» Sjóbirtingurinn snemma í niðurgöngunni?
17/04/25 14:12 from mbl.is - Veiði
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðaköst fylgjast með. Sólskinið er vissulega ekki að hjálpa og sjaldnast eiga veiðimenn samleið með meginþorra þjóðarinnar þegar kemur að veðri. Ýmislegt ben...

» „Ekki má sleppa veiddum fiski“
15/04/25 13:25 from mbl.is - Veiði
„Ekki má sleppa veiddum fiski.“ Svona hljóðar eitt af þeim atriðum sem sett er fram í útboðslýsingu á veiðirétti í Unadalsá (Hofsá) í Skagafirði. Hjörleifur Jóhannesson formaður veiðifélagsins staðfestir þetta og segist ekki líta á veiða...

» Myndband: „Ótrúlegt að dýrið lifði af“
13/04/25 08:19 from mbl.is - Veiði
Lax sem veiddist í Selá í fyrra var nánast skorinn í sundur, eftir að hafa, að því er virðist synt inn í plasthring sem seiði. Hringurinn sat fastur við bakuggann og eftir því sem laxinn stækkaði þrengdi hringurinn meira og meira að honum.

» Þegar Haugurinn hitti Kormák og Skjöld
12/04/25 10:38 from mbl.is - Veiði
Áhugavert samstarf og ekki síður skemmtileg pörun varð til í aðdraganda Hönnunarmars. Haugurinn settist niður með Íslands flottustu fataframleiðendum. Kormákur og Skjöldur vildu hanna veiðiflugur sem tónuðu við tweet, sem er eitt af aðal...

» Félagi gert að greiða 3 milljónir í stjórnvaldssekt
11/04/25 12:54 from mbl.is - Veiði
Matvælastofnun hefur á grundvelli laga um fiskeldi tekið stjórnvaldsákvörðun um að gera veiðifélagi að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 3.000.000 krónur fyrir að hafa flutt 150.000 seiði í eldisstöð sem hvorki er með rekstrar- né starfs...

» Tæp 10% laxa skiptu um á síðsumars
10/04/25 17:22 from mbl.is - Veiði
Staðfest hefur verið meira flakk laxa á milli veiðiáa en almennt hefur verið talið. Hér er um ræða rannsóknir í ám Six Rivers Iceland sem leigir og rekur laxveiðiár á Norðausturhorninu.

» Þankar….frá Tungufljóti
09/04/25 23:40 from Vötn og veiði
Einn af þeim veiðistöðum sem mikið kemur við sögu, ekki bara í vorveiðinni, heldur vertíðina á enda, er Syðri Hólmi í Tungufljóti í Vestur Skaftafellssýslu. Þetta eru ármót Ása Eldvatns, sem er gruggug kvísl úr Skaftá, og Tungufljóts, se...

» Hundrað fiska holl í Vatnamótunum
09/04/25 19:34 from mbl.is - Veiði
Hópur sem lauk veiðum í Vatnamótunum á hádegi í dag gerði hreint út sagt frábæra veiði. Þegar upp var staðið lönduðu félagarnir 106 birtingum á tveimur veiðidögum.

» Gæðunum verulega misskipt í vorveiðinni
09/04/25 13:14 from mbl.is - Veiði
Eins og oft áður hefur gæðunum verið afskaplega misskipt í sjóbirtingsveiðinni á fyrstu dögum veiðitímans. Munurinn nú er þó meiri en oft áður þegar kemur að fjölda fiska. Tungulækur er enn og aftur með afbragðsveiði að vori.

» Loksins kom birtingur yfir 90 sentímetra
06/04/25 23:52 from mbl.is - Veiði
Margir glæsilegir sjóbirtingar hafa veiðst þessa fyrstu daga vorveiðinni. Þar til í dag hafði þó enginn náð að brjóta níutíu sentímetra múrinn, eftir því Sporðaköst komust næst. Það breyttist þó í morgun.

» Fordómar, vanmat og viðmiðunarlaus bönn
06/04/25 09:54 from mbl.is - Veiði
Félögum í Skotveiðifélagi Íslands, SKOTVÍS hefur fjölgað gríðarlega hin seinni ár. Árið 2018 var félagafjöldinn um þúsund manns en er í dag kominn yfir þrjú þúsund. Með þessari aukningu hefur félagið eflst og hagsmunabaráttan skilað meir...

» Veiðikló tekur Krossá og setur í bómull
05/04/25 13:18 from mbl.is - Veiði
Félagið Veiðikló hefur tekið Krossá í Birtufirði á leigu til tíu ára. Markmiðið er að byggja upp veiðistofn árinnar og verður farið varlega í sakirnar fyrst í stað. Segja má að áin verði sett í bómull og einungis seld tíu holl þar í sumar.

» Gen Haffjarðarárlax fryst til framtíðar
05/04/25 08:52 from mbl.is - Veiði
Óttar Yngvason, lögmaður og laxveiðibóndi við Haffjarðará hefur gripið til þess ráðs að taka svil úr villtum laxi árinnar og hafa þau verið fryst til framtíðar við alkul, eða 190 gráður í mínus.

» Risunum fækkar en vorfiskurinn er furðu vel haldinn
04/04/25 22:27 from Vötn og veiði
Þær fréttir hafa borist alls staðar að að sjóbirtingsveiði hafi byrjað með miklum ágætum. Enda tíðin með ólíkindum. Meira að segja kvartað undan vatnsleysi í Tungufljóti. En eitt hefur rekið á fjörur VoV. Stóru tröllin? Ljóst er, að það ...

» Norðmenn herða reglur um laxveiði
04/04/25 15:01 from mbl.is - Veiði
Norska umhverfisráðuneytið hefur gefið út reglur um hvernig laxveiði verður háttað þar í sumar. Víða er er veiðitímabilið stytt og veiða og sleppa er tekið upp í flestum ám með afar takmörkuðum kvóta. Dæmi eru um að laxveiðiár verði loka...

» Umtalsverður fiskadauði í Varmá
03/04/25 19:19 from mbl.is - Veiði
Umtalsvert magn af fiski hefur drepist í Varmá í Hvergerði. Starfsmenn frá Hafrannsóknastofnun ásamt veiðiréttareigendum könnuðu aðstæður í dag og berast böndin að sundlauginni í Hveragerði.

» Bleikjuáin sem breyttist í sjóbirtingsá
03/04/25 09:08 from mbl.is - Veiði
Eyjafjarðará hefur síðustu ár styrkt sig í sessi sem afar áhugaverð sjóbirtingsá. Segja má að þær breytingar sem hafa orðið á landsvísu, þar sem bleikja hefur átt undir högg að sækja og sjóbirtingur verið að eflast hafi heldur betur komi...

» Stærsti urriðinn hans í Laxá frá upphafi
02/04/25 21:57 from mbl.is - Veiði
„Ég hélt allan tímann að ég væri að glíma við vænan hoplax,“ segir stangveiðimaðurinn og blaðamaðurinn Baldur Guðmundsson í samtali við Sporðaköst. Hann gerði sér lítið fyrir og landaði 75 sentímetra staðbundnum urriða á urriðasvæðinu í ...

» Allar tölur og horfur lofandi
01/04/25 23:33 from Vötn og veiði
Vertíðin hófst í dag.  Svikavorið yfirgaf okkur, a.m.k. fram yfir helgi. En svo virðist sem að það hlýni aftur…og fyrsti dagurinn var í dag. Þetta eru margar verstöðvar og víða að bárust fregnir um afla. Kíkjum hér á eitthvað af þv...

» Mok í Tungulæk og Geirlandsá í opnun
01/04/25 21:00 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn sem opnuðu Geirlandsá voru í sannkallaðri mokveiði. Mikið er af fiski í Ármótum, eins og oft vera, en það gerist ekki á hverju ári að opnunardagur gefi yfir sextíu birtinga og það upp í 86 sentímetra.

» Veiðitímabilið hafið og aðstæður góðar
01/04/25 13:53 from mbl.is - Veiði
Veiðitímabilið hófst formlega í morgun. Fjölmörg veiðisvæði tóku opnum örmum á móti veiðiþyrstu veiðifólki. Víða hafa menn verið að setja í hann enda skilyrði hagfelld. Þannig voru kappar að veiða í Geirlandsá og búnir að landa fimmtán b...

» Harðort opið bréf frá Finni í Stóru
31/03/25 11:51 from mbl.is - Veiði
Finnur Harðarson, landeigandi og leigutaki að Stóru Laxá hefur sent Sporðaköstum opið bréf til birtingar, í kjölfar aðalfundar í Veiðifélagi Árnesinga. Bréfið er birt hér í fullri lengd.

» Alger samstaða gegn áformum um eldi
29/03/25 21:32 from mbl.is - Veiði
Fjölmennur fundur landeigenda og áhugamanna um laxveiðiár á Norðausturlandi og ferskvatnslífríki lýsti eindreginni samstöðu um áform um sjókvíaeldi í Seyðisfirði.

» Skiptir Svalbarðsá um hendur fyrir sumarið 2027?
18/03/25 23:34 from Vötn og veiði
Fram hefur komið, bæði í Fiskifréttum og manna í millum að félagið Six Rivers, í eigu Jim Ratcliffe,  hefur sent inn tilboð til Veiðifélags Svalbarðsár. Hreggnasi er með ána út næsta sumar, 2026 og í aðdraganda þess hefði áin væntanlega ...

» Aðeins um fluguna White Wing
18/03/25 12:04 from Vötn og veiði
Nýverið rákumst við á nýtt listaverk frá hnýtaranum Bjarka Má Jóhannssyni, sem hefur sérhæft sig í að hnýta bæði gamlar flugur og nýrri í gamla klassíska stílnum. Hann var með sérlega fallegt eintak af White Wing. Sagt er að flugan sé 15...

» Blue og Green Icelander – eru þær til?
09/03/25 22:55 from Vötn og veiði
Með þessu innleggi er VoV eiginlega að lýsa eftir hverjum þeim sem kunna að þekkja, eða lúra á flugunum Blue Icelander og Green Icelander. Þessar flugur, sem voru gjöfular, reyndust ákveðnum hópi vel í Kjarrá fyrir nokrum áratugum, skv f...

» Elliðavatn – Þingnes -urriðar að hausti -blýkúlur
05/03/25 22:30 from Vötn og veiði
Elliðavatnið er eitt þekktasta og jafn framt gjöfulasta silungsveiðivatn landsins. En það getur verið dyntótt og ekki alltaf allra. Fyrrum var nokkuð stór hópur karla sem kunn all svakalega vel á vatnið en þeir hafa týnt tölunni. Veiðist...

» Tungufljót: Erfðablöndun, jökulnetin og sjálfbær stofn
27/02/25 23:31 from Vötn og veiði
VoV fékk nýverið tækifæri til að grúska í skýrslusamantekt frá Hafró um laxrækt þá sem staðið hefur í Tungufljóti í Árnessýslu, sem er þverá Hvítár. Þar hefur stofn verið að byggjast upp ofan við fossinn Faxa og neðan hans hefur verið sp...

» Gömlum fiskum fækkar – geldfiskum fjölgar
17/02/25 14:21 from Vötn og veiði
Hörðustu veiðiseggir horfa til 1.apríl. Þá hefst stangaveiðivertíðin. Mest er athyglin þá á slatta af sjóbirtingsám, en einnig opna þó nokkur svæði sem geyma staðbundinn silung. Hvers er að vænta og hvernig var 2024? Er sá maður til sem ...

» Gjöf frá Þórði Péturssyni
13/02/25 23:58 from Vötn og veiði
Seint á síðasta ári kvaddi Þórður Pétursson veiðilendurnar hérna megin og hélt yfir mörkin til hinna, hinu megin. Þórður, eða Doddi, jafnvel Doddi minkur, var einn snjallasti og þekktasti laxveiðimaður okkar tíma. Og hnýtingarmeistari í ...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer