Jun 3 

» Finn í dag úr Urriðafossi
00:20 from Vötn og veiði
Það veiddust aðeins fimm laxar í Urriðafossi í dag, enda var áin ferleg. Bombaðist áfram en laxinn var þarna. Átján í gær, fimm í dag. Þetta telst enn fín byrjun. Harpa Hlín Þórðardóttir, einn af leigutökum svæðisins sagí í samtali við V...

Jun 2 

» Urriðafoss endaði með átján á land
08:54 from Vötn og veiði
Alls urðu laxarnir í Urriðafossi í gær 18 talsins og verður það að teljast rífandi flott byrjun á vertíðinni, en veitt er á fjórar stangir á svæðinu. Menn urðu varir við töluvert af fiski eins og dagveiðitalan gefur til kynna. Eins og ko...

Jun 1 

» Fyrstu laxarnir úr Hólsa veiddir í dag
22:58 from mbl.is - Veiði
Fyrsti laxinn á Austurbakka Hólsár veiddist í dag.Það var Knútur Lárusson sem setti í laxinn á spún og var það hinn klassíski veiðistaður Ármót. Laxinn mældist 92 sentímetrar og vó 8,6 kíló

Jun 1 

» Öflug byrjun í Urriðafossi
19:54 from Vötn og veiði
Óhætt er að segja að laxveiðin fari vel af stað vertíðina 2020, en nú rétt fyrir kvöldmat var búið að landa 14 löxum úr Urriðafossi í Þjórs, en þar hefur fyrsta opnunin verið hin síðari ár.   Nær allt var þetta stór og fallegur tveg...

Jun 1 

» Fyrstu laxarnir komnir á land í Þjórsá
09:46 from mbl.is - Veiði
Laxveiðitímabilið hófst formlega í morgun þegar veiði hófst í Þjórsá. Um klukkan níu í morgun voru fimm laxar komnir á land í Urriðafossi. Athygli vakti að einn smálax var í aflanum, en hinir fjórir voru fallegir hefðbundnir stórlaxar.

May 31 

» Miðfjarðará með sitt eigið kampavín
15:24 from mbl.is - Veiði
Menn teygja sig mislangt í að gera gestum til hæfis í stóru veiðiánum. Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár er með nýjung í sumar. Það er kampavín sem er sérstaklega merkt Miðfjarðará.

May 31 

» Fleiri veiðidagar og friðun aflétt?
12:41 from mbl.is - Veiði
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun.

May 30 

» Bleik Stirða gaf vel á Skagaheiði
10:58 from mbl.is - Veiði
Nokkrir félagar tóku dagstúr upp á Skagaheiði í gær. Óhætt er að segja að heiðin líti vel út og þeir gerðu góða veiði miðað við stutt stopp. Einn af þeim sem var í för er Elvar Freyr Snorrason.

May 29 

» Lífleg opnun í Mývó
20:36 from Vötn og veiði
Veiði hófst í Laxá í Mývatnsveit í morgun. Veiðin fór afar vel af stað. Lokatölur dagsins liggja ekki fyrir, en við getum gefið nokkuð góða hugmynd um hvernig allt fór. Við höfum fengið að fylgjast með Bjarna Júlíussyni og sonum hans, se...

May 29 

» Mývatnssveitin opnaði í morgun
11:43 from mbl.is - Veiði
Veiði hófst í Laxá í Mývatnsveit í morgun. Það voru spenntir veiðimenn sem fóru út klukkan átta. Árni Friðleifsson lögregluþjónn og veiðimaður átti veiðisvæðið Geldingaey ásamt félaga sínum Jóhanni Jóni Ísleifssyni.

May 28 

» Stórfiskar í Ytri Rangá
16:15 from Vötn og veiði
Vorveiði fyrir staðbundinn urriða og sjóbirting í Ytri Rangá lýkur nú um helgina. Það eru fá ár síðan að þetta svæði fór í almenna sölu og hefur reynst vel. Sjóbirtingur hefur fjölgað sér og stækkað með hverju árinu og sama má segja um s...

May 28 

» Af skrímslum og veiðimönnum
15:00 from mbl.is - Veiði
Arnar Rósenkranz, trommuleikari hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, er ekki bara laginn með kjuðana. Hann er hörku veiðimaður og sýndi það svo sannarlega í morgun. Hann var við veiðar í Ytri Rangá og setti í og landaði þessu bolta fiski.

May 27 

» Fyrstu laxarnir sjást fyrir norðan
13:34 from mbl.is - Veiði
Fyrstu laxarnir sáust í Blöndu í morgun. Þar var á ferðinni sjálft lögregluyfirvaldið Höskuldur B. Erlingsson sem einnig er reyndur veiðimaður og leiðsögumaður. Höskuldur lagði leið sína á neðsta svæðið í könnunarleiðangri. Hann sá tvo l...

May 26 

» Kynning á spennandi svæðum Fish Partner
11:50 from Vötn og veiði
Leigutakar og veiðileyfasalar keppast nú við að kynna ný og eldri veiðisvæði sín, enda eru allir að fá skell vegna þess að erlendir veiðimenn munu vart sjást hér á landi fyrr en í fyrsta lagi um eða uppúr miðju sumri. Fish Partner hefur ...

May 26 

» Lax-á með kynningu á Tungufljóti
11:43 from Vötn og veiði
Árni Baldursson forsprakki Lax-ár hefur boðað kynningu á Tungufljóti í uppsveitum Árnessýslu þar sem félagið hefur verið með seiðasleppingar síðustu árin. Árni skrifar: „Skemmtileg veiðistaðakynning framundan á laxasvæðinu í Tungufljóti ...

May 26 

» Hægt að nýta gjafabréfið til og með 31. maí!
09:54 from SVFR » Fréttir
Við þökkum félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur á nýtingu gjafabréfsins sem hver félagi getur nýtt upp í kaup á veiðileyfum. Við höfum því ákveðið að framlengja tímann  til að nýta gjafabréfið til og með 31. maí. Einnig geta aðrir veiðim...

May 26 

» Eldvatnið og Leirá stóðu upp úr
09:03 from mbl.is - Veiði
Vorveiði á sjóbirtingi er nú lokið víðast hvar. Þessi vertíð, sem hófst 1. apríl og stendur í flestum ám fram undir miðjan maí, einkenndist framan af apríl af vetrarríki. Víða var opnunum frestað og inn á milli voru óveiðanlegir dagar.

May 25 

» Að ýmsu að hyggja áður en vertíð hefst
22:06 from Vötn og veiði
Laxinn lætur sjá sig æ víðar og menn standa agndofa og fylgjast með þeim fyrstu tifandi í straumnum. Nú síðast bættust Elliðaárnar við nafni sínu yfir ár sem að lax er genginn, en það með ýmsum hætti að menn búa í haginn fyrir sumarið. Þ...

May 25 

» Veiðiblað Veiðihornsins komið út
21:57 from Vötn og veiði
Nú um nýliðna helgi Kynnti Veiðihornið hið árlega blað sitt Veiðin, sem að sjálfsögðu ber áratlið 2020 að þessu sinni. Eins og fyrri daginn er mikill metnaður settur í útgáfu þessa, þetta er í senn vörulisti Veiðihornsins og tímarit sem ...

May 25 

» Laxinn mættur í Elliðaárnar
16:19 from SVFR » Fréttir
Laxinn mættur í Elliðaárnar Tveir laxar sáust í Sjávarfossinum í Elliðaánum í morgun. Þar með er staðfest að fyrstu göngurnar eru komnar. Eins og oft áður þá var það Ásgeir Heiðar leiðsögumaður sem kom auga á fyrstu laxa sumarsins. Fékk ...

May 25 

» Laxinn mættur í borgina - myndband
12:04 from mbl.is - Veiði
Laxinn er mættur í Elliðaárnar. Ásgeir Heiðar, veiðimaður sem þekkir árnar inn og út, sá tvo laxa í Sjávarfossi í morgun. Hann hafði þegar samband við skrifstofu Stangaveiðifélags Reykjavíkur og greindi frá þessu. Markaðs- og sölustjóri,...

May 23 

» Risaurriði úr Þingvallavatni
14:04 from mbl.is - Veiði
Þessi tröllvaxni urriði veiddist í gærkvöldi í Þingvallavatni í landi þjóðgarðsins. Mikið hefur verið fjallað um uppgang urriðans í vatninu síðustu ár og hafa þeir veiðst margir stórir í vor. Þessi stórfiskur mældist hvorki meira né minn...

May 23 

» Meters langt urriðatröll!
14:02 from Vötn og veiði
Ótrúlegur urriði var dreginn á land úr Þingvallavatni í gærkvöldi samkvæmt færslu á FB síðu Veiðihornsins. 100 cm ferlíki sem er að öllum líkindum sá stærsti úr vatninu það sem af er vori. Okkur vantar nafn á veiðimanninum enn sem komið ...

May 23 

» Veiði 2020 - gjafabréf í 100 blöðum
09:30 from mbl.is - Veiði
Blað Veiðihornsins Veiði 2020 kemur formlega út í dag. Dreifing hefst fyrir hádegi og fyrstu hundrað blöðunum fylgir 10 þúsund króna gjafabréf sem gildir sem greiðsla upp í Simms Gore-tex vöðlur eða Sage flugustöng að eigin vali.

May 22 

» Fyrstu fiskarnir af Ósasvæðinu í vor
15:15 from mbl.is - Veiði
Fyrstu sjóbirtingarnir og sjóbleikjurnar veiddust á Ósasvæði Hítarár í dag. Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Jóhannsson sáu töluvert magn af fiski. Þeir settu í tólf en lönduðu bara fjórum.

May 21 

» Ósasvæðið í Hítará í almenna sölu
16:01 from mbl.is - Veiði
Grettistak veiðiumsjón sem hefur Hítará á leigu hefur kynnt nýtt veiðisvæði í Hítará á Mýrum. Þetta er svokallað Ósasvæði og eins og nafnið bendir til er þetta allra neðsti hluti árinnar.

May 20 

» Veisla og bingó í Köldukvísl
17:16 from mbl.is - Veiði
Kaldakvísl á Holtamannaafrétti, sem fellur í Sporðöldulón er án efa eitt allra besta bleikjusvæði á Íslandi þegar kemur að staðbundinni bleikju. Þrír veiðimenn settu í gær í þrjátíu bleikjur í Ósnum sem er neðsti veiðistaður árinnar.

May 20 

» Útlitið í nokkrum af helstu laxveiðiánum
14:08 from mbl.is - Veiði
Mjög athyglisverðar upplýsingar koma fram í vöktunarskýrslum Hafrannsóknastofnunar um einstaka ár. Þannig er víða staðfest á Vesturlandi sterk seiðastaða á síðasta ári sem á að vita á góða veiði í sumar. Búist er við góðu hlutfalli stórl...

May 20 

» Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!
13:49 from SVFR » Fréttir
Vegna COVID tengdra forfalla veiðimanna búsettra erlendis bjóðum við í júní uppá sjálfsmennsku í Laxá í Laxárdal. Þetta er einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að fara á eitt besta urriðasvæði í heimi í sjálfsmennsku. Þeir sem kjósa að ...

May 20 

» Fyrstu laxarnir eru mættir
08:49 from mbl.is - Veiði
Fyrstu laxar sumarsins sáust í Urriðafossi í Þjórsá í gærkvöldi. Þar var á ferð Stefán Sigurðsson frá Iceland Outfitters sem er með svæðið á leigu. Hann var að gera klárt fyrir opnun. „Við sáum tvo laxa stökkva í Huldu,“ skrifaði Stefán ...

May 18 

» Stefnir í metfjölda í vatnaveiðinni
11:54 from mbl.is - Veiði
Það stefnir í metfjölda veiðimanna í vatnaveiðinni sem senn kemst á fullt skrið. Veiðikortið selst sem aldrei fyrr og segir Ingimundur Bergsson sem sér um það að nú stefni í metár. „Það er alveg ljóst að landinn ætlar að ferðast innanlan...

May 16 

» Koma erlendir veiðimenn?
17:02 from mbl.is - Veiði
Þrátt fyrir að búið sé að opna fyrir það að erlendir stangveiðimenn geti komið til landsins eftir miðjan júní er alls ekki ljóst hvort þeir séu yfirhöfuð spenntir fyrir því vegna kórónuveirufaraldursins og aðstæðna sem honum tengjast hei...

May 16 

» Lengra á milli augna á Vestfirðingum
09:06 from mbl.is - Veiði
Veiðimaður vikunnar að þessu sinni veit að það er lengra á milli augnanna á Vestfirðingum og Strandamönnum, en öðrum Íslendingum. Þetta er sjóntækjafræðingurinn og veiðileiðsögumaðurinn Sigurður Óli Sigurðsson. Hann hefur mælt bilið á mi...

May 15 

» ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí
16:49 from SVFR » Fréttir
Frestur til umsókna á barna- og unglingadögum Elliðaáa er að miðnætti þriðjudagsins 19.maí. Um að gera sækja um og kynna æskunni fyrir perlu Reykjavíkur. Dagarnir sem um ræðir eru 5 hálfir dagar í boði fyrir hámark 15 börn og unglinga í ...

May 13 

» Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!
16:15 from SVFR » Fréttir
Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæ...

May 9 

» Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf
12:53 from SVFR » Fréttir
Allir félagsmenn SVFR fá 10.000 króna gjafabréf til kaupa á veiðileyfum í vefverslun SVFR samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Gjafabréfið er hægt að nýta til kaupa á veiðileyfum á öllum ársvæðum félagsins í sumar að frátöldum Elliðaánu...

May 6 

» Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá
17:35 from SVFR » Fréttir
– Frábært fyrir vinahópa og fjölskyldur Bíldsfellssvæðið í Soginu er er einstakt fluguveiðisvæði og í huga margra er Bíldsfell einn samfelldur veiðistaður. Ótrúlega margir eiga þó enn eftir að upplifa töfra svæðisins, sem geymir bæ...

May 5 

» Barna- og unglingadagar í Elliðaánum 2020
17:53 from SVFR » Fréttir
Búið er að opna fyrir umsóknir vegna barna- og unglingadaga í Elliðaánum 2020. Í ár eru 5 hálfir dagar í boði fyrir  hámark 15 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd...

May 4 

» Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR
09:51 from SVFR » Fréttir
Við fréttum af góðvinum okkar úr Flugukastinu Sigþór Steini Ólafssyni og Þorgils Helgasyni ritara hjá Flugur.is á veiðum í Varmá ásamt tveimur félögum í gærdag. Skruppu þeir í 3-4 klukkustundir og lönduðu þeir hátt í 30 fiskum. Meginþorr...

May 1 

» Vorveiðin í Elliðaánum hafin!
08:49 from SVFR » Fréttir
Vorveiðin í Elliðaánum hófst í morgun. Steinar Karl Kristjánsson hóf veiðar ásamt dóttur sinni Ísabellu Lív sem er 12 ára.  Það var kalt í morgun eða um 3 gráður.  Eftir rúman klukkutíma voru þau búin að fá einn fallegan urriða sem var 4...

Apr 27 

» Perlan á austurlandi, Breiðdalur og Breiðdalsá!
00:29 from Strengir
Það eru fáar lax- og silungsveiðiár sem bjóða upp á eins fallegt umhverfi, góða gistiaðstöðu og auðvelt aðgengi að veiðistöðum og Breiðdalsá. Hóflegt verð er á laxasvæðinu frá  30.000 kr. til 45.000 kr.  á stöng á dag.   S...

Apr 21 

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Apr 21 

» Veiði opnar 1. maí í Hlíðarvatni
11:20 from Fréttir
Hlíðarvatn verður opnað 1. maí fyrir veiðileyfishafa. Veiðihúsið verður opið og veiðimenn eru beðnir um að virða og fylgja reglum sem Hlíðarvatnsnefnd hefur sett sérstaklega vegna COVID 19. Spritt og hreinsiefni verða til staðar og þurfa...

Apr 1 

» Lots to look forward to
18:31 from Vatnsdalsa News
Dear anglers, April is upon us and summer is almost here!   International travel is considerably limited these days, mostly due to travel bans and a lack of flights. Migratory birds have no respect for such bans and are starting to ...

Mar 28 
Mar 15 

» Spennandi helgar lausar í Minnivallalæk!
13:53 from Strengir
Á vef Strengja er nýkomin uppfærð staða lausra leyfa og má sjá þar mjög áhugaverðar opnanir og meðal annars fáein helgarholl í Minnivallalæk sem eru eftirfarandi: 12. – 14. apríl: Tveggja daga holl um páskana e.h. 12. og til hádegi...

Feb 16 

» Frábærir dagar lausir hjá Strengjum!
21:01 from Strengir
Það styttist í að veiðin hefjist er menn byrja í silung þann 1. apríl í fyrstu ánum. Ennþá má finna eins og sjá má á vef okkar undir “Veiðileyfi” frábæra daga sumarið 2020 og það helsta er efirfarandi: Minnivallalækur: Eigum ...

Feb 7 

» Nafn á nýtt félagsheimili SVFS
11:30 from Fréttir
Á stjórnarfundi sem haldinn var þann 19. desember 2019 tók stjórnin ákvörðun að efna til samkeppni um nafn á nýja félagsheimilið okkar og óska eftir því við nokkra valinkunna einstaklinga að skipa nafnanefnd. Í nefndina voru valdir þeir:...

Jan 28 

» Ný umsóknareyðublöð á heimasíðu SVFS
11:17 from Fréttir
Kæru félagar. Umsóknareyðublöðin fyrir veiðileyfi sumarið 2020 eru nú loksins komin á heimasíðu SVFS. Þið getið nálgast þau undir valmyndinni "Fyrir félagsmenn" eða með því að smella hér .

Jan 6 

» Aðalfundur SVFS 2020
12:46 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru  aðgengileg á heimasíðu fé...

Powered by Feed Informer