Jul 15 

» Kærir formann VÁ vegna ólöglegra netalagna
22:22 from mbl.is - Veiði
Formaður Veiðifélags Árnesinga var kærður til lögreglu +a Selfossi í dag vegna gruns um ólöglegar netalagnir. Landeigandi við Tungufljót í Biskupstungum kærði málið. „Ég er að kæra hvernig staðið er að netalögn sem ég tel að sé ólögleg.“

Jul 15 

» Færri net í Ölfusá – „Sigur fyrir laxinn“
16:40 from mbl.is - Veiði
Starir ehf, sem er leigutaki nokkurra laxveiðiáa á Íslandi hefur samið við jörðina Auðsholt í Ölfusi um leigu á veiðirétti fyrir landi jarðarinnar. Með þessu er tryggt að netaveiðiréttur sem jörðin á, verður ekki nýttur í sumar.

Jul 14 

» Himinn og haf á milli landshluta í veiðinni
23:28 from mbl.is - Veiði
Flestir veiðimenn eru farnir að kyngja því með herkjum að sumarið 2025 verður lélegt veiðisumar í laxveiðinni, þegar horft er til veiðitalna. Þó er áhugavert að sjá að Austurland sker sig úr og það á jákvæðan hátt.

Jul 12 

» Myndskeið: Ekki meira af fugli í 60 ár
06:54 from mbl.is - Veiði
Lundastofninn í Vestmannaeyjum er í mikilli uppsveiflu að sögn þeirra sem stundað hafa veiðiskap í úteyjum. Með þessari frétt fylgir myndband sem tekið var fyrir réttu ári í Suðurey.

Jul 10 

» Norðausturlandið á betra róli í veiðinni
23:41 from mbl.is - Veiði
Selá í Vopnafirði og Jökla eru með betri veiði en í fyrra. Hofsá er á svipuðu róli en aðeins undir samanborið við í fyrra. Borgarfjörðurinn og vesturlandið er langt undir því sem veiddist í fyrra.

Jul 10 

» Loksins kom 100 laxa holl í Borgarfirði
07:11 from mbl.is - Veiði
Loksins kom hundrað laxa holl í Borgarfirði. Dagarnir 6. til 9. skiluðu 106 löxum í Þverá og Kjarrá. Ingólfur Ásgeirsson leigutaki telur að laxinn sé viku á eftir áætlun.

Jul 8 

» Raggi togari segir allt krökkt af lunda
23:32 from mbl.is - Veiði
Sífellt fleiri stíga fram og gagnrýna lundarannsóknir og þau veiðibönn sem byggja á þeim. Nú síðast steig Eyjamaðurinn, úteyjaskegginn og Elliðaeyingurinn Ragnar Þór Jóhannsson fram og skrifaði opið bréf til bæjarráðsmanna í Vestmannaeyj...

Jul 7 

» Sölubann, sleppiskylda og upp með netin
14:06 from mbl.is - Veiði
Samtökin NASF og IWF hafa skorað á Landssamband veiðifélaga, Atvinnuvegaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Fiskistofu að bregðast við stöðu sem nú virðist vera að teiknast upp. Spádómar voru allir á þá vegu að sumarið 2025 yrði gott laxv...

Jul 7 

» Herða reglur um sótthreinsun á búnaði
07:07 from mbl.is - Veiði
Sníkjudýrið Gyrodactylus salaris hefur nánast útrýmt lífríki í tugum laxveiðiáa í Noregi og hefur nú greinst í á í SvíÞjóð. Hertar reglur um sótthreinsun á veiðibúnaði verða að koma til hér á landi, segir norskur baráttumaður sem tekist ...

Jul 6 

» Umræða um laxatregðu vekur spurningar um samhljóm frá fyrri tíma
23:36 from Vötn og veiði
Haraldur Eiríksson, eða bara Halli Eiríks, er afskaplega vel þekktur og kynntur í íslenska veiðiheiminum og þótt víðar væri leitað. Hann kom með athyglisverðar hugrenningar fyrir skemmstu þar sem tilefnið var aðgerðir eða öllu heldur aðg...

Jul 5 

» Nýr ós Stóru ákveðinn en deilurnar lifa
21:29 from mbl.is - Veiði
Nýr ós Stóru-Laxár hefur verið afmarkaður. Lögmaður Iðujarða telur einsýnt að málið fari fyrir dómstóla. Leigutaki Stóru-Laxár segir um Salómonsdóm að ræða og biður um að allir virði nýja ósamatið.

Jul 5 

» Fundu 14 ólögleg net í Skagafirði
06:43 from mbl.is - Veiði
Eftirlitsmenn á vegum Fiskistofu fundu fjórtán ólögleg net skammt vestan við Austari–Héraðsvötn í Skagafirði, fyrr í vikunni. Málið var tilkynnt til lögreglu sem gerði afla og veiðarfæri upptæk.

Jul 4 

» Hnúðlax hellist inn í Haukadalsá
22:25 from mbl.is - Veiði
Veiðimenn sem eru við veiðar í Haukadalsá rákust á hnúðlaxatorfu sem var að ganga inn í ána í töluverðu magni. Þeir köstuðu fyrir torfuna, fjórum sinnum og lönduðu jafn mörgum hnúðlöxum.

Jul 3 

» Bölvað hark en vonin enn til staðar
15:11 from mbl.is - Veiði
Þær eru ekki stórkostlegar veiðitölurnar í laxveiðinni fyrir síðustu viku. Eins og einn viðmælandi Sporðakasta orðaði það svo ágætlega, „Þetta er bölvað hark en við höldum enn fast í vonina um að hann sé bara seinni en oft áður.

Jul 2 

» Hverju mun ósarannsókn við Iðu skila?
23:16 from Vötn og veiði
Afskaplega áhugaverð deila geisar nú í uppsveitum Árnessýslu þar sem landeigendur við Stóru Laxá hafa farið þess á leyt að ós árinnar við Hvítá verði endurmetinn. Hugmynd þeirra er að innlima hina frægu Iðu inn í Stóru Laxá.Unnið er að g...

Jul 2 

» Sá stærsti úr Miðfjarðará í mörg ár
19:31 from mbl.is - Veiði
Það er ekki langt síðan að við vorum frétt um magnaða meðalþyngd í Miðfjarðará. En í morgun veiddist sá stærsti í sumar sem við höfum heyrt af og þetta er jafnframt sá stærsti í mörg ár í Miðfirði.

Jul 2 

» „Dramatísk aðgerð að banna veiði“
14:26 from mbl.is - Veiði
Fiskistofa hefur valdheimildir til að stöðva veiði á vatnasvæðum ef ráðgjöf frá Hafrannsóknastofnun bendir til alvarlegs ástands, hvort sem það er netaveiði eða stangveiði. Hlutverk veiðifélaga er að tryggja sjálfbæra nýtingu.

Jul 1 

» Hvert skal haldið…sérstaklega með börnin
22:56 from Vötn og veiði
Sem betur fer er ekki allur fiskur lax. Við nennum því ekki og veltum líka fyrir okkur hvert gott væri að fara, t.d. með börn og barnabörn. Hér eru tveir staðir sem gætu gefið minningar. T.d. Vesturhópsvatn sem er meðal svæða sem SVFK he...

Jul 1 

» Sakaður um að neita að gefa upp stofnstærð
22:31 from mbl.is - Veiði
Upp er komið sérstakt mál varðandi stöðu lundastofnsins við Ísland. Erpur Snær Hansen fuglafræðingur segir lundanum vera að fækka. Á sama tíma sakar Skotveiðifélag Íslands Erp um að neita að gefa upp tölur um stofnstærð.

Jun 30 

» Síðustu árnar fá sína fyrstu gesti
23:07 from mbl.is - Veiði
Síðustu veiðiárnar eru að opna þessa dagana. Sæmundará í Skagafirði fékk sína fyrstu gesti um helgina og lönduðu þeir tveimur löxum. Norðanáttin var í hressilegu aukahlutverki en í opnun laxveiðiár láta menn ekki slíka hluti á sig fá.

Jun 29 

» Allt að gerast hjá SVFR
12:17 from Vötn og veiði
Það varð uppi nokkur fótur og fit á dögunum þegar á daginn kom að samningur SVFR við veiðifélag Laxár og Krákár nyrða væri ógildur. Allt fór í óvissu um framtíðina. En nú skylst okkur að óvissunni sé eytt og meira til. Sem sagt, okkur ba...

Jun 29 

» „Hugarflugan“ sem lifnaði við
07:15 from mbl.is - Veiði
Vatnslitamynd af veiðiflugu, sem Sigurður Árni Sigurðsson, einn af Íslands allra fremstu myndlistarmönnum málaði, hefur nú vaknað til lífsins og er flugan sjálf komin fram á sjónarsviðið og til sölu á flugubarnum í Veiðihorninu.

Jun 28 

» „Hafró og Fiskistofa hysji upp um sig“
16:55 from mbl.is - Veiði
Tveir af reynslumestu veiðimönnum landsins hafa kallað eftir því að sett verði á sölubann á villtum laxi. Árni Baldursson reið á vaðið í vikunni en nú tekur Haraldur Eiríksson undir þetta sjónarmið vill að Hafró og Fiskistofa hysji upp u...

Jun 27 

» Hnúðlaxinn mættur og virðist vel haldinn
13:20 from mbl.is - Veiði
Fyrsti hnúðlax sumarsins veiddist í morgun í Laxá í Dölum. Ritstjóri Sporðakasta varð fyrir því láni að setja í hnúðlaxinn í Matarpolli og var honum landað eftir snarpa baráttu. 2025 er hnúðlaxaár eins og vitað hefur verið.

Jun 26 

» Hrútan er nokkuð sér á báti…ásamt Jöklu
23:44 from Vötn og veiði
Við nefndum í tveimur síðustu pistlum okkar að við hefðum lært nokkuð merkilegt um Hrútafjarðará. Núna deilum við því með lesendum okkar. Á sama tíma og laxveiði hefur yfirleitt verið að dala síðustu árin, hefur eitthvað allt annað verið...

Jun 24 

» Jökla átti eiginlega daginn
23:31 from Vötn og veiði
Víða var opnað í dag og einnig í gær. Allur gangur eins og fyrri daginn. Jökla kannski stal senu dagsins, en það voru laxar á stjái víðar. Þröstur Elliðason leigutaki Jöklu hafði sagt okkur frá því í aðdraganda opnunarinnar að lax væri b...

Jun 22 

» „Við erum ánægð með ástandið og gang mála“
22:34 from Vötn og veiði
Æði margar laxveiðiár hafa opnað síðustu daga og sumar hafa verið opnar lungann úr júní. Það er allur gangur á ganginum og ýmsir farnir að verða uggandi, enda sums staðar einfaldlega fremur dauft. Horfur virðast þó vera góðar á Norðaustu...

Jun 20 

» Laxveiðin góð hér, ekki góð þar
17:17 from Vötn og veiði
Byrjunin á laxveiðinni heldur áfram að vera brokkgeng, góð hér, ekki góð þar. Ytri Rangá byrjaði vel með níu á fyrstu vakt, á sama tíma var harðlífi framan af í Elliðaánum þrátt fyrir stórkostlega fjörugt videoskot SVFR úr teljara árinna...

Oct 26 

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

Oct 25 

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

Oct 22 

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

Oct 21 

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

Oct 20 

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

Oct 19 

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

Oct 18 

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

Oct 15 

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

Oct 14 

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

Oct 13 

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

Mar 25 

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

Mar 22 

» Aðalfundur SVFS 2021
18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

Feb 23 

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

Feb 9 

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

Feb 4 

» Elliðaár – útdráttur 2021
11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

Feb 3 

» Aðalfundur 2021 – Framboð
14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

Jan 30 

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

Jan 19 

» Tölvupóstur | lykilorð
22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

Jan 14 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

Jan 13 

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Jan 11 

» Langar þig í árnefnd Elliðaánna?
11:24 from SVFR » Fréttir
SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta ...

Jan 5 

» Árnefnd Flekkudalsár skipuð
12:00 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár. Félaginu bárust yfir 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði og við þökkum kærlega fyrir sýndan áhuga. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins a...

Powered by Feed Informer