» Bjóða nýtt veiðisvæði opið í sex mánuði
28/11/23 15:35 from mbl.is - Veiði
SVFR hefur kynnt til sögunnar nýtt fjögurra stanga veiðisvæði í Brúará í landi Sels. Þetta er áhugaverður kostur sem opinn er veiðimönnum í sex mánuði á ári og þar er hægt að kasta fyrir allar tegundir ferskvatnsfiska.

» Komudagsetningar laxins næsta sumar
24/11/23 14:13 from mbl.is - Veiði
Þó að vöðlurnar séu rétt svo orðnar þurrar eftir síðasta sumar eru margir farnir að spá í veiðileyfakaup fyrir næsta sumar. Eitt af því sem mjög margir veiðimenn horfa til er stórstreymi, í þeirri trú að þegar stórstreymt er gangi mest a...

» Betri rjúpnavertíð en í fyrra
23/11/23 08:39 from mbl.is - Veiði
Miðað við frumniðurstöður í könnun sem SKOTVÍS stóð fyrir meðal veiðimanna er útlit fyrir að veiði á rjúpu í ár hafi verið fimmtán til tuttugu prósent meiri en í fyrra. Er það í fullu samræmi við aukna stærð veiðistofnsins árið áður, að ...

» Bjóða kvennaholl á afmælisári
21/11/23 08:48 from mbl.is - Veiði
Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar og einnig er boðið upp á kvennaholl á urriðasvæ...

» Mörg veiðisvæði í heiminum ókönnuð
19/11/23 07:51 from mbl.is - Veiði
Mikil aukning hefur orðið í ferðamennsku í heiminum í kringum stangaveiði, síðustu ár. Aukinn áhugi ungs fólks er merkjanlegur og sífellt fleiri vilja komast í öðruvísi upplifun. Enn er til fjöldi veiðisvæða í heiminum sem ekki hafa veri...

» Samfögnuðu með Haugnum
17/11/23 08:44 from mbl.is - Veiði
Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók höfundar og titillinn á nýjasta afkvæminu er einfaldleg...

» Bjóða heimsendar flugur í áskrift
16/11/23 08:36 from mbl.is - Veiði
Margir fluguveiðimenn eiga fleiri flugur en þeir munu komast yfir að nota. Það breytir því ekki að það þarf stöðugt að bæta á. Nýjar flugur. Þessar sem eru að virka núna. Smærri flugur og nýjar samsetningar – eitthvað sem allir verða að ...

» Næst lélegasta sumarið í hálfa öld
14/11/23 12:26 from mbl.is - Veiði
Laxveiðisumarið 2023 er það næst lélegasta í hálfa öld samkvæmt bráðabirgðatölur frá Hafrannsóknastofnun. Aðeins þurrkasumarið mikla 2019 hefur gefið færri villta laxa í stangveiði.

» Ímyndarskaði, hryllingur og hækkanir
12/11/23 08:39 from mbl.is - Veiði
Ímyndarskaði vegna strokulaxa, hryllingur sumra veiðimanna yfir hnúðlaxinum og verðhækkanir á veiðileyfum er umræðuefni dagsins í Sporðakastaspjallinu.

» „Man aldrei eftir að veiðileyfin lækki“
11/11/23 07:51 from mbl.is - Veiði
Reynsluboltarnir Björn K. Rúnarsson, einn af leigutökum Vatnsdalsár og Stefán Sigurðsson sem rekur meðal annars Ytri–Rangá eru sammála um að hógværar hækkanir verði á veiðileyfum næsta sumar. „Ég hef verið í þessum bransa síðan 1996 og m...

» „Fyrir mér er þetta lífsstíll“
08/11/23 10:50 from mbl.is - Veiði
„Þetta er orðinn lífsstíll hjá mér og um leið mikil skuldbinding sem maður verður að vera tilbúinn í,“ svarar Pétur Alan Guðmundsson þegar hann er spurður, af hverju að veiða með hundum? Hann bætir svo við. Af hverju ekki?

» Útlit fyrir mun betri laxveiði 2024
05/11/23 08:24 from mbl.is - Veiði
Frumgögn benda til þess að laxveiðin á Vesturlandi næsta sumar geti orðið allt að fjörutíu prósent meiri en í fyrra. Laxveiðin geti náð meðaltalsveiði. Það er stórt stökk frá síðustu fimm árum, verði það niðurstaðan.

» „Erum búin að breyta leiknum í laxinum“
04/11/23 08:51 from mbl.is - Veiði
Sextíu daga þurrkakafli í Kjósinni. Tökuleysi í Langá. Erum við að drepa of mikið af smálaxi? Af hverju var minna af laxi í sumar á stórum hluta landsins?

» Jökullegnir…og þaralegnir
26/10/23 00:05 from Vötn og veiði
Frásögn VoV um jökullegna laxa hér og þar um landið, í framhaldi af áköfum fréttum frá Stóru Laxá um „nýja“ og „nýlega“ gengna laxa, vakti athygli og við höfum sjaldan fengið jafn margar lesningar á frétt. Förum a...

» Þriðja kafarasveitin frá Noregi er mætt
25/10/23 14:51 from mbl.is - Veiði
Norskir rekkafarar eru mættir í þriðja sinn til að leita að strokulöxum sem sluppu úr kví Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst.

» Tár féllu þegar verkið var opinberað
24/10/23 10:31 from mbl.is - Veiði
Það var hjartnæm og allt að því dramatísk stund þegar Vagn Ingólfsson opnaði trékassa frá Bandaríkjunum á föstudag. Kassinn var kirfilega merktur og gaf til kynna að innihaldið væri brothætt og viðkvæmt.

» „Jökullegnir“, það er þekkt fyrirbæri
21/10/23 23:57 from Vötn og veiði
Eldislaxafárið hefur leitt eitt og annað af sér, m.a. annars reglur sem heimila landeigendum og leigutökum að lengja veiðitímann fram í næsta mánuð til að ná óboðnum gestum. Það hafa leigutakar Stóru Laár gert, en ákvörðun þeirra er umde...

» Rjúpnaskyttur sýni hófsemi við veiðar
20/10/23 07:46 from mbl.is - Veiði
Rjúpnaveiði hefst í dag. Samkvæmt tillögum frá Umhverfisstofnun (UST) ákvað ráðherra málaflokksins að heimila 25 daga veiðitímabil þetta árið. Veiði er leyfð föstudaga til þriðjudaga næstu fimm vikurnar.

» 138 fiskar úr einum veiðistað í október
18/10/23 16:35 from mbl.is - Veiði
Einn veiðistaður í Tungufljóti í Vestur–Skaftafellssýslu hefur gefið hreint út sagt ótrúlega veiði í haust. Í þessum eina veiðistað er búið að bóka 138 sjóbirtinga í október. Það er sama tala og Tungulækur, Eldvatn og aðrir veiðistaðir í...

» Hafa greint 161 strokulax
18/10/23 13:52 from mbl.is - Veiði
Frá því að laxar sluppu úr sjókví Arctic Fish í Patreksfirði í ágúst hefur Hafrannsóknastofnun staðfest eldisuppruna 164 laxa með útlits- og erfðagreiningu. Þar af er 161 lax úr sjókvínni í Patreksfirði og hafa eldislaxar veiðst í 44 ám.

» Að hugsa út fyrir boxið
17/10/23 15:22 from Vötn og veiði
Þessa síðustu daga laveiðinnar hefur lítið verið að frétta. Eitthvað að kroppast uppúr Rangánum, Affallinu, Skógá og Þverá, en ekkert sem breytir ásýnd vertíðarinnar. En það getur lengisa sí verið von á góðri veiðisögu og hér er ein óven...

» Náðu 18 strokulöxum í ám fyrir vestan
17/10/23 11:16 from mbl.is - Veiði
Hópur manna sem kenna sig við verndun villta laxins hafa náð 42 strokulöxum í ám á Vestfjörðum í haust. Um nýliðna helgi náðu þeir 18 slíkum og plöstuðu og komu til Hafrannsóknastofnunar til greiningar.

» Hörmungarsumar í laxveiðinni
17/10/23 06:20 from mbl.is - Veiði
Margir stangveiðimenn fóru laxlausir heim úr veiðiferðum í sumar. Óhætt er að segja að veiðin hafi valdið verulegum vonbrigðum. „Sumarið fór eins og það fór,“ segir Sigurður Héðinn, leiðsögumaður og fluguhnýtari, sem er oftar en ekki ken...

» Á vikunnar: Laxá í Kjós
28/09/23 23:56 from Vötn og veiði
Nýjustu tölur af angling.is miða við stöðuna að kvöldi 27.september. Að renna niður töfluna má sjá margar lokatölur, eins nokkrar ár sem eru í þekktari kantinum sem eru ekkert að flýta sér að setja inn tölur. Allt komið í hægagang, enda ...

» Sá stærsti úr Eystri Rangá
27/09/23 23:36 from Vötn og veiði
Stærsti lax vertíðarinnar í Eystri Rangá kom á land í dag. Þeir stóru eru sem sagt enn að tínast inn þrátt fyrir að flestar ár hafi nú lokað. En stórlaxarnir koma jú yfirleitt flestir á haustin eins og alkunna er. Sá stóri úr Eystri Rang...

» Af stórum löxum í Grímsá
26/09/23 00:39 from Vötn og veiði
Fyrir skemmstu veiddist 107 cm hængur í hinum rómaða stórlaxastað Skarðshyl í Grímsá. Grímsá var fyrrum ein helsta stórlaxaá landsins, en þeir stóru gáfu eftir með tímanum eins og víðar. Nú vill leigutaki árinnar meina að þessir stóru sé...

» Tungufljót: Tvö tröll sama daginn
26/09/23 00:36 from Vötn og veiði
Það hefur borið nokkuð á svokölluðum Hundraðkörlum eða krókódílum að undanförnu, en það eru grútlegnu hængarnir í yfirstærð sem tapa vitinu gjarnan á haustin er greddan verður öllu viti yfirsterkari. Oftast eru það hængar á þessum árstím...

» Samantekt af Suðurlandi
25/09/23 15:36 from Vötn og veiði
Ekkert er nú eftir af laxavertíðinni nema að nokkrar sleppitjarnarár á Suðurlandi standa enn opnar og loka ekki fyrr en í næsta mánuði. Annað hefur lokað eða er að loka og þá ekkert eftir nema hugsanlega klakveiði. Þá halda kannski norsk...

» Smá samantekt á fárinu….takið afstöðu
23/09/23 00:06 from Vötn og veiði
Það er nú ekki víst að þessi pistill sé frétt, blogg, samantekt eða hugleiðing. Kannski eitthvað af öllu. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að vera að bæta í allar nýju fréttirnar, og þær deildu. Við gerum okkar besta, en hér er smá ...

» Að klárast og er ekki glæsilegt
22/09/23 00:27 from Vötn og veiði
Vikutölur angling.is komnar í hús og haustbragurinn verður æ meiri. Veiði lokið í slatta af ám og hinar næstum að klára, nema sleppitjarnarárnar á Suðurlandi, óhætt að veiða í þeim langt fram eftir október. Á heildina litið er þetta slak...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer