» Lönduðu þeir laxbirtingi í Leirá?
07/04/20 21:22 from mbl.is - Veiði
Opnunin í Leirá í Leirársveit vakti mikla athygli. Þessi litla á hefur ekki verið hátt skrifuð en þar er nú hörkuveiði og veiðimenn sem veiddu hana í dag lönduðu fjórtán sjóbirtingum og líkast til tveimur laxbirtingum. Slíkir fiskar eru ...

» Vefsalan opnuð – Breytingar
07/04/20 12:27 from SVFR » Fréttir
Kæri félagsmaður. Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að búið er að opna fyrir vefsöluna: fara á vefsöluna  Athugið að þessa fyrstu daga sem vefsalan er opin má reikna með nokkru álagi á söluna þannig að síðan getur virkað hæg, vin...

» Mótmæla rýmkun Hafró á áhættumati
07/04/20 11:49 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Breiðdæla mótmælir harðlega breyttu áhættumati Hafrannsóknastofnunar á laxeldi í opnum sjókvíum á Austfjörðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stjórn veiðifélagsins ályktar gegn laxeldi í opnum sjókvíum.

» Myndin sýnir óvenjulegt ástand við Tungulæk
06/04/20 20:07 from Vötn og veiði
Veðrið hefur nú aðeins lagast eftir viðbjóð helgarinnar. Er samt engan vegin að ná því að geta kallast vor enn sem komið er. En mynd ein sem við hnutum um í óveðri helgarinnar segir stærri sögu en mörg orð…. …þetta var sem sa...

» Lentu í ævintýralegu moki í Tungulæk
05/04/20 08:02 from mbl.is - Veiði
Theodór K. Erlingsson og Hafþór Hallsson félagi hans eru búnir að vera í ævintýralegu moki í Tungulæk frá því að þeir hófu veiði á hádegi á föstudag. Það er greinilegt að mjög mikið er af fiski í læknum og hann er að taka.

» Stundum kostar laxveiðin mann heilsuna
04/04/20 20:45 from Vötn og veiði
Augljóslega er enginn að veiða akkúrat núna og spurning hvenær einhver vogar sér aftur út á árbakkann. Í millitíðinni ætlum við rifja upp gamlar veiðisögur. Við höfum skráð þær all nokkrar í árbókunum sem við gáfum lengi út, en hættum fy...

» Stærsti birtingurinn 91 sentímetri
04/04/20 13:05 from mbl.is - Veiði
Sjóbirtingsveiðin er víða góð þrátt fyrir kulda og rok. Tungulækur, Tungufljót og Húseyjarkvísl hafa samtals gefið um hundrað birtinga þessa fyrstu veiðidaga.

» Eldvatnið tók kipp!
03/04/20 22:38 from Vötn og veiði
Veðrið í dag var þolanlegt og ekki að spyrja að því að veiðin glæddist víða þar sem menn standa í vosbúðinni. Eldvatn tók fallegan kipp.  Heyrum hvað Jón Hrafn, einn leigutaka, sagði um daginn: „Austan átt gefur yfirleitt vel í Eldvatnin...

» Flott byrjun í Tungulæk
03/04/20 22:26 from Vötn og veiði
Tungulækur fór vel af stað sem endranær, en að sjálfsögðu settu ömurleg skilyrði strik í reikninginn. Þeir sem opnuðu gáfu ekki færi á fréttum, vildu frið sem ber að virða, en nú er komið nýtt holl og þá komu myndir og fréttir. Miðað við...

» Ömurleg skilyrði en 100 á land!
03/04/20 19:24 from Vötn og veiði
Þá eru komnar fréttir frá opnun Litluár í kelduhverfi, sem opnaði 1.apríl eins og mörg önnur veiðisvæði. Þrátt fyrir að aðstæður hafi verið ömurlegar og menn varla geta staðið lengur en tíu mínútur í einu út í á áður en miðstöðin í bílnu...

» Rafrænar veiðibækur eru smitfríar
03/04/20 11:53 from mbl.is - Veiði
Á tímum kórónuveirunnar er að mörgu að huga. Allir veiðimenn sem koma í veiðihús eða á veiðisvæði vilja fletta veiðibók fyrir síðustu daga. Þetta er sá hlutur sem allir veiðimenn vilja handfjatla.

» Gerðu klárt fyrir þann stóra í sumar
03/04/20 10:55 from mbl.is - Veiði
Núna er tíminn til að fara yfir veiðibúnaðinn. Vorið er í Leifsstöð og sætir ekki ferðabanni. Hér er fróðlegt myndband frá Ólafi Vigfússyni í Veiðihorninu um hvernig er best að fara yfir græjurnar. Hvað þarf að skoða varðandi flugulínuna...

» Þeir fiska sem róa
03/04/20 09:44 from Vötn og veiði
Fregn sem okkur barst um ónothæfar aðstæður við Fossála voru líklega aðeins ofauknar. Í það minnsta gramdist þeim sem voru mættir og reyndu samt. Og: Þeir fiska sem róa. Jafnvel eftirminnilega! Sum sé, menn voru mættir austur og við þeim...

» Stund milli stríða – fullt af fiski!
02/04/20 22:12 from Vötn og veiði
Það var geðslegra við Tungufljót í dag. Veðrið gott, en stefnir í annað hret. Sex var landað í dag, allt vænir fiskar og það er fullt af fiski. Það verður veisla þegar fer að hlýna af viti. „Þetta var betra í dag, sex á land og slatti mi...

» Eldvatn tók við sér – Geirlandsá frosin
02/04/20 21:15 from Vötn og veiði
Eldvatn tók aðeins við sér í dag eftir skítaveðrið í gær. Sól og blíða, en ennþá kalt. Vindkælingin samt í núlli í dag. Menn voru í góðum málum, lönfuðu þremur boltafiskum og misstu marga. „Þremur var landað, 71, 83 og 85 cm boltum. Menn...

» Veiddu vel í vetrarríki fyrir norðan
02/04/20 16:43 from mbl.is - Veiði
Harðduglegir veiðimenn opnuðu Eyjafjarðará og Brunná fyrir norðan í gær. Veiðin var með ágætum í báðum ám. Þannig lönduðu veiðimenn í Eyjafjarðará 21 fiski. Var það mest sjóbirtingur og staðbundinn urriði en einnig veiddust nokkrar bleik...

» Vefsalan og Veiðimaðurinn
02/04/20 13:41 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn, Verið er að leggja lokahönd á að gera vefsöluna klára og verður hún kynnt nánar þegar hún opnar öðru hvoru megin við helgina. Veiðimönnum er velkomið að hringja inn og kaupa lausa daga í gegnum símann okkar 568-6050 eða ...

» Vefsalan og Veiðimaðurinn
02/04/20 13:32 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn, Verið er að leggja lokahönd á að gera vefsöluna klára og verður hún kynnt nánar þegar hún opnar öðru hvoru megin við helgina. Veiðimönnum er velkomið að hringja inn og kaupa lausa daga í gegnum símann okkar 568-6050 eða ...

» Urriðaboltar í kuldanum
02/04/20 08:18 from mbl.is - Veiði
Stangveiðitímabilið hófst í norðangarra og frosti í gær en veiði í nokkrum helstu sjóbirtingsánum, og fáeinum silungsám og -vötnum til, hefst ætíð 1. apríl. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður reyndu veiðimenn að setja í fiska og nokkrir vænir ...

» Skilyrðin settu strik á Eldvatn
01/04/20 23:11 from Vötn og veiði
Skilyrðin settu svip á opnun Eldvatns, enda er áin frekar köld með sitt lindarvatn. Samt komu þrír á land í dag plús einn staðbundinn. Veðurspáin er fremur hagstæð, kannski koma betri tölur næstu daga „Þetta var erfitt í dag, mikill kuld...

» Vel veiddist fyrir norðan
01/04/20 22:52 from Vötn og veiði
Á þriðja tug fiska veiddust á neðri svæðum Eyjafjarðarár þrátt fyrir skíta veður. Þetta voru urriðar og birtingar upp í ríflega 80 cm. Það fór líka vel af stað í Brunná. Þeir sem opnuðu Brunná fengu fallega fiska, hér fylgja myndir af þv...

» Opnunardagurinn markaður af vetrarveðri
01/04/20 20:26 from Vötn og veiði
Veiði hófst víða í dag þrátt fyrir virkilega andstyggilegt veður og var allur gangur á því hvað gekk á, allt frá því að vera frábær veiði yfir í að ekki var hægt að opna vegna ísalaga. Dæmi um frábæra veiði var Leirá, dæmi um algjört vin...

» Lots to look forward to
01/04/20 18:31 from Vatnsdalsa News
Dear anglers, April is upon us and summer is almost here!   International travel is considerably limited these days, mostly due to travel bans and a lack of flights. Migratory birds have no respect for such bans and are starting to ...

» Draumaveiðin varð að kórónumartröð
01/04/20 17:11 from mbl.is - Veiði
Gunnlaugur Stefánsson fyrrverandi prestur í Heydölum í Breiðdal situr nú í sóttkví eftir að hafa komist heim úr draumaveiðinni í Argentínu eftir miklar hrakningar víða um heim. Hann féllst á að setja niður magnaða ferðasögu sína um breyt...

» Magnaður árangur sleppinga í Leirá
01/04/20 16:02 from mbl.is - Veiði
Veiðin á opnunardeginum í Leirá er með ólíkindum. Nú hafa veiðst tuttugu birtingar það sem af er þessum degi. Það er kannski ekki endilega fjöldinn einn sem fær menn til að reka upp stór augu heldur líka stærð fiskanna. Sá stærsti í dag ...

» Flottir fiskar í kaldri opnun
01/04/20 11:14 from mbl.is - Veiði
Þegar eru komnir nokkrir flottir fiskar á land hjá þeim veiðimönnum sem eru við veiðar á opnunardegi sjóbirtingsánna víða um land. Sá fiskur sem mesta athygli hefur vakið í opnunarhollunum er 7,6 kílóa staðbundinn urriði sem veiddist í Y...

» Víða góð tækifæri fyrir veiðimenn
31/03/20 11:55 from mbl.is - Veiði
Vorveiðin hefst í fyrramálið. Þá opna helstu sjóbirtingsár landsins og þar á meðal eru mörg spennandi og skemmtileg vatnasvæði. Nú er ljóst að erlendir veiðimenn sem áttu pantaða veiði í þessum ám komast ekki til landsins.

» Veiðibann í Skotlandi og Englandi
30/03/20 13:46 from mbl.is - Veiði
Stangaveiði er bönnuð í Skotlandi og Englandi, í það minnsta fram í miðjan apríl. Þetta er hluti af þeim aðgerðum sem bresk stjórnvöld hafa gripið til svo sporna megi við smiti á kórónaveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdóminum.

» Óbreytt verð þrátt fyrir gengisbreytingu
30/03/20 11:17 from mbl.is - Veiði
Íslenska krónan hefur gefið mikið eftir frá því síðasta vor. Dollarinn er nú um sautján prósent dýrari en á sama tíma í fyrra. Þetta myndi í venjulegu árferði þýða mikla verðhækkun. Veiðihornið í Síðumúla kynnir nú sitt framlag á þessum ...

» Sporðaköst aftur í loftið
30/03/20 09:03 from mbl.is - Veiði
Sporðköst mæta nú á nýjan leik á mbl.is eftir stormasaman vetrardvala. Þetta er þriðja árið sem Sporðaköst standa veiðivaktina fyrir veiðifólk. Nú eru aðeins tveir dagar í sjóbirtingstimabilið í Skaftafellssýslum hefjist og ljóst að marg...

» Ekki missa af Jökluævintýrinu í sumar!
28/03/20 15:08 from Strengir

» Stangaveiðitímabilið 2020 loksins að hefjast!
27/03/20 17:33 from SVFR » Fréttir
Núna er innan við vika í að tímabilið hefjist og þrátt fyrir áföllin sem hafa á okkur dunið, hvað er þá betra en að standa við Íslenska veiðiá og gleyma stund og stað? Vefsalan hefst í næstu viku þar sem hægt verður að sjá alla lausa dag...

» Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí
26/03/20 10:57 from SVFR » Fréttir
Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njó...

» Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR
16/03/20 16:00 from SVFR » Fréttir
Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks o...

» Spennandi helgar lausar í Minnivallalæk!
15/03/20 13:53 from Strengir
Á vef Strengja er nýkomin uppfærð staða lausra leyfa og má sjá þar mjög áhugaverðar opnanir og meðal annars fáein helgarholl í Minnivallalæk sem eru eftirfarandi: 12. – 14. apríl: Tveggja daga holl um páskana e.h. 12. og til hádegi...

» Aðalfundur 2020
27/02/20 12:34 from SVFR » Fréttir
Aðalfundur SVFR var haldinn í gær.  Mæting var frekar dræm en rúmlega 50 manns mættu til fundarins og tæplega 30 kusu utan fundar. Ný stjórn hefur verið kosin og má sjá helstu niðurstöður fundarins hér fyrir neðan: Jón Þór Ólason var sjá...

» Flugukastnámskeið hefjast 8. mars nk.
25/02/20 11:12 from SVFR » Fréttir
Stangaveiðimenn og konur! Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 8. mars í T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 8.,15., 22. og 29. mars. Námskeiðið stendur yfir þessi fjögur sunnudagskvöld. Við leggjum til stangir. Skrán...

» Veiðileiðsögn 2020 – Félagsmenn fá 5% afslátt
21/02/20 15:57 from SVFR » Fréttir
Þann 4. mars mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. Veiðileiðsögunámið er hagnýtt nám og nýtist í senn starf...

» Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2020
20/02/20 11:55 from SVFR » Fréttir
Útdráttur vegna umsókna A leyfa í Elliðaánum fór fram 17. febrúar sl. fyrir komandi veiðitímabil 2020. Ættu flestir að fá það leyfi sem sótt var um en árnefnd Elliðaánna vinnur nú í því að koma þeim fyrir sem ekki fengu það sem óskað var...

» Við leitum að staðarhaldara og veiðiverði í Langá
19/02/20 15:59 from SVFR » Fréttir

» Frábærir dagar lausir hjá Strengjum!
16/02/20 21:01 from Strengir
Það styttist í að veiðin hefjist er menn byrja í silung þann 1. apríl í fyrstu ánum. Ennþá má finna eins og sjá má á vef okkar undir “Veiðileyfi” frábæra daga sumarið 2020 og það helsta er efirfarandi: Minnivallalækur: Eigum ...

» Nafn á nýtt félagsheimili SVFS
07/02/20 11:30 from Fréttir
Á stjórnarfundi sem haldinn var þann 19. desember 2019 tók stjórnin ákvörðun að efna til samkeppni um nafn á nýja félagsheimilið okkar og óska eftir því við nokkra valinkunna einstaklinga að skipa nafnanefnd. Í nefndina voru valdir þeir:...

» Ný umsóknareyðublöð á heimasíðu SVFS
28/01/20 11:17 from Fréttir
Kæru félagar. Umsóknareyðublöðin fyrir veiðileyfi sumarið 2020 eru nú loksins komin á heimasíðu SVFS. Þið getið nálgast þau undir valmyndinni "Fyrir félagsmenn" eða með því að smella hér .

» Aðalfundur SVFS 2020
06/01/20 12:46 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru  aðgengileg á heimasíðu fé...

» GLEÐILEG JÓL
24/12/19 20:07 from Strengir

» Munið eftir jólagjafakortinu hjá Strengjum og laus leyfi komin á vefinn
14/12/19 13:00 from Strengir
Við minnum á jólagjafakort okkar, einfalt að hafa bara samband með upphæð og greiðslukorti og við sendum það um hæl! Það er hörkuvetur og hér fyrir ofan má sjá Réttarfoss í Hrútafjarðará í klakaböndum. En nú er rétti tíminn til að byrja ...

» Lokatölur úr stangveiðinni og styttist í rjúpnaveiðina
04/11/19 21:47 from Strengir
Veiðibækur eru að koma í hús og ljóst er að heildarlaxveiðin í ám Strengja eru 888 laxar þetta sumarið. Þar af voru 411 laxar á Jöklusvæðinu, 401 úr Hrútafjarðará og 76 laxar úr Breiðdalsá. Silungsveiðin er samtals tæplega tvöföld sú tal...

» Fréttir frá Strengjum
10/07/19 09:46 from Strengir
Almennt hefur laxveiðin á landinu verið með eindæmum róleg og kenna menn um vatnsleysi en þó er greinilega minna af laxi á ferðinni en menn bjuggust við. Okkar ár eru mis viðkvæmar fyrir þurrkinum. Jökla er með frábært vatn og góðan vatn...

» Sölukvöld veiðileyfi.
24/03/19 08:48 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa verða mánudags- og þriðjudagskvöld, 25. og 26. mars, milli kl. 19:00 - 21:00. Eins og undanfarin ár verðum við á Hólel Selfoss. Minnum á að ósótt úthlutuð leyfi fara í sölu á www.leyfi.is að sölukvöldin loknum.

» Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!
20/02/19 21:52 from Strengir
Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu ...

Powered by Feed Informer