» Hvað er að gerast í laxveiðinni?
29/09/20 10:25 from mbl.is - Veiði
Þetta er stór spurning, en margir spyrja sig einmitt þessarar spurningar eftir tvö erfið sumur í laxveiði á Íslandi. Auðvitað voru undantekningar en heilu landssvæðin voru ekki að skila þeirri veiði sem búist var við, bæði af fiskifræðin...

» Friðjón með þann stærsta úr Stóru
29/09/20 09:02 from mbl.is - Veiði
Lokahollið í Stóru-Laxá er nú að veiðum. Þessi tími í ánni er ótrúlega spennandi og ef vatnsmagn er gott er laxinn genginn upp af Iðu í Stóru-Laxá. Friðjón Mar Sveinbjörnsson eigandi og rekstraraðili í Veiðiflugum á Langholtsvegi er einn...

» Geldfiskar verið að sýna sig á sjóbirtingsslóðum
28/09/20 21:23 from Vötn og veiði
Ýmsir hafa velt fyrir sér hvort að eldri árgangar sjóbirtinga séu að halda uppi spennandi veiði nú í haust. Til marks um það er mikill fjöldi stórra gamalla fiska, en þeim mun minna hefur sést og veiðst af geldfiski, yngri fiskum sem eig...

» Flekkudalsá – Leitum að áhugasömum félagsmönnum í árnefnd
28/09/20 14:06 from SVFR » Fréttir
Við leitum að 6 áhugasömum og sprækum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár sem félagið verður með á næsta ári. Árnefndir SVFR sinna lykilhlutverki í félagasstarfinu en þar fer fram þróttmikið og óeigingjarnt starf á ársvæðum félagsins. Ne...

» Árnefnd Sandár
28/09/20 13:40 from SVFR » Fréttir
Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Sandár. Okkur bárust 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu e...

» Síðustu forvöð að skila inn veiðimyndum
27/09/20 08:37 from mbl.is - Veiði
Nú eru að verða síðustu forvöð að skila inn veiðimyndum í samkeppni mbl.is, Veiðihornsins og Sporðakasta um bestu veiðimyndir sumarsins. Skilafrestur rennur út 1. október. Nú er tíminn til að fara í gegnum myndir sumarsins og deila skemm...

» Vatnsá á góðu róli
26/09/20 20:41 from Vötn og veiði
Vatnsá er ein þeirra áa sem er að skila betri tölu heldur en í fyrra og veiði þar hefur verið býsna góð að undanförnu. Margar ár hressast á haustin, Vatnsá er ein af þeim. Þar er veitt til 12.október. Síðasta holl, eftir vikutölur anglin...

» Nils gerði það aftur og aftur og....
26/09/20 20:24 from mbl.is - Veiði
Nils Folmer Jörgensen, danski stórlaxasegullinn setti í og landaði fjórða hundraðkallinum sínum í sumar. Í morgun átti hann ásinn í Víðidal og fór þangað með Jóhanni Hafnfjörð Rafnssyni félaga sínum. Fljótlega setti Nils í og landaði 94 ...

» Súddi, maðurinn sem spáði meti í Jöklu
26/09/20 17:47 from mbl.is - Veiði
Súddi Ólafur Staples, staðarhaldari og allt í öllu í Breiðdalsá og Jöklu, spáði meti í Jöklu í sumar. Í byrjun maí var Súddi í viðtali á Sporðaköstum og staðhæfði hann þá að Jökla myndi setja met.

» Sunnudalsá aftur í almenna sölu
25/09/20 21:30 from Vötn og veiði
Sunnudalsá í Vopnafirði kemur aftur inn í almenna sölu 2021 eftir stuttan stans þar sem fylgst var með lífríki árinnar. Sumarið 2021 verður áin aftur í umferð, en hún var seld sjálfstæð frá Hofsá 2019 og 2018 með góðum árangri. Það er St...

» Þvílík stórlaxavika í Víðidal!
25/09/20 18:06 from mbl.is - Veiði
Stórlaxaáin Víðidalsá hefur svo sannarlega staðið undir nafni síðustu daga. Þann 18. september veiddist 104 sentímetra hængur í Bakkafljóti. í fyrradag veiddi svo Kristján Jónsson 107 sentímetra hrygnu í Efri Kæli. Í dag setti svo Þorste...

» Það haustar í veiðitölum
24/09/20 23:59 from Vötn og veiði
Það er haustlegt víðar en úti í veðrinu þessa daganna, það er líka haustlegt á lista angling.is sem birti vikutölur sínar í morgun. Við ætlum að renna yfir lokatölur þær sem eru staðfestar og kannski tína til eitt og annað athyglisvert. ...

» Hörkugangur í gæsaveiðinni
24/09/20 22:06 from mbl.is - Veiði
Hörkugangur er nú í gæsaveiðinni og sérstaklega eftir að kólnaði inni á hálendinu. Við heyrðum frá tveimur gæsaskyttum sem voru í birgi í Skagafirði. Þeir skutu samtals sextíu gæsir og þar af vara meirihluti heiðagæs.

» Veiðisumarið að fjara út
24/09/20 14:01 from mbl.is - Veiði
Veiðisumarið er að klárast. Margar laxveiðiár hafa þegar lokað og í öðrum eru síðustu veiðidagarnir að klárast um helgina. Þetta sést glögglega í nýjum veiðitölum sem birtust á vef Landssambands Veiðifélaga í morgun.

» Sá allra stærsti úr Víðidal í sumar
23/09/20 13:29 from mbl.is - Veiði
Í skítakulda og hávaðaroki veiddist stærsti lax sumarsins í Víðidalsá í morgun. Fiskurinn tók Ofsaboom túpu. Þetta gerðist í hinum fornfræga veiðistað Efri Kælir. Viðureignin var ævintýraleg og Kristján Jónsson frá Blönduósi setti í og l...

» Sjóðheitur haustveiðimaður
22/09/20 17:52 from mbl.is - Veiði
Hann Erik Koberling staðarhaldari í Blöndu er sannarlega búinn að upplifa ævintýralega haustviku í laxveiðinni. Hann veiddi sem kunnugt er 100,5 sentímetra hæng í Miðfjarðará í lok síðustu viku. Í morgun hélt ævintýrið áfram hjá honum.

» Strengur rennur saman við Six Rivers Project
22/09/20 16:09 from Vötn og veiði
Sú breyting verður á áherslum og starfsemi Strengs, sem er leigutaki allra fallvatna Vopnafjarðar, að nafnið fellur niður og starfsemin færist yfir á Six Rivers Project, sem starfrækt hefur verið hin seinni misseri með lax- og almena nát...

» Selá; Reglurnar jöfnuðu út veiðina – Hofsá næst
22/09/20 16:01 from Vötn og veiði
Nýjar reglur voru settar á veiðiskap í Selá í Vopnafirði á þessu nýliðna sumri, mörgum þótti þær umdeildar, en aðstandendur segja tilraunina hafa tekist með ágætum og næst sé stefnt að því að taka Hofsá með fyrir 2021. Reglurnar voru fól...

» Hofsá bannar túpur og sökkenda
22/09/20 15:05 from mbl.is - Veiði
Veiðifélag Hofsár beindi því til leigutaka árinnar að frá og með næsta veiðitímabili verði sökkendar og stórar túpur bannaðar við veiðar í Hofsá. Þessi beiðni kemur til eftir að Hofsárbændur hafa fylgst með framkvæmd nýrra veiðireglna se...

» Mikið af stórfiski í Vatnamótunum
21/09/20 22:59 from Vötn og veiði
Mitt í öllum veiðifréttum sumarsins og haustsins hefur lítið farið fyrir fréttum af mögulega allra besta sjóbirtingsveiðisvæði landsins, Vatnamótunum, sem eru ármót Skaftár, Geirlandsár(Breiðabalakvíslar), Hörgsár og Fossála. Þetta er fr...

» Metsumar á eystri bakka Hólsár
21/09/20 18:27 from mbl.is - Veiði
Eystri bakki Hólsár er nýtt svæði sem er komið inn á vef Landssambands Veiðifélaga eða angling.is. Eystri bakkinn er hástökkvari síðustu viku og skipar sér þegar ofarlega. Jökla með sína góðu veiði er næst fyrir ofan Hólsá.

» „Enn er mikið eftir af veiðisumrinu“
21/09/20 14:45 from mbl.is - Veiði
Við höldum áfram að gera upp veiðisumarið, jafnvel þó svo að því sé alls ekki lokið hjá öllum, til dæmis viðmælanda okkar í dag, sem er Kristján Páll Rafnsson.

» Hofsá á ný á meðal þeirra bestu
21/09/20 11:07 from mbl.is - Veiði
Þúsundasti laxinn var færður til bókar í Hofsá í Vopnafirði í gær. Svo góð hefur veiðin ekki verið í Hofsá frá árinu 2013, þegar 1160 laxar veiddust. Árin þar á milli voru erfið í Hofsá og höfðu margir áhyggjur af þróun mála í henni.

» Hofsá rauf þúsund laxa múrinn
20/09/20 23:22 from Vötn og veiði
Hofsá í Vopnafirði rauf í dag þúsund laxa múrinn, en það hefur áin ekki gert síðan sumarið 2013, eða fyrir sjö árum. Áin er sú níunda á þessu sumri sem kemst í fjögurra stafa tölu. Á heldur döpru laxasumri hefur Hofsá verið ein af örfáum...

» Ná ekki allir meter – en all svakalegir samt
19/09/20 18:02 from Vötn og veiði
Eins og venjulega, hvort heldur vertíðin er góð, slæm eða miðlungs, þá fara stóru hængarnir að taka númer til að hrifsa í flugurnar, enda orðnir geðvondir og óþolinmóðir eftir því sem koma skal og þeir hafa beðið eftir í allt sumar. Þeir...

» Sá stærsti úr Víðidal í sumar
19/09/20 17:37 from mbl.is - Veiði
Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist í gær í Víðidalsá. Það var danski stórlaxasegullinn Nils Folmer Jörgensen sem setti í og landaði þessum 104 sentímetra fiski í Bakkafljóti.

» Mögnuð viðureign við stórlax – myndband
19/09/20 15:23 from mbl.is - Veiði
Baráttan sem Erik Koberling háði við stórlaxinn í Grjótárstreng í gær í Austurá í Miðfirði var mögnuð. Fyrst þurfti Erik að hreyfa við stórlaxinum sem lá bara límdur í botni. Þegar það loksins tókst hófust fyrst lætin.

» Stórlaxakvöld í Miðfirði
19/09/20 10:29 from mbl.is - Veiði
Það var sannkallað stórlaxakvöld í Miðfjarðará í gærkvöldi. Með stuttu millibili lönduðu veiðimenn í Austurá 96 sentímetra hæng sem var svo toppaður með 100,5 sentímetra hæng stuttu síðar.

» Svona á að loka sumrinu!
19/09/20 09:19 from Vötn og veiði
Erik Koberling hinn þýski leiðsögumaður og staðarhaldari við Blöndu og Svartá í sumar var að loka sinni vertíð með góðum vinum í Miðfjarðará, og gerði það með stæl, landaði ríflega 100 cm hæng! „Það er langt síðan að ég var jafn andstutt...

» Heimsmet í „happy hour“ í Þverá í sumar?
19/09/20 09:02 from mbl.is - Veiði
Harpa Hlín Þórðardóttir er hörku veiðikvendi, hvort sem er á byssu eða stöng. Við erum áfram að gera upp veiðisumarið og Harpa brást vel við beiðni um að svara þeim spurningum sem við höfum beint til valinkunnra veiðimanna.

» Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá
18/09/20 16:08 from SVFR » Fréttir
September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við a...

» Dramatík og lífshætta í Kerlingarhólma
18/09/20 14:42 from mbl.is - Veiði
Að fá maríulaxinn er magnað augnablik. Bættum við yfirvofandi lífshættu veiðifélagans og hræðslu við að drepa fiskinn. Viðureign við maríulax af stærri gerðinni verður ekki mikið dramatískari.

» Tveir virkilega jákvæðir í veiðinni
18/09/20 08:49 from mbl.is - Veiði
Áfram með uppgjör laxveiðitímabilsins. Það er komið að Tomma í Veiðiportinu og Hilmi Víglundssyni, leiðsögumanni í Vopnafirði. Tommi, eða Tómas Skúlason, byrjar.

» Lokatölur úr Elliðaánum
17/09/20 14:48 from SVFR » Fréttir
Í fyrradag 15. september lauk veiði í Elliðaánum, árið í ár var af öðruvísi sniði en það var sett á sleppiskylda og eingöngu var leyfð fluguveiði. Alls veiddust 563 laxar, það er bæting upp á 26 laxa frá því í fyrra. Alls eru 2480 fiskar...

» Varðandi framkvæmdir á Rafstöðvarvegi
14/09/20 11:23 from SVFR » Fréttir
Framundan eru framkvæmdir sem hafa áhrif á þá sem ætla að gera sér leið á skrifstofu SVFR. Portið sem menn eru vanir að leggja í verður lokað á morgun og verða menn að leggja hinum megin við Rafstöðvarveg. Það er verið að taka upp frávei...

» Veiðisaga úr Varmá
14/09/20 08:57 from SVFR » Fréttir
Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðe...

» Flekkudalsá til SVFR
07/09/20 14:35 from SVFR » Fréttir
Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður í síðustu viku. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. „...

» Lausar stangir í Langá
03/09/20 15:31 from SVFR » Fréttir
Veiðin hefur verið afar skemmtileg í Langá síðustu daga og endaðu síðustu 3 holl tveggja daga holl með um 100 fiska samtals. Fiskurinn er vel dreifður og eru öll svæði inni. Við eigum örfáar stangir lausar á næstunni en hér fyrir neðan m...

» Frábær veiði hjá kvennahollunum!
02/09/20 15:11 from SVFR » Fréttir
Síðustu daga hafa kvennaholl verið við veiðar í Langá, mikið er af laxi í ánni og öll svæðin eru inni. Það sem hefur verið að gefa best eru litlar flugur í stærð 14-18, nú eru haustlitirnir sterkir í flugunum. Árdísir fengu 19 laxa, Barm...

» Alviðra enn í fullu fjöri!
02/09/20 09:02 from SVFR » Fréttir
Alviðra hefur verið mjög sterk í sumar, sumir segja að veiðin rifji upp góðar minningar af gullöld Sogsins. Cezary Fjallkowski er flestum kunnugur, hann er þekktastur fyrri það að draga skrímsli á land í Þingvallavatni en hann er líka fe...

» The opening days here in Vatnsdalsa River
02/07/20 08:09 from Vatnsdalsa News
  Our opening days this year were fairly good and we can say that they have been as expected.  The group landed 15 salmons in the first 3 days of this season but after our opening group, things have been a bit more slow.  ...

» Bjálkahús til sölu
16/06/20 17:30 from Fréttir
Til sölu er ca 15m2 bjálka hús. Húsið stendur í Víkinni við Ölfusá, það hefur síðastliðin ár verið notað þar yfir sumartímann sem aðstaða fyrir veiðimenn. Kaupandi fjarlægir húsið á sinn kostnað. Áhugasamir hafi samband við Agnar Péturss...

» Aðstoð við nýja félagsheimilið.
16/06/20 17:23 from Fréttir
Kæru félagsmenn. Okkur vantar aðstoð í nýja húsið okkar í Víkinni á laugardaginn við þrif á gluggum að innann og utan og eins að fara með timbur rusl á haugana. Nú styttirst í opnun Ölfusár og tíminn því að styttast verulega sem við höfu...

» Helgi Björnsson – Blússandi byrjun í Norðurá
04/06/20 21:28 from Veiðin.is
,,Þetta var gaman, konan fékk lax og ég setti í tvo  en náði svo þeim þriðja, bara gaman og  frábært veður,, sagði Helgi Björnsson stórsöngvari en hann opnaði Norðurá í Borgarfirði ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Halldórsdóttur ...

» Helgi Björns og Vilborg opna Norðurána
02/06/20 10:44 from Veiðin.is
Norðurá í Borgarfirði opnar formlega á fimmtudagsmorgunin næstkomandi klukkan átta og það verða þau Helgi Björnsson söngvari og kona hans Vilborg Halldórsdóttir sem opna ána í þetta sinn. Þau buðu landsmönnum heim í stofu í samgöngubanni...

» Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi
31/05/20 19:17 from Veiðin.is
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2020 er lokið. Rjúpum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Norðurlandi en þar var fækkun. Á Suðvesturlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum virðist stofninn vera að ná hámarki og á Au...

» ,,57cm skepna, ummál 38cm, tók Holuna“
29/05/20 14:19 from Veiðin.is
Hafþór Bjarni Bjarnason fékk þennan flotta fisk sem mældist 57cm og ummál 38cm. ,,Hann tók Holuna. Veiðistaður er Vörðuflói“ í Laxá í Þingeyjarsýslu en faðir hans Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR birti myndina á facebooksíðu s...

» Laxinn er mættur í Elliðaárnar!
25/05/20 14:36 from Veiðin.is
Ásgeir Heiðar leiðsögumaður og Brynjar Þór Hreggviðsson sölustjóri SVFR kíktu í Sjávarfossinn núna rétt undir hádegi eftir ábendingu Ásgeirs Heiðars um að laxinn væri hugsanlega mættur.Viti menn, við blöstu tveir laxar sem liggja í Sjáva...

» Perlan á austurlandi, Breiðdalur og Breiðdalsá!
27/04/20 00:29 from Strengir
Það eru fáar lax- og silungsveiðiár sem bjóða upp á eins fallegt umhverfi, góða gistiaðstöðu og auðvelt aðgengi að veiðistöðum og Breiðdalsá. Hóflegt verð er á laxasvæðinu frá  30.000 kr. til 45.000 kr.  á stöng á dag.   S...

» Enginn skipulagður hreinsunardagur í Hlíðarvatni þetta árið
21/04/20 11:24 from Fréttir
Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19. Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Powered by Feed Informer