» Eystri Rangá losaði 9000, Affallið með risamet
21/10/20 21:34 from Vötn og veiði
Veiði er nú formlega lokið, veitt er til 20.október í mörgum af helstu sjóbirtingsánum og leyft er að veiða jafn lengi í þeim laxveiðiám sem byggja á hafbeitarsleppingum. Oft gengur haustveiði í nokkrum takti við árferði sem hefur á heil...

» Hreggnasi framlengir í Hafralónsá og Grímsá
18/10/20 20:56 from Vötn og veiði
Það hafa verið nokkrar sviptingar á leigumarkaðinum að undanförnu, en sumt breytist ekki, Hreggnasi hefur nú framlengt í Grímsá og Hafralónsá. Í fréttatilkynningu sem barst VoV segir m.a.: „Nýverið var framlengdur samningur um Hafralónsá...

» Félagsgjöld fyrir 2021
16/10/20 15:37 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn, Við erum að skrifa út reikninga fyrir félagjöldin 2021. Þar sem við sendum alla reikninga í tölvupósti er mikilvægt að félagsmenn séu með rétt netföng skráð hjá okkur.  Ef þú færð ekki reikning á tölvupósti máttu gjarnan...

» Veiðivertíðinni formlega að ljúka
16/10/20 11:32 from mbl.is - Veiði
Veiðivertíðinni er formlega að ljúka á næstu dögum. Á þeim tíma sígur vetrarhöfgi á Sporðaköst og við segjum þetta gott í bili hér á mbl og drögum okkur í hlé með lækkandi sól.

» Veiðimyndir ársins - úrslit
15/10/20 12:25 from mbl.is - Veiði
Þá hefur dómnefnd lokið störfum í veiðimyndasamkeppni mbl, Veiðihornsins og Sporðakasta. Í dómnefnd voru Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Golli eða Kjartan Þorbjörnsson og Ólafur Vigfússon. Það var ekki létt verk að velja bestu myndina því mar...

» Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá
14/10/20 11:22 from SVFR » Fréttir
Varmá er opin til 20 október og er stórskemmtileg á þessum tíma árs, veiðin hefur verið frábær í ár og hafa margir stórir sjóbirtingar komið á land. Besta veiðin hefur verið á frísvæðinu fyrir ofan Reykjafoss sem er í uppáhaldi hjá mörgu...

» Magnaður endasprettur í Heiðarvatni
13/10/20 17:10 from mbl.is - Veiði
Heiðarvatn í Heiðardal, skammt frá Vík í Mýrdal gaf 18 laxa og mikið af sjóbirtingi í október. Stærsti laxinn var hvorki meira né minna en 97 sentímetrar og það var Guðlaugur Helgason sem veiddi hann. Ásgeir Arnar Ásmundsson sem heldur u...

» Nýtt félag með langtímasamning um Eystri Rangá
13/10/20 16:09 from Vötn og veiði
Nýtt fyrirtæki á veiðileyfamarkaði hefur verið stofnað og ber það nafnið Kolskeggur. Nafnið er tilhlýðilegt þar sem það á sér ríka tengingu við Njáluslóðir þar sem veiðisvæði Kolskeggs er að finna. Jóhann Davíð Snorrason, sem verið hefur...

» Nýtt félag selur Eystri, Affall og Hólsá
13/10/20 12:23 from mbl.is - Veiði
Nýtt fyrirtæki á veiðileyfamarkaði hefur verið stofnað og ber það nafnið Kolskeggur. Félagið mun annast sölu og markaðssetningu á þremur veiðisvæðum, sem samtals bera 30 stangir. Um er að ræða Eystri Rangá, Affallið í Landeyjum og Austur...

» Haugurinn með nýja veiðibók
13/10/20 09:06 from mbl.is - Veiði
Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður í höfuðið á hinni fengsælu flugu sem hann hannaði, hefur skrifað aðra veiðibók. Þessi ber hinn áhugaverða titil; Sá stóri, sá missti og sá landaði.

» Veiðisögur rifja upp veiðisögur
12/10/20 21:43 from Vötn og veiði
Veiðisögur rifja oft upp aðrar veiðisögur. VoV lesa oft hjá keppinautnum Sporðaköstum og þar var nú síðast sagt frá laxi sem veiddist tvisvar, 102 cm dreki í Austurá í Miðfirði. Líklega af því að vettvangurinn var efri hluti Austurár þá ...

» Settur öskureiður ofan í kistu
12/10/20 20:13 from Vötn og veiði
Stærðar laxhængur, yfir 100 cm veiddist í klakveiði í Jöklu fyrir skemmstu og fór rakleiðis sprelllifandi en öskureiður ofan í kistu. Metveiði var í Jöklu ásamt hliðarám hennar eins og fram hefur komið. Þröstur Elliðason leigutaki Jöklu ...

» Sami laxinn veiddist í opnun og lokun
12/10/20 12:30 from mbl.is - Veiði
Við birtum sögu í gær af laxi sem veiddist í klakveiði í Miðfjarðará og var nokkur vissa fyrir því að þessi fiskur hefði veiðst viku áður en þá sloppið út um gat á háf veiðimanna. Nú hefur heldur betur bæst við þessa sögu.

» Golf og laxveiði fer ekki vel saman
11/10/20 13:19 from mbl.is - Veiði
Það er ekki víst að öllum hugnist þessi fyrirsögn. En hér er dæmisaga sem vert er að hafa í huga. Davíð Másson, einn af leigutökum Þverár/Kjarrár svo einhverjar séu nefndar, var að veiða í Miðfjarðará undir lok veiðitíma. Hann var með fé...

» Hvernig leggst þetta sumar eiginlega?
10/10/20 20:40 from Vötn og veiði
Menn velta vöngum yfir gæðum þessa sumars og bera gjarnan saman við hörmungina í fyrra. Vissulega voru nokkrar ár góðar og aðrar með mun betri útkomu heldur en í fyrra, sérstaklega vestanlands, En það þarf alltaf að taka með veiðina í „h...

» Magnaðar myndir af urriðum í Öxará
10/10/20 16:29 from mbl.is - Veiði
Fjöldi fólks lagði leið sína á Þingvelli í dag til að fylgjast með urriðadansinum í Öxará þar sem urriðinn er að hrygna um þessar mundir. Einn þeirra sem mættu á staðinn er góðkunningi Sporðakasta Cezary Fijalkowski.

» Vangaveltur um göngur í Elliðaárnar
09/10/20 21:47 from Vötn og veiði
Mikið var rætt um laxgengd, laxveiði og aflatölur í Elliðaánum í sumar og oft talað um að veiðin væri ekki í samræmi við göngutölur úr teljaranum. Að áin hlyti að eiga mikið inni. Á Facebook síðu  áhugamanna um árnar er nú fróðleg umræða...

» Það styttist í forúthlutun!
09/10/20 17:30 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Þá er farið að halla af sumri og við vonum að þið hafið það sem best á þessum undarlegu tímum. Núna er tækifæri á að fara yfir veiðimyndirnar, birta þær bestu á samfélagsmiðlum ásamt skemmtilegum veiðisögum og ekki gleyma...

» Mikil óvissa á laxveiðimarkaði
09/10/20 15:16 from mbl.is - Veiði
Mikil óvissa ríkir á laxveiðimarkaði. Þessi óvissa snýr að nokkrum þáttum. Í fyrsta lagi standa víða yfir viðræður milli landeigenda og leigutaka. Óvíst er hvernig þeim viðræðum mun ljúka en ljóst að mikið tekjutap varð víða á þessum mar...

» Ný sjónvarpssería um silungsveiði
07/10/20 11:37 from mbl.is - Veiði
Ný sjónvarpsþáttaröð um silungsveiði á Íslandi er í framleiðslu. Umsjónarmaður þáttanna er Ólafur Tómas Guðbjartsson. Margir þekkja kappann af samfélagsmiðlum og þá undir nafninu Dagbók urriða, en það er einmitt nafnið á þáttaröðinni sem...

» Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR
07/10/20 09:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks o...

» Hvað stóð upp úr í veiðinni 2020?
06/10/20 20:38 from mbl.is - Veiði
Nú styttist í að Sporðaköst á mbl.is leggist í vetrardvala. Ef að líkum lætur mun það gerast hinn 15. október. Áður ætlum við aðeins að fara yfir sumarið og hvað var í gangi.

» Hvetur til fræðslu um Veiða-sleppa
05/10/20 21:30 from Vötn og veiði
Veiða og sleppa fyrirkomulagið hefur alltaf verið umdeilt og ekki síst allra síðustu árin hvað varðar laxveiðina. Laxveiðiár þar sem öllu hefur verið sleppt um árabil á niðurleið. Varla deilir þó neinn lengur um það hvernig hófleg nýting...

» Nýr leigutaki með Laxá í Kjós
05/10/20 13:25 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Kjósarhrepps hefur undirritað samning við nýjan leigutaka til næstu ára. Það er félagið Höklar ehf sem gerði samning um Laxá í Kjós, Bugðu og Meðalfellsvatn. Í forsvari fyrir nýjan leigutaka er reynslubolti í Kjósinni sem segj...

» Lokatölur - aðeins örfáar ár eru opnar
02/10/20 19:31 from mbl.is - Veiði
Laxveiðitímabilinu er lokið í náttúrulegu laxveiðiánum. Þó er enn töluvert sem vantar upp á að lokatölur séu komnar í hús fyrir þær ár sem Landssamband veiðifélaga heldur tölur um. Skýringar hafa verið gefnar á því.

» Laxveiðin stökkbreyst á fjórum áratugum
02/10/20 14:13 from mbl.is - Veiði
Páll Magnússon þingmaður var einn frummælenda á fundinum, hvað er að gerast í laxveiðinni. Hann skyldi sparijakkann eftir og var beðinn um að koma í veiðijakkanum og tala sem áhugamaður um stangaveiði. Hér á eftir fer hans framsaga.

» Meiri breytileiki í fiskgengd og veiði
02/10/20 10:52 from mbl.is - Veiði
Guðni Guðbergsson sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun flutti framsögu á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins í gær. Framsaga hans er birt hér í heild sinni. Yfirskrift fundarins var: Hvað er að gerast í laxveiðinni?

» Sami hængurinn hjá Mattthíasi?
01/10/20 21:52 from Vötn og veiði
Matthías Þór Hákonarson, leigutaki Mýrarkvíslar greindi frá því á FB síðu sinni að áin hefði skilað sér sínum stærsta laxi á ferlinum á lokadeginum. Um var að ræða 103 cm risahæng. En spurning hvort að Matthías hafi landað sama laxi fyrr...

» 2020 lítt skárra en 2019 þegar upp er staðið
01/10/20 21:49 from Vötn og veiði
Mbl.is og Veiðihornið stóðu fyrir rafrænum fundi með frummælendum og pallborði í vikunni. Þar kom eitt og annað merkilegt fram, m.a. sú staðhæfing Bjarna Júlíussonar þess efnis að þrátt fyrir hvað tölur segja, hafi sumarið 2020 verið sís...

» „Allt er í klessu og fer versnandi“
01/10/20 16:14 from mbl.is - Veiði
Það var þungt í Bjarna Júlíussyni fyrrverandi formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins. Hann var í panel til að ræða yfirskrift fundarins: Hvað er að gerast í laxveiðinni? Bjarni vildi g...

» Sleppingar á laxi farið úr 3% í 61%
01/10/20 11:31 from mbl.is - Veiði
Elías Blöndal Guðjónsson, framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga flutti framsögu á streymisfundi mbl.is, Sporðakasta og Veiðihornsins í gær. Þar fór hann yfir stöðuna út frá sjónarhóli Landssambandsins. Hér birtist erindið sem hann f...

» Sá stærsti úr Kvíslinni kominn í kistu
01/10/20 08:33 from mbl.is - Veiði
Stærsti laxinn úr Mýrarkvísl veiddist í gær. Þetta var fullorðinn hængur og sá stærsti í nokkur ár í Kvíslinni. Það var enginn annar en Matthías Þór Hákonarson leigutaki sem veiddi þennan stórlax. Þetta er hans stærsti fiskur á ævinni og...

» Krafa um 30 til 50% lækkun á veiðileyfum
30/09/20 19:50 from mbl.is - Veiði
Á streymisfundi mbl.is og Sporðakasta, með þátttöku Veiðihornsins, sem haldinn var fyrr í kvöld kom fram krafa frá reynsluboltum í laxveiði til áratuga, um mikla verðlækkun á veiðileyfum. Bjarni Júlíusson, fyrrverandi formaður Stangaveið...

» Streymi: Hvað er að gerast í laxveiðinni?
30/09/20 16:41 from mbl.is - Veiði
Nú klukkan 17:30 mun mbl.is streyma klukkustundarlöngu spjalli um stöðuna í laxveiðinni en síðustu tvö sumur hafa ekki staðið undir væntingum.

» Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd
28/09/20 14:06 from SVFR » Fréttir
Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Ne...

» Árnefnd Sandár
28/09/20 13:40 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu e...

» Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá
18/09/20 16:08 from SVFR » Fréttir
September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við a...

» Lokatölur úr Elliðaánum
17/09/20 14:48 from SVFR » Fréttir
Í fyrradag 15. september lauk veiði í Elliðaánum, árið í ár var af öðruvísi sniði en það var sett á sleppiskylda og eingöngu var leyfð fluguveiði. Alls veiddust 563 laxar, það er bæting upp á 26 laxa frá því í fyrra. Alls eru 2480 fiskar...

» Varðandi framkvæmdir á Rafstöðvarvegi
14/09/20 11:23 from SVFR » Fréttir
Framundan eru framkvæmdir sem hafa áhrif á þá sem ætla að gera sér leið á skrifstofu SVFR. Portið sem menn eru vanir að leggja í verður lokað á morgun og verða menn að leggja hinum megin við Rafstöðvarveg. Það er verið að taka upp frávei...

» Veiðisaga úr Varmá
14/09/20 08:57 from SVFR » Fréttir
Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðe...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
02/06/20 10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
31/05/20 19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
29/05/20 14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
25/05/20 14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

» Perlan á austurlandi, Breiðdalur og Breiðdalsá!
27/04/20 00:29 from Strengir
Það eru fáar lax- og silungsveiðiár sem bjóða upp á eins fallegt umhverfi, góða gistiaðstöðu og auðvelt aðgengi að veiðistöðum og Breiðdalsá. Hóflegt verð er á laxasvæðinu frá  30.000 kr. til 45.000 kr.  á stöng á dag.   S...

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
21/04/20 11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Powered by Feed Informer