Apr 20 

» Horfðust í augu – „Er komið að því?“
08:44 from mbl.is - Veiði
Straumflugan Svört Hólmfríður er ekki mjög þekkt meðal laxveiðimanna. Það er frekar að hún sé í boxum silungsveiðimanna. En þeir Svend Richter og Kolbeinn Grímsson áttu stað og stund fyrir þessa straumflugu.

Apr 19 

» Flugið til Íslands tók Bjössa 59 tíma
11:15 from mbl.is - Veiði
Íslenski helsingjastofninn hefur vaxið ævintýralega frá aldamótum. Við upphaf aldarinnar voru nokkrir tugir para í Austur–Skaftafellssýslu en í dag telur stofninn tíu til tuttugu þúsund fugla.

Apr 16 

» Fimm mánaða og mættur í fyrstu veiðina
10:45 from mbl.is - Veiði
Þessar veiðimyndir eru líkast til það krúttlegasta sem þú sérð í dag. Úlfar Hrafn Sigurðsson fimm mánaða fór í sinn fyrsta veiðitúr í gær með pabba og mömmu. Eins og myndirnar bera með sér var hann alsæll.

Apr 15 

» Stærstu birtingarnir það sem af er vori
17:00 from mbl.is - Veiði
Stærsti sjóbirtingurinn sem veiðst hefur til þessa það sem af er apríl mældist 95 sentímetrar og veiddist í Hörgsá á Síðu í byrjun mánaðarins. Jón Kristinn Jónsson fékk fiskinn á opnunardegi.

Apr 14 

» Enn veiðast regnbogar í Minnivallalæk
17:15 from mbl.is - Veiði
Það ráku margir upp stór augu í fyrra þegar töluvert magn af regnbogasilungi veiddist í opnun Minnivallalækjar. Opnunin var 1. apríl og töldu margir að um aprílgabb væri að ræða.

Apr 14 

» „Fullt af fólki að moka upp risaþorskum“
10:18 from mbl.is - Veiði
Hörku þorskveiði hefur verið undanfarna daga við Hafnarfjörð. Fjölmargir veiðimenn hafa dregið flotta fiska úr landi frá Norðurbakkanum. Þá hafa kajakræðarar og smábátamenn verið í uppgripum.

Apr 13 

» Erum að koma
23:56 from Vötn og veiði
Við förum í gang fljótlega eftir helgi. Afsakið okkar dyggu lesendur. Stundum koma upp móment. En nú erum við að gera klárt…

Apr 12 

» Veiðigyðjan mokar út verðlaunum
17:43 from mbl.is - Veiði
Ef það er eitthvað sem veiðigyðjan hefur velþóknun á þá er það dugnaður. Veiðimenn sem lagt hafa á sig vetrarslark á þessum meintu vordögum hafa líka margir hverjir uppskorið ríkuleg verðlaun.

Apr 12 

» Gagnrýna aðferðir við áhættumat
10:30 from mbl.is - Veiði
Mikill samdráttur í stærð villta laxastofnsins kallar á að endurskoðað verði hvernig reiknað er út áhættumat erfðablöndunar vegna sjókvíaeldis, að því er segir í álitsgerð sem unnin er fyrir Landssamband veiðifélaga. Verði breytingar ger...

Apr 11 

» „Það var eiginlega bara mok í dag“
08:46 from mbl.is - Veiði
Þrátt fyrir vetrarríki í Eyjafirði gerðu veiðimenn mokveiði í Eyjafjarðará í gær. „Við fórum bara snemma í hús gærkvöldi, við vorum búnir að veiða svo vel,“ upplýsti Matthías Stefánsson þegar Sporðaköst höfðu samband við hann í gærkvöldi.

Apr 10 

» Geldfiskaveislan í Tungulæk heldur áfram
14:59 from mbl.is - Veiði
Það er áfram mokveiði í Tungulæk og það sem meira er hlutfallið af geldfiski er ótrúlega hátt. Þessa dagana eru allt upp í níutíu prósent aflans geldfiskur. Þriðjungur þeirra eru stórir, spikfeitir og berjast eins og ljón.

Apr 9 

» Pítsaveisla á bakkanum – bakað á staðnum
15:12 from mbl.is - Veiði
Þú ert skítkaldur úti í fjögurra gráðu heitu vatni í roki og lofthiti er ein gráða. Þú ert löngu hættur að finna fyrir tánum á þér. Varirnar eru bláar af kulda og fingurnir stirðir og hlíða ekki öllu sem þeim er ætlað að gera. Skyndilega...

Apr 9 

» Blanda og Svartá fara í útboð
10:43 from mbl.is - Veiði
Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf. með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í haust.

Apr 8 

» Sannkallað mokveiðiholl í Tungulæk
16:43 from mbl.is - Veiði
Blandað holl af Bretum og Íslendingum sem lauk veiðum í Tungulæk á hádegi í dag landaði 89 sjóbirtingum. Þeir höfðu þá lokið þremur veiðidögum þar sem heill dagur í raun datt út vegna hvassviðris.

Apr 7 

» Tímamótasamningur um Vatnsdalsá
08:19 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Vatnsdalsár samþykkti einróma nýjan samning við G og P ehf á aðalfundi félagsins í gær. Óhætt er að segja að um tímamótasamning sé að ræða. Hann er til tíu ára og leigan fyrir laxahluta árinnar hækkar ekki milli ára.

Apr 4 

» Opnanir ágætar í erfiðum aðstæðum
20:35 from mbl.is - Veiði
Opnunarhollin í þeim sjóbirtingsám sem opnuðu nú um mánaðamótin gerðu flest ágæta veiði í erfiðum aðstæðum. Í Eldvatninu veiddust ríflega fjörutíu birtingar og

Apr 3 

» Lofthiti mínus ellefu – áin plús tólf
23:38 from mbl.is - Veiði
Það hefur gengið á ýmsu í opnunarhollinu í Litluá í Kelduhverfi. Níunda árið í röð eru þeir Veiðiríkisbræður ásamt félögum að opna ána. Fyrsti dagur glataðist að stórum hluta.

Apr 2 

» Marðir og aumir eftir opnun í kvíslinni
10:46 from mbl.is - Veiði
Þeir eru með marbletti og víða aumir á skrokkinn en náðu markmiðinu. Fengu allir fisk í opnun. „Ég hef ekki lent í þessu svona áður. Ég skal alveg viðurkenna að þetta var á grensunni.“

Apr 1 

» Gerðu víða góða veiði í vetrarhörkum
22:22 from mbl.is - Veiði
Víða á Suðurlandi gerðu veiðimenn góða veiði þrátt fyrir einstaklega erfið skilyrði. Frost, hífandi rok og klakaburður í bland við frosna tauma og frost í lykkjum stöðvaði ekki opnunarhollin.

Apr 1 

» „Við höfum alveg séð það svartara“
12:04 from mbl.is - Veiði
Bið veiðimanna er á enda. Fyrstu fiskarnir í Eldvatni eru komnir á landi. Veiðitímabilið hófst formlega í morgun og víða er fólk að skoða hinar vetrarlegu og afleitu aðstæður sem blasa við.

Mar 31 

» Lagði rifflinum eftir ástarleik – myndir
09:23 from mbl.is - Veiði
Hann hafði skotið marga refi þennan vetur. Alla úr sama skothúsinu. Eina tunglbjarta nótt var hann að hann fylgjast með refum í ástarleik. Það gerðist eitthvað innra með honum. Hann skaut ekki og hefur ekki skotið ref síðan.

Jan 25 

» Árið er: 1988 – Flökkulaxar
00:34 from Vötn og veiði
Mánuðirnir  janúar til mars eru ekki heitustu fréttamánuðirnir á veiðivefsíðum. Frá 1.apríl kveður svo við annan tón. En þangað til ætlum við að rifja upp fortíðina dálítið. Árið 1988 kom út fyrsta Stangaveiðiárbókin. Hún var samvinnuver...

Dec 23 

» Gleðileg jól, njótið stundanna og fögnum endurkomu ljóssins
21:01 from Vötn og veiði
VoV óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við höfum verið í stöðugri þróun vegna breyttra tíma og þess vegna kannski ekki verið eins sýnilegir allra síðustu vikurnar og venja er til. Á nýju ári koma vissar áhersubreytingar vonandi í l...

Dec 23 

» Ekki var ein báran stök – grátbrosleg veiðisaga frá liðnu hausti
13:47 from Vötn og veiði
Það væri ekki úr vegi að ljúka þessu ári með skemmtilegri veiðisögu frá liðinni vertíð. Skella henni hér inn og svo jólakveðju til allra okkar lesenda og velunnara. Þetta er grátbrosleg saga frá liðnu hausti. Gerðist um mánaðamót septemb...

Dec 22 

» Hvaða græja á að vera í pakkanum? Kostað
14:30 from Vötn og veiði
Fátt þykir veiðikörlum – og konum skemmtilegra en að fá veiðigræjur í jólagjöf. En hvað er til ráða fyrir gefendur, sem hafa ef til vill ekki hugmynd um hvaða græju eigi að festa kaup á? Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst er búinn a...

Dec 17 

» Komdu að veiða
21:55 from Vötn og veiði
Sigurður Héðinn, sem kallaður er Siggi Haugur af flestum vinum sínum, hefur skrifað sína fjórðu veiðibók á fimm árum. Komdu að veiða heitir hún, Drápa gefur út. „Bókin hafði vinnuheitið Óskalistinn þar sem ég ákvað að fara með lese...

Dec 15 

» Aðal málið að vera þurrrrr – kostað
20:56 from Vötn og veiði
Vöðlur eru hluti af vopnabúri veiðimanna, hvort heldur er í stanga- eða skotveiði. Ingólfur Kolbeinsson hjá Vesturröst er sérfræðingur í vöðlum, en verslun hans sérhæfir sig í vöðlum frá Orvis. Ingólfur segir: „Ég hef mikla reynslu...

Dec 14 

» Jólablað Sportveiðiblaðsins lent
23:42 from Vötn og veiði
Út er komið jólablað Sportveiðiblaðsins og er að vanda glæsileg jólagjöf til veiðimanna. Kennir margra grasa í blaðinu. VoV er búið að stúdera nýjasta tölublaðið, skoða flest og lesa margt. Einn hæst að okkar mati ber viðtal Eggerts Skúl...

Dec 11 

» Iðandi ormur – kostað
01:26 from Vötn og veiði
Vesturröst hefur síðustu árin selt vægast sagt umdeilda flugu sem menn hafa ýmist kallað „ekkiflugu“ eða jafnvel agn sem ætti að banna, þar sem menn væru að reyna að pota sér áfram þar sem maðkveiðibann er í gildi. Squirmy Wo...

Oct 26 

» Jökullegnir…og þaralegnir
00:05 from Vötn og veiði
Frásögn VoV um jökullegna laxa hér og þar um landið, í framhaldi af áköfum fréttum frá Stóru Laxá um „nýja“ og „nýlega“ gengna laxa, vakti athygli og við höfum sjaldan fengið jafn margar lesningar á frétt. Förum a...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer