði
Það hafa verið nokkrar sviptingar á leigumarkaðinum að undanförnu, en sumt breytist ekki, Hreggnasi hefur nú framlengt í Grímsá og Hafralónsá. Í fréttatilkynningu sem barst VoV segir m.a.: „Nýverið var framlengdur samningur um Hafralónsá...

» Félagsgjöld fyrir 2021
16/10/20 15:37 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn, Við erum að skrifa út reikninga fyrir félagjöldin 2021. Þar sem við sendum alla reikninga í tölvupósti er mikilvægt að félagsmenn séu með rétt netföng skráð hjá okkur.  Ef þú færð ekki reikning á tölvupósti máttu gjarnan...

» Veiðivertíðinni formlega að ljúka
16/10/20 11:32 from mbl.is - Veiði
Veiðivertíðinni er formlega að ljúka á næstu dögum. Á þeim tíma sígur vetrarhöfgi á Sporðaköst og við segjum þetta gott í bili hér á mbl og drögum okkur í hlé með lækkandi sól.

» Veiðimyndir ársins - úrslit
15/10/20 12:25 from mbl.is - Veiði
Þá hefur dómnefnd lokið störfum í veiðimyndasamkeppni mbl, Veiðihornsins og Sporðakasta. Í dómnefnd voru Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Golli eða Kjartan Þorbjörnsson og Ólafur Vigfússon. Það var ekki létt verk að velja bestu myndina því mar...

» Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá
14/10/20 11:22 from SVFR » Fréttir
Varmá er opin til 20 október og er stórskemmtileg á þessum tíma árs, veiðin hefur verið frábær í ár og hafa margir stórir sjóbirtingar komið á land. Besta veiðin hefur verið á frísvæðinu fyrir ofan Reykjafoss sem er í uppáhaldi hjá mörgu...

» Magnaður endasprettur í Heiðarvatni
13/10/20 17:10 from mbl.is - Veiði
Heiðarvatn í Heiðardal, skammt frá Vík í Mýrdal gaf 18 laxa og mikið af sjóbirtingi í október. Stærsti laxinn var hvorki meira né minna en 97 sentímetrar og það var Guðlaugur Helgason sem veiddi hann. Ásgeir Arnar Ásmundsson sem heldur u...

» Nýtt félag með langtímasamning um Eystri Rangá
13/10/20 16:09 from Vötn og veiði
Nýtt fyrirtæki á veiðileyfamarkaði hefur verið stofnað og ber það nafnið Kolskeggur. Nafnið er tilhlýðilegt þar sem það á sér ríka tengingu við Njáluslóðir þar sem veiðisvæði Kolskeggs er að finna. Jóhann Davíð Snorrason, sem verið hefur...

» Nýtt félag selur Eystri, Affall og Hólsá
13/10/20 12:23 from mbl.is - Veiði
Nýtt fyrirtæki á veiðileyfamarkaði hefur verið stofnað og ber það nafnið Kolskeggur. Félagið mun annast sölu og markaðssetningu á þremur veiðisvæðum, sem samtals bera 30 stangir. Um er að ræða Eystri Rangá, Affallið í Landeyjum og Austur...

» Haugurinn með nýja veiðibók
13/10/20 09:06 from mbl.is - Veiði
Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður í höfuðið á hinni fengsælu flugu sem hann hannaði, hefur skrifað aðra veiðibók. Þessi ber hinn áhugaverða titil; Sá stóri, sá missti og sá landaði.

» Sami laxinn veiddist í opnun og lokun
12/10/20 12:30 from mbl.is - Veiði
Við birtum sögu í gær af laxi sem veiddist í klakveiði í Miðfjarðará og var nokkur vissa fyrir því að þessi fiskur hefði veiðst viku áður en þá sloppið út um gat á háf veiðimanna. Nú hefur heldur betur bæst við þessa sögu.

» Golf og laxveiði fer ekki vel saman
11/10/20 13:19 from mbl.is - Veiði
Það er ekki víst að öllum hugnist þessi fyrirsögn. En hér er dæmisaga sem vert er að hafa í huga. Davíð Másson, einn af leigutökum Þverár/Kjarrár svo einhverjar séu nefndar, var að veiða í Miðfjarðará undir lok veiðitíma. Hann var með fé...

» Magnaðar myndir af urriðum í Öxará
10/10/20 16:29 from mbl.is - Veiði
Fjöldi fólks lagði leið sína á Þingvelli í dag til að fylgjast með urriðadansinum í Öxará þar sem urriðinn er að hrygna um þessar mundir. Einn þeirra sem mættu á staðinn er góðkunningi Sporðakasta Cezary Fijalkowski.

» Það styttist í forúthlutun!
09/10/20 17:30 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Þá er farið að halla af sumri og við vonum að þið hafið það sem best á þessum undarlegu tímum. Núna er tækifæri á að fara yfir veiðimyndirnar, birta þær bestu á samfélagsmiðlum ásamt skemmtilegum veiðisögum og ekki gleyma...

» Mikil óvissa á laxveiðimarkaði
09/10/20 15:16 from mbl.is - Veiði
Mikil óvissa ríkir á laxveiðimarkaði. Þessi óvissa snýr að nokkrum þáttum. Í fyrsta lagi standa víða yfir viðræður milli landeigenda og leigutaka. Óvíst er hvernig þeim viðræðum mun ljúka en ljóst að mikið tekjutap varð víða á þessum mar...

» Ný sjónvarpssería um silungsveiði
07/10/20 11:37 from mbl.is - Veiði
Ný sjónvarpsþáttaröð um silungsveiði á Íslandi er í framleiðslu. Umsjónarmaður þáttanna er Ólafur Tómas Guðbjartsson. Margir þekkja kappann af samfélagsmiðlum og þá undir nafninu Dagbók urriða, en það er einmitt nafnið á þáttaröðinni sem...

» Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR
07/10/20 09:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks o...

» Hvað stóð upp úr í veiðinni 2020?
06/10/20 20:38 from mbl.is - Veiði
Nú styttist í að Sporðaköst á mbl.is leggist í vetrardvala. Ef að líkum lætur mun það gerast hinn 15. október. Áður ætlum við aðeins að fara yfir sumarið og hvað var í gangi.

» Nýr leigutaki með Laxá í Kjós
05/10/20 13:25 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Kjósarhrepps hefur undirritað samning við nýjan leigutaka til næstu ára. Það er félagið Höklar ehf sem gerði samning um Laxá í Kjós, Bugðu og Meðalfellsvatn. Í forsvari fyrir nýjan leigutaka er reynslubolti í Kjósinni sem segj...

» Lokatölur - aðeins örfáar ár eru opnar
02/10/20 19:31 from mbl.is - Veiði
Laxveiðitímabilinu er lokið í náttúrulegu laxveiðiánum. Þó er enn töluvert sem vantar upp á að lokatölur séu komnar í hús fyrir þær ár sem Landssamband veiðifélaga heldur tölur um. Skýringar hafa verið gefnar á því.

» Laxveiðin stökkbreyst á fjórum áratugum
02/10/20 14:13 from mbl.is - Veiði
Páll Magnússon þingmaður var einn frummælenda á fundinum, hvað er að gerast í laxveiðinni. Hann skyldi sparijakkann eftir og var beðinn um að koma í veiðijakkanum og tala sem áhugamaður um stangaveiði. Hér á eftir fer hans framsaga.

» Meiri breytileiki í fiskgengd og veiði
02/10/20 10:52 from mbl.is - Veiði
Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun flutti framsögu á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins í gær. Framsaga hans er birt hér í heild sinni. Yfirskrift fundarins var: Hvað er að gerast í laxveiðinni?

» „Allt er í klessu og fer versnandi“
01/10/20 16:14 from mbl.is - Veiði
Það var þungt í Bjarna Júlíussyni fyrrverandi formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins. Hann var í panel til að ræða yfirskrift fundarins: Hvað er að gerast í laxveiðinni? Bjarni vildi g...

» Sleppingar á laxi farið úr 3% í 61%
01/10/20 11:31 from mbl.is - Veiði
Elías Blöndal Guðjónsson, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga flutti framsögu á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins í gær. Þar fór hann yfir stöðuna út frá sjónarhóli Landssambandsins. Hér birtist erindið sem hann f...

» Sá stærsti úr Kvíslinni kominn í kistu
01/10/20 08:33 from mbl.is - Veiði
Stærsti laxinn úr Mýrarkvísl veiddist í gær. Þetta var fullorðinn hængur og sá stærsti í nokkur ár í Kvíslinni. Það var enginn annar en Matthías Þór Hákonarson leigutaki sem veiddi þennan stórlax. Þetta er hans stærsti fiskur á ævinni og...

» Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd
28/09/20 14:06 from SVFR » Fréttir
Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Ne...

» Árnefnd Sandár
28/09/20 13:40 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu e...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
02/06/20 10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
31/05/20 19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
29/05/20 14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
25/05/20 14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
21/04/20 11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

» Veiði opnar 1. maí í Hlíðarvatni
21/04/20 11:20 from Fréttir
Hlíðarvatn verður opnað 1. maí fyrir veiðileyfishafa. Veiðihúsið verður opið og veiðimenn eru beðnir um að virða og fylgja reglum sem Hlíðarvatnsnefnd hefur sett sérstaklega vegna COVID 19. Spritt og hreinsiefni verða til staðar og þurfa...

» Ekkert harðlífi á Þingvöllum á fyrsta veiðidegi – 90 sentimetra bolta fiskur
21/04/20 09:40 from Veiðin.is
Veiðin byrjaði á Þingvöllum í dag og fóru margir til veiða þrátt fyrir að sumstaðar væri aðeins ís á vatninu eftir kaldan vetur. Og veiðin klikkaði ekki og margir fengu flotta veiði, einn hafði náð 8 fiskum og sá stærsti var kringum 90 s...

Powered by Feed Informer