» Sugan að hverfa úr lífríkinu?
16/06/24 21:57 from Vötn og veiði
Fyrir ekkert allt of mörgum árum gekk hér á landi hálfgerð plága í sjóbirtingsám á Suðurlandi. Sæsteinssuga var um allt og bitnir sjóbirtingar voru mánast jafn margir og óbitnir. En þessi algerlega óboðni gestur virðist hafa dregið sig m...

» Vond tíðindi af eldislöxum í sumarbyrjun
15/06/24 23:40 from Vötn og veiði
Þau tíðindi sem borist hafa að tveir eldislaxar hafi veiðst í Fljótaá í Fljótum nú í byrjun sumars eru ógnvænleg. Það hefur oft og tíðum verið lítil ástundun í vor vegna vonds árferðis, en samt eru eldislaxarnir strax orðnir þrír. Eftir ...

» Opnanir á rólegum nótum í þremur ám
15/06/24 22:30 from mbl.is - Veiði
Þrjár spennandi opnanir voru í dag. Í Miðfjarðará komu fjórir laxar fyrir hádegi og bæði Kjarrá og Laxá í Kjós fengu einn í bók, hvor á.

» Þrír á fyrsta klukkutímanum í Miðfirði
15/06/24 10:11 from mbl.is - Veiði
Þremur löxum hefur verið landað fyrsta klukkutímann í opnun í Miðfjarðará. Tveir hafa komið á land í Austuránni og einn í Vesturá. Í fyrsta kasti í Hlaupum fékk breski veiðimaðurinn Mark 87 sentímetra lax í Hlaupunum og þar sáust fleiri ...

» Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum
15/06/24 09:13 from mbl.is - Veiði
Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi.

» Tímabært að dusta rykið af bjartsýninni?
13/06/24 19:20 from mbl.is - Veiði
Fyrstu dagar laxveiðinnar gefa alveg þokkaleg fyrirheit. Urriðafoss í Þjórsá er kominn með 160 laxa miðað við tölur angling.is, sem miðast við 11. júní. Það er miklu betri veiði en í fyrra og aðeins betri en 2022.

» Blanda á blað en misjafnt gengi i byrjun
12/06/24 21:04 from mbl.is - Veiði
Fyrsti lax sumarsins í Blöndu veiddist loksins í dag. Norðurá er að skila mun betri veiði í byrjun, miðað við síðustu ár. Veiði í Þverá í Borgarfirði er aftur á móti með rólegra móti.

» Blanda á blað en misjafnt gengi í byrjun
12/06/24 21:04 from mbl.is - Veiði
Fyrsti lax sumarsins í Blöndu veiddist loksins í dag. Norðurá er að skila mun betri veiði í byrjun, miðað við síðustu ár. Veiði í Þverá í Borgarfirði er aftur á móti með rólegra móti.

» Skógá að mestu lokuð
11/06/24 23:49 from Vötn og veiði
Lítið sem ekkert verður veitt í Skógá í sumar, kannski bara 15 til 20 daga til að freista þess að ná laxi í klak.Þetta er m.a. gert í verndarskini, en átak er hafið til að hífa ána aftur upp, en það er ekki svo langt síðan að áin var gjö...

» Vivvi fékk annan eldislax - myndband
11/06/24 20:28 from mbl.is - Veiði
Vigfús Orrason, sem flestir veiðimenn þekkja sem Vivvi fékk í dag annan eldislax í Fljótaá. Við sögðum frá því í gær að hann hefði veitt eldislax í ánni og mældist sá 78 sentímetrar. Í dag ákvað Vivvi að leita að eldislaxi.

» Lélegasta byrjun sem menn hafa séð
11/06/24 07:56 from mbl.is - Veiði
Laxveiðin í Noregi er ekki svipur hjá sjón í upphafi veiðitímans. Síðasta ár var það lélegasta frá því að skráningar á veiði hófust. Byrjunin nú er langt undir því sem var á sama tíma í fyrra.

» Enn eru að veiðast eldislaxar
10/06/24 20:10 from mbl.is - Veiði
Afar líklegur eldislax veiddist í Fljótaá í Fljótum í dag. Vigfús Orrason var að veiða í ánni og fyrst og fremst að leita að bleikju. Í Berghyl, sem er einn af þekktari veiðistöðum í Fljótaá kastaði hann þeirri gjöfulu silungaflugu Squir...

» Fjórir laxar á fyrstu vakt í Þverá
10/06/24 17:42 from mbl.is - Veiði
Veiði hófst í Þverá í Borgarfirði í morgun. Opnunin í Þverá er alltaf spennandi dagur. Norðurá hefur farið ágætlega af stað og nokkuð er liðið frá því að fyrsti laxinn sást í Klettsfljóti í Þverá.

» Tveir fyrir einn – eða einn fyrir tvo
10/06/24 17:25 from Vötn og veiði
Hjálmar Árnason var ásamt Kristjáni syni sínum í Urriðafossi fyrir fáeinum dögum. Hann sendi okkur skemmtilega sögu af skrýtnu atviki sem henti þá feðga. Hér kemur sagan: -Í Urriðafossi , aðalsvæði, eru í raun bara tveir öflugir veiðista...

» Misskipt landsins gæðum þessa daganna
09/06/24 23:19 from Vötn og veiði
Hvert laxveiðisvæðið af öðru er að opna og landsins gæðum er misskipt. Þetta hefur verið hart vor, sérstaklega á norðanverðu landinu. En ljósu punktarnir eru, að veðrið er að skána og það er eitthvað að ganga af laxi, annað en sagt verðu...

» Fyrsti hundraðkall sumarsins
09/06/24 14:56 from mbl.is - Veiði
Fyrsti hundraðkall sumarsins, eða lax sem nær máli upp á hundrað sentímetra eða meira, veiddist í gær. Nú eru síðustu dagar vorveiðinnar í Ölfusá og lýkur þeim kafla á morgun. En veiðimaður sem keypti sér sjóbirtingsleyfi í Ölfusá fékk a...

» Stórum spurningum um hnúðlax ósvarað
09/06/24 09:29 from mbl.is - Veiði
Hnúðlaxinn getur verið mjög árásargjarn og jafnvel útilokað Atlantshafslax og sjóbirting frá hrygningarsvæðum. Þetta upplýsti Kjetil Hindar, einn fremsti vísindamaður Noregs þegar kemur að rannsóknum á hnúðlaxi.

» Ber enginn ábyrgð og er öllum skítsama?
07/06/24 08:59 from mbl.is - Veiði
Ærandi þögn ráðamanna varðandi framtíð villta laxins er gagnrýnd harðlega í nýútkomnu Sportveiðiblaði. Stjórnarformaður Veiðifélags Norðurár segir þögnina ærandi. Ritstjórinn spyr svo hvort enginn beri ábyrgð á ástandinu í Grenlæk.

» Veðurguðir stálu senunni í opnun Blöndu
06/06/24 19:50 from mbl.is - Veiði
Opnun Blöndu var ekki upp á marga fiska í bókstaflegri merkingu. Veðurguðirnir brugðu á leik og aðstæður voru hreint út sagt ömurlegar, með tilliti til laxveiði. Erlendir veiðimenn voru á nokkrum stöngum í bland við reynslubolta úr Blöndu.

» Þetta er allt saman að fara vel í gang
05/06/24 22:51 from Vötn og veiði
 Of snemmt að segja, passa sig á of mikillli bjartsýni og alllt það, EN: Byrjunin á laxveiðinni nú í vor er að lofa góðu. Urriðafoss fór til dæmis vel af stað og Norðurðá vildi ekki vera eftirbátur. Þar komu 19 lOf saxar á land æi dag. í...

» „Hér eru allir í sjokki. Sjokki“
05/06/24 14:55 from mbl.is - Veiði
Grafalvarleg og sorgleg staða er komin upp í einni bestu og þekktustu laxveiðiá Noregs. Áin Gaula er þekkt á heimsvísu þegar kemur að laxveiði. Veiðin þessa fyrstu daga veiðitímans er aðeins brot af því sem eðlilegt getur talist

» Nítján laxa opnunardagur í Norðurá
05/06/24 10:51 from mbl.is - Veiði
Opnunardagurinn í Norðurá fór fram úr björtustu vonum flestra. Nítján löxum var landað og þó nokkrir misstust, eins og gengur og gerist í vorfiski í miklu vatni.

» Smálax á opnunardegi – góður fyrirboði
04/06/24 14:12 from mbl.is - Veiði
Það var góð veiði á veðurbörðum veiðimönnum í opnunarhollinu í Norðurá í morgun. Minnsti fiskurinn sem veiddist er líklegast sá sem gleður mest. Smálax veiddist á Stokkhylsbroti og mældist hann sextíu sentímetrar.

» Kaldur en líflegur morgun í Norðurá
04/06/24 09:17 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn í opnunarhollinu í Norðurá kom á land klukkan 8:44. Ævar Örn Úlfarsson setti í hann á Bryggjum og landaði 81 sentímetra laxi eftir snarpa viðureign. Eins og sjá má myndinni er um að ræða frábært eintak.

» „Búið að traðka á einkalífi manns“
04/06/24 08:29 from mbl.is - Veiði
Aðra nóttina í röð voru unnin skemmdarverk og gerð tilraun til innbrots í verslunina Veiðihornið í Síðumúla. Snemma í morgun brutust tveir menn inn í búðina með því að henda hjólatjakki í gegnum rúðu á aðaldyrum og komust þannig inn.

» Listinn yfir þá stærstu í sumar tilbúinn
03/06/24 12:57 from mbl.is - Veiði
Það er komið að því. Við höfum útbúið listann fyrir 2024, þar sem hundraðkallar sem veiðast í sumar verða færðir til bókar. Við viljum biðja veiðimenn um að hafa nokkra hluti í huga þegar slíkur fiskur veiðist.

» Fimmtán laxar og sitthvað fleira
02/06/24 09:04 from mbl.is - Veiði
Opnunardagurinn í Urriðafossi gaf fimmtán laxa. Það er fínn opnunardagur í samanburði við fyrri ár. Besti opnunardagurinn til þessa hefur gefið nítján laxa.

» Fyrsta vakt fyllti tuginn
01/06/24 17:08 from Vötn og veiði
Það fór allt saman vel af stað í Urriðafossi í morgun. Menn ganga þangað ævinlega bjartsýnir til að opna, enda yfirleitt líf og fjör. Á því varð engin breyting núna, þegar þessari fyrstu vakt var lokið var búið að landa tíu boltafiskum, ...

» Laxar búnir að sjást víða
29/05/24 23:12 from Vötn og veiði
Laxveiðivertíðin er um það bil að hefjjast. Fyrsti reyndar kominn á land, en það er afar stutt í opnanir og þó að það gefi litlar vísbendingar um hvernig sumarið verður, þá er alltaf gaman að sjá og frétta af þeim dyrstu á lokametrum mai...

» Sá fyrsti kominn á land!
27/05/24 14:06 from Vötn og veiði
Fyrsti laxinn er kominn á land 2024, glæsileg 84 cm hrygna sem veiddist í Skugga, sem eru ármót Grímsár og Hvítár í Borgarfirði. Hreggnasi er með svæðið á leigu og kallar laxinn Borgfirðing ársins. Hreggnasi sagði frá þessu fyrir skemmst...

» Laxinn er mættur á svæðið
21/05/24 23:51 from Vötn og veiði
Fregnir frá Hafró gefa til kynna að ef til vill gætu laxveiðimenn átt von á í það minnsta miðlungi góðu sumri. Ef það gengur eftir mun það verða mikil framför frá síðustu árum sem hafa slagað í að vera beinlínis léleg. En hvað sem gerist...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Powered by Feed Informer