» Sérstakt sé frumvarp sett einum til höfuðs
16/10/19 17:35 from mbl.is - Veiði
„Ef að það er lagafrumvarp sett einum til höfuðs, þá er það náttúrlega sérstakt í sjálfu sér. Ég vona að það sé nú ekki verið að gera það,“ segir Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri veiðifélagsins Strengs í samtali við mbl.is, spurður hvo...

» Grænland: Árnar þykkar af bleikju
16/10/19 13:41 from mbl.is - Veiði
Einhver albesta bleikjuveiði sem hægt er að komast í er á Grænlandi. Þegar vorar byrjar bleikjan að ganga upp í ferskvatnið og magnið er ótrúlegt. Einn af þeim sem hefur stundað Grænland síðustu ár, bæði við veiðar og einnig sem leiðsögu...

» „Almennt ekki gott“ þegar meirihlutavaldi er beitt
16/10/19 12:59 from mbl.is - Veiði
„Það er bara misjafnt, sýnist mér,“ segir Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, spurður út í það hvernig veiðifélög landsins hafi brugðist við fregnum af nýframlögðu frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um mi...

» Gæsaveiðin komin á fullt skrið
15/10/19 11:58 from mbl.is - Veiði
„Þetta hefur verið alla vega. Sumir morgnar hafa verið lélegir og aðrir alveg ofsalega góðir,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Iceland Outfitters, þegar hann var spurður út í gæsaveiðina í Melasveitinni, milli Akranes og Borgarnes, nú í haust.

» Síðustu laxveiðiárnar orðnar ansi þreyttar
14/10/19 14:50 from Vötn og veiði
Á sama tíma og vel gengur á endasprettinum í sjóbirtingsánum virðist vera slokknað á þeirri litlu laxveiði sem enn er í boði. Vikutölur sem angling.is birtu þann.9.10 s.l. sýna það í það minnsta, en verið getur að lítil sókn í veiðileyfi...

» Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám á þessu sumri
14/10/19 10:43 from mbl.is - Veiði
Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám í sumar og hafa aldrei veiðst á fleiri stöðum, samkvæmt upplýsingum Guðna Guðbergssonar, sviðsstjóra ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar. Í sumum ám veiddist mikill fjöldi hnúðlaxa, nefna má 15 hnúðlaxa ...

» Mok í Vatnamótunum
13/10/19 15:26 from Vötn og veiði
Óhemju góð veiði hefur verið víða á sjóbirtingsslóðum að undanförnu, mörg skot og flott. Ekki á það síst við um Vatnamótin þar sem Fossálar, Hörgsá og Geirlandsá bætast í Skaftá. Þar hefur bókstaflega verið mok að undanförnu. „Jú við vor...

» Sami fiskurinn 7, 12 og 18 pund
13/10/19 11:23 from mbl.is - Veiði
Það skiptir miklu máli hvernig veiðimyndin er tekin. Þessir erlendu veiðimenn brugðu á leik í sumar og sendu Sporðaköstum þessar myndir af sama fiskinum. Fyrsta myndin sýnir fisk sem gæti hæglega verið átján pund við fyrstu skoðun.

» Veiðimyndasamkeppninni lýkur í dag
10/10/19 10:12 from mbl.is - Veiði
Síðasti dagur til að skila inn myndum í myndasamkeppni Sporðakasta og Veiðihornsins er í dag. Frestur er til miðnættis en eftir það tekur dómnefnd til starfa og sker úr um hver hlýtur verðlaunin, sem er Sage X stöng að verðmæti 129.900 k...

» Tröllaskoðun á Þingvöllum
09/10/19 23:56 from Vötn og veiði
Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum stendur eina ferðina enn fyrir Urriðagöngunni upp með Öxará á Þingvöllum. Þeir sem heimsótt hafa svæðið á haustin þegar urriðinn er farinn að ganga geta vitnað um að það sem fyrir augu ber er einstakt ...

» Haugurinn stingur sér í bókaflóðið
09/10/19 13:31 from mbl.is - Veiði
Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er oftast kallaður, gefur út sína fyrstu veiðibók fyrir þessi jól. Það er útgáfufélagið Drápa sem gefur út bókina og kemur hún á markað í nóvember. Nafn bókarinnar lýsir innihaldi hennar ágætlega.

» Sagan af flugunni „Ella hjúkka“
09/10/19 09:44 from mbl.is - Veiði
Stundum falla flugur í gleymskunnar dá. Ein slík var notuð á Hólmavaðsstíflu í sumar í Laxá í Aðaldal á Nessvæðinu. Eiður Pétursson setti þá undir flugu sem honum fannst ákjósanleg við þau birtuskilyrði sem voru. Það er skemmst frá því a...

» Skylda að nota agnhaldslausar flugur
08/10/19 10:59 from mbl.is - Veiði
Veiðifélagið Fish Partner sem meðal annars er með Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatn á leigu hefur hert veiðireglur á þessum svæðum. Næsta sumar er veiðimönnum skylt að nota agnhaldslausar flugur við veiðar

» Stóru birtingarnir að gera vart við sig
07/10/19 20:50 from Vötn og veiði
Stórir birtingar hafa verið að veiðast að undanförnu ínokkrum af helstu án í Vestur Skaftafellssýslu ap undanförnu, einnig þó, og mögulega sá stærsti í Eyjafjarðará, 95 hængtröll sem er að sögn einn sá stærsti, ef ekki sá stærsti úr ánni...

» Einn sá allra stærsti úr Eyjafjarðará
07/10/19 10:00 from mbl.is - Veiði
Einhver allra stærsti sjóbirtingur sem veiðst hefur í Eyjafjarðará kom á land um helgina. Þetta var 95 sentimetra fiskur og veiddist í hinum magnaða Munkaþverárhyl.

» Boltarnir tóku í illviðrinu
06/10/19 11:49 from mbl.is - Veiði
Síðustu dagar í sjóbirtingsveiðinni í Geirlandsá hafa verið afar skrautlegir. Hollið sem er að ljúka veiðum á hádegi í dag lenti í kolvitlausu veðri. Hífandi rok og slagveðurs rigning gerðu mönnum erfitt fyrir.

» Fimm dagar til stefnu að vinna Sage X
06/10/19 09:14 from mbl.is - Veiði
Enn eru fimm dagar til stefnu til að skila inn myndum í samkeppni Sporðakasta og Veiðihornsins um bestu veiðimynd sumarsins. Þátttakan hefur verið mjög góð og er það ánægjuefni.

» Besta laxveiðin per dagsstöng
03/10/19 15:30 from mbl.is - Veiði
Heildartala veiddra laxa í laxveiðiá segir ekki alla söguna um hvar mesta veiðivonin var í sumar. Þegar dæmið er reiknað niður á lax per stöng á dag skýrist myndin. Rangárnar eru ekki teknar hér inn, enda ekki komnar lokatölur

» Rafrænar veiðibækur eru framtíðin
03/10/19 09:04 from mbl.is - Veiði
Rafrænar veiðibækur eru framtíðin. Fyrirtækið Angling iQ býður upp á slíkar veiðibækur. Nú eru sjö veiðisvæði skráð rafrænt og hægt fyrir þá sem hafa áhuga að fylgjast með veiðinni frá degi til dags.

» Einar: „Kemur í ljós hvort ég nýt trausts“
02/10/19 09:24 from mbl.is - Veiði
Einar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Veiðifélags Eystri-Rangár, segir að staða félagsins sé fjárhagslega sterk en hann telur þá gagnrýni, sem komið hefur fram vegna þess að ársreikningum hafi ekki verið skilað og ekki boðað til aðalfunda, ...

» Þrettán ár voru betri en í fyrra!
01/10/19 20:58 from Vötn og veiði
Jú, þetta var lélegt laxveiðisumar. Rangárnar eru enn opnar og eru í toppsætunum, en eru langt frá sínu besta samt sem áður. Mikil og neikvæð umræða hefur verið og kannski ekki að ástæðulausu, því minna hefur verið af laxi víða, og vatn ...

» Hallarbylting í Eystri Rangá
01/10/19 14:39 from mbl.is - Veiði
Nokkrir landeigendur að Eystri Rangá nýttu sér í gær ákvæði í lögum um lax og silungsveiði og boðuðu til aðalfundar í Veiðifélagi Eystri Rangár. Ekki hefur verið haldinn aðalfundur í félaginu í þrjú ár.

» Svona geta tröllin tuggið flugurnar
01/10/19 02:03 from Vötn og veiði
Stórir laxar geta verið mjög kræfir og tyggja flugurnar í spað, hversu vel sem þær eru hnýttar. Þorbjörn Helgi, Reiða Öndin, lenti í því í Stóru Laxá nú í haust. Stórlax tók fluguna Maddý eftir Baldur Hermannsson og tuggði hana í spað á ...

» Fallegar stemmur frá sumrinu
28/09/19 11:53 from mbl.is - Veiði
Veiðimyndir eru ekki bara af fólki að halda á fiski. Myndefnin í náttúrunni eru svo óendalega fjölbreytt og þessar myndir sem við birtum í dag úr samkeppninni um bestu veiðimynd ársins bera allar þess merki.

» Laxveiðin á lokasentimetrunum
27/09/19 13:26 from Vötn og veiði
Laxveiði er víða lokið og á heimasíðu angling.is má sjá lokatölur úr mörgum ám. Ekki ætlum við að velta okkur uppúr þeim að þessu sinni en verðum ef til vill með frekari greiningar úr einstökum ám er fráa líður. Það er samt áhugavert að ...

» Erfitt að velja bestu veiðimyndina
26/09/19 14:33 from mbl.is - Veiði
Myndir frá veiðifólki, frá liðnu sumri streyma inn og ljóst að dómnefndar bíður erfitt hlutverk. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir sem hafa borist í samkeppni Sporðakasta og Veiðihornsins um bestu veiðimyndina 2019.

» Lélegu laxveiðisumri að ljúka
26/09/19 09:52 from mbl.is - Veiði
Það liggur fyrir að sumarið 2019 fer í flokk lökustu laxveiðiára á þessari öld og þó leitað væri lengra aftur. Vatnsleysi og fiskleysi gerðu þetta ár mjög erfitt og var veiði víða léleg miðað við það sem menn þekkja í eðlilegu árferði.

» Blanda og Svartá fara til Stara ehf
24/09/19 08:29 from Vötn og veiði
Ákveðið var á fundi Veiðifélags og Svartár í gærkvöldi að ganga til samninga við veiðifélagið Starir. Verður samið skv tilboði Stara til fimm ára og er leiguverð í námunda við 60 milljónir. Er það nefnt skv góðum en þó ónafngreindum heim...

» Búið að loka í Vopnó – skýr bati þar
23/09/19 20:39 from Vötn og veiði
Búið er að loka Vopnafjarðaránum og talsverður veiðibati var. Sérstaklega var Selá finu róli, en Hofsá ar líka með nokkurn bata. Hún er jafnan nefd með Sunnudalsá en hún var lakari en í fyrra. Samanlögð tala þeirra er er samt betri en í ...

» Vesen en ekki fisklaust hjá Þresti
21/09/19 20:35 from Vötn og veiði
Það hefur ekki blásið byrlega fyrir Þröst Elliðason, leigutaka Breiðdalsár og Jöklu. En hann lætur engan bilbug á sér finna og ætlar sér áfram stóra hluti. Vandi Þrastar er annsars vegar hvenær fær hann yfir sig yfirfall í Jöklu og hvern...

» Eldvatnsbotnar í góðum gír!
17/09/19 21:28 from SVFR » Fréttir
Brynjar Örn Ólafsson og Árni Freyr Stefánsson kíktu í Eldvatnsbotnana. Það var mikill fiskur á svæðinu, aðallega sjóbirtingur en þó lax að stökkvar þar líka. Þeir urðu aðallega varir við fiska í vestari kvíslinni, nánar tiltekið í Beygju...

» Fín veiði í Bíldsfelli og veiðileyfi á tilboði.
13/09/19 14:13 from SVFR » Fréttir
Emil Gústafsson var við veiðar í Bíldsfelli og lauk veiðum í gær ásamt félaga sínum.  Saman fengu þeir 6 laxa og misstu 3 á einum degi.  Stærsti fiskurinn var 84 cm. Einn fiskur veiddist milli Garða og restin fékkst á Neðsta horni.   Höf...

» Hausttilboð til félagsmanna
06/09/19 16:17 from SVFR » Fréttir
Við höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa óseldar stangir í Langá, Haukadalsá og Sog Bíldsfelli á góðum afslætti. Nú er því um að gera fyrir félagsmenn að kíkja á netsöluna okkar og gera góð kaup. Flott vatn er í ánum núna og búð ...

» Draumaaðstæður í Langá! – – Laus leyfi – –
29/08/19 12:36 from SVFR » Fréttir
Nú eru laxveiðiárnar á vesturlandi loksins að taka við sér og er Langá þar engin undantekning. Veiðin hefur gengið vel eftir að áin hreinsaði sig og nú er virkilega flott vatn í ánni og fiskur dreifður.  Í gær veiddust t.d. 23 laxar! Mið...

» Flott skot í Haukadalsá
20/08/19 13:58 from SVFR » Fréttir
Veiðimenn sem voru við Haukadalsá núna fyrir tveimur dögum fengu fínt skot. Flott vatn var í ánni að sögn veiðimanna þar sem að það rigndi vel inn á dal og til fjalla. Veðurskilyrði voru hávaðarok og úrkoma. Náðu þeir félagar að landa 18...

» Seinni helmingurinn hafinn – hvað er í boði?
14/08/19 11:19 from SVFR » Fréttir
Núna er liðið fram á miðjan ágúst og því gott að kíkja á það sem í boði er enda síðustu forvöð að komast í lax og silung. Þó að tímabilið er búið að vera erfitt má þó líta á björtu hliðarnar þar sem að urriðaveiðin er í frábærum málum og...

» Góð bleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum
12/08/19 11:35 from SVFR » Fréttir
Veiðiln hefur gengið mjög vel í Flókadalsá í Fljótum og er búið að veiðast þar yfir 1000 bleikjur sem er langt yfir meðaltali. Meðalveiði í ánni hefur verið rúmlega 550 bleikjur en í fyrra fór veiðin yfir 1200 bleikjur og stefnir á a.m.k...

» Haukadalsár holl 2-5. ágúst og 26-28. ágúst
30/07/19 16:20 from SVFR » Fréttir
Vegna óviðráðanlegra er Haukadalsár holl á super verði – 5 stangir seldar saman dagana 2-5. ágúst Þá er einnig til holl dagana 26-28. ágúst þar sem allt getur gerst í rigningunum Ekki láta þetta tækifæri renna úr höndum þér ef þú v...

» SVFR – á afmælisárinu.
26/07/19 09:21 from SVFR » Fréttir
Það er búið að vera mikið um að vera á þessu ári hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, en félagið fagnaði 80 ára afmæli þann 17. maí s.l.  Eftir vel heppnaða afmælishátið og árshátíð hafa verið haldnar kynningar, gönguferðir um ársvæði og f...

» Bíldsfellið í toppmálum!
24/07/19 09:35 from SVFR » Fréttir
Sigvaldi Jóhannesson, eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður, er við veiðar í Bíldsfelli í Soginu. Hér má sjá mynd af honum með lax sem hann fékk í morgun.  Silli heldur úti “Snapchatti” sem skoða má nánar með því að ...

» Fréttir frá Strengjum
10/07/19 09:46 from Strengir
Almennt hefur laxveiðin á landinu verið með eindæmum róleg og kenna menn um vatnsleysi en þó er greinilega minna af laxi á ferðinni en menn bjuggust við. Okkar ár eru mis viðkvæmar fyrir þurrkinum. Jökla er með frábært vatn og góðan vatn...

» Sölukvöld veiðileyfi.
24/03/19 08:48 from Fréttir
Sölukvöld veiðileyfa verða mánudags- og þriðjudagskvöld, 25. og 26. mars, milli kl. 19:00 - 21:00. Eins og undanfarin ár verðum við á Hólel Selfoss. Minnum á að ósótt úthlutuð leyfi fara í sölu á www.leyfi.is að sölukvöldin loknum.

» Laus leyfi komin á vefinn og frábær mynd af okkar veiðiám á SEASONS!
20/02/19 21:52 from Strengir
Á vef okkar www.strengir.is má sjá undir laus veiðileyfi stöðu lausra veiðileyfa og kennir þar ýmsra grasa. Hrútafjarðará er uppseld eins og er en er hægt að fara á biðlista ef það skyldi losna um holl. Mun meira bókað í Jöklu I svæðinu ...

» Aðalfundur SVFS 2019
30/01/19 12:16 from Fréttir
Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, föstudaginn 8. febrúar n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi.  Á dagskrá eru hefðbundinn aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsin...

» Lokatölur 2018 og salan hafin fyrir 2019!
12/10/18 17:49 from Strengir
Nú er stangveiðitímabilinu lokið í öllum okkar ám og verið er að fara yfir veiðibækur og vinna úr þeim allskonar tölfræði. Bráðabirgðaniðurstöður fyrir Jöklusvæðið eru eftirfarandi: Lax (Jökla+Fögruhlíðará): 528 laxar Silungsveiði í Jökl...

» Opnun Ölfusár
25/06/18 14:34 from Fréttir
  Ölfusá var opnuð með viðhöfn í gær. Páll Árnason heiðursfélagi SVFS flaggaði eins og hann hefur gert undanfarin ár. Kaffi og veitingar voru bornar fram í nýbygginguni okkar. Það var formaðurinn Guðmundur Marías Jensson sem opnaði ...

» It's started!
25/06/18 14:00 from Vatnsdalsa News
The group that started this year, and has started for the past 20 years, finished with smile on their face.  They manage to land 21 salmon from 80 to 100 cm.   One angler had an amazing fight in Skriðuvað were he hooked...

» Vinnudagur í Víkinni
04/06/18 08:33 from Fréttir
Næstkomandi laugardag, 9. júní, verður efnt til vinnudags í nýju félagsaðstöðunni í víkinni ef veður leyfir. Það sem verður m.a. gert er að leggja á þakið, tiltekt í og við hús, ásamt ýmsu öðrum verkefnum sem Agnar úthlutar.  Vegna ...

» Nýr samningur um Jöklu og flottir dagar lausir!
26/05/18 15:32 from Strengir
Veiðifélag Jökulsár á Dal og Veiðiþjónustan Strengir hafa gengið frá nýjum leigusamningi til ársins 2026. Samstarfið hefur gengið vel síðan það hófst árið 2007 þar sem lagt hefur verið í mikið uppbyggingarstarf hjá báðum aðilum. Strengir...

» Lausar stangir á topptíma hjá Strengjum!
13/03/18 01:02 from Strengir
Í Breiðdalsá, Jöklu og Minnivallalæk eru nokkur holl laus á topptíma og hægt er fyrir austan að komast í lax á en betra verði séu allar 6-8 stangir teknar saman í þeim ám. Hrútafjarðará er uppseld en eftir stendur samt fjölbreytt úrval l...

Powered by Feed Informer