» Aldrei veitt lax svona snemma árs
27/03/24 16:17 from mbl.is - Veiði
Það er óhætt að segja að Helgi Guðbrandsson brosti hringinn í morgun þegar hann landaði sínum fyrsta laxi í Skotlandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Helgi veiðir lax annars staðar en á Íslandi.

» Gæti orðið stóra árið fyrir Jöklu
26/03/24 14:09 from mbl.is - Veiði
Á sama tíma og Landsvirkjun vonast eftir auknu innrennsli í Hálslón og önnur uppistöðulón er Þröstur Elliðason, leigutaki Jöklu fyrir austan ánægður með stöðuna. Yfirborð Hálslóns er lægra nú en flest önnur ár.

» „Stefnir í þrusu gott partý“
25/03/24 09:17 from mbl.is - Veiði
Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld.

» Stóra-Laxá kveður Veiðifélag Árnesinga
21/03/24 12:10 from mbl.is - Veiði
Stjórn Stóru–Laxárdeildar Veiðifélags Árnesinga hefur lýst því yfir að deildin ætli að kljúfa sig út úr Veiðifélagi Árnesinga – VÁ, og stofna sérstakt veiðifélag um Stóru–Laxá. Stjórn Veiðifélags Stóru–Laxár hefur tilkynnt þetta formlega...

» Byssusýningin verður um helgina
20/03/24 21:50 from mbl.is - Veiði
Það er byrjað að örla á vorboðunum. Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri er einn þeirra fyrstu. Þessi árlega sýning hefur skipað sér fastan sess í hugum veiðiáhugafólks. Að þessu sinni fer sýningin fram dagana 23. og 24. mars.

» Loks innistæða fyrir bata í laxveiðinni
18/03/24 08:29 from mbl.is - Veiði
Spá Hafrannsóknastofnunar varðandi smálax í sumar á Vesturlandi er jákvæðari en verið hefur í langan tíma.

» Merkilegar sögur af merktum sjóbirtingum
16/03/24 10:14 from mbl.is - Veiði
Afar áhugaverðar upplýsingar hafa komið fram í verkefni Fish Partner og Laxfiska, þar sem merktir hafa verið 184 sjóbirtingar á Skaftársvæðinu í Vestur–Skaftafellssýslu.

» Nýtt veiðistjórnunarkerfi fyrir rjúpuna
15/03/24 08:28 from mbl.is - Veiði
Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í haust verður 25. október. Í júní mun liggja fyrir hversu margir veiðidagar verða í boði á hverju veiðisvæði fyrir sig. Þetta er hluti af þeim breytingum sem nýtt veiðistjórnunarkerfi fyrir rjúpnaveiði skilar ...

» 80% jákvæð eða hlutlaus gagnvart veiðum
13/03/24 10:05 from mbl.is - Veiði
Í skoðanakönnun sem Maskína vann fyrir Skotveiðifélag Íslands – SKOTVÍS segjast ríflega 56% þeirra sem afstöðu tóku vera, mjög eða fremur jákvæð gagnvart því að sjálfbærar veiðar á fuglum og spendýrum séu stundaðar á Íslandi. Í meðallagi...

» Viltu leigja veiðilón á afrétti?
12/03/24 16:02 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Skaftártungumanna óskar nú eftir tilboðum í þrjú veiðivötn á afrétti Skaftártungu. Um er að ræða Grænalón, Botnlangalón og Langasjó. Vötnin og vatnasvið þeirra leigjast út hvert fyrir sig.

» Staða villta laxins orðin ískyggileg
09/03/24 08:59 from mbl.is - Veiði
Staða villta laxins í Norður–Atlantshafi er orðin afar ískyggileg. Veiðitölur tala þar sínu máli. Síðasta ár var það næst lélegasta á Íslandi þegar horft er aftur til ársins 1974, frá því að farið var að halda skipulega utan um veiðiskrá...

» Ráðleggingar reynslubolta í vorveiðinni
06/03/24 09:43 from mbl.is - Veiði
Nýtt veiðitímabil stangveiðimanna hefst eftir 26 daga. Að þessu sinni ber 1. apríl upp á annan í páskum og þá hefst vorveiðin í sjóbirtingsám víða um land. Sporðaköst leituðu í smiðju nokkurra reynslubolta.

» „Eintóm hamingja hér á bæ“
03/03/24 13:17 from mbl.is - Veiði
Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa.

» Allir endurkjörnir í stjórn SVFR
01/03/24 16:29 from mbl.is - Veiði
Kosið var um þrjú af sex stjórnarsætum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur – SVFR á aðalfundi félagsins í gær. Þrír karlar buðu sig fram að nýju en þeir höfðu setið í stjórninni í tvö ár.

» Kosið um þrjú stjórnarsæti hjá SVFR
28/02/24 10:05 from mbl.is - Veiði
Rafræn kosning stendur nú yfir um þrjú stjórnarsæti í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, SVFR. Kosningu lýkur á morgun þegar aðalfundur félagsins verður haldinn. Sex skipa stjórn félagsins og er kosið að þessu sinni um þrjú sæti.

» Áttu stefnumót við þá allra stærstu
27/02/24 08:21 from mbl.is - Veiði
Hópur íslenskra veiðimanna var í gær að ljúka viku veiði í Chile þar sem hópurinn var að eltast við kóngalax, eða King salmon. Það eru stærstu laxfiskar sem hægt er að komast í tæri við.

» Hrósin og ábendingar orðin óteljandi
25/02/24 09:18 from mbl.is - Veiði
Samfélagsmiðlaverkefnið Febrúarflugur hefur kallað fram það besta í mörgum fluguhnýturum. Ekki bara við fluguhnýtingarnar sjálfar heldur hafa menn og konur ekki verið að spara hrós og ábendingar.

» Reyna að bjarga vorinu í Skotlandi
24/02/24 11:15 from mbl.is - Veiði
Hafið er metnaðarfullt og sumpart nýstárlegt tveggja áratuga verkefni til að endurreisa laxgengd í þeirri fornfrægu laxveiðiá Dee í Skotlandi. Verkefnið gengur undir nafninu Björgum vorinu eða Save the Spring.

» Ný laxveiðiá „í smíðum“ – Laxá á Keldum
22/02/24 09:17 from mbl.is - Veiði
Ný laxveiðiá er „í smíðum“ ef svo má taka til orða. Stórhuga veiðiáhugamenn hafa undanfarin ár verið að sleppa löxum og laxaseiðum ofan við Tungufoss í Eystri–Rangá. Sá foss er ekki laxgengur en þar fyrir ofan tekur við 23 kílómetra lang...

» Magnaðar geddur og margar í yfirstærð
21/02/24 08:36 from mbl.is - Veiði
Þeir sem fylgjast með veiðimönnum frá öðrum löndum á samfélagsmiðlum hafa upp á síðkastið séð mikið af myndum af risavöxnum geddum. Geddan er ránfiskur og getur hún orðið ógnarstór.

» Árið er: 1988 – Flökkulaxar
25/01/24 00:34 from Vötn og veiði
Mánuðirnir  janúar til mars eru ekki heitustu fréttamánuðirnir á veiðivefsíðum. Frá 1.apríl kveður svo við annan tón. En þangað til ætlum við að rifja upp fortíðina dálítið. Árið 1988 kom út fyrsta Stangaveiðiárbókin. Hún var samvinnuver...

» Gleðileg jól, njótið stundanna og fögnum endurkomu ljóssins
23/12/23 21:01 from Vötn og veiði
VoV óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við höfum verið í stöðugri þróun vegna breyttra tíma og þess vegna kannski ekki verið eins sýnilegir allra síðustu vikurnar og venja er til. Á nýju ári koma vissar áhersubreytingar vonandi í l...

» Ekki var ein báran stök – grátbrosleg veiðisaga frá liðnu hausti
23/12/23 13:47 from Vötn og veiði
Það væri ekki úr vegi að ljúka þessu ári með skemmtilegri veiðisögu frá liðinni vertíð. Skella henni hér inn og svo jólakveðju til allra okkar lesenda og velunnara. Þetta er grátbrosleg saga frá liðnu hausti. Gerðist um mánaðamót septemb...

» Hvaða græja á að vera í pakkanum? Kostað
22/12/23 14:30 from Vötn og veiði
Fátt þykir veiðikörlum – og konum skemmtilegra en að fá veiðigræjur í jólagjöf. En hvað er til ráða fyrir gefendur, sem hafa ef til vill ekki hugmynd um hvaða græju eigi að festa kaup á? Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst er búinn a...

» Komdu að veiða
17/12/23 21:55 from Vötn og veiði
Sigurður Héðinn, sem kallaður er Siggi Haugur af flestum vinum sínum, hefur skrifað sína fjórðu veiðibók á fimm árum. Komdu að veiða heitir hún, Drápa gefur út. „Bókin hafði vinnuheitið Óskalistinn þar sem ég ákvað að fara með lese...

» Aðal málið að vera þurrrrr – kostað
15/12/23 20:56 from Vötn og veiði
Vöðlur eru hluti af vopnabúri veiðimanna, hvort heldur er í stanga- eða skotveiði. Ingólfur Kolbeinsson hjá Vesturröst er sérfræðingur í vöðlum, en verslun hans sérhæfir sig í vöðlum frá Orvis. Ingólfur segir: „Ég hef mikla reynslu...

» Jólablað Sportveiðiblaðsins lent
14/12/23 23:42 from Vötn og veiði
Út er komið jólablað Sportveiðiblaðsins og er að vanda glæsileg jólagjöf til veiðimanna. Kennir margra grasa í blaðinu. VoV er búið að stúdera nýjasta tölublaðið, skoða flest og lesa margt. Einn hæst að okkar mati ber viðtal Eggerts Skúl...

» Iðandi ormur – kostað
11/12/23 01:26 from Vötn og veiði
Vesturröst hefur síðustu árin selt vægast sagt umdeilda flugu sem menn hafa ýmist kallað „ekkiflugu“ eða jafnvel agn sem ætti að banna, þar sem menn væru að reyna að pota sér áfram þar sem maðkveiðibann er í gildi. Squirmy Wo...

» Jökullegnir…og þaralegnir
26/10/23 00:05 from Vötn og veiði
Frásögn VoV um jökullegna laxa hér og þar um landið, í framhaldi af áköfum fréttum frá Stóru Laxá um „nýja“ og „nýlega“ gengna laxa, vakti athygli og við höfum sjaldan fengið jafn margar lesningar á frétt. Förum a...

» „Jökullegnir“, það er þekkt fyrirbæri
21/10/23 23:57 from Vötn og veiði
Eldislaxafárið hefur leitt eitt og annað af sér, m.a. annars reglur sem heimila landeigendum og leigutökum að lengja veiðitímann fram í næsta mánuð til að ná óboðnum gestum. Það hafa leigutakar Stóru Laár gert, en ákvörðun þeirra er umde...

» Vatnamót í Skaftafellssýslu til Fish Partner
26/10/21 09:44 from Veiðin.is
Öllum fiski sleppt aftur Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. Um er að ræða hin frægu Vatnamót sem eru ármót Skaftár, Breiðbalakv...

» Vika í að rjúpnaveiðin byrji fyrir alvöru
25/10/21 08:27 from Veiðin.is
Veðurfarið eins og á sumardegi  ,,Já við ætlum strax á fyrsta degi en maður sér hvað verður mikið af fugli“ sögðu veiðimenn sem við hittum í Borgarfirði um helgina,  en vika er þangað til að rjúpnaveiðin byrja á mánudaginn næstkoma...

» Mjög sáttur með veiðitímabilið
22/10/21 08:48 from Veiðin.is
Björn Hlynur Pétursson er iðinn með stöngina ,,Já ég er mjög sáttur með veiðitímabilið sem ég endaði í fyrradag í Eystri Rangá og ég veiddi fjóra laxa þar, þetta var fínt sumar“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem náði nánast upp á d...

» Jóhannes kvaddi Ytri Rangá eftir átta ár
21/10/21 07:50 from Veiðin.is
Fasteignasala er næst á dagskrá hjá honum Síðustu dagarnir voru í laxveiði í gær og það veiddust fiskar en það er orðið kalt og fiskurinn tregur mjög. Í Ytri Rangá kvaddi Jóhannes Hinriksson ána eftir átta farsæl ár við hana. Eða eins og...

» Síðasti dagurinn í Eystri Rangá
20/10/21 08:56 from Veiðin.is
Hörkuveiðimenn í ánni síðustu daga veiðitímans Síðustu klukkutímar veiðitímanns þetta árið eru nú að ganga í garð, en veitt er ennþá í laxveiði í Ytri- og Eystri Rangá en síðasti dagurinn rennur upp  í dag.  Ytri Rangá hefur forystuna þe...

» Veiðitölurnar eftir sumarið í nokkrum veiðiám 
19/10/21 15:50 from Veiðin.is
Rennum fyrir Vesturland og Borgarfjörðinn ,,Það veiddust 161 lax hjá okkur og um 200 bleikjur“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum lokatölur í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. ,,Hjá okkur í sumar var alltaf ei...

» Veiðiþol rjúpnastofnsins 2021
18/10/21 11:11 from Veiðin.is
Rjúpnaveiðin byrjar 1. nóvember Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2021 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun með bréfi. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 20 þúsund fuglar. Í hnotskur...

» Ármótahylurinn alltaf sterkur
15/10/21 18:59 from Veiðin.is
Gaf flesta fiskana í veiðitúrnum ,,Já við vorum að koma úr Geirlandsá veiðifélagarnir og fengum ellefu fiska og sá stærsti var 77 sentimetrar“ sagði Ari Little veiðimaðurinn snjalli en sjóbirtingsveiðin fyrir austan er farin að sty...

» Þriðja bókin á jafn mörgum árum hjá Sigga Haug
14/10/21 09:35 from Veiðin.is
Bók um Norðurá í Borgarfirði er að koma út ,,Já það er að koma þriðja bókin hjá Sigga Haug, á jafn mörgum árum“ sagði Ásmundur Helgason útgefandi um nýjustu bókina hjá Sigga og það er ágætur árangur á þremur árum árum, bók á hverju...

» Andakílsá öll að koma til eftir mögur sumur
13/10/21 09:02 from Veiðin.is
Sumarið gaf 518 laxa Veiðisumarið í sumar verður kannski ekki  lengi i minnum haft, veiðin eins og fyrir austan var hreinlega bara slöpp. Margar laxveiðiár voru ekki svipur frá sjón síðustu ára. En það kemur sumar eftir þetta sumar og al...

» Aðalfundi SVFS 2021 frestað
25/03/21 20:07 from Fréttir
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma. Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Ums...

» Aðalfundur SVFS 2021
22/03/21 18:53 from Fréttir
Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 26. mars, kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda verða eingöngu aðalfundarstörf.

» Umsóknareyðublöð félagsmanna um veiðileyfi fyrir sumarið 2021 eru komin á vefinn
23/02/21 23:01 from Fréttir
Umsóknareyðublöð félagsmanna SVFS um veiðileyfi sumarið 2021 eru komin á vefninn. Þau er hægt að nálgast með því að smella hér . Athugið!! Vegna COVID ástandsins verður einungis tekið við umsóknum rafrænt á netfangið svfs(hjá)svfs.is&nbs...

» Framboðsfrestur rennur út á morgun
09/02/21 10:15 from SVFR » Fréttir
Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld. Aðalfundur SVFR  fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta g...

» Elliðaár – útdráttur 2021
04/02/21 11:15 from SVFR » Fréttir
Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meða...

» Aðalfundur 2021 – Framboð
03/02/21 14:30 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins ...

» Frestun aðalfundar og annað gagnlegt
30/01/21 11:15 from Fréttir
Gleðilegt nýtt árkæru félagsmenn í SVFS. Í ljósi Covid-19 stöðunnar í samfélaginu munum við bíða með að auglýsa dagsetningu aðalfundar félagsins. Það er ómögulegt að halda aðalfund með aðeins 20 – 40 félagsmönnum. Við munum taka næstu ák...

» Tölvupóstur | lykilorð
19/01/21 22:20 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara ey...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Niðurstöður
14/01/21 18:49 from SVFR » Fréttir
Þá er búið að draga í beinni og hér er listi yfir þá heppnu sem fengu holl í Andakílsá að þessu sinni. Athugið að síðustu 4 tölurnar í kennitölunni hafi verið núllaðar út til að gæta persónuverndar. Á allra næstu dögum verða gefnir út re...

» Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube
13/01/21 18:01 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki a...

Powered by Feed Informer