Feb 21 

» Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt
15:57 from SVFR » Fréttir
Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starf...

Feb 20 

» Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2020
11:55 from SVFR » Fréttir
Útdráttur vegna umsókna A leyfa í Elliðaánum fór fram 17. febrúar sl. fyrir komandi veiðitímabil 2020. Ættu flestir að fá það leyfi sem sótt var um en árnefnd Elliðaánna vinnur nú í því að koma þeim fyrir sem ekki fengu það sem óskað var...

Feb 19 
Feb 16 

» Kominn staður og stund fyrir stóra viðburðinn
21:03 from Vötn og veiði
Það er komin dagsetning á Íslensku fluguveiðisýninguna sem að samnefnd sjálfseignarstofnun rekur og Fish Partner stendur að stærstu að baki. Þetta er spennandi atburður sem orðinn er árlegur. Hér er fréttattilkynning sem að þeir sendu ok...

Feb 16 

» Frábærir dagar lausir hjá Strengjum!
21:01 from Strengir
Það styttist í að veiðin hefjist er menn byrja í silung þann 1. apríl í fyrstu ánum. Ennþá má finna eins og sjá má á vef okkar undir “Veiðileyfi” frábæra daga sumarið 2020 og það helsta er efirfarandi: Minnivallalækur: Eigum ...

Feb 16 

» Vorveiði í Fossálum
20:05 from Vötn og veiði
SVFK hefur látið vita af því að í fyrsta skipti verður boðið upp á vorveiði á sjóbirtingi í Fossálum, sem eru eitt af flaggskipum félagsins, skammt austan við Kirkjubæjarklaustur. Þetta er nýjung og það eru strangar reglur í gildi, aðein...

Feb 14 

» Framboð 2020
10:33 from SVFR » Fréttir
Fresti til framboðs 2020 lauk á miðnætti á miðvikudaginn var. Þessi framboð bárust: Framboð til formanns: Jón Þór Ólason Framboð í stjórn: Halldór Jörgensen Hrannar Pétursson Rögnvaldur Örn Jósson Trausti Hafliðason Framboð í fulltrúaráð...

Feb 13 

» Útdráttur fyrir Elliðaár á mánudaginn nk.
09:45 from SVFR » Fréttir
Mikil eftirspurn var eftir veiðileyfum í Elliðaárnar fyrir komandi sumar þrátt fyrir breytingar á veiðireglum varðandi agn og kvóta, en á komandi sumri skal veitt með flugu og öllum laxi gefið líf. Þarf því líkt og áður að draga um ákveð...

Feb 11 

» Hvernig á að lesa hylinn? Kvennadeildin með opið hús!
09:20 from SVFR » Fréttir
Kvennadeildin fær góðan gest í heimsókn sem miðlar af reynslu sinni í að lesa hylinn. Um jólin síðustu kom út bókin “Af flugum, löxum og mönnum” eftir Sigurð Héðinn. Hann er einn fremsti fluguhnýtari landsins og reyndur leiðs...

Feb 10 

» Fish Partner tekur við Tungufljóti
22:18 from Vötn og veiði
Veiðileigutakinn Fish Partner hefur mörg frábær svæði á sinni könnu, en ekki hneig stuðullinn með nýja svæðinu þeirra. Þeir eru teknir við Tungufljóti í Vestur Skaftafellssýslu, einhverju magnaðasta sjóbirtingsveiðisvæði landsins og þótt...

Feb 8 

» Nám í veiðileiðsögn
17:52 from Vötn og veiði
Ferðamálaskóli Íslands gengst nú öðru sinni fyrir menntun veiðisögumanna, enda er stangaveiðin mikilvæg ferðaþjónustunni og þar með þjóðarbúinu, því að leiða má gild rök fyrir því að erlendir stangaveiðimenn séu ríkustu túristarnir sem h...

Feb 8 

» Veida.is með Blöndu og Svartá
17:48 from Vötn og veiði
Kristinn Ingólfsson, eigandi veiðileyfavefsins veida.is hefur enn bætt við sig skrautfjöðrum. Veidi.is er einn stærsti, ef ekki stærsti veiðileyfavefur landsins. Þar er fjöldi landeigenda og leigutaka með holl og daga í umboðssölu undir ...

Feb 7 

» Nafn á nýtt félagsheimili SVFS
11:30 from Fréttir
Á stjórnarfundi sem haldinn var þann 19. desember 2019 tók stjórnin ákvörðun að efna til samkeppni um nafn á nýja félagsheimilið okkar og óska eftir því við nokkra valinkunna einstaklinga að skipa nafnanefnd. Í nefndina voru valdir þeir:...

Feb 6 

» Ungliðakvöld í kvöld!
18:38 from SVFR » Fréttir
Við minnum unga veiðimenn á að í kvöld verður ungliðakvöld ætlað veiðimönnum 25 ára og yngri. VIðburðurinn verður haldinn í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14. <<Hér er hlekkur á viðburðinn>>   Hlökkum til að sjá s...

Feb 6 

» Aðalfundur SVFR 2020
13:27 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 26. febrúar 2020. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4, 3ju hæð og hefst kl. 17:30. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þega...

Feb 5 

» Svona færðu laxinn til að taka
23:33 from Vötn og veiði
SVFR hefur langa sögu af því að efna til fróðelgra kvölda með kynningum og skemmtun af mörgum toga. Nú eru þeir með eitthvað sem heitir Nördakvöld og þetta tiltekna nördakvöld gæti verið gulls ígildi fyrir fjölmarga. Aðstæður til veiða e...

Jan 29 

» Nýjar reglur boðaðar í Selá í Vopnafirði
22:22 from Vötn og veiði
Boðaðar hafa verið nýjar reglur um veiðskap í Selá í Vopnafirði sem taka gildi á komandi sumri 2020. Þetta mun koma á óvart og spurning hvort að fleiri munu fylgja í kjölfarið. Fyrir er Selá laxveiðiá með aðeins flugu og veiða og sleppa,...

Jan 29 

» Sumir eru einsettir að vernda laxinn
22:00 from Vötn og veiði
Eins og flestir áhugamenn um laxeiði vita nú þegar þá var lokuð ráðstefna fyrir skemmstu á vegum Strengs og INEOS um framtíð laxastofna. Strengur og INEOS hafa hvatt til nokkra af fremstu sérfræðingum veraldar á þessu sviði og hér birtum...

Jan 28 

» Ný umsóknareyðublöð á heimasíðu SVFS
11:17 from Fréttir
Kæru félagar. Umsóknareyðublöðin fyrir veiðileyfi sumarið 2020 eru nú loksins komin á heimasíðu SVFS. Þið getið nálgast þau undir valmyndinni "Fyrir félagsmenn" eða með því að smella hér .

Jan 25 

» Birtingurinn stækkar ár frá ári í Leirá
02:43 from Vötn og veiði
Æ fleiri eru þeirrar skoðunar að V&S sé af hinu góða og æ strangari reglur í þágu verndar laxa eru við lýði í flestum laxveiðiám landsins. Flestir eru þó sammála um að árangur V&S sést best þar sem þeirri veiðiverndaraðgerð er be...

Jan 23 

» Nördakvöld fræðslunefndar í kvöld!
13:06 from SVFR » Fréttir
Fræðslunefndin blæs í fyrsta fræðslukvöld vetrarins með landsþekktum nördum og meisturum í stór-urriðaveiðum í hinni víðfrægu Laxá. „Nördast“ verður með Evró-púpuveiðar, þurrfluguveiði, straumfluguveiði, veiðistaðir og „snjallráð á ögurs...

Jan 22 

» Framtíð villtra stofna Atlantshafslaxins
23:14 from Vötn og veiði
  Veiðiklúbburinn Strengur og INEOS standa fyrir lokaðri ráðstefnu á Hilton á morgun. Þar verður fjallað um framtíð villtra stofna Atlantshafslaxins sem á í vök að verjast þar sem hann fyrirfinnst. Mengun, loftslagsbreytingar, stífl...

Jan 21 

» Umsóknarfrestur framlengdur um viku til mánudagsins 27. janúar
16:03 from SVFR » Fréttir
Umsóknarfrestur félagsmanna hefur verið framlengdur um viku til miðnættis mánudaginn 27. janúar 2020. Hann rennur út eftir: Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði í sumar. Það er fátt sk...

Jan 6 

» Aðalfundur SVFS 2020
12:46 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru  aðgengileg á heimasíðu fé...

Dec 24 

» GLEÐILEG JÓL
20:07 from Strengir

Dec 14 

» Munið eftir jólagjafakortinu hjá Strengjum og laus leyfi komin á vefinn
13:00 from Strengir
Við minnum á jólagjafakort okkar, einfalt að hafa bara samband með upphæð og greiðslukorti og við sendum það um hæl! Það er hörkuvetur og hér fyrir ofan má sjá Réttarfoss í Hrútafjarðará í klakaböndum. En nú er rétti tíminn til að byrja ...

Nov 29 

» Ýmist stöngin eða myndavélin á lofti
09:58 from mbl.is - Veiði
Það var kátur hópur sem hittist í Veiðihorninu í Síðumúla í vikunni. Þar hittust dómnefnd samkeppninnar um bestu veiðimyndina 2019 og sigurvegari í keppninni, Bjarni Bjarkason sem tók myndina sem dómnefnd valdi besta.

Nov 4 

» Lokatölur úr stangveiðinni og styttist í rjúpnaveiðina
21:47 from Strengir
Veiðibækur eru að koma í hús og ljóst er að heildarlaxveiðin í ám Strengja eru 888 laxar þetta sumarið. Þar af voru 411 laxar á Jöklusvæðinu, 401 úr Hrútafjarðará og 76 laxar úr Breiðdalsá. Silungsveiðin er samtals tæplega tvöföld sú tal...

Jul 10 

» Fréttir frá Strengjum
09:46 from Strengir
Almennt hefur laxveiðin á landinu verið með eindæmum róleg og kenna menn um vatnsleysi en þó er greinilega minna af laxi á ferðinni en menn bjuggust við. Okkar ár eru mis viðkvæmar fyrir þurrkinum. Jökla er með frábært vatn og góðan vatn...

Mar 24 

» Sölukvöld veiðileyfi.
08:48 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa verða mánudags- og þriðjudagskvöld, 25. og 26. mars, milli kl. 19:00 - 21:00. Eins og undanfarin ár verðum við á Hólel Selfoss. Minnum á að ósótt úthlutuð leyfi fara í sölu á www.leyfi.is að sölukvöldin loknum.

Feb 20 

» Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!
21:52 from Strengir
Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu ...

Jan 30 

» Aðalfundur SVFS 2019
12:16 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 8. febrúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsin...

Oct 12 

» Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!
17:49 from Strengir
Nú er stangveiðitímabilinu lokið í öllum okkar ám og verið er að fara yfir veiðibækur og vinna úr þeim allskonar tölfræði. Bráðabirgðaniðurstöður fyrir Jöklusvæðið eru eftirfarandi: Lax (Jökla+Fögruhlíðará): 528 laxar Silungsveiði í Jökl...

Jun 25 

» Opnun Ölfusár
14:34 from Fréttir
  Ölfusá var opnuð með viðhöfn í gær. Páll Árnason heiðursfélagi SVFS flaggaði eins og hann hefur gert undanfarin ár. Kaffi og veitingar voru bornar fram í nýbygginguni okkar. Það var formaðurinn Guðmundur Marías Jensson sem opnaði ...

Jun 25 

» It's started!
14:00 from Vatnsdalsa News
The group that started this year, and has started for the past 20 years, finished with smile on their face.  They manage to land 21 salmon from 80 to 100 cm.   One angler had an amazing fight in Skriðuvað were he hooked...

Jun 4 

» Vinnudagur í Víkinni
08:33 from Fréttir
Næstkomandi laugardag, 9. júní, verður efnt til vinnudags í nýju félagsaðstöðunni í víkinni ef veður leyfir. Það sem verður m.a. gert er að leggja á þakið, tiltekt í og við hús, ásamt ýmsu öðrum verkefnum sem Agnar úthlutar.  Vegna ...

May 26 

» Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!
15:32 from Strengir
Veiðifélag Jökulsár á Dal og Veiðiþjónustan Strengir hafa gengið frá nýjum leigusamningi til ársins 2026. Samstarfið hefur gengið vel síðan það hófst árið 2007 þar sem lagt hefur verið í mikið uppbyggingarstarf hjá báðum aðilum. Strengir...

Mar 13 

» Lausar stangir á topptíma hjá Strengjum!
01:02 from Strengir
Í Breiðdalsá, Jöklu og Minnivallalæk eru nokkur holl laus á topptíma og hægt er fyrir austan að komast í lax á en betra verði séu allar 6-8 stangir teknar saman í þeim ám. Hrútafjarðará er uppseld en eftir stendur samt fjölbreytt úrval l...

Mar 7 

» Sölukvöld veiðileyfa 2018
23:17 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa hjá SVFS verða haldin mánudaginn 12. mars og þriðjudaginn 13. mars, frá kl 19:00 – 21:00, á Gullbarnum á 1. hæð Hótel Selfoss. Athugið að einungis skuldlausir félagar geta fengið úthluðum veiðileyfum. Ef þe...

Jan 29 

» Umsóknarfrestur um veiðileyfi
23:46 from Fréttir
Umsóknarfrestur um veiðileyfi á veiðisvæðum SVFS er til miðnættis fimmtudagsins 1. febrúar nk. Eins og áður þá þurfa félagsmenn að vera skuldlausir við félagið til þess að eiga möguleika á úthlutun veiðileyfa. Ekki þarf að sækja sérstakl...

Jan 19 

» Bíll á Egilsstaðaflugvelli innifalinn í veiðileyfunum!
19:19 from Strengir
NÝTT! Mörgum að sunnan þykir langt að fara austur í Breiðdalsá og Jöklu enda fjarlægð frá höfuðborginni á bilinu 600-700 km í þessar ár. En nú er tilvalið að taka flug til Egilsstaða því jeppi verður klár á flugvellinum fyrir þá veiðimen...

Jan 16 

» Umsóknir um veiðileyfi 2018
21:13 from Fréttir
Við viljum minna félagsmenn á að umsóknum um veiðileyfi fyrir árið 2018 þarf að skila inn á aðalfundi sem verður næsta föstudag eða með því að koma þeim til stjórnar.  Hægt er að skanna umsóknareyðublöðin inn og senda sem viðhengi á...

Jan 11 

» Aðalfundur SVFS 2018
12:16 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 19. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsin...

Nov 10 

» Nýr leigutaki
10:28 from Straumfjarðará
Þá er útboðsferlinu lokið og nýr leigutaki tekinn við. Það var Stangaveiðiféla Reykjavíkur sem tók við rekstri árinnar næstu 5 árin. Sala veiðileyfa fyrir sumarið 2018 er hafin og er öllum áhugasömum bent á að hafa samband við Stjána Ben...

Oct 15 

» Útboðsferli í gangi
11:50 from Straumfjarðará
Eins og fram hefur komið þá er Snasi ehf. ekki lengur leigutaki að Straumfjarðará en útboðsferli er nú í gangi og mun koma í ljós væntanlega í byrjun nóvember hver/hverjir verða leigutakar að ánni næstu fimm árin skv. útboði. Hægt er að ...

Jul 18 

» Last few days...
10:13 from Vatnsdalsa News
When this is written on the night of the 17th the river stands in 198 landed salmons which is more or less spot if we compare our fishing report from the past.   As always the weather conditions here in the valley are making it diff...

Jul 6 

» Fishing-club VSO
13:22 from Vatnsdalsa News
  The last few days have been strange here in Vatnsdalsá River, wind blowing from all directions with moments where there is absolutely no wind at all.  We anglers usually want stable conditions which do not change too o...

Jun 24 

» First group landed 33 salmons
15:26 from Vatnsdalsa News
Noon 23rd of June, 2017 the opening group finished fishing after 3 days and landed 33 salmons which makes this year the second best in the past 20 years.  What makes this even more interesting is that the first 1 - 1,5 days the rive...

Jun 21 

» 103 cm salmon landed yesterday
14:01 from Vatnsdalsa News
  This opening group has experienced all kinds of weather and conditions since the 20th of june.  In the beginning the river was high and the color was close to chocolate with a dash of stroh in it.  Soon after the river s...

Apr 12 

» Sérstakt tækifæri að kynnast einstakri laxveiðiá. Stakar stangir til sölu 24. – 28. ágúst á næstu vertíð.
14:37 from Straumfjarðará
Af sérstökum ástæðum bjóðast stakar stangir dagana 24. – 28 ágúst. Veiði hefst kl. 16:00. Samtals 4 veiðidagar, en hollið skiptist í 2 x 2 daga, 24. – 26. ágúst eða 26. – 28. ágúst. Í fyrra hollinu eru 2 stangir lausar....

Powered by Feed Informer