» Svona tilviljanir gerast bara í laxveiði
07/08/20 19:17 from mbl.is - Veiði
Tilviljanir í laxveiði geta verið merkilegar og jafnvel stórmerkilegar. Það er í það minnsta hægt að flokka fiskinn hans Chris Warne, sem hann veiddi í Laxá á Ásum í þann flokk. Chris var ásamt leiðsögumanninum sínum Jóni Aðalsteini Sæbj...

» Veiðin er eiginlega vítt og breytt slök – en það eru undantekningar
07/08/20 00:01 from Vötn og veiði
Nýjustu vikutölurnar frá angling.is, sem miðast við gærkvöldið 5.ágúst benda til að fyrir utan örfáar undantekningar var laxveiðin frekar dræm síðustu vikuna. Göngur gætu verið að klárast, ár kannski ekki fullnýttar, aðstæður óhagstæðar,...

» Þeir gerast ekki fallegri sjóbirtingarnir
06/08/20 23:12 from mbl.is - Veiði
Ólafur Sigurðsson setti í svakalegan sjóbirting í Eyjafjarðará í dag. Hann mældist áttatíu sentímetrar á lengd og ummálið var fimmtíu sentímetrar. Ólafur var á svæði núll, sem er neðsta svæðið í ánni.

» Hvernig mælir maður fisk nákvæmlega?
06/08/20 15:37 from mbl.is - Veiði
Nils Folmer Jörgensen, leiðsögumaður birti í dag pistil á facebook síðu sinni þar sem hann fer yfir hvernig er best að mæla fisk, ef þarf að mæla hann nákvæmlega. Hann leggur áherslu á í leiðbeiningum sína að laxinum sé haldið blautum og...

» 92cm hængur í Langá
06/08/20 15:26 from SVFR » Fréttir
Langá er full af laxi og aðstæður þar eru frábærar. Undanfarið hefur mörgum þótt takan treg og freistast til að sökkva flugunni, í þeirri von að nálgast fiskinn. Við þær aðstæður er tilvalið að gera eitthvað allt annað, t.d. skella undir...

» Áfram mokveiði í Fljótshlíðinni
06/08/20 00:19 from mbl.is - Veiði
Eins og fyrr í sumar er Eystri-Rangá á flugi. Heildartalan þar er komin í 3.981 lax og skilaði hún veiði upp á 673 laxa í vikunni. Þetta er þrátt fyrir að hluta vikunnar hafi hún farið í kakó og verið óveiðanleg.

» Vísitering í svæði Skugga í Hvítá
05/08/20 23:44 from Vötn og veiði
VoV fékk tækifæri til að líta við á veiðisvæði sem okkur hefur lengi langað til að skoða. Það er veiðisvæði Skugga, í ármótum Grímsár og Hvítár í Borgarfirði. Það hefur verið í lokaðri einkaleigu um langt árabil, en það breyttist fyrir 2...

» Sportveiðiblaðið komið út
05/08/20 23:41 from Vötn og veiði
Sumarblað Sportveiðiblaðsins kom út fyrir skemmst og er smekkfullt af fjölbreyttu efni að vanda. Að venju er allt of langt mál að lista upp efnisyfirlit blaðsins, en ef við tínum til það sem strax hrifsaði athyglina má nefna viðtal við h...

» Meters löng sleggja úr Fnjóská
05/08/20 23:38 from Vötn og veiði
Það hefur verið slangur af 100 cm-plús löxum í sumar. Flestir eins og svo oft áður í Nesi í Laxá í Aðaldal. En ár eins og Blanda, Víðidalsá, Jökla og Laxá í Dölum hafa einnig komið við sögu. Nú var komið að Fnjóská. Þórður Þorsteinsson l...

» Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð
05/08/20 16:12 from SVFR » Fréttir
Vegna Covid 19 ástandsins var stórt holl að losna í endursölu fyrir þá aðila í Langá daganna 7.8.9 og 11.ágúst. Hægt verður að kaupa eina vakt eftir hádegi 7.ágúst (12 stangir lausar) á 35.000 kr. Þann 8. ágúst eru 12 stangir lausar og 9...

» „Eitthvað pínu pínulítið“ að gefa lax
05/08/20 13:54 from mbl.is - Veiði
Húseyjarkvísl er komin í 120 laxa það sem af er sumri. Veiðitíminn í kvíslinni er langur og hefst með sjóbirtingi snemma vors og enda á sömu nótum. Ólafur Garðarsson var með breskan veiðimann í leiðsögn fyrir norðan um verslunarmannahelg...

» „Eitthvað pínupínulítið“ að gefa lax
05/08/20 13:54 from mbl.is - Veiði
Húseyjarkvísl er komin í 120 laxa það sem af er sumri. Veiðitíminn í kvíslinni er langur og hefst með sjóbirtingi snemma vors og endar á sömu nótum. Ólafur Garðarsson var með breskan veiðimann í leiðsögn fyrir norðan um verslunarmannahel...

» Landaði tuttugu pundara úr Fnjóská
04/08/20 22:22 from mbl.is - Veiði
„Þetta var mjög skemmtilegt. Ég er svo glaður að þetta skyldi vera fiskur úr Fnjóská og svona stór. Hann fer í klak og mun hjálpa ánni í framtíðinni,“ sagði Gunnar Jónsson á Akureyri um 100 sentímetra laxinn sem hann landaði í Fnjóská í ...

» Telur Blöndutilraun gefa góða raun
04/08/20 14:34 from mbl.is - Veiði
Miklar breytingar voru gerðar á veiðifyrirkomulagi í Blöndu í sumar. Maðkur var bannaður og sleppiskylda sett á stórlax og kvóti á smálax. félagið Starir sem kemur að leigu á Þverá/Kjarrá og Víðidalsá gerði leigusamning um Blöndu í kjölf...

» Þröstur afar hress með veiðina í sumar
04/08/20 10:25 from mbl.is - Veiði
Þröstur Elliðason sem á og rekur veiðifélagið Strengir er býsna kátur þessa dagana. Staðan er nú framar vonum eftir afar erfitt ár 2019. Í fyrra leit út fyrir gott ár í Jöklu og var veiðin stigvaxandi.

» Lítið af bleikju en þær stóru eru mættar
02/08/20 15:45 from mbl.is - Veiði
Margir hafa af því verulegar áhyggjur hversu lítið er gengið af sjóbleikju í bleikjuárnar fyrir norðan. Sú sem er hvað þekktust af þeim er Eyjafjarðará og þar hefur lítið gengið af bleikjunni enn sem komið er.

» Má ekki bera 2020 saman við 2019
02/08/20 13:07 from Vötn og veiði
Laxveiðin í sumar, betri eða lakari? Góð eða slæm? Miðað við síðasta sumar þá er þetta hátíð, en síðasta sumar var auðvitað ömurlegt. Þess vegna er nærtækara að bera þetta sumar saman við 2018, frekar en 2019. 2018 var skikkanlegt veiðis...

» Alvöru veiðisaga
02/08/20 12:38 from Vötn og veiði
Sumrin eru full af veiðisögum. Það var ekkert lítið sem að Jane Halle lenti í í, í Efra Gljúfri í Laxá í Kjós. Laxinn var 93 cm, taumurinn var 8 pund og öngulstærðin 18. Þannig að þetta tók sinn tíma. Vel á annað klukkutíma. En á land ko...

» Risableikja úr Eyjafjarðará
02/08/20 12:29 from Vötn og veiði
Risableikja veiddist í Eyjafjarðará um helgina. Sjóbleikjuveiði hefur verið góð í ánni og víðar og eftirminnilegir fiskar að nást á land. Risableikjuna veiddi Benjamín Þorri Bergsson, 14 ára, á svæði 5 í Eyjafjarðará. Fiskurinn var hvork...

» Sogið að taka vel við sér
01/08/20 23:21 from Vötn og veiði
Veiði hefur tekið vel við sér í Soginu í sumar miðað við síðustu sumur. Lax er að ganga og allt lítur vel út. Bleikjuveiðin hefur líka tekið kipp og hafa veiðst allt að 8 punda stykki. „Það eru komnir 50 laxar í bók í Ásgarði,“ sagði Kja...

» Fögur er hlíðin – full af laxi
01/08/20 21:10 from mbl.is - Veiði
Mikið hefur verið rætt um þá miklu veiði sem nú er í Eystri-Rangá. Hún er eins og flestir þekkja á sem byggir alfarið á seiðasleppingum. En það gerir systuráin Ytri-Rangá líka.

» „Langstærsta bleikja sem ég hef veitt“
01/08/20 15:10 from mbl.is - Veiði
Hreint út sagt mögnuð bleikja veiddist í Úlfljótsvatni á fimmtudaginn. Þar var að verki Guðjón Þór Þórarinsson. „Við hjónin vorum með yfirlýsingar kvöldið áður um að vakna eldsnemma og taka þetta með trompi.“

» Sonur laxahvíslarans kominn á blað
31/07/20 20:52 from mbl.is - Veiði
Andri Freyr Björnsson, sextán ára sonur laxahvíslarans Björns K. Rúnarssonar, landaði í kvöld 98 sentímetra laxi úr Brúarfljóti í Álku, sem er hliðará Vatnsdalsár. Eftir að hafa skoðað myndirnar af fiskinum er það samdóma álit Björns og ...

» Háfuðu rangan fisk í Leirvogsá
31/07/20 14:23 from mbl.is - Veiði
Það þarf að leita töluvert mörg ár aftur í tímann til að finna sambærilegt ár miðað við laxagengd í Leirvogsá. Árni Kristinn Skúlason veiðiumsjónarmaður með ánni segir óhemju af fiski þegar gengið í hana.

» Veiðitölur vikunnar
31/07/20 09:04 from SVFR » Fréttir
Langþráð rigning er komin og það er stækkandi straumur, veiðin á svæðum  SVFR er að mestu jöfn og í góðum gír. Leirvogsá stendur upp úr þar sem hún er búin að ná heildarveiði síðasta tímabils, þá veiddust 113 laxar en nú er áin komin í 1...

» Landaði öðrum hundraðkalli í Dölunum
30/07/20 18:04 from mbl.is - Veiði
Hann gerir það ekki endasleppt í stórlaxaveiðinni hann Arnór Ísfjörð Guðmundsson. Hann veiddi 102 sentímetra hæng í Kristnapolli í Laxá í Dölum fyrir fjórum dögum síðan. Hann skrapp aðeins í Grímsá í tvo daga og mætti svo aftur í Dalina ...

» Þúsund laxa vika í Eystri-Rangá
30/07/20 10:33 from mbl.is - Veiði
Eystri-Rangá skilaði ríflega þúsund laxa veiði síðustu viku og er áin komin í 3.308 laxa og hafa þegar veiðst fleiri laxar þar í sumar en allt árið í fyrra. Sumarið 2019 var lokatalan í Eystri-Rangá 3.048.

» Maríulaxinn tók bleikan Bismó
29/07/20 16:53 from mbl.is - Veiði
Hann Bjarki Már Viðarsson sendi okkur mynd af eiginkonunni, Ástu Erlu Óskarsdóttur, með maríulaxinn úr Ytri-Rangá. Bjarki sendi myndina inn í veiðimyndasamkeppni Veiðihornsins, Árvakurs og Sporðakasta. Hann setti skemmtilega frásögn með.

» Sterkar göngur í Langá!
28/07/20 09:18 from SVFR » Fréttir
Góður gangur hefur verið í Langá á Mýrum síðustu daga og það hafa verið sterkar göngur undanfarna daga, síðasta sólarhringinn gengu 200 laxar upp teljarann í Skuggafossi og má hæglega búast við því að sú ganga var 300 – 400 laxar þ...

» Eystri að rjúfa 3000 laxa múrinn
27/07/20 22:45 from Vötn og veiði
Það bendir flest til þess að Eystri Rangá hafi losað 3000 laxa í dag. Það eru st´fiar göngur og mikil veiði. Það bar til tíðinda í gær að ein stöngin veiddi 23 laxa í beit í sama hylnum, alla á sömu fluguna, eða Zeldu, sem er hugarsmíð K...

» Risaurriði úr Mývó
27/07/20 21:51 from Vötn og veiði
Ingimundur Bergsson hjá SVFR greindi frá því á vef félagsins í dag, að einn al stærsti urriði sem veiðst hefur á svæðinu fyrr og síðar hafi komið á land þann 18.7 síðast liðinn. Árni Ísberg fékk einn stærsta urriða sem vitað er um að vei...

» Hundrað laxa holl í Miðfirði
27/07/20 17:41 from mbl.is - Veiði
Fyrsta hundrað laxa hollið kom í Miðfirði um helgina. Samtals landaði hollið á þremur dögum 102 löxum á tíu stangir. Sérstaka athygli vekur að á laugardag þegar stíf norðanátt stóð allan daginn lönduðu veiðimenn í Miðfirðinum 39 löxum.

» Risa urriði úr Mývatnssveit
27/07/20 13:54 from SVFR » Fréttir
Árni Ísberg fékk einn stærsta urriða sem vitað er um að veiðst hafi í Mývatnssveit þann 18. júlí s.l. Samkvæmt okkar upplýsingum er vitað um einn lengri fisk en sá var 82 cm og veiddist í Geirastaðaskurði 2012. Árni var við veiðar á Hama...

» Risi úr Kristnapolli í Laxá í Dölum
26/07/20 22:51 from mbl.is - Veiði
Fyrsti hundraðkallinn veiddist í Laxá í Dölum seinnipartinn í dag. Þar var að verki Arnór Ísfjörð Guðmundsson. Hann hafði sett í hrygnu í Kristnapolli í morgun og var hún 89 sentímetrar. Eftir hádegi átti hann aftur kost á Kristnapolli o...

» Í ökkla eða eyra í myndasamkeppni
26/07/20 09:41 from mbl.is - Veiði
Veiðifólk hefur verið duglegt að senda okkur myndir í Veiðimyndasamkeppni, Veiðihornsins Árvakurs og Sporðakasta. Hér eru tvær myndir sem segja afar ólíkar sögur en eru báðar skemmtilegar.

» Nú er fjör í Nesi
25/07/20 22:08 from mbl.is - Veiði
Þetta var virkilega góður dagur í Árnesi í Laxá í Aðaldal. Tveir hundraðkallar voru háfaðir og mældir. Við vorum búin að segja frá 102 sentímetra fiskinum sem Kristún veiddi fyrir hádegi. En Presthylur var vettvangur seinni vaktariinnar.

» Leirvogsá pökkuð!
23/07/20 11:49 from SVFR » Fréttir
Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgis...

» Veisla í Varmá
20/07/20 09:48 from SVFR » Fréttir
Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu ...

» Langá: Einstakt tækifæri á kostakjörum
17/07/20 19:09 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn SVFR Sökum forfalla gefst nú einstakt tækifæri á að fara í Langána frá 30. júlí til 02. ágúst nk. og njóta þessa margrómaða veiðisvæðis. Yfir 1.200 laxar eru gengnir upp teljarann og er fiskur dreifður um alla ána. Þá eru...

» Veiðitölur vikunnar
16/07/20 10:28 from SVFR » Fréttir
Laxveiðin gengur vel og veðrið er loksins farið að gæla við veiðimenn, kippur hefur verið í Langá og er mikið af laxi að ganga upp í Elliðaárnar. Hér eru nýjustu tölurnar af svæðum SVFR og verður þessi listi uppfærður í dag. Elliðaár ...

» Alviðran kraumaði í gær!
15/07/20 08:43 from SVFR » Fréttir
Það er óhætt að segja að Sogið sé að taka við sér og farið að minna á gömlu góðu dagana við Sogið sem margir muna eflaust eftir. Cezary Fijalkowski fór í Alviðru í gær ásamt félaga sínum Michal Osby og hófu þeir veiðar seinnipartinn og v...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
02/06/20 10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
31/05/20 19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
29/05/20 14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
25/05/20 14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

» Perlan á austurlandi, Breiðdalur og Breiðdalsá!
27/04/20 00:29 from Strengir
Það eru fáar lax- og silungsveiðiár sem bjóða upp á eins fallegt umhverfi, góða gistiaðstöðu og auðvelt aðgengi að veiðistöðum og Breiðdalsá. Hóflegt verð er á laxasvæðinu frá  30.000 kr. til 45.000 kr.  á stöng á dag.   S...

Powered by Feed Informer