» Starir leigja Flókadalsá til tíu ára
13/10/25 22:46 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Flókadalsár og Starir ehf undirrituðu í gær leigusamning um Flókadalsá til tíu ára. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi þriggja stanga á er leigð til félags en fram til þessa hafa landeigendur séð um að selja ána.
» Framlengja leigusamning um Kjós til 2030
13/10/25 16:05 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Kjósarhrepps hefur framlengt leigusamning um Laxá í Kjós við einkahlutafélagið Höklar ehf. Þar ræður ríkjum Haraldur Eiríksson. Samningurinn er framlengdur út sumarið 2030.
» „Sögðu að þetta væri jólagjöfin í ár“
12/10/25 15:34 from mbl.is - Veiði
Veiðidellan getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum í eiginlegri merkingu. Tómas Helgi Kristjánsson hefur veitt frá barnsaldri og hefur nú farið í að hanna og prenta listaverk af veiðisvæðum á Íslandi. Verkin eru öðruvísi.
» Hvar var besta veiðin í sumar?
11/10/25 08:11 from mbl.is - Veiði
Aðeins ein laxveiðiá á Íslandi náði hlutfallinu tveir laxar á stöng á dag, í sumar. Þrettán aðrar ár eru með hlutfall yfir einum laxi á dag. Við höfum reiknað út hlufallið sem segir til um hver gæðin voru í 38 ám.
» Upplifðu stórfiskaveislu í Tungufljóti
08/10/25 19:15 from mbl.is - Veiði
Besti veiðidagur ársins í Tungufljóti í Skaftártungu var síðastliðinn mánudag. 26 fiskum var landað og var stórfiskahlutfall ótrúlega hátt.
» Treystir ekki Hafró, Fiskistofu og MAST
06/10/25 21:36 from mbl.is - Veiði
Lax sem var háfaður skömmu fyrir myrkur í laxastiganum í Blöndu og ber einkenni strokulaxa verður ekki sendur til greiningar hjá Hafrannsóknastofnun.
» „Geggjaður september“ í Dölunum
04/10/25 10:45 from mbl.is - Veiði
Laxá í Dölum átti hressilegan endasprett í veiðinni. Fjórðungur sumarveiðinnar veiddist síðustu vikuna. Vikan sem lauk 1. október gaf hvorki meira né minna en 194 laxa.
» Vilja nýjan samning um netauppkaup
02/10/25 13:34 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Þverár hefur sagt upp samningi um uppkaup á netum í Hvítá í Borgfirði. Fullur vilji er til að endurnýja samninginn en uppfæra þurfi forsendur að mati Þverárbænda.
» Elsta veiðihús landsins?
02/10/25 01:05 from Vötn og veiði
Það er hald okkar að gamla veiðihúsið við Straumana í Borgarfirði sé elsta veiðihúsið sem í notkun er hér á landi. Lengi vel var álíka gamalt veiðihús við Grímsá, í sama héraði, en þegar nýtt risahús var byggt þar til að þjóna allri ánni...
» Lélegt sumar en spenntur fyrir 2026
01/10/25 19:58 from mbl.is - Veiði
Laxá í Kjós lokaði í gær og endaði á hárri nótu eftir slakt sumar. Haraldur Eiríksson segir sumarið hafa verið skrítið en hann segir Kjósina í góðu standi.
» Gæti þurft að bólusetja villta fálka
01/10/25 08:19 from mbl.is - Veiði
Grípa gæti þurft til bólusetninga á villtum fálkum til að koma i veg fyrir að hann deyji út hér á landi. Fuglaflensan hefur gosið upp á nýjan leik og fálkastofninn hefur orðið illa úti í flensunni.
» „Aldrei séð svona mikið af rjúpu“
30/09/25 17:19 from mbl.is - Veiði
Margir veiðimenn hafa haft á orði að mikið sé um rjúpu. Ólafur Karl Nielsen, fugla– og vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun segir þessu mjög misfarið milli landshluta.
» Gunnar Helgi kom Ytri í 5.000 laxa
28/09/25 13:09 from mbl.is - Veiði
Ytri Rangá er að eiga sitt gjöfulasta ár frá 2017. Fimm þúsundasti laxinn veiddist þar í gær og það var ungur og öflugur veiðimaður, Gunnar Helgi Einarsson sem setti í og landaði þessum merkislaxi.
» „Ekki veiðst svona stór síðan 2017“
27/09/25 09:18 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sumarsins í Hofsá á nýliðnu veiðisumri veiddist í Langahvammshyl, eða Cambus eins og hann heitir upp á ensku. Sveinn Blöndal var við veiðar þann 15. september þegar hann setti í og landaði stórlaxinum.
» Laxveiðin tók dýfu í sumar
25/09/25 18:22 from mbl.is - Veiði
Búið er að loka mörgum af náttúrulegu laxveiðiánum og aðrar loka innan skamms. Lokatölur sýna mun minni veiði en í fyrra.
» „Besta „happy hour“ sem ég hef farið í“
24/09/25 07:22 from mbl.is - Veiði
Fyrsti flugulaxinn hennar var hundrað sentímetrar og hún viðurkennir að hafa ekki haft neina trú á að veiða fisk í túrnum.
» MAST gaf leyfi fyrir lúsaeitri í 64 kvíum
23/09/25 14:37 from mbl.is - Veiði
Matvælastofnun MAST gaf út leyfi fyrir notkun á lúsaeitri í 64 laxeldiskvíum á Vestfjörðum fyrr í mánuðinum, að fenginni ráðgjöf Fisksjúkdómanefndar.
» Systkinin bæði með maríulax á klukkutíma
23/09/25 11:06 from mbl.is - Veiði
Systkinin Hafþór Nói, sex ára og Vagnfríður Elsa, fjórtán ára áttu magnaðan veiðidag í Eystri Rangá síðasta sunnudag. Þau voru bæði í leit að maríulaxi og stundum gengur bara allt upp.
» Ný laxveiðiá í uppsiglingu?
22/09/25 23:01 from Vötn og veiði
Við sögðum fyrir einhverjum misserum síðan að vinna væri í gangi til að gera hliðará Eystri Rangár sjálfbæra laxveiðiá. Sú heitir Laxá á Keldum og geta forvitnir skoðað síðu undir því nafni á FB. Eystri Rangá er eins og allir vita ein me...
» „Tók mig hálfa öld að ná hundraðkalli“
22/09/25 15:00 from mbl.is - Veiði
Skjöldur Pálmason uppfyllti langþráðan draum í gær, í Ytri Rangá. Hann hefur veitt frá því að hann var sjö ára og nú 51 ári síðar hljóp heldur betur á snærið hjá honum.
» Fékk annan hundraðkall á sama fermetranum
20/09/25 20:50 from mbl.is - Veiði
Fyrir tveimur árum fékk Jón Jónsson 107 sentímetra lax í Skarðshyl í Grímsá. Hann endurtók svo leikinn í fyrradag þegar setti í hundrað sentímetra fisk, nánast á sama fermetra og fyrir tveimur árum.
» Nánast „gos“ í aukningu á sjóbirtingi
20/09/25 07:28 from mbl.is - Veiði
Hreint út sagt gríðarleg aukning hefur orðið á sjóbirtingi í laxveiðiám víða. Þetta sést glögglega í línuritum yfir göngu laxfiska í Laxá í Leirársveit og Langá, svo dæmi séu tekin.
» Hexarnir eiga sér þó nokkurra ára glimrandi sögu
14/09/25 22:23 from Vötn og veiði
Við rákum augun í pistil/viðtal sem félagi okkar og kollegi Eggert Skúlason birti nýverið í Sporðaköstum sínum á mbl.is Þar er látið að því liggja í samtali við Óla í Veiðihorninu að Hexagon túpurnar litlu séu einhverskonar ný tískubóla....
» Senn tekur allt enda – tröllin tekin við
11/09/25 17:49 from Vötn og veiði
Við ætlum að bjóða okkur velkomna aftur til baka. Höfum þurft að sinna öðrum verkefnum. En nú er vertíðin senn á enda og löngu ljóst í hvað stefndi. Á heildina litið slakt laxasumar. Skrýtið sumar samt og eitt og annað komið á óvart bæði...
» Úff þetta er skrýtið veiðisumar…
12/08/25 00:22 from Vötn og veiði
Vov hefur ekki velt laxveiðinni allt of mikið fyrir sig síðustu misseri. Tölurnar verið út um allt og yfirlett á sömu nótum og fyrr. Síðast komu þær þann 6.8 á angling.is. Og þar mátti reyndar sjá smávegis breytingar. Eins og t.d. að vik...
» Ein sem flaug undir radarinn hjá okkur
29/07/25 22:51 from Vötn og veiði
Það er mikið talað um lélega laxveiði í sumar og að aðeins nokkrar ár á Norðausturlandi ásamt Haffjarðará séu á pari við góðar tölur frá í fyrra. Ein flaug undir radarinn í umfjöllun okkar og er ljúft og skylt að laga það. Sem sagt, Híta...
» Gömul saga eða eitthvað annað og verra?
28/07/25 22:59 from Vötn og veiði
Af mörgum slöppum veiðitölum sem birtust á angling.is fyrir helgi var ein sem stakk meira í stúf en aðrar. Það var Gljúfurá í Borgarfirði sem hafði boðið upp á fjóra laxa eftir mánaðarlanga veiði á þrjár stangir. Nú hefur áin löngum þótt...
» Silkihanskar og sítrónur
26/07/25 18:07 from Vötn og veiði
Það hefur að sjálfsögðu vakið mikla athygli að á sama tíma og laxveiðin er í lægstu lægðum, þá eru nokkrar ár á Norðausturhorninu sviapaðar og í góðu sumri í fyrra, eða jafnvel hærri. Þetta á aðallega við Selá, Hofsá, Miðfjarðará og Jökl...
» Bara lélegt og undantekningarnar fáar
26/07/25 16:25 from Vötn og veiði
Laxatölurnar skiluðu sér á venjulegum tíma á angling.is. Þar, sem og á AnglingIQ, má sjá það sem allir vita, að laxveiðin er næstum hörmung. Og júlí nánast á enda. Það er kominn þokkalegur listi yfir ár sem hafa náð töfratölunni 100, en ...
» Margir fiskar og stórir í Veiðivötnum
20/07/25 23:49 from Vötn og veiði
Þó að laxgengd hafi glæðst eitthvað síðustu vikuna eða svo, þá er sem betur fer fleira fiskur en lax. Við kíktum á heimsíðu Veiðivatna og þar eru menn og konur að venju í veislu. Margir silungar og stórir í bland. Sá stærsti, urriði upp ...
» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...
» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina, en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...
» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...
» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...
» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp í dag. Ytri Rangá hefur forystuna þe...
» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...
» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...
» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...
» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...
» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...
» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...
» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.
» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...
» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...
» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...
» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...
» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...
» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...
» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...
» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...