» Adrenalínið flæddi á Seychelleseyjum
27/11/22 08:41 from mbl.is - Veiði
Það er hægt að stunda stangveiði allt árið þó svo að íslenska veiðisumarið sé stutt. Margir leita í heitari lönd eða þar sem árstíðir eru á öðrum tíma en á norðurhveli. Svo er það sjóstöngin sem hægt er að stunda allt árið.

» Áframhaldandi bati og fleiri stórlaxar
25/11/22 08:20 from mbl.is - Veiði
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, telur líkur á áframhaldandi bata í laxveiðinni næsta sumar. Hann fór yfir stöðuna, út frá þeirri vitneskju sem þegar liggur fyrir, í fyrsta uppgjörsþætti Sporðakasta.

» Veiðisumarið gert upp – annar þáttur
24/11/22 08:44 from mbl.is - Veiði
Sporðaköst halda áfram að gera upp veiðisumarið 2022. Í fyrsta þætti kom fram að sumarið í laxveiðinni hefði ekki verið neitt sérstakt. Þó greindu menn bata og þá sérstaklega á NA – landi. Nú mæta nýir gestir til leiks með aðrar áherslur.

» Fjöldi hnúðlaxaseiða kom Hafró á óvart
23/11/22 08:34 from mbl.is - Veiði
Næsta sumar verður hnúðlaxasumar. Búist er við að þessum nýja landnema í íslenskum ám fjölgi til muna miðað við það sem var sumarið 2021 og þótti þá ýmsum nóg um. Fjöldi hnúðlaxagönguseiða á Suð – Vesturhorni kom vísindamönnum Hafrannsók...

» Ekki allt sem var séð í Heiðardal – ný vefsíða
20/11/22 20:41 from Vötn og veiði
Vatnsá í Heiðardal ofan Mýrdals var nokkuð til umræðu síðasta haust, enda var það mál manna að lítið sem ekkert væri af fiski í ánni. Annað kom á daginn og þar er nú farin í gang metnaðarfull áætlun að koma stofnum svæðisins á betri kjöl...

» Keppa í sjóbirtingsveiði í Danmörku
19/11/22 08:33 from mbl.is - Veiði
Tvisvar á ári er haldin vel sótt keppni í sjóbirtingsveiði í Danmörku. Keppnin fer fram við strendur Fjóns og að hluta til á strandlengju Jótlands. Veitt er frá ströndinni og hafa tveir Íslendingar sem Sporðaköst vita um stundað þessa ke...

» Veiðisumarið gert upp – fyrsti þáttur
17/11/22 08:44 from mbl.is - Veiði
Hvernig veiðisumar var þetta? Hvernig verður næsta sumar? Verður allt fullt af hnúðlaxi? Hækka þessi veiðileyfi bara endalaust í verði? Þessar spurningar og margar fleiri eru viðfangsefni í fyrsta uppgjörsþætti Sporðakasta af þremur, um ...

» Loksins jóladagatöl fyrir veiðifólk
13/11/22 09:16 from mbl.is - Veiði
Mikil vöruþróun og aukið framboð hefur verið í hverskyns jólavöru síðustu árin. Þetta á ekki síst við um svokölluð jóladagatöl. Mörgum er í fersku minni þegar jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið komu á markað.

» SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum
10/11/22 12:50 from mbl.is - Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.

» Norðmenn óttaslegnir vegna næsta sumars
09/11/22 12:20 from mbl.is - Veiði
Veiðiáhugafólk og margvíslegir sérfræðingar, bæði á sviði fiskifræði og umhverfismála óttast það versta í nyrstu héruðum Noregs, næsta sumar. Hnúðlax gengur í síauknum mæli í norsku árnar.

» Færri að skjóta en fleiri rjúpur
07/11/22 14:17 from mbl.is - Veiði
Fyrsta helgi rjúpnaveiðitímabilsins er nú að baki og margir veiðimenn fóru til að ná í jólamatinn. Eftir samtöl við skyttur víða að af landinu er hægt að draga nokkrar megin ályktanir.

» Lagt til að hreindýrakvóti verði 938 dýr
02/11/22 13:42 from mbl.is - Veiði
Náttúrustofa Austurlands leggur til að ekki verði fleiri en 938 hreindýr veidd á næsta ári hérlendis, þ.e. 501 kýr og 437 tarfar.

» Í versta falli hægt að éta hundinn
30/10/22 09:11 from mbl.is - Veiði
Fyrsti rjúpnadagurinn rennur upp á þriðjudag. Fjölmargir bíða spenntir eftir þeirri dagsetningu og ætla til veiða. Aðrir bíða aðeins lengur og taka næstu helgi. Fyrirkomulagið þetta tímabilið er með þeim hætti að veiða má alla daga frá 1...

» Fyrsta skóflustunga að nýju veiðihúsi
29/10/22 10:51 from mbl.is - Veiði
Framkvæmdir við nýtt veiðihús fyrir neðra svæðið í Stóru – Laxá í Hreppum hófust með formlegum hætti í gær. Þá tóku Esther Guðjónsdóttir, formaður veiðifélagsins og Finnur B. Harðarson, landeigandi og fulltrúi leigutaka fyrstu skóflustun...

» Ævintýrið heldur áfram - þrír yfir 110 cm
27/10/22 09:20 from mbl.is - Veiði
Við spurðum hér á síðunni hvort framundan væri haust hinna stóru sjóbirtinga? Ekki óraði okkur fyrir því ævintýri sem sjóbirtingur á Suðurlandi er að verða. Þrír birtingar sem mældust 100 cm eða lengri hafa verið veiddir í Tungufljóti í ...

» Uppsveifla í Rangárþingi
26/10/22 21:21 from Vötn og veiði
Komnar eru lokatölur fyrir Ytri og Eystri Rangá, en enn er beðið lokatalna úr Affalli og eystri bakka Hólsár. Ljóst er að nokkur uppsveifla var í Rangárþingi miðað við síðasta sumar. Það er aðallega Ytri Rangá sem sýndi góðan lit og bætt...

» Á stórfiskaslóðum við Kosta Ríka
23/10/22 08:08 from mbl.is - Veiði
Sjö veiðimenn frá Íslandi héldu á vit ævintýra í leit að risa Tarpoon við strendur Kosta Ríka fyrr í þessum mánuði. Þeir settu í og slógust við fiska í yfirstærð, þrátt fyrir erfið skilyrði en þeir komu á svæðið í kjölfar fellibylsins Irma.

» „Ísland er Ásgarður laxveiðinnar“
21/10/22 14:11 from mbl.is - Veiði
„Í mínum huga er Ísland Ásgarður laxveiðinnar og Selá sjálf Valhöll,“ skrifar breski blaðamaðurinn Ruaridh Nicoll á vef Financial Times, sem er eitt útbreiddasta viðskiptablað sem gefið er út.

» Simmsdagar nú líka haldnir að hausti
20/10/22 08:33 from mbl.is - Veiði
Síðasti dagur veiðitímans er í dag. Sjóbrtingsárnar loka flestar í dag og sama er að segja um árnar á Suðurlandi sem byggja á sleppingum. Rangárnar og nokkrir nágrannar þeirra. Það er á þessum tímamótum sem rétt er að huga að frágangi á ...

» Risalax veiddist í klakveiði í Lagarfljóti
19/10/22 20:25 from Vötn og veiði
Lagarfljót og hliðarár þess hafa ekki verið rómuð fyrir laxgengd og sérstaklega eftir að drullan úr Jöklu var veitt í Lagarfljót hefði mátt ætla að þær laxagöngur sem þó létu á sér kræla væru úr sögunni. En hvað má segja um þessi tíðindi...

» Veiddi lax sem hann sleppti sem seiði
19/10/22 14:43 from mbl.is - Veiði
Jóhannes Sturlaugsson fiskifræðingur og oft titlaður Urriðahvíslari átti skemmtilega endurfundi við stórlax í Lagarfljóti í byrjun mánaðarins. Þá veiddi Jóhannes 101 sentímetra lax í net sem hann hafði lagt, til að ná í klakfisk fyrir fi...

» Smá uppgjör fyrir laxasumarið 2022
18/10/22 22:38 from Vötn og veiði
Laxveiðin 2022 er svo gott sem búin, allar ár lokaðar nema örfáar sleppitjarnarár á Suðurlandi sem munu loka á fimmtudaginn nk. Talað er gjarnan um þriðja, jafnvel fjórða, slaka laxveiðiárið í röð. VoV gluggaði á angling.is og tók saman ...

» Umræða um rjúpu „botnfrosin“ í rúma öld
18/10/22 19:23 from mbl.is - Veiði

» Mega veiða frá föstudegi til þriðjudags
17/10/22 18:26 from mbl.is - Veiði
Veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember - 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá föstudegi til þriðjudags, frá kl. 12 þá daga sem veiði er heimil og skal veiði eingöngu standa yfir á meðan að birtu nýtur.

» Strokulaxar úr eldi um alla Vestfirði
13/10/22 13:28 from Vötn og veiði
Talandi um eldislaxa sem sleppa úr kvíum, ganga í laxveiðiár og „blanda geði“ við villta stofna. Eldismenn gera lítið úr þeirriv á, en þessi texti hér að neðan er tekinn orðrétt upp á vef Matvælastofnunnar, Mast.is „Í l...

» 100 laxa lokaholl í Kjósinni
29/09/22 20:12 from Vötn og veiði
Laxá í Kjós er ein þeirra áa sem virðast ekki ætla að ná tölu síðasta árs, en munurinn er svo lítill að hann er varla marktækur. Skilyrði í sumar voru oft erfið, en svo gerði frábær skilyrði og 100 laxar komu á land síðustu þrjá daganna!...

» Óvenjulegt sumar í Minnivallalæk
28/09/22 17:02 from Vötn og veiði
VoV kom við á ferðum sínum í Minnivallalæk í vikunni. Kíkja á ána, kíkja í veiðibók og kíkja á þær breytingar sem Þröstur Elliðason leigutaki hefur látið gera á húsinu. Húsið hefur alltaf verið krúttlegt í sínum þroskaða skógargarði við ...

» Bleikjan sækir í sig veðrið á Arnarvatnsheiði
28/09/22 16:40 from Vötn og veiði
Veiði er nú lokið á Arnarvatnsheiði og það fyrir þó nokkru. Við heyrðum allskonar fréttir þaðan í allt sumar og þótti því við hæfi að heyra aðeins í Snorra Jóhannessyni veiðiverði á svæði til fjölda ára og heyra hvernig sumarið lagðist f...

» Veiðin í Veiðivötnum svipuð og síðustu ár
24/09/22 12:05 from Vötn og veiði
Veiði er nú lokið í Veiðivötnum og var veiðin ámóta og síðustu ár samkvæmt því sem stendur á vef Veiðivatna þar sem vaktin hefur verið staðin að vanda með miklum myndarleik. Á vefsíðunn segir meðal annars: „Alls veiddust 29835 fisk...

» Sandá stórbætir sig
23/09/22 18:00 from Vötn og veiði
Við vorum með tölulega úttekt á ánum á Norðausturhorninu og allar að skila stórbættum afla miðað við síðasta sumar. Það vantaði bara tölur úr Sandá, en héru þær…. Jón Þór Ólason formaður SVFR var í ánni fyrir skemmstu og hann sendi...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer