» Ótrúleg stórfiska statistík úr Geirlandsá
20/01/20 22:48 from Vötn og veiði
Sjóbirtingsveiði hefur verið í umtalsverðri uppsveiflu síðustu vertíðir og fiskur farið stækkandi, enda færist í vöxt að birtingi sé sleppt og eðli málsins samkvæmt ná þá fleiri háum aldri og mikilli stærð. Við höfðum heyrt að ástandið h...

» SVFR býður aftur upp á Norðurá
16/01/20 22:51 from Vötn og veiði
Hlutir eiga það til að fara í hringi og það má með sanni segja um aðgengi félagsmanna í SVFR að Norðurá, en SVFR missti ána fyrir nokkrum árum og hefur Einar Sigfússon starfað sem sölustjóri veiðifélags árinnar síðan. Nú hafa gerst tíðin...

» Norðurá I og Norðurá II standa félagsmönnum til boða sumarið 2020!
16/01/20 15:55 from SVFR » Fréttir
Samkomulag hefur náðst á milli Einars Sigfússonar forsvarsmanns Norðurár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur að bjóða félagsmönnum upp á valin holl í Norðurá I og II næsta sumar. Það er vissulega fagnaðarefni að fá okkar heimakæru á aftur í...

» Breytingar í Vopnafirðinum
14/01/20 23:56 from Vötn og veiði
Alltaf breytist eitthvað í veiðinni frá ári til árs. T.d. var eigi alls fyrir löngu greint frá breytingum sem hafa verið ákveðnar austur á Vopnafirði á komandi sumri. Þær breytingar teljast allar til tíðinda og varða Sunnudalsá og silung...

» Mikill snjór á landinu – verður vatn í ánum?
12/01/20 23:34 from Vötn og veiði
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að vetur er sestur að og víða um land hefur snjó kyngt niður. Aðallega norðanlands- og austan, en einnig á vestanverðu landinu. Sums staðar hefur fannfergið verið með ólíkindum og hafa bjartsýnustu ve...

» IFFS veitir árlega styrki
12/01/20 22:17 from Vötn og veiði
IFFS, Íslenska fluguveiðisýningin, sem er sjálfseignarstofnun, hefur haldið sýningar síðustu árin og eytt stórum hluta af hagnaðinum í styrki til hinna ýmsu aðila er tengjast fluguveiði og náttúruvernd. Stefnir IFFS að því að stærsta sýn...

» Opið er fyrir umsóknir félagsmanna á vef okkar svfr.is
06/01/20 12:48 from SVFR » Fréttir
Söluskráin fyrir árið 2020 er komin út og er hún að þessu sinni rafræn en hana má hlaða niður og prenta út heima fyrir henti það betur. Þú finnur sölurskrána á https://www.svfr.is/soluskra/ Samhliða útgáfu á söluskránni höfum við opnað f...

» Aðalfundur SVFS 2020
06/01/20 12:46 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru  aðgengileg á heimasíðu fé...

» GLEÐILEG JÓL
24/12/19 20:07 from Strengir

» Jólakveðja
24/12/19 14:33 from Vötn og veiði
Vötn og Veiði og Veiðislóð óska lesendum og öllum öðrum gleðilegra jóla. Tökum okkur smá frí núna en sjáumst aftur fljótlega.

» Söluskrá 2020 kemur út 3. janúar um leið og við opnum fyrir umsóknir
23/12/19 11:39 from SVFR » Fréttir
Söluskrá SVFR fyrir árið 2020 kemur út þann 3.janúar. Eins og áður bjóðum við upp á frábæra möguleika í lax og silung. Til að mynda verður nýjasta viðbótin okkar kynnt, Leirvogsá, sem verður frábær kostur og veiðifyrirkomulagið spennandi...

» Vetrarblað Veiðimannsins 2019-2020
20/12/19 17:47 from Vötn og veiði
Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til ,eða komið til í mörgum tilvikum, lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. Í fréttatilkynningu frá SVFR, sem gefur blaðið út, segir m.a. Glæsilegar og dýrmæta...

» Bók um Hofsá og Sunnudalsá
20/12/19 00:28 from Vötn og veiði
Guðmundur Guðjónsson og Einar Falur Ingólfsson luku nýverið við bók um Hofsá og Sunnudalsá í Vopnafirði sem er sjötta bókin sem þeir vinna saman um íslenskar laxveiðiár. Útgefandi er sem fyrr Litróf. Bókin var fyrst kynnt í sextugs afmæl...

» Af Flugum Löxum og Mönnum
19/12/19 23:48 from Vötn og veiði
Á dögunum kom út ein athyglisverðasta veiðibók síðari ára. Bókaútgáfan Drápa gaf þá út bókina Af Flugum Löxum og Mönnum eftir Sigurð Héðinn Héðinsson, sem margir þekkja betur undir nafninu Siggi Haugur. Í bókinni segir Siggi veiðisögur, ...

» Vínin með villibráðinni
19/12/19 23:14 from Vötn og veiði
Vín er yfir höfuð ekki fyrir alla, en til allrar hamingju ráða margir við það sem era f hinum góða vegan þess að hóflega neytt með margvíslegum mat þá eykur það mjög gæði fyrir bragðlaukana. Ekki á það hvað síst við þegar villibráð er ti...

» Munið eftir jólagjafakortinu hjá Strengjum og laus leyfi komin á vefinn
14/12/19 13:00 from Strengir
Við minnum á jólagjafakort okkar, einfalt að hafa bara samband með upphæð og greiðslukorti og við sendum það um hæl! Það er hörkuvetur og hér fyrir ofan má sjá Réttarfoss í Hrútafjarðará í klakaböndum. En nú er rétti tíminn til að byrja ...

» Veiðimaðurinn kominn út!
13/12/19 16:19 from SVFR » Fréttir
Vetrarblað Veiðimannsins 2019-2020 Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við. Tilhlökkun veiðimanna fyrir komandi veiðisumri fer nú vaxandi og tilvalið að stytt...

» Breytingar á veiðifyrirkomulagi í Elliðaánum 2020 
04/12/19 16:05 from SVFR » Fréttir
Breytingar á veiðifyrirkomulagi í Elliðaánum 2020  Kæri félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Nýverið voru niðurstöður rannsóknar á laxastofni Elliðaánna kynntar fyrir stjórn SVFR.  Fiskifræðingar Hafrannsóknarstofnunar rannsökuðu vöxt ...

» Opið hús 6. desember nk.
03/12/19 15:05 from SVFR » Fréttir
Á föstudaginn næsta, 6. desember, er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna. Staðsetning er Síðumúli 1, í sal Garðyrkjufélags Íslands, (gengið inn frá Ármúla). Dagskráin verður sérlega glæsileg þ...

» Ýmist stöngin eða myndavélin á lofti
29/11/19 09:58 from mbl.is - Veiði
Það var kátur hópur sem hittist í Veiðihorninu í Síðumúla í vikunni. Þar hittust dómnefnd samkeppninnar um bestu veiðimyndina 2019 og sigurvegari í keppninni, Bjarni Bjarkason sem tók myndina sem dómnefnd valdi besta.

» Eggert fékk leyfi frá Clapton
25/11/19 19:21 from mbl.is - Veiði
Eggert Skúlason hefur gert sjónvarpsþætti um veiði hér á landi. Í einu atriði varð hann að hafa lag með Eric Clapton.

» Veiðimynd ársins 2019
23/11/19 11:14 from mbl.is - Veiði
Þriggja manna dómnefnd hefur valið bestu veiðimynd ársins. Myndasmiðurinn og þar með sigurvegari samkeppninnar er Bjarni Bjarkason. Hann sendi inn nokkurt magn af myndum og sú sem hér birtist hlaut flest atkvæði dómnefndar.

» Besta veiðimyndin kynnt á laugardag
21/11/19 14:09 from mbl.is - Veiði
Þriggja manna dómnefnd, sem tók að sér að velja bestu veiðimynd sumarsins 2019, er að ljúka störfum. Sigurmyndin verður birt hér á laugardag. Dómnefndina skipa Þorsteinn J. Vilhjálmsson,

» Sporðaköst fara í vetrarfrí
05/11/19 09:49 from mbl.is - Veiði
Sporðaköst fara nú í vetrarfrí. Með hækkandi sól stefnum við að því að vera aftur hér á mbl.is. Þetta er heldur betur búið að vera viðburðaríkt sumar. Vatns- og fiskleysi stóð upp úr þegar kemur að laxinum.

» Lokatölur úr stangveiðinni og styttist í rjúpnaveiðina
04/11/19 21:47 from Strengir
Veiðibækur eru að koma í hús og ljóst er að heildarlaxveiðin í ám Strengja eru 888 laxar þetta sumarið. Þar af voru 411 laxar á Jöklusvæðinu, 401 úr Hrútafjarðará og 76 laxar úr Breiðdalsá. Silungsveiðin er samtals tæplega tvöföld sú tal...

» Við auglýsum eftir formanni og 3 félögum í Fræðslunefnd
01/11/19 14:59 from SVFR » Fréttir
Það er gefandi og gaman að taka þátt í starfi Fræðslunefndar þar sem verkefnin eru fjölbreytt en nefndin leggur m.a. áherslu á barna- og unglingastarf. Þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félags...

» Spikfeitt Sportveiðiblað komið út
31/10/19 17:08 from mbl.is - Veiði
Nýtt og efnismikið Sportveiðiblað er komið út. Þar ber fyrst að nefna vel ígrundaða grein frá reynsluboltanum Bjarna Júlíussyni sem fer yfir sumarið. Bjarni kemst að þeirri niðurstöðu að sumarið 2019 hafi ekki bara verið lélegasta laxvei...

» Hvar veiddust stærstu laxarnir 2019?
30/10/19 10:43 from mbl.is - Veiði
Sporðaköst hafa haldið saman lista í sumar yfir „hundraðkalla“ eða laxa sem mælast hundrað sentímetrar og yfir. Nú þegar líður að vetrardvala Sporðakasta þá er hér endurbirtur listinn yfir þá fiska sem liggur fyrir vitneskja um.

» Leirvogsá aftur til SVFR
30/10/19 10:42 from mbl.is - Veiði
Sporðaköst greindu frá því fyrr í þessum mánuði að Lax-á ehf., fyrirtæki Árna Baldurssonar, hefði sagt sig frá samningi um leigu á Leirvogsá. Þar með var áin á lausu en hafði, áður en Lax-á tók hana á leigu, verið undir hatti Stangaveiði...

» Veiði á dagsstöng í bestu ánum
29/10/19 10:26 from mbl.is - Veiði
Lokatölur hafa nú birst úr öllum laxveiðiám. Þá er rétt að uppfæra lista yfir hvar besta veiðin var á dagstöng. Hér birtist lokaniðurstaða fyrir laxveiði sumarið 2019. Formúlan er í sjálfu sér einföld.

» Umsögn um fyrstu bók „Haugsins“
28/10/19 14:59 from mbl.is - Veiði
Bókin hans Sigurðar Héðins, Af flugum, löxum og mönnum er prýðisgóð lesning. Bókin kemur í verslanir í byrjun næsta mánaðar en Sporðaköst fengu í hendur eintak til að lesa. Skemmst er frá því að segja að með lækkandi sól eykst þörf fyrir...

» Undirbúningur fyrir rjúpnaveiðina
27/10/19 14:22 from mbl.is - Veiði
Fyrsti veiðidagur á rjúpu er á föstudag, 1. nóvember. Dögum hefur verið fjölgað og nú er fyrirkomulagið með þeim hætti að veiða má alla daga í nóvember nema miðvikudaga og fimmtudaga. Heimilt er að veiða föstudag til og með þriðjudegi. M...

» Veðurspá fyrir fyrstu rjúpnadaga
25/10/19 11:43 from mbl.is - Veiði
Nú er rétt vika í að fyrsti rjúpnaveiðidagurinn renni upp. Veðrið er alltaf stærsti áhrifavaldurinn þegar kemur að veiði og þá sérstaklega rjúpnaveiði. Langtímaspár eru nú farnar að ná yfir fyrstu rjúpnahelgina.

» Eldvatnsbotnar í góðum gír!
17/09/19 21:28 from SVFR » Fréttir
Brynjar Örn Ólafsson og Árni Freyr Stefánsson kíktu í Eldvatnsbotnana. Það var mikill fiskur á svæðinu, aðallega sjóbirtingur en þó lax að stökkvar þar líka. Þeir urðu aðallega varir við fiska í vestari kvíslinni, nánar tiltekið í Beygju...

» Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.
13/09/19 14:13 from SVFR » Fréttir
Emil Gústafsson var við veiðar í Bíldsfelli og lauk veiðum í gær ásamt félaga sínum.  Saman fengu þeir 6 laxa og misstu 3 á einum degi.  Stærsti fiskurinn var 84 cm. Einn fiskur veiddist milli Garða og restin fékkst á Neðsta horni.   Höf...

» Hausttilboð til félagsmanna
06/09/19 16:17 from SVFR » Fréttir
Við höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa óseldar stangir í Langá, Haukadalsá og Sog Bíldsfelli á góðum afslætti. Nú er því um að gera fyrir félagsmenn að kíkja á netsöluna okkar og gera góð kaup. Flott vatn er í ánum núna og búð ...

» Fréttir frá Strengjum
10/07/19 09:46 from Strengir
Almennt hefur laxveiðin á landinu verið með eindæmum róleg og kenna menn um vatnsleysi en þó er greinilega minna af laxi á ferðinni en menn bjuggust við. Okkar ár eru mis viðkvæmar fyrir þurrkinum. Jökla er með frábært vatn og góðan vatn...

» Sölukvöld veiðileyfi.
24/03/19 08:48 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa verða mánudags- og þriðjudagskvöld, 25. og 26. mars, milli kl. 19:00 - 21:00. Eins og undanfarin ár verðum við á Hólel Selfoss. Minnum á að ósótt úthlutuð leyfi fara í sölu á www.leyfi.is að sölukvöldin loknum.

» Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!
20/02/19 21:52 from Strengir
Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu ...

» Aðalfundur SVFS 2019
30/01/19 12:16 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 8. febrúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsin...

» Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!
12/10/18 17:49 from Strengir
Nú er stangveiðitímabilinu lokið í öllum okkar ám og verið er að fara yfir veiðibækur og vinna úr þeim allskonar tölfræði. Bráðabirgðaniðurstöður fyrir Jöklusvæðið eru eftirfarandi: Lax (Jökla+Fögruhlíðará): 528 laxar Silungsveiði í Jökl...

» Opnun Ölfusár
25/06/18 14:34 from Fréttir
  Ölfusá var opnuð með viðhöfn í gær. Páll Árnason heiðursfélagi SVFS flaggaði eins og hann hefur gert undanfarin ár. Kaffi og veitingar voru bornar fram í nýbygginguni okkar. Það var formaðurinn Guðmundur Marías Jensson sem opnaði ...

» It's started!
25/06/18 14:00 from Vatnsdalsa News
The group that started this year, and has started for the past 20 years, finished with smile on their face.  They manage to land 21 salmon from 80 to 100 cm.   One angler had an amazing fight in Skriðuvað were he hooked...

» Vinnudagur í Víkinni
04/06/18 08:33 from Fréttir
Næstkomandi laugardag, 9. júní, verður efnt til vinnudags í nýju félagsaðstöðunni í víkinni ef veður leyfir. Það sem verður m.a. gert er að leggja á þakið, tiltekt í og við hús, ásamt ýmsu öðrum verkefnum sem Agnar úthlutar.  Vegna ...

» Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!
26/05/18 15:32 from Strengir
Veiðifélag Jökulsár á Dal og Veiðiþjónustan Strengir hafa gengið frá nýjum leigusamningi til ársins 2026. Samstarfið hefur gengið vel síðan það hófst árið 2007 þar sem lagt hefur verið í mikið uppbyggingarstarf hjá báðum aðilum. Strengir...

» Lausar stangir á topptíma hjá Strengjum!
13/03/18 01:02 from Strengir
Í Breiðdalsá, Jöklu og Minnivallalæk eru nokkur holl laus á topptíma og hægt er fyrir austan að komast í lax á en betra verði séu allar 6-8 stangir teknar saman í þeim ám. Hrútafjarðará er uppseld en eftir stendur samt fjölbreytt úrval l...

» Sölukvöld veiðileyfa 2018
07/03/18 23:17 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa hjá SVFS verða haldin mánudaginn 12. mars og þriðjudaginn 13. mars, frá kl 19:00 – 21:00, á Gullbarnum á 1. hæð Hótel Selfoss. Athugið að einungis skuldlausir félagar geta fengið úthluðum veiðileyfum. Ef þe...

» Umsóknarfrestur um veiðileyfi
29/01/18 23:46 from Fréttir
Umsóknarfrestur um veiðileyfi á veiðisvæðum SVFS er til miðnættis fimmtudagsins 1. febrúar nk. Eins og áður þá þurfa félagsmenn að vera skuldlausir við félagið til þess að eiga möguleika á úthlutun veiðileyfa. Ekki þarf að sækja sérstakl...

» Bíll á Egilsstaðaflugvelli innifalinn í veiðileyfunum!
19/01/18 19:19 from Strengir
NÝTT! Mörgum að sunnan þykir langt að fara austur í Breiðdalsá og Jöklu enda fjarlægð frá höfuðborginni á bilinu 600-700 km í þessar ár. En nú er tilvalið að taka flug til Egilsstaða því jeppi verður klár á flugvellinum fyrir þá veiðimen...

» Umsóknir um veiðileyfi 2018
16/01/18 21:13 from Fréttir
Við viljum minna félagsmenn á að umsóknum um veiðileyfi fyrir árið 2018 þarf að skila inn á aðalfundi sem verður næsta föstudag eða með því að koma þeim til stjórnar.  Hægt er að skanna umsóknareyðublöðin inn og senda sem viðhengi á...

Powered by Feed Informer