» Vilja fólk í „eldislaxaveiði“ í Stóru-Laxá
26/09/23 11:06 from mbl.is - Veiði
Fyrirhuguð áform landeigenda að Stóru–Laxá hafa vakið mikil viðbrögð meðal veiðimanna. Í fréttatilkynningu sem landeigendur sendu frá sér í dag, segir að óskað sé eftir „vönum veiðimönnum til að veiða Stóru Laxá frá 2. - 24. október.

» Af stórum löxum í Grímsá
26/09/23 00:39 from Vötn og veiði
Fyrir skemmstu veiddist 107 cm hængur í hinum rómaða stórlaxastað Skarðshyl í Grímsá. Grímsá var fyrrum ein helsta stórlaxaá landsins, en þeir stóru gáfu eftir með tímanum eins og víðar. Nú vill leigutaki árinnar meina að þessir stóru sé...

» Tungufljót: Tvö tröll sama daginn
26/09/23 00:36 from Vötn og veiði
Það hefur borið nokkuð á svokölluðum Hundraðkörlum eða krókódílum að undanförnu, en það eru grútlegnu hængarnir í yfirstærð sem tapa vitinu gjarnan á haustin er greddan verður öllu viti yfirsterkari. Oftast eru það hængar á þessum árstím...

» Eldislax úr Kálfá ekki frá Patreksfirði
25/09/23 18:25 from mbl.is - Veiði
Eldislaxinn úr Kálfá, sem Pétur Björnsson leigutaki veiddi 17. september er vissulega eldislax en ekki úr strokinu frá Arctic Fish í nágrenni Patreksfjarðar.

» Samantekt af Suðurlandi
25/09/23 15:36 from Vötn og veiði
Ekkert er nú eftir af laxavertíðinni nema að nokkrar sleppitjarnarár á Suðurlandi standa enn opnar og loka ekki fyrr en í næsta mánuði. Annað hefur lokað eða er að loka og þá ekkert eftir nema hugsanlega klakveiði. Þá halda kannski norsk...

» „Þetta er svakalega stór fiskur“
24/09/23 08:18 from mbl.is - Veiði
„Þetta er svakalega stór fiskur,“ sagði Hrafn H. Hauksson við Jóa félaga sinn þar sem þeir voru staddir skammt ofan við Frúarhyl í Vatnsá.

» Smá samantekt á fárinu….takið afstöðu
23/09/23 00:06 from Vötn og veiði
Það er nú ekki víst að þessi pistill sé frétt, blogg, samantekt eða hugleiðing. Kannski eitthvað af öllu. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að vera að bæta í allar nýju fréttirnar, og þær deildu. Við gerum okkar besta, en hér er smá ...

» „Það hefur greinilega eitthvað klikkað“
22/09/23 18:05 from mbl.is - Veiði
Mælingar í kvíastæðu Arctic Fish gefa til kynna að um 35% strokulaxanna séu kynþroska, sem er alltof hátt að mati rannsóknarstjóra Hafrannsóknastofnunar.

» Stærsti lax úr Grímsá í áratugi
22/09/23 15:12 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sem veiðst hefur í Grímsá í áratugi kom á land rétt fyrir hádegi í dag. Það var Jón Jónsson sem setti í og landaði þessari höfuðskepnu.

» „Mitt fólk er sorgmætt og reitt“
22/09/23 10:32 from mbl.is - Veiði
„Síðastliðinn mánuð hafa yfir 200 norskir kynþroska eldislaxar veiðst í íslenskum laxveiðiánum eftir stórfellt mengunarslys hjá Arctic Fish. Fjöldi fiska sem gengið hefur í árnar skiptir sennilega þúsundum.“

» Að klárast og er ekki glæsilegt
22/09/23 00:27 from Vötn og veiði
Vikutölur angling.is komnar í hús og haustbragurinn verður æ meiri. Veiði lokið í slatta af ám og hinar næstum að klára, nema sleppitjarnarárnar á Suðurlandi, óhætt að veiða í þeim langt fram eftir október. Á heildina litið er þetta slak...

» Lélegu laxveiðisumri að ljúka
21/09/23 17:19 from mbl.is - Veiði
Laxveiðiárnar eru nu flestar að loka eða þegar búnar að loka. Fer það aðeins eftir landsvæðum en Borgarfjarðarárnar eru flestar búnar að birta lokatölu. Þverá/Kjarrá nálgast tölu síðasta árs með góðum lokaspretti.

» Norska „eldissérsveitin“ að störfum - myndband
21/09/23 14:03 from mbl.is - Veiði
Norsku kafararnir sem hafa snorklað laxveiðiár á Vesturlandi og Vestfjörðum eru nú aftur komnir á Vestfirði til að kanna stöðuna í Langadalsá, þar sem þeir urðu frá að hverfa.

» Laxar skutlaðir í Miðfirði og Refasveit
20/09/23 19:30 from mbl.is - Veiði
Margvíslegar björgunaraðgerðir standa nú yfir víða um Vestan og Norðanvert landið og jafnvel víðar þar sem veiðifélög og leigutakar ásamt starfsmönnum á þeirra vegum leita allra leiða til fanga eldislaxa sem gengið hafa í fjölmargar ár.

» Fleiri en 60 mögulegir strokulaxar til viðbótar
20/09/23 14:18 from mbl.is - Veiði
Yfir 60 mögulegir strokulaxar hafa borist Hafrannsóknastofnun til greiningar frá veiðimönnum og Fiskistofu frá síðustu niðurstöðum 8. september og hafa yfir 20 þeirra borist stofnuninni í gær og í dag.

» MAST fer fram á opinbera rannsókn
19/09/23 13:48 from mbl.is - Veiði
Matvælastofnun hefur farið fram á opinbera rannsókn vegna meintra brota Arctic Sea Farm ehf. á lögum um fiskeldi eftir að tilkynnt var um tvö göt á kví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði.

» Norsku froskmennirnir skutluðu tólf laxa
19/09/23 11:34 from mbl.is - Veiði
Þrír norskir froskmenn eru komnir til Vestfjarða og hafa þegar hafið rekköfun í ám sem taldar eru geyma eldislaxa. Fyrsta verkefnið var Ísafjarðará og þar skutu þeir þremenningar tólf laxa með skutulbyssum sínum.

» Lokatölur farnar að tínast í hús
18/09/23 16:01 from Vötn og veiði
Nú fara lokatölur úr laxveiðiánum að tínast inn og þær fyrstu eru komnar í hús. Við getum nefnt Haffjarðará, Skjálfandafljót og Norðurá. Fleiri hafa lokað, en endanlegar tölur ekki fyrirliggjandi. Skoðum aðeins þessar nefndu þrjár. Fyrst...

» Eldislax að para sig við villta laxinn
17/09/23 09:49 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn sem nú eru að veiða í Langadalsá í Ísafjarðardjúpi upplifðu að áin væri umsetin af eldislaxi. Eldislaxar voru í ósnum og fjórir voru við teljarann nokkru ofar. Í veiðistaðnum Grundarfljóti mátti sjá eitt laxapar og var það komi...

» Lokuðu Norðuránni með stæl
17/09/23 08:33 from mbl.is - Veiði
Lokahollið í Norðurá átti hreint út sagt frábæra daga. Hollið landaði 58 löxum og er þar með besta holl sumarsins í ánni. Stærsti laxinn sem veiddist í Norðurá í sumar mældist 98 sentímetrar og kom einmitt í umræddu lokaholli.

» Eldislaxar fundust í Eyjafjarðará
15/09/23 20:29 from mbl.is - Veiði
Bræður ætluðu að gera sér glaðan dag í Eyjafjarðará og kasta fyrir silung í þessari perlu Eyjafjarðar sem er í botni fjarðarins. Fljótlega settu þeir í lax og hann var silfurbjartur og stór. „Það læddist fljótt að mér grunur að þetta vær...

» Ytri-Rangá á góðri siglingu
15/09/23 13:48 from mbl.is - Veiði
Ytri–Rangá er á góðri siglingu. Þrjú þúsundasta laxinum var landað þar í morgun. Þó svo að veiðin sé töluvert undir því sem var á sama tíma í fyrra er áin engu að síður að eiga eitt af sínum bestu árum í nokkurn tíma.

» Laxatölurnar: Myndin orðin ansi skýr
14/09/23 20:02 from Vötn og veiði
Það er haustbragur í vikuveiðitölum angling.is og ekki að furða, enda komið haust. Sumar ár sem voru skrapandi botninn stóran hluta sumars tóku nokkuð við sér er vætan skilaði sér loks, aðrar minna. Það er fyrir nokkru komin mynd á sumar...

» Haustveiðin tosar upp lélegt sumar
14/09/23 15:53 from mbl.is - Veiði
Eitt og annað forvitnilegt má lesa út úr vikutölum í laxveiðinni sem angling.is, vefur Landssambands veiðifélaga birti í dag. Fyrstu lokatölurnar líta dagsins ljós og misskipt veiði í Rangánum.

» Vilja láta loka laxastigum og framlengja veiðitíma
13/09/23 18:37 from mbl.is - Veiði
Fiskistofa hvetur veiðifélög til að loka laxastigum og framlengja veiðitímabil til 15. nóvember. Hvorutveggja er liðir í björgunaraðgerðum vegna þess umhverfisslyss sem er staðfest þar sem þúsundir frjórra eldislaxa sluppu úr sjókvíum.

» Haustmenn komu Norðurá yfir þúsund
13/09/23 08:21 from mbl.is - Veiði
Félagsskapur veiðifólks sem kallar sig Haustmenn hitti vel á það í Norðurá, síðustu daga. Kvöldið áður en Haustmenn mættu í veiðihúsið var Norðurá í hundrað rúmmetrum.

» Sveitarstjórn krefst ófrjósemi
12/09/23 23:30 from mbl.is - Veiði
Sveitarstjórn Húnabyggðar fundaði í dag og ræddi þar meðal annars þá stöðu sem upp er komin í sveitarfélaginu sem fóstrar margar af þekktustu laxveiðiám Íslands. Straumur eldislaxa upp í árnar er staðfestur.

» Risa birtingar í Eyjafjarðará
12/09/23 00:39 from Vötn og veiði
Sjóbirtingurinn hefur til þessa verið helsti fiskur Suðurausturlands og að einhverju leyti líka í nokkrum ám á vestanverðu landinu. Norðan heiða vitum við af Húseyjarkvísl og Litluá, en nú er „ný“ á að detta inn sem ein sú öf...

» Vatnsá og fleiri komanr í gang….
12/09/23 00:10 from Vötn og veiði
Litlu minni þekktu og umtöluðu svæðin hafa tekið við sér líkt og frægu nöfnin. Nefna má Vatnsá, Skógá, Þverá og Fossá. Vel mætti einnig tína til Sandá sem fellur í Þjórsá líkt og Fossá og einnig Skógá. Tölum fyrst um Vatnsá, ásamt Heiðav...

» Yfirfallið í Jöklu gefur eftir
12/09/23 00:03 from Vötn og veiði
Yfirfallið í Jöklu er á undanhaldi og þá mun veiðin glæðast aftur. Þröstur Elliðason sagði í skeyti til VoV að Jökla hefði minnkað síðustu daga og kuldaspá næstu daga gæti hreinasað svæðið upp. Jökla og hliðarár hennar voru á einstaklega...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer