» Umræðan upp komin á ný: Of mikið af urriða á kostnað bleikju?
06/05/21 14:41 from Vötn og veiði
Veiðigarpurinn mikli Cezary Filjakovski setti í morgun mynd af sér á FB með glæsilegan urriða sem hann veiddi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Og um leið opnaði hann á umræðu sem fór af stað í fyrra, að allt of mikið væri af urriða, fiskar v...

» Vorveiðin byrjuð í Elliðaánum
06/05/21 09:38 from Veiðin.is
,,Já, það er farið að veiðast og opunardagurinn gaf fimm fiska, Atli Bergmann fékk þá tvo flotta fiska“ sagði okkar maður á bökkum Elliðaánna en vorveiðin hófst 1.mai og fiskurinn er byrjaður að gefa sig aðeins, þrátt fyrir engin h...

» Góð opnun í vetrarríki við Heiðarvatn
05/05/21 14:49 from mbl.is - Veiði
Það var ekkert sérstaklega vorlegt um að litast þegar opnunarhollið í Heiðarvatni kom á veiðislóð. Töluverðan snjó hafði sett niður eftir annars milda vordaga. En hollið sem leitt er af Guðlaugi Helgasyni hefur svo sem séð ýmislegt við o...

» „Geggjaður strákadagur“ í Hlíðarvatni
05/05/21 10:13 from mbl.is - Veiði
Ívar Bragason átti flottan dag í Hlíðarvatni í Selvogi í gær, með nokkrum af sínum bestu mönnum. Syni, tengdasyni og afastrák. Ívar hefur verið í veiðifélaginu Árbliki í Þorlákshöfn í tuttugu ár og átti dag í gegnum það félag.

» Stórfiskaleikur í Hlíðarvatni
04/05/21 22:37 from Vötn og veiði
Veiði þykir hafa farið nokkuð vel af stað í Hlíðarvatni í Selvogi og talsvert ber á stórum bleikjum þetta vorið, slattim um 50 sentimetra og þær stærstu til þessa um 60 cm. „Já, þetta var geggjaður strákadagur í dag í Hlíðarvatni við Sel...

» Níu bleikjur tóku fluguna
04/05/21 22:19 from Veiðin.is
,,Já það var kalt, helvíti kalt, og ég er að fá hita núna í fæturnar löngu eftir þetta, en alltaf er veiðin skemmtileg og sérstaklega þegar maður fær eitthvað“ sagði Sigurður Staples, Súddi, veiðivörður, sem kíki í bleikjuna í dag ...

» Bleikjur gerast ekki mikið flottari
04/05/21 20:03 from mbl.is - Veiði
Bleikjurnar í Soginu vekja sífellt meiri athygli. Eftir að sleppingar hófust í landi Ásgarðs hefur stofninn dafnað þar og sífellt fleiri ná þeirri stærð sem veiðimenn dreymir. Nú hafa komið magnaðir dagar í bleikjuveiðinni í Soginu og þá...

» Kalt en samt veiði, það er heila málið
04/05/21 08:39 from Veiðin.is
,,Já við vorum að veiða í Húseyjarkvísl og það  endaði hjá okkur í tuttugu fiskum, 12 sjóbirtingar, 6 urriðar og tvær bleikjur” sagði Sindri Þór Kristjánsson,  en hann hefur verið á veiðislóðum síðustu daga og er þar ennþá, þrátt fyrir f...

» Bleikjan lætur á sér kræla
03/05/21 22:59 from Vötn og veiði
Bleikjan er að taka við sér þó að vorið hafi ekki verið tiltakanlega hlýtt. Bjart veður vissulega, en norðanáttir og frost á nóttum. En fregnir og myndir héðan og þaðan benda til að bleikjan sé að koma til og skipta sér af. Árni Baldurss...

» Nýtt Sportveiðiblað og fullt af flottu efni
03/05/21 22:55 from Vötn og veiði
Sportveiðiblaðið, vorblaðið er komið út. Fullt af flottu efni að vanda. Stangaveiði í framsætinu að þessu sinni, enda sú tíð að renna í hlað. Gunnar Bender, ritstjóri, hefur alltaf verið gefinn fyrir drottingarviðtöl og þau eru tvö núna,...

» Gamalt hlaðvarp gaf glæsilegan urriða
02/05/21 21:01 from mbl.is - Veiði
Ef þú heyrir af spennandi veiðiperlum getur verið gott að leggja þær á minnið. Árni Kristinn Skúlason og félagar hans upplifðu það í gær. Þeir voru í hálfgerðu reiðileysi að veiða við Klaustur og enduðu í Hæðagarðsvatni.

» Miklar andstæður í sumar byrjun
02/05/21 18:17 from Veiðin.is
,,Nei við erum ekkert búnir að fá og vorum líka í Úlfljótsvatni í fyrradag, þar veiddist lítið, en útiveran er góð“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Meðalfellsvatn og þar var fínt veður. En nokkrum klukkutímum áður voru veiðimenn...

» Flottir fiskar á Þingvöllum – Lönduðu tveimur ísaldar urriðum
02/05/21 12:49 from Veiðin.is
,,Við kíktum á Þingvallavatn ì þjóðgarðinn þann 20. apríl og gerðum heldur betur fína veiði“ sagði Ómar Smári Óttarsson um ferð á Þingvelli, sem gaf vel. ,,Ég og Stefán Bjarki Óttarsson, litli bróðir minn, lönduðum tveimur ísaldar ...

» Fer rólega af stað í Minnivallalæk en stendur til bóta
01/05/21 21:10 from Vötn og veiði
Veiðin hefur farið rólega af stað í Minnivallalæk í Landssveit, enda er jafnan mun kaldara inni í landi heldur en nær sjávarsíðunni. Þó er þar fiskur undir og nokkrir vænir komið á land. VoV dvaldi við lækinn (sem er frekar á en lækur) í...

» „Háskólinn“ fer vel af stað
01/05/21 20:43 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Elliða- og Helluvatni á Sumardaginn fyrsta, þ.e.a.s. 22. apríl síðast liðinn. Nokkuð góð veiði hefur verið þótt dagaskipti hafi verið. Allt er það urriði sem veiðst hefur. „Það er búið að vera fín veiði í Elliðavatni það se...

» Feðgarnir fengu fína veiði
01/05/21 11:32 from Veiðin.is
,,Já við fórum að veiða síðustu helgi á ION svæðið á Þingvöllum, ég og sonurinn Benedikt, það var bara  gaman“ sagði Bjarni Benediktsson um veiðiferðina á Þingvelli, en veiðin gekk rólega til að byrja með. ,,Já veiðin byrjaði róleg...

» Kalt við Vífilsstaðavatn
01/05/21 11:06 from Veiðin.is
Það voru fáir að veiða við Vífilsstaðavatn enda kalt í veðri. Tveir veiðimenn voru að reyna, annar með stöng og hinn með háf. En veiðin var treg í dag einn og einn fiskur á land. Meira segja fuglinn var að kúra og lét lítið fara fyrir sé...

» Dregur saman með Tóta og Árna Bald.
30/04/21 17:21 from mbl.is - Veiði
Undanfarin ár hafa Sporðaköst tekið stöðuna á heildarlaxveiði hjá Tóta tönn og Árna Baldurssyni. Tóti eða Þórarinn Sigþórsson tannlæknir tók því ljúflega að líta á almanakið þar sem hann skrifar niður fjölda laxa.

» „Margbætti metið mitt í sjóbirtingi“
30/04/21 14:25 from mbl.is - Veiði
Veiðimaður vikunnar að þessu sinni er Aron Jarl Hillers. Hann ásamt nokkrum félögum var að koma úr veiðitörn, þar sem þeir byrjuðu í Laxá í Kjós og héldu svo austur í Vatnamót. Skemmst er frá því að segja að þeir félagar gerðu magnaða ve...

» Fallegt við Helluvatnið
30/04/21 08:45 from Veiðin.is
Allt virðist vera að vakna þessa dagana Það hefur hlýnað verulega síðustu daga og veiðimenn hafa flykkst til veiða víða, Helluvatn og Elliðavatn hafa verið vinsæl síðustu daga. Veiðimenn á öllum aldri reyna fyrir sér og kasta fyrir fiska...

» Ekkert stoppar þessa efnilegu veiðikonu
30/04/21 08:38 from Veiðin.is
,,Já við kíktum uppí Geldingatjörn dag og dóttirinn fór á kostum í veiðinni, fékk alls sex fiska þarna,, sagði faðir hennar,  Sindri Þór Jónsson í viðtali.  En í fyrra veiddi  hún fyrsta fiskinn sinn og fátt stoppar hana í veiðinni úr þe...

» Misstu allra stærstu bleikjuna
29/04/21 20:03 from mbl.is - Veiði
Ríkarður Hjálmarsson og félagar fóru í Ásgarð í Soginu í dag í kjör aðstæðum. Þeir lönduðu fimm bleikjum á bilinu fimmtíu til 65 sentímetrar, sem eru virkilega flottar bleikjur. Þeir misstu hins vegar fisk eins og allir eru að leita að á...

» Alltaf fengið fisk í Helluvatni
29/04/21 09:27 from Veiðin.is
,,Ég er búinn að fara í Helluvatnið daglega síðan á mánudaginn og alltaf fengið fisk“ sagði Marteinn Már Jakobsson í samtali um Helluvatn, þar sem hefur mikið líf síðustu daga. Já, það er mikið líf í vatninu og mikið um upptökur ré...

» Gylfi Þór: Heimþrá vegna veiði
29/04/21 09:04 from mbl.is - Veiði
Nýtt Sportveiðiblað er komið út. Forsíðuna prýðir Gylfi Þór Sigurðsson atvinnumaður í knattspyrnu sem er illa haldinn af veiðibakteríunni. Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta er einnig í stóru viðtali.

» Helluvatn að gefa á þurrflugur og púpur
28/04/21 21:27 from mbl.is - Veiði
Þeir sem hafa verið að stunda Elliðavatn og Helluvatn í borgarlandinu hafa sumir hverjir lent í ágætri veiði. Einn þeirra er Marteinn Már Jakobsson. Hann hefur verið að setja í urriða í Helluvatni og í dag landaði hann tveimur flottum ur...

» Sleppingar auknar í hliðarár Jöklu
27/04/21 20:05 from mbl.is - Veiði
Þröstur Elliðason hefur framlengt samning sinn við Veiðifélag Jöklu um fimm ár. Samningurinn nær nú til ársins 2031. Fyrirhugaðar eru miklar sleppingar í hliðarár Jöklu sem varnarviðbrögð við yfirfalli úr Hálslóni, sem Jökla kemur úr.

» Sú skæðasta – Black Ghost
26/04/21 17:03 from mbl.is - Veiði
Fluga dagsins er sú skæðasta af þeim öllum á þessum tíma þegar vorveiðin er á fullu. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu velur flugu dagsins og við ríðum á vaðið með Black Ghost.

» Einn sá allra stærsti sem sögur fara af
25/04/21 11:41 from mbl.is - Veiði
Einn stærsti sjóbirtingur sem sögur fara af veiddist í Geirlandsá í lok nýliðinnar viku. Það var Emil Birgir Hallgrímsson sem setti í og landaði þessum stórfiski. Hann mældist 102 sentimetrar. Emil er reynslubolti í Geirlandinu og hefur ...

» Strengir endurnýja Jöklu í áratug!
24/04/21 23:53 from Vötn og veiði
Í dag voru tíðindi í útleigubransanum, Strengir gengu frá samningi um Jöklu til tíu ára. Augljóslega gengur samstarfið þar vel, en Strengir hafa byggt upp Jöklusvæðið hin seinni ár og gert það að einu af best laxveiðisvæðum landsins. Í f...

» Sannkallað tröll úr Geirlandsá!
24/04/21 21:08 from Vötn og veiði
Geirlandsá hefur verið að gefa risafiska síðustu árin, þar eins og annars staðar hafa fiskar stækkað með meiri sleppingum á sjóbirtingi. Nú í vikulok  veiddist 102 cm birtingur í ánni og er það mögulega stærsti birtingur vorsins og ef ti...

» Skundum á Þingvöll – bleikjan er mætt
24/04/21 11:43 from mbl.is - Veiði
Veiðihjón settu í og lönduðu þremur fallegum bleikjum í Þingvallavatni nú fyrir hádegi. Sporðaköst náðu tali af Guðjóni Þór Þórarinssyni þar sem hann var að veiða á Öfugsnáðanum.

» 75 laxar á sex dögum – stærsti 38 pund
24/04/21 08:59 from mbl.is - Veiði
Veiðimaður vikunnar er Arnór Ísfjörð Guðmundsson. Hann titlar sig sem laxveiðimann í símaskránni og er sennilega einn af fáum með það starfsheiti. Raunar hefur hann líka breytt nafni sínu á facebook og þar heitir hann Arnór Laxfjörð Guðm...

» Saga úr frostinu – 56 fiskar á tíu tímum
23/04/21 15:56 from mbl.is - Veiði
Veiði í Vatnamótunum hefur verið virkilega góð í apríl, þegar aðstæður hafa verið í lagi. Sporðaköst hafa heyrt frá nokkrum veiðimönnum sem hafa lent í moki. Þeir félagar og laxveiðileiðsögumenn Jóhann Birgisson og Helgi Guðbrandsson vor...

» Gríðarlega líflegt í Kjósinni
22/04/21 18:17 from Vötn og veiði
Frábær veiði hefur verið í Laxá í Kjós eftir að hún var opnuð fyrir veiði fyrir um tveimur vikum síðan. Mikið er af sjóbirtingi í ánni neðanverðri og góð skilyrði að undanförnu hafa skilað hörku afla. Þannig fengu hjónin Harpa Hlín Þórða...

» Góð veiði og stórir fiskar
22/04/21 17:55 from Vötn og veiði
Sjóbirtingsveiðin hefur verið á góðu skriði að undanförnu og sama hvaðan heyrast fréttir, alls staðar eru menn upplitsdjarfir og greina frá fínni veiði og stórum fiskum. T.d. lauk hópur einn veiðum í Eldvatni, veiddi vel, m.a. nokkra 80p...

» Fyrstu urriðarnir úr þjóðgarðinum
22/04/21 14:16 from mbl.is - Veiði
Veiði er hafin í landi þjóðgarðsins á Þingvöllum og hafa margir beðið þess spenntir að geta farið að kasta á stóru urriðana. Einn er sá sem sækir þessar veiðar meira en flestir og það er Cezary Fijalkowski.

» Gjöfulir dagar á sjóbirtingsslóðum
20/04/21 12:43 from mbl.is - Veiði
Síðustu dagar hafa verið afar gjöfulir á mörgum sjóbirtingssvæðum. Má þar nefna Tungulæk, Eldvatn, Tungufljót og Vatnamót en öll þessi svæði eru í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá hafa einnig borist góðar fréttir af öðrum þekktum sjóbirtingss...

» Lopavafin veiðiævintýri í Skagafirði
18/04/21 12:15 from mbl.is - Veiði
Vorveiðin er svo mikið happdrætti, bæði hvað varðar veður og leysingar. Þeir sem eru heppnir og hitta á réttu aðstæðurnar gera oft fanta veiði á þessum tíma. Þriggja daga holl í Húseyjarkvísl landaði níutíu fiskum.

» Af stórfiskum úr Skaftá á nýju svæði
17/04/21 19:03 from mbl.is - Veiði
Svæðið Ásgarður í Skaftá við Kirkjubæjarklaustur, því rómaða sjóbirtingsveiðisvæði, gaf góða veiði í dag þrátt fyrir krefjandi aðstæður. Veiðifélagið Fish Partner tók þetta tveggja stanga svæði á leigu í vor. Áður hafa landeigendur nýtt ...

» Slóst við tíu kílóa sleggju í hálftíma
17/04/21 10:42 from mbl.is - Veiði
Sveinbjörn Jónsson og Valur Sigurðsson lentu í ævintýri í Eyjafjarðará á svæði eitt nú rétt fyrir helgi. Þeir voru við krefjandi aðstæður en létu sig engu að síður hafa það. „Það voru allavega fimmtán metrar á sekúndu og vindurinn stóð b...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer