» Fish Partner taka Vatnamótin á leigu
25/10/21 12:37 from mbl.is - Veiði
Félagið Fish Partner hefur tekið Vatnamótin í Skaftafellssýslu á leigu. Svæðið er víðfeðmt en þekkt sem eitt öflugasta sjóbirtingssvæði landsins. Í Vatnamótunum koma saman Skaftá, Breiðbalakvísl, Hörgsá og Fossálar.

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Milljónir Breta horfðu á Íslandsævintýri
23/10/21 08:18 from mbl.is - Veiði
Breski leikarinn Robson Green, sem leikur meðal annar í hinum vinsælu glæpaþáttum Grantchester sem sýndir eru á Stöð 2, var einn þeirra sem lokaði Ytri-Rangá á dögunum. Hann veiddi lokahollið ásamt vinkonu sinni Zoilu. „Þetta var svakalegt.

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Veiðihornið opnar tvær í einni á netinu
22/10/21 07:00 from mbl.is - Veiði
Tvöföld vefverslun Veiðihornsins í Síðumúla fer í loftið í dag. Mikil vinna er að baki enda er bæði um að ræða skotveiðiverslun og stangveiðiverslun. „Já, þetta eru tvær veiðibúðir í einni,“ sagði Ólafur Vigfússon í morgun sárið þegar va...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Lokatölur úr Ytri og Eystri
20/10/21 21:52 from mbl.is - Veiði
Síðasti dagur veiðitímans er að kveldi kominn og nú geta menn hugað að geymslu á stöngum hjólum og línum og öðru því sem lagt verður nú í geymslur, skúra og hillur. Í Ytri-Rangá sem er aflahæsta áin á Íslandi í ár er lokatalan, 3.437 lax...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Aðeins fjórar rjúpur á hvern veiðimann
17/10/21 07:23 from mbl.is - Veiði
Samkvæmt mati Náttúrufræðistofnunar Íslands er veiðistofn rjúpu haustið 2021, 248 þúsund fuglar. Veiðiþolið er metið 20 þúsund fuglar, eða 9% af veiðistofni. Stofnunin hefur kynnt Umhverfisstofnun þessa niðurstöðu.

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Rangárnar á svipuðu róli þetta árið
14/10/21 18:22 from mbl.is - Veiði
Eftir stóra árið í Eystri-Rangá vonuðust margir eftir góðri veiði þar í ár. Niðurstaðan, sem senn liggur fyrir, er að árið 2020 skar sig mjög úr veiðitölum þar eystra. 9.070 laxar veiddust í Eystri í fyrra. Í gær voru komnir 3.201 laxar ...

» Þriðja verkið í ritröð Haugsins
14/10/21 12:37 from mbl.is - Veiði
Þriðja bókin í laxveiðiritröð Sigurðar Héðins, eða Haugsins eins og hann er jafnan kallaður, er á leið í búðir. Þessi heitir því dramatíska nafni, Veiði, von og væntingar. Fyrsta bókin hét Af flugum, löxum og mönnum. Í fyrra kom út Sá st...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Siggi með þriðju bókina
13/10/21 23:24 from Vötn og veiði
Síðustu árin hefur Siggi Héðinn, alias Siggi Haugur, séð lesþyrstum veiðimönnum fyrir veiðibókmenntum. í samtali við VoV á síðasta ári greindi hann frá því að þriðja bókin væri í vændum. Nú höfðum við ekki heyrt í Sigga í haust, en fyrir...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Farinn að telja niður dagana í rjúpuna
12/10/21 09:14 from Veiðin.is
,,Gæsaveiðin hefur gengið flott í haust, byrjaði rólega en hefur ræst vel úr þessu hjá okkur“ sagði Páll  Halldórsson á Skagaströnd er við heyrðum aðeins í honum í vikunni.  ,,Þetta byrjaði allt þegar  kólnaði og fyrstu haustlægðir...

» Feðgar veiddu sama lax nýjan og leginn
11/10/21 10:16 from mbl.is - Veiði
Sumarið 2016 var merkilegt hjá þeim feðgum Theodóri K. Erlingssyni og þá ellefu ára gömlum syni hans, Natan. Þeir fóru til veiða í Laxá í Hrútafjarðá um miðjan júlí. Natan renndi maðki í Brúarkvörn sem er einn af neðstu veiðistöðum árinn...

» Veiðiafrek sem seint verður jafnað
10/10/21 16:49 from mbl.is - Veiði
Það draumur margra laxveiðimanna að veiða lax sem mælist hundrað sentímetrar eða meira. Á hverju ári veiðast nokkrir slíkir á Íslandi en þetta eru sjaldséðar skepnur og það er eitt að setja í hann og annað að ná að landa honum.

» Breytingar á fyrirkomulagi í Jöklu
09/10/21 20:11 from Vötn og veiði
Þröstur Elliðason eigandi Strengja og leigutaki Jöklu, sagði í samtali við VoV í dag að breytinga væri að vænta við Jöklu á komandi sumri. Þá stendur til að bæta við húsakostinn á svæðinu. Til þessa hefur verið veitt með 6-8 stöngum á að...

» Eyjafjarðará gerir sig gildandi í stórfiskum enn á ný
07/10/21 23:33 from Vötn og veiði
Það er ekki bara verið að gera góða veiði á sjóbirtingi sunnan heiða, Eyjafjarðará, sú nafntogaða sjóbleikjuá hefur verið með hríðvaxandi sjóbirtingsstofn síðustu ár og þegar gluggar hafa komið í veðrinu að undanförnu hefur veiðst vel. Á...

» Hrútan kvittaði undir með trölli!
07/10/21 23:18 from Vötn og veiði
Veiðiþjónustan Strengir fagna því að eitt af þeirra flaggskipum, Hrútafjarðará hélt í horfinu og skilaði sömu laxatölu og í fyrra. Sem er ekki lítið þegar að er gáð að nýliðin vertíð þótti ekkert sérstök, jafnvel mjög slök. En svona er þ...

» Laxá í Aðaldal – Hvað er til ráða?
06/10/21 20:50 from Vötn og veiði
Gangur mála í „drottningunni“ sjálfri Laxá í Aðaldal hin seinni ár hefur verið hroðalegt áhorf. Þó að enn orni menn sér við rómantík stórra laxa, þá segja tölurnar allt sem segja þarf, áin er í andaslitrunum og dauðdaginn grí...

» Hvar var besta veiðin í laxi 2021?
06/10/21 09:54 from mbl.is - Veiði
Hvar var besta veiðin í sum­ar? Með ein­föld­um út­reikn­ing­um er hægt að svara því. Heild­ar­fjöldi laxa í laxveiðiá seg­ir ekki nema brot af sög­unni. Við ákváðum að reikna þetta með þeim hætti að finna út meðaltal veiddra laxa á stön...

» Eldislax veiddist í Hafralónsá í sumar
05/10/21 18:14 from mbl.is - Veiði
Þann 29. ágúst veiddist 79 sentímetra hrygna í Laxahyl í Hafralónsá. Þessi stóri lax tók flugu sem heitir Jens og er skírð í höfuðið á Sigurði Jens, sem var á sínum tíma formaður veiðifélags Hafralónsár.

» Fjörutíu fiska dagur í Tungulæk
05/10/21 07:34 from mbl.is - Veiði
Það hafa komið frábærir dagar í sjóbirtingnum fyrir austan. Einn sá stærsti sem frést hefur af í haust er 1. október. Þann dag lönduðu veiðimenn í Tungulæk 41 sjóbirtingi á bilinu 40 til 85 sentímetrar.

» All svakalegur Maríulax!
02/10/21 18:26 from Vötn og veiði
Eystri Rangá fór yfir 3000 laxa múrinn í vikunni sem er bara fínt þó langt sé að baki risametinu í fyrra. Það má ekki alltaf miða við met. En á meðan óveðrin gengu yfir varð áin svakaleg og gruggug. Nú er ástandið orðið betra. Það frétti...

» Gerðu magnaða mokveiði í Eldvatninu
01/10/21 16:31 from mbl.is - Veiði
Holl sem lauk veiðum i Eldvatni í Meðallandi í gær, gerði hreint út sagt magnaða mokveiði. Á fjórum dögum landaði hollið sextíu fiskum og allt upp í níutíu sentímetra sjóbirtinga. Hollið fékk frábær skilyrði og var sjatnandi vatn sem ski...

» Laxveiðinni að ljúka – rýnt í niðurstöður
30/09/21 13:30 from Vötn og veiði
Nú er laxveiðinni að ljúka ef undan eru skyldar sleppitjarnarárnar á Suðurlandi. Lokatölur hafa hrúgast inn og mikið verið talað um slakt sumar. En hver er staðan og við hvað skal miðað, hörmungarsumarið 2019 eða toppsumur fyrir fáum áru...

» Þetta er þúsundasti laxinn úr Kjósinni
30/09/21 08:04 from mbl.is - Veiði
Þúsundasti laxinn veiddist í Laxá í Kjós í gærdag. Það var Svavar Hávarðsson, ritstjóri Fiskifrétta, sem setti í þann þúsundasta. Grannt var fylgst með allri veiði þegar ljóst var að þúsundasti laxinn var innan seilingar.

» Norðurá – fækka stöngum, stækka svæði
27/09/21 20:12 from Vötn og veiði
Það er nú búið að staðfesta með fréttatilkynningu að Rafn Valur Miðfirðingur sjái um sölu veiðileyfa í Norðurá næstu fimm árin, „verst geymda leyndarmálið í laxaheiðiheiminum“ sögðu Sporðaköst, enda sagði VoV frá þessu 12.9 s...

» Vopnin kvödd í norðanbáli
27/09/21 11:33 from mbl.is - Veiði
Um helgina voru síðustu dagarnir í mörgum laxveiðiám fyrir norðan. Haustið lét loksins finna almennilega fyrir sér og var víða lokað í norðanbáli með tilheyrandi hitastigi. Þetta kom þó ekki í veg fyrir að veiðimenn gerðu víða góða hluti.

» Gluggarnir að gefa vel!
25/09/21 20:26 from Vötn og veiði
Þrátt fyrir verulega rysjótt veður hefur sjóbirtingsveiðin verið góð. Það koma vaktir og dagar að það er ekki stætt úti og óveiðandi vegna drullu og flóða, en í gluggunum eru menn að gera góða hluti. Lítum á tvö dæmi, annað frá Vatnamótu...

» Enn einn krókódíllinn – nú úr Dölunum
25/09/21 18:03 from mbl.is - Veiði
Sigurður Smárason landaði stærsta fiski sínum á ferlinum í Laxá í Dölum, fyrr í dag. Þetta er stærsti lax sem hefur veiðst í Laxá í sumar og reyndist hann engin smásmíði.

» Samið um Norðurá til fimm ára
25/09/21 08:32 from mbl.is - Veiði
Nýr rekstraraðili hefur tekið við Norðurá. Samningur þess efni var undirritaður í gær í veiðihúsinu við Norðurá. Einar Sigfússon hefur verið sölustjóri þar frá árinu 2013. Hann ákvað að segja þetta gott og leitaði stjórn veiðifélags Norð...

» Sá stærsti úr Miðfirði í sumar
25/09/21 07:53 from mbl.is - Veiði
Róbert Grímur Grímsson kom í fyrsta skipti í Miðfjarðará í því holli sem nú er við veiðar. Hann átti Austurá efri og hafði frétt af stórlaxi sem var að velta sér neðan við Skárastaðabrú. Hann lagði áherslu á veiðistaðinn og fljótlega vel...

» Næst stærsti laxinn til þessa í sumar
24/09/21 17:10 from mbl.is - Veiði
Stóra-Laxá í Hreppum fór í 65 rúmmetra vatnsmagn í vikunni. Hún sjatnaði hratt og þá gerðust ævintýri. Nokkrir félagar sem voru þar við veiðar byrjuðu á að setja í og landa 96 sentímetra hrygnu úr Kálfhagahyl á svæði I og II. Það var glæ...

» Misjafnt gengi í stóru laxveiðiánum
23/09/21 18:23 from mbl.is - Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir þrjú þúsund laxa, þó svo að síðasta vika hafi verið fremur róleg og veiddust um 140 laxar í henni. Eystri gaf innan við níutíu laxa í síðustu viku og á enn eftir ríflega hundrað laxa til að ná að komast yfir þrjú...

» Líður að lokum – allur gangur á tölum
23/09/21 13:57 from Vötn og veiði
Nýjar vikutölur komnar í hús hjá angling.is, að mestu, og mörgum tölunum fylgir að um lokapunkt 2021 sé að ræða. Segja má að eftir síðasta sumar, sem þótti sérlega gott en var þó veisla miðað við 2019, að sumar ár vinni „varnarsigu...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer